Morgunblaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 31
MQRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1971
<■> i
ól
1
^yWorgunblaðsins
Afrekin batna dag frá degi
Hlutur Evrópubúa óvenju stór
SEGJA má, að hrimsafrekaskrá
in i frjálsum iþróttum breytist
nú frá degi til dags, og hafa
mörg frábær afrek náðst und
anfarna daga. Hlutur Evrópu-
búa á hoimsafrekaskránni verð
nr að teljast óvenjulega gó®ur
að þessu sinni, þótt menn það-
an skipi efsta sætið á töflunni
í aðeins örfáum greinum. Bend-
ir árangur Evrópubúa nú að und
anfömu til þess að þeir búi sig
af miklu kappi undir Evrópu-
meistaramótið sem haldið verð
ur i Helsinki í sumar.
Hér á eftir fer skrá yfir beztu
afrekin í einstökum greinum,
eins og þau voru 26. júni sl. —
Síðan hefur taflan breytzt tölu
vert, ekki sizt vegna banda-
riska meistaramótsins. Hér em
aðeins tekin með þau afrek sem
hlotið hafa staðfestingu, og þvi
er Jay Silvester, USA, aðeins
i öðru sæti í kringlukastinu,
þar sem hvomgt 70 metra kasta
hans hefur enn verið viðurkennt
og óvist er með öllu hvort þau
hljóta staðfestingu.
100 metra hlaup sek.
Manfred Kokot, A-Þýzkal. 10,0
Vaíerej Borsov, Rússl. 10,0
Hermea Ramirez, Kúbu 10,0
Pablo Montes, Kúbu 10,1
Jean Ravelomanantsoa,
Madagaskar 10,1
12 menn hafa «vo hlaupið á 10,2
200 metra hlaup sek.
Willie Deckard, USA 20,1
Edesel Garrison, USA 20,4
Larry Black, USA 20,4
Jim Kemp, USA 20,5
John Smith, USA 20,5
Warren Edmonson, USA 20,5
400 metra hlaup sek.
Jean Claude Nallet, Frakkl. 44,8
Wayne Collet, USA 45,0
John Smith, USA 45,0
Edeael Garrison, USA 45,1
Lee Evana, USA 45,6
Curtis Milla, USA 45,6
Dave Morton, USA 45,6
800 metra hlaup mín.
Dicky Broberg, S-Afríku 1:44,7
Daniel Malan, S-Afrfku 1:45,1
Franz Josef Kemper,
V-Þýzkalandi 1:46,3
Hengens, Hollandi 1:46,6
1500 metra hlaup min.
Kipchoge Keino, Kenya 3:36,9
Ulf Högberg, Sviþjóð 3:39,0
Júrgen Haase, A-Þýzkal. 3:39,1
Wassenaer, Hollandi 3:39,1
Frank Eisénberg, A-Þýzk. 3:39,3
5000 metra hlaup min.
Dave Bedford, Bretl. 13:22,2
George Young, USA 13:32,2
Frank Shorter, USA 13:35,0
Daniel Korica, JúgósL 13:35,2
Lasse Virén, Finnlandi 13:35,2
10.000 metra hlaup min.
Jiirgen Haase, A-Þýzkal. 28:13,0
Eckhardt Lesse, A-Þýzk. 28:14,0
Seppo Tuominen, Finnl. 28:17,2
Rasj id Sjarafuditnov,
Rússlandi 28:20,8
Jack Lane, Bretlandi 28:24,4
110 metra grindahlaup sek.
Frank Siebeck, V-ÞýzkaL 13,4
Rod Milburn, USA 13,4
Paul Gibson, USA 13,4
Tom White, USA 13,5
Bill Hight, USA 13,5
400 metra grindahlaup sek.
Ralph Mann, USA 49,3
Mike Cronholm, USA 49,9
Lee Evana, USA 49,9
Richard Brugermann, Fr. 49,9
Jean-Cladue. Nallet, Frakkl. 49,9
3000 metra hindrunarhlaup mín,
Kerry O’Brien, Ástralíu 8:24,0
Anatolij Verlan, Rússlandi 8:25,4
Sid Sink, USA 8:31,0
Romuald Bitte, Rússlandi 8:31,2
Vladimir Dudin, Rússlandi 8:31,4
Hástökk metr.
Reynaldo Brown, USA 2,20
Jan Dahlgren, Svíþjóð 2,20
Hidehiko Tomisawa, Japan 2,20
John Dobroth, USA 2,20
Emile Rossouw, S-Afríka 2,18
Istvan Major, Ungv.landi 2,18
Stangarstökk metr.
Kjell Isaksson, Svíþjóð 5,42
Bandarikjamenn eiga fjóra af fimni frenistu grindahlaupurun-
Jurij Isakov, Rússlandi 5,36
Wolfgang Nordwig, A-Þýzk. 5,35
Dave Roberts, USA 5,34
Christos Papanicolaou,
Grikklandi 5,30
Langstökk metr.
