Morgunblaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JOLl 1971 13 v Prestkvennafélag íslands 15 ára PRESTKVENNAFELAG fe- lands var stofnað á heimili Ás mundar biskups Guðmundsson ar í júní árið 1956. Prestkonur héldu 15 ára afmælið hátíðlegt með hádegisverðarfundi í Átt- hagasal Hótel Sögu föstudaginn 25. júní sl. Tilgangur félagsins er að efla kynningu meðal ís- lenzkra prestkvenna og samstarf að kristindóms- og öðrum menn ingarmálum. Fundinn sátu 40 prestkonur víðsvegar að af land inu, en heiðursgestir voru bisk upsfrúin, Magnea Þorkelsdóttir; fyrrverandi biskupsfrú, Guðrún Pétursdóttir; fyrrverandi vígslu biskupsfrú, Áslaug Ágústsdóttir og frú Lilja Eylands. Skemmtiatriði fóru fram með an setið var að borðum, en að borðhaldi loknu fóru fram venjuleg aðalfundarstörf. Að lokum voru fundarkonum sýnd húsakynni Hótel Sögu. Otgerðarfélagið Barðinn hf. vantar 1. vélstjóra og matsvein á mb. Þorra til humarveiða. Upplýsingar í síma 41868 og hjá Landssambandi ísienzkra útvegsmanna. Skólastjdrar - kennarar Vér höfum á boðstólum ýmiss konar vörur til teikni- og smíða- kennslu, svo sem: Leirbrennsluofna af ýmsum stærðum. Verð frá 50 þús. til 150 þús. kr. Efni og áhöld til leirmunagerðar. Ofna og efni til smeltivinnu. Ofnplötur, hentugar fyrir eðlisfræðitilraunir. Sökum þess hve verzlunin er sérhæfð fyrir skólavörur, er eigi hægt að hafa opið yfir sumartímann, en yður er vinsamlega beot á að senda bréflegar fyrirspurnir og pantanir. Geymið auglýsinguna. STAFN HF. Brautarholti 2, P.O. Box 881, Rvík. Tilkynning um útboð Vegagerð ríkisins býður hér með út jarðvinnu við Norðurlands veg sunnan Akureyrar, og nefnrst útboðið: Norðurlandsvegur, áfangi NV1, jarðvinna. Útboðinu fylgja eftirtalín gögn: (a) Hluti 1 — Tilkynning þessi um útboð. (b) Hluti 2 — Almennir útboðs- og samningsskilmálar - ÍST 30 ásamt sérpfentuðum breytingum (c) Hluti 3 — Form samnings. (d) Hluti 4 — Eyðublöð fyrir framkvæmdatryggingu og tilboðstryggingu. (e) Hluti 5 — Útboðslýsing. (f) Hluti 6 — Tilboðsskrá. (9) Hluti 7 — Tilboðseyðublað. (h) Hluti 8 — Almenn verklýsing. (') Hluti 9 — Uppdrættir. Tilboð skal gera í samræmi við útboðsgögn. Verð í tilboði skulu miðast við verðlag og kaupgjald eins og það er hinn 22. júlí 1971. Tilboði skal skila í lokuðu umslagi, merktu nafni útboðs, til Vegamálaskrifstofunnar fyrir kl. 14:00 hinn 22. júií nk., og kl. 14:15 sama dag verða tilboðin opnuð þar opinberlega. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og breytingar skulu berast brautadeild Vegagerðar ríkisins skriflega eigi siðar en 14. júlí. Útboðsgögn verða til sýnis í Vegamálaskrifstofunni og afhent þar og hjá Vegagerð rikisins á Akureyri gegn 5.000 króna skilatryggingu. Réykjavík, 1. júlí 1971. Vegamátastjóri. Stjóm félagsins er þannig skipuð: Formaður Guðrún S. Jónsdóttir, Ásprestakalli í Rvík; rrtari Anna Magnúsdóttir, Skál holti; gjaldkeri Áslaug Sigur- bjömsdóttir, Grundarfirði; vara formaður Rósa Björk Þorbjam ardóttir, SöðulshoLti; vararitari Guðrún Lára Ásgeirsdóttir, Ó1 afsvík og varagjaldkeri Sólveig Ásgeinsdóttir, AkureyrL Norræmit pnetatkvenniaimót far fmam í Ystad í S-Sv4þjóð ðagana 16.—19. áigúist. Nómskeið í vélritun Námskeið í vélritun hefjast 6. júlí, bæði fyrir byrjendur og þá sem vilja læra bréfauppsetningar. Kennsla eingöngu á rafmagnsrítvélar, Innritun og upplýsingar í sima 21719 á skrifstofutíma. VÉLRITUN _ FJÖLRITUN. Þórunn H. Felixdóttir, Grandagarði 7. Hélduð þér að þessi mynd væri frá Austurlöndum? Nei, það er hún ekki. En hún er á Ieiðinni þangað. Myndin er frá »Tívólí« hinum óviðjafnanlega skemmtistað Kaupmannahafnar. Á 12 klukkustundum konúzt þér hins vegar med SAS til fjarlægra Austurlanda.Fljótustu ferðirnar til Asíulanda og til Ástraliu. Frá Kaupmannahöfn eru úrvals flugsamgöngur til allra átta. En e.t.v. er förinni ekki heitið nema til Hafnar? Hvort sem þér ætlið langteða skammt með SAS reynum við að gera yður til hæfis. Þjónusta, það er okkar starf. Frá Keflavík beint til Kaupmannahaf- nar kl. 17.25 á mánudögum og fimmtudögum. Farseðlar hjá ferðaskrifstofunum og hjá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.