Morgunblaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, FÍMMÍUDAGUR 'i JÚLÍ 1971 Skrilstoluhúsnæði 4ra herbergja skrifstofuhúsnæði er til leigu við miðborgina, Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til afgr. blaðstns, merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 7956", Borgfirðingar Kynnið ykkur nýjungar í búvélum á sýningu Félags búvélainnflytjenda á héraðsmótinu að Brautartungu sunnudaginn 4. júlí. Félag búvélainnflytjenda. Qrðrómur í ísrael: St j órnmálasamband við Sovétríkin? Tel Aviv, 29. júní — NTB f ÞRÁTT fyrir það a3 yfirvöld; í fsrael bæru það ítrekað til i baka, héldu ísraelsk blöð áfram ! i dag að birta fréttir af viðræð um, sem sovézki blaðamaðurinn Victor Louis hefðí átt að hafa haft viö opinbera aðila í ísrael. Samkvæmt fréttum blaðanna hefðu þessar viðræður í raun og veru sniiizt um það að kanna hugmyndina um að taka upp að nýju stjórnmálasamband milli Sovétríkjanna og ísraels, en því var slitið í kjölfar sex daga stríðsins í júní 1967. Eftir að frú Golda Meir for- sætisráðherra hafði ráðfært sig við Moshe Dayan varnarmála- ráðherra, veitti hún persónulega leyfi fyrir þvi, að sovézki blaða maðurinn fengi að koma til ísra els. Hann hafði farið þess á leit að ræða hæði við Dayan og frú Meir, en varð að láta sér nægja að tala við stjómmálaráðgjafa forsætisráherrans, Simcha Dinitz að sögn ísraelsku blaðanna. i Gjafir og áheit til j kirkjubyggingar : SÉRA Sigurjón Kinarsson, presit- í <ur á Kirkjubæjarkiaustri, hefur i veitt viðtöku 25 þúsund króna gjöf tíi Minningarkapeilu Jóns Steingrimssonar frá Bjamveigiu Bjamadóttur og er gjöfiin í minn- ingu föður hennar, Bjama Bjamasonar, máiara í Þykkvabæ í Landbroti. Minininigarkapella Jóns Steiii- grimssonar verður væntanlega gerð fokheld í sumar, en rúmar milljón króeur eru nú til í sjóði tii að vinna fyrir, að þvi er séra Sigurjón tjáði MM. Á si. ári voru gefnar rúmiega 250 þús. kr. til kapeilunnar og nú eiru gjafir og áheit þegar yfir 100 þús. kr. Ber- ast gjáfir og akki sáður greidd áheit viðs vegar að. ® ÚTBOÐÍ Titboð óskast í eftirtaldar framkvæmdir: A. Gerð lóðar við dælustöð Vatnsveitu Reykjavíkur við Stóra- gerði. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 2.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 7. júlí nk. klukkan 11.00 fyrir hádegi. B. Byggingu safnþróar að Reykjum fyrir Hitaveitu Reykja- vikur. Útboðsgögn eru afhent í skrrfstofu vorri gegn 3 000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 9. júlí nk. klukkan 11.00 fyrir hádegi. C. Smíði/sölu á um 350 lömpum, aðallega flúrskinslömpum, fyrir verkstæðisbyggingu S.V.R. að Kirkjusandi. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vofri. I dag — 15% afsláttur af garðstólum, vindsœngum og svefnpokum Opið í húdeginu og til kl. 10 í kvöld Vörumarkaðurinnhf. Ármúia 1 A — Reykjavík — Simi 84800. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 16. jútí nk, klukkan 11.00 fyrir hádegi. iNNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR F’n'kirlquvegi 3 — Símí 25800 Sisli ©T. cZoRnsQn l[. VESTURCðTU 45 SÍMAR: T2747 -TG647 ELECTRONÍSKAR REIKNIVÉLAR í MIKLU ÚRVALI. Ná Iíúup mép vel... dralon svefnpokinn er fisiéttur og hiýr. Pokanum fyigir _ _______ _ koddi, sem festur er við hann meff rennilás. Pokanum má með einu handtaki breyta í sæng.Auk þess er auðvelt að reima tvo poka saman (með rennilás) og gera að einum tveggja manna. Farið ekki í útilep án dralon sveínpoka frá Q^efjUÍ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.