Norm Tate, USA 8,23
Henry Hines, USA 8,14
Arnie Robinson, USA 8,13
Alan Lewill, Bretlandi 8,12
James McAllister, USA 8,09
Kúluvarp metr.
Hartmut Briesenick A-Þý. 21,00
Randy Matson, USA 20,93
A1 Feuerbach, USA 20,57
Dieter Hoffmann, A-Þýzkl. 20,52
Karl Salb, USA 20,42
Kringlukast metr.
Ricky Bruch, Svíþjóð 68,32
Jay Silvester, USA 67,16
Ludvik Danek, Tékk. 64,82
Claus Peter Henning, V-Þ. 64,80
Ernst Soudek, Austuríki 64,54
Alls hafa 23 kastað yfir
60 metra í ár.
Spjótkast metr.
Janis Lusis, Rússlandi 88,74
Jorma Kinnunen, Finnil. 87,78
Hannu Siitonen, Finnlandi 86,98
Kalus Wolfermann, V-Þý. 86,28
Miklos Nemeth, Ungv.landi 85,54
Sleggjukast metr.
Uwe Beyer, V-Þýzkal. 73,70
Walter Schmidt, V-Þýzkal. 73,44
Anatolij Bondarsjuk, Rúss. 72,42
Remhard Theimer, A-Þýzk. 71,56
Vasilij Sjmelevski, Rússl. 71,44
Island í heimsmeist- ! Fréttir frá F.R.I.
arakeppnina
í GÆR barst okkur þaff til
eyrna, að ísland myndi til-
kynna þátttöku í næstu
heimsmeistarakeppni í knatt-
spymu. Stafffesti formaður
K.S.Í., Albert Guðmimdsson,
það í viðtali við blaðið í gær-
kvöldi, að stjóm K.S.I. hefði
tekið ákvörðun um þetta á
stjórnarfundi í gær, og hefði
þáttttökntilkynningin þegar
veriff send til réttra aðila,
enda rennur timi til þátttöku-
tilkynningar út í dag.
Undankeppni heimsmeist-
arakeppninnar mun fara fram
á ámnum 1972 og ’73, en loka-
keppnin fer svo fram í Múnc-
hen áriff 1974. Ennþá hefur
ekki veriff afráðið, hvernig
undankeppninni verður hátt-
að, en það mun verða gert,
strax og séff verffur, hversu
mikil þátttaka verður »
Islandsmót
á Laugardalstúninu
Keppt í stangarköstum
ÁSTVALDUR Jónsson varð ís-
landsmeistari í stangarköstum,
en íslandsmótiff í þessari íþrótta
grein fór fram á vegum Kast-
klúbbs Reykjavikur á Laugar-
dalstúninu dagana 26. og 27.
júni sl. Keppendur í mótinu
voru allmargir og oft mjög
skemmtileg keppni. Keppt var
í fiugulengdarköstum, einhend-
is; fiugulengdarköstum, tvihend
is; hittniköstum með kasthjóli;
hittniköstum meff spinnhjóli;
lengdarköstum með lóði og
lóði og spinnh.jóli.
kasthjóli, og lengdarköstuni nieð
Úrslit í mótinu urðu þessi:
KASTGREIN NR. 3
Flugulengdarköst, einhendis
Ástvaldur Jónsson
meðalt. 50,87 m, lengst 51,40
1500,0 stig.
Baldvin Haraldsson
meðalt. 46,89 m, lengst 48,49
1250,4 stig.
Þorsteinn Þorsteinsson
meðalt. 46,78 m, lerigst 48,20
1244,0 stig.
Bj arni Karlsson
meðalt. 43,42 m, lengst 44,53
1051,2 stig.
Ásgeir HaUdórsson
meðalt. 38,86 m, lengst 41,30
813.6 stig.
KASTGREIN NR. 4
Flugulengdarköst, tvíhendis
Ástvaldur Jónsson
meðalt. 61,08 m, lengst 61,84
1500,0 stig.
Baldvin Haraldsson
meðalt. 58,61 m, lengst 60,45
1372,0 stig.
Ásgeir Halldórsson
meðalt. 53,90 m, lengst 56,57
1129.6 stig.
Bjarni Karisson
meðalt. 51,27 m, lengst 52,53
1012,0 stig.
Þorsteinn Þorsteinsson
meðalt. 49,35 m, lengst 51,35
922,4 stig.
KASTGREIN NR. 5
Hittniköst % oz, 17,72 gr
með kasthjóli
Analius Hagvág
40 einingar, 1500,0 stig.
keppninni. Liggur fyrir að
hún verður óvenjumikii að
þessu sinni. Ekki er ósenni-
legt, að í fyrstu umferð verði
þrjú lönd sett saman í riðil
og leikið heima og heiman.
Hingað ttl hefur alltaf verið
tekið ttllit til iandfræðiiegrar
legu iandanna og eru allar
líkur á þvi að þaff verffi einnig
gert nú. Er því sennilegt aff
mótherjar íslands í undan-
keppninni verffi einhver Vest-
nr-Evrópulönd, en línumar
um það skýrast sennilega á
næstunni.
Baldvin Haraldsson
26 einingar, 560,0 stig.
Ástvaldur Jónsson
_ 24 einingar, 460,0 stig.
Ásgeir Halldórsson
16 einingar, 180,0 stig.
KASTGREIN NR. 6
Hittniköst % oz, 10,5 gr
meff spinnhjóli
Ástvaldur Jónsson
44 einingar, 1500,0 stig.
(íslandsmet).
Analius Hagvág
40 einingar, 1212,0 stig.
Baldvin Haraldsson
18 einingar, 192,0 stig.
Þorsteinn Þorsteinsson
14 einingar, 116,0 stig.
Ásgeir Halldórsson
4 einingar, 27,3 stig.
KASTGREN NR. 7
Lengdarköst meff % oz, lóffi
og kasthjóli
Ástvaldur Jónsson
meðalit. 92,24 m, lengst 96,01
1500,0 stig.
Baldvin Haraldsson
meðalt. 74,77 m, lengst 77,97
930,8 stig. A
Bj arni Karlsson
meðalt. 70,08 m, lengst 71,70
804,0 sitig.
Analius Hagvág
meðalt. 44,10 m, lengst 67,15
273,0 stig.
Prsmh. á bi«. 24
ÞRÍÞRAUT FRÍ OG
ÆSKUNNAR
Þríþraut FRÍ og Æskunnar
(úrslitakeppni) fer fraim að
Laugarvatni, sunmudaginin 4.
júlí kl. 2.00.
Farið verður af stað frá Um-
ferðanmiðstöðinmá kl. 4.00 á
laugardag.
Nánari upplýsingar veitir
Sigurður Helgason í síma 18340.
UNGLINGAMEISTARAMÓT
ÍSLANDS
Fer fram á Laugarvatni
næsíkomandi laugardag og
sunnudag kl 3.00 báða dagana.
Þátttakendur eru tæpl. 40 frá
10 félögum og héraðssambönd-
um, og flestir úr Reykjavík.
Frjálsíþróttasambandið hefur
æfingabúðir á Laugarvatni I
1 viku og byrja þær á laugar-
dag. Farið verður f.rá Umferðar-
miðstöðinni kl. 1.00 á föstudag.
Þátttakendum á Laugarvatni
er séð fyrir svefnpokaplássi og
mat gegn vægu gjaldL
Nánari upplýsángar á skrif-
stofu FRÍ.
BIKARKEPPNI FRÍ
Eftirtalin félög og héraðssam-
bönd hafa tilkymnt þátttöku
í Bikarkeppni FRl 1971: Árman-n,
ÍR„ KR., HSK„ UMSK., og HSH.
Keppnin fer fram á Laugardals-
leikvangi 28.—29. ágúst.
Þau- sem þátttökuaðilar eru
aðeins 6 verður engin undan-
keppná.
(Frá FRÍ).
IBK-
Valur
1KL. 20,30 í kvöld hefst leik
I ur á íþróttavellinum í Kefla-
| vik milli ÍBK og Vals. Eig-
| ast þar viff tvö af efstu liff
unum í 1. deild og má búast
’ viff f jörugum og skemmtileg
| um leik. Síðustu tveir leik
1 irnir í ísiandsmótinu milll
l KR og 1A og Fram og Vals
hafa veriff mjög góffir, og
I virffist svo sem leikmenn 1.
| deildar liffanna séu nú í mik
i illi framför og þar með knatt
[ spyrnan sem þeir leika.
Leikurinn í Keflavík
I kvöld er hinn þýðingarmestl
| og sennilega einn af úrslita
. leikjum mótsins. í fyrra fóru
' leikir þessara liffa þannig, aff
) Valur sigraffi 2:1 á Laugar-
j dalsvellinum en ÍBK 2:0 í
i Keflavík.
Júlímót á Laugar-
dalsvellinum
JÚLÍMÓT frjálsíþróttamanna
verffur haldið á Laugardalsvell-
inum í kvöld og hefst það kl.
20. Keppt verffur í 13 grein-
um og verður flest af bezta
frjálsiþróttafólki landsins meffal
keppenda. Buast má við harffri
keppni í mörgum greinum. eins
og t. d. 110 metra grindahlaupi,
þar sem þeir Valbjöm og Borg-
þór leiffa saman hesta sína, í
langstökki þar sem Friffrik Þór
og Valbjörn lcppa og í 80C metra
hlaupi milli Halldórs og Ágústs.
Tímaseðiil mótsitis er þessi:
Kl. 20.00 110 metra grindahlaup
Kúluvarp
Hástökk
Stamgarstökk
Kringlukast.
KL 20,10 100 m hlaup kvenna
Kl. 20,20 800 metra hlaup.
Kl. 20,30 200 metra hlaup
Spjótkaat
Langstökk.
Kl. 20,40 3000 metra hlaup. .
Kl. 20,55 800 metra hlaup.
Kl. 21,05 400 metra grimdahlaup.