Morgunblaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚLf 1971 21 * — Italía Framhald af hls. 10 vinstri. Enn eru í flokkn- um forystumenn sem eru orð- lagðir fyrir grandvarleik og ráðvendni, en í röðum hans eru allt frá gamaldags íhalds mönnum til vinstrisinnaðra kaþólliikka, sem náligast það að vera kommúnistar. Ritari flokksin.s, Arnaildo Forlami, hefur ekki sterk tök á flokksvélinni. Forsætisráð- herra kristilegra demókrata, Emilio Coiombo, nýtur meira álits erlendis en heima fyrir. Flokkurinn nýtur ekki mikils álits fyrir stjórnar- störf sín. Nokkur hneyksli hafa auk þess orðið hon- um áliitshmekkir. Fyrrver- andi borgarstjóri kristilegra demókrata i Róm er til dæm- is fyrir rétti, meðal annars ákærður fyrir að hafa stung- ið í eigin vasa opinberum styrkjum til munaðarleys- ingja og ungra mæðra. Ráð'herra kristilegra demó- krata í fyrrverandi stjóm hefur verið sakaður um það opinberlega að hafa verið við riðinn falsanir á samningum um innflutning á banönum, en hefur ekki verið ieiddur fyirir rétt vegna þinghelgi. Síðasti borgarstjóri kristi- legra demókrata i Palermó naut ekki meira álits en það, að yfirmaður ítölsku lögreg'l- unnar setti hann opinberiega í sambandi við Mafiuna. Mafíain hefur raunar tryggt sér sterka aðstöðu í nokkr- um stjórnmálaflokkum á Sikiