Morgunblaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚLl 1971 JÖKULSÁ HOSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykja- þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott- ur, sem kemur í dag, tilibúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 12, simi 31460. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. TÖKUM AÐ OKKUR SMÍÐI BiLAÚTVÖRP eldhúsinnréttinga, klæða- Eigum fyrirliggjandi Philips skápa o. fl. og Blaupunt bílatæki, 11 Gerum föst verðtilboð. gerðir í allar bifreiðar. Önn- T résmíðaverkstæði umst ísetningar. Radióþjón- Þorvaldar Björnssonar, usta Bjarna, Siðumúla 17, sími 84618 eftir kl. 19. sími 83433. BATAR TIL SÖLU 9 tonna bátur með Lister-vél, 36 hestafla. 7 tonna bátur með Lister-vél, 27 hestafla. SKIP OG FASTEIGNIR, Skúlagötu 63, sími 21735. eftir lokun 36329. Tekið úr lofti af Jökulsá á Breiðamerkiirsandi. Jakar eru alls staðar á floti. Einbýlishús Til sölu einbýlishús á tveimur hæðum við Hrauntungu í Kópa- vogi, á efri haeð eru 2 svefnherbergi, stofur, skáii, bað, eldhús og þvottahús. Niðri gæti verið 2ja herbergja íbúð. Bílskúr. Ræktuð lóð í góðu standi. Mikið og fallegt útsýni. SKIP OG FASTEIGNIR, Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36329. ar að dýpt, þar sem dýpst er. í Jökulsá og Jökulsárlóni ertt oft selir svo hundruðum skiptir. Á myndinni sést frú Ellsworth, kona bandaríska ambassadorsins, sem þarna var í heimsókn, að virða selina fyrir sér. Spakmæli dagsins — Fyrir áttaitfu og sjö árum stofnuðu feður vorir nýtt þjóð- féttag á þessu megirulandi. Það var getið í frelsd og helgað þeim höfuðsannindum, að alllir menn enu s’kapaðir jafnir. Nú eigum vér i grimmifegri borgarastyrj- öld, sem siker úr um það, hvort nokk'ur þjóð, sem þannig er get in og helguð, fær sitaðizt. Vér er um samankomnir á einium helzta vigveMi þeirrar styrjalldar. Það er astiiun vor að helga hiiuita þessa vallar sem himzta hvilu- stað þeima, sem fómuiðu hér lliifii sínu, tid þeiss að þjóðin gæti lif- að. Það er sannarlega skyflt og viðeigandi, að vér gerum siíkt. En i vdðtækari skiinimgd get- urn vér ekki holgað, fáum vér ekki vígt, megmum vér ekki að varpa ljóma á þeissa mold. Hin- ir hrau&tiu menn, hvort heldur lifandi eða dánir, sem börðust hér, hafa víigt hana lamgf fr£um yfir það, sem stendur í voru liitla valdi að auka eða minnka. Heimurinn veitir því litia at- hygili og leggur það ekki lemgi á minnið, sem vér segjum hér, en hann getur aldrei gleyrnt því sem þeir gerðu hér. Hitt er meira við hæfi, að vér, hinir iif andi, láltum helgast hér ttl þess óloknia starfs, sem þeir, er hér börðust, hafa svo fagurlega haf- ið. Oss ber hér öWu fremur að vigjast tíl þess miMa verks, sem bíður vor f.namuimdan, að saakja tíl hinna föWnu dáðadremgja auikið fýigi við það málefni, er þeiir llétiu alOit í té, siem þeir miáttu, og strengja þess hér heit, að hin ir dánu sikuli ekki hatfa fallið tiil einskis, að þessi þjóð skuli und ir stjórn Guðs vera endurbarim till frelisiis og að stjóm fölksins, sköpuð af fólkinu fyrir fólkið, skuli ekki verða útrýmt af jörð unni. — A. Lincoln (við Gettys burg). TIL KflUPS ÓSKAST góð 3ja herb. íbúð í steinhúsi, helzt á 2. hæð í Vesturborginni eða Hlíðarhverfi. íbúðin þarf ekki að losna fyrr en eftir eitt ár. Útborgun 1 milljón krónur. NÝJA FASTEIGNASALAN, Laugavegi 12, sími 24300. utan skrifstofutíma 18546. GÆTIÐ FYLLSTA ÖRYGGIS BJÖRGUNARVESTI FÁST NÚ í FLESTUM STÆRÐUM. / %Ánnm Sfy^eiuóon k.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volver« - Simi 35200 Chevelle Molibu 1965 Þessi bíll er til sýnis og sölu að Suðurlands- braut 10 frá kl. 9—5 e. h. og Kirkjuteigi 31 eftir klukkan 6. Upplýsingar í símum 35277 og 34445.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.