Morgunblaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 28
28 :;i. M MORGUNBLAÐIÐ, FÍMMTUDÁGUR 1. JULÍ 1971 C OOOOOO OOOOO 0 c - — c c c 45 c c C oooooooooooc fyrr, að ég el-ska þig, sagði hann, en ég heí bara ekkert upp á að bjóða og kem ekki til að hafa nœsta ár að minnsta kosti — og svo eru keppinautarn ir svo marg ir. Orðið minnti hana á Rick og hún varð reið. — Hvaða keppinautar? — t>að er nú til dœmis þessi mikli fasteiignabubbi, og rétt fyr iæ skömmu virtist Lloyd Llewel- lyn hafa meiri áhuiga á þér, en rétt hefði verið. Nancy hló. — Þú hefðir bara átt að sjá á honum svipinin, þeg- ar hann kom þjótandi hingað að sækja han-a Holiy Norton. — Jæja, þá er hann frá. Gott. TÍZKUVERZLUN VESTURVERI Þ>ar fa-nnst mér nú s-amkeppnin j veira hvað aK'-arlegus-t. - t>að va-r hún ekki og hann ♦ átti sér aldrei neina von. Mér likar vel við han-n Oig það er gott að vinna hjá honum, em ég he-fði aldrei viljað giftast hon- um, — t>að er Mka ágætt. Mér hefðd þótt. fyrir því hefðirðu bara tekið mig frekar en ekki neitt. - Ég er ekki enm búin að taka þér. ! Fótatak dómarans, þegar hainn kom niður stigann var eitthvað - óeðMiega hávært í þessu þögla j húsi. En svo heyrðu þ-au garð- j dyrn-ar opnast og lokast a-ftu-r. Ef ég fer að skrafa við þau, j verð ég of seinm, sagði Tim og flýtti sér af stað. t>að var gott að vera komin heim af-tur og finna, að feilibyl- urinn hafði látið húsið þei-rra ó snert, nema hvað garðuriinn var alveg í rúst. Nancy hringdi i skrifstofuna og bað um að mega fara a-ð vian.na aftur. Hún þurfti ekke-rt að halda á þessuim fáu dögum, sem eftir voru af friinu henmar. Lloyd tók þess-u tiliboði foginshendi. Milld anna sagði hann henn-i, hve haminigjuisamur hann væri og hve ánægður ofuirstinn væri og svo faðir Hol-ly og fræn-kurn ar. t>að átti að opinbera bráð- lega og svo áttd brúðkaupið að standa skömmu seimna. Hann hældi henni er hann sam-gladd- ist sjáifum sér að hafa s-vo fær- an eimkaritara ti-1 að taka við meðan þau væru í brúðkaups- ferðiinmii. Nancy fór nú að fara ga-ng- andi heim úr vinmumni, þa-r eð hún var ekki lengur hrædd við Andy McCarthy. En henni varð oft hugsað til han-s og Joybelle. Hún minmtist á Joybelde við móð ur sína og það, hve mjög hún vorkenndi henn-i. — Þú þarft þess ekki, sagði Mary. — Helmingi allrar með- aumkunair í heiminum er eytt að ástæðuliausu á fólik, sem maður hel-dur að hafi sama smekk o-g sömu þrá og maðuir hefur sjálf- u-r. Joybelle hefur fengið það sem hún vill. Ég býst nú ekki Hópierðir TH ieigu í (engri og skemmri (erðir 10—20 ferþega bílar. sími 32716. við, að hjónabamdið mum.i breyta Andy nei-tt veruliega, e-n meðan hann heldur sig utan fangelsis- ins, verður Joybelle ánægð. Hon um helzt aldrei lemgi á neinu starfi og þan-n tíma, sem ha-nn er atvinn-ulaui, heldur Joybelle honum uppi og verðu.r hrifin af. Hann er maður, sem þarfnast ás-t ar og umhyggju og ann-að þarf Joybellie ekki t.il þess að vera hamingjusöm. Nancy féllst auðveldlega á þessa skoðu-n móður sinnar. Sjálf var hún svo hamingjusöm, að hún óskaði öldium öðrum þess sama. Það liðu nokkrir dagar áður en hún heyrði nokkuð frá Tim, en það var engin furða. Móðir henn ar sagði henrni, hve yfirfuldiur spitaldinin væri auk þess sem hann hafði fjölda sjúkldtnga utam hans. En þá var hx-ingt í simann eitt kvöldið og hún þeikkti málróm hans. — Ertu hreim í íi-aman? —- Vitanlega. Hvað meimarðu með þvi? — Þú varst það ekki seim-ast þegar ég sá þig. Ég held ég eigi frí í kvöld og við gætum farið í Sjöeikurnar — anm-ai's ættu þeir að breyta nafninu, því að nú eru ekki nema þrjár eftir. Gliu-gg arnir á sól-skýlin-u eru aliir brotn ir, en mér skilist, að eitthvert fátt fólik ætíi að dansa í rústun- um. Þes-s vegma skalitu þvo þér í framan, því að ég verð kom- inm eftir tuttu-gu minútu-r. (Sögulok). Glœsilegar í Kópavogi íbúðir Hef til sölu mjög glæsilegar íbúðir við Nýbýlaveg tilbúnar undir tréverk, að stærð 2ja — 3ja og 4ra herbergja. Aðeins fáar eftir Einnig er einbýlishús á góðum stað til sölu. Sigurður Helgason, hrl., Digranesvegi 18, sími 42390. úrvalsferðir til Mallorca Beint þotuflug frá Keflavfk til Palma á Mallorca. Brottfarar- dagar: 3. og 17. ágúst, 1., 15. og 29. september. FERDASKR/FSTOFAN URVAL Eimskipaféíagshúsinu simi 269CX) Hrúturinn, 21. niarz — 19. apríl. Þú ert nokkuð hugkvæmur, en lendir stundum í vandræðum einmitt vegna þess. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Eðlilegt er að liorfur breytist á næstunni, og er þá hægt að laga sig eftir því. Tvíburarntr, 21. maí — 20. júnl. l»ú skalt hegða þér eins vel og vant er, en ekki lofa of miklu. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. Fréttirnar koma þér mjög á óvart varðandi fólk, sem þú hefur ekki séð lengi. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Gerðu þér grein fyrir, hvað félagar þínir eru að gera. Meyjar, 23. ágúst — 22. septeinber. Farðu yfir fjárliaginn og reyndu að gera þér grcin fyrir hvern ig bezt er að greiða flækjuna. Voffin, 23. septenibei* — 22. október. Reyndu að vinna skynsamlega að því að fá fólk á þitt band. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I»ú getur ekki haft nægilegt gagn af því að flýta fyrir þér. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desembcr. Þú skalt reyna að gera þér fulla grein fyrir, hvað þér kemur við og hvað ekki. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Ef þú gcrir þér grein fyrir fyrirætlunum fólks áSur en þú hefst handa, sparast talsverSur tími á því. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Nú er timi kominn til aS endurskoSa ástandiS dáiítiS vel. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Fólk er gjarnt á hvers konar frumhlaup i kringum þig, og þetta hefur að sjálfsögðu áhrif á þig lika.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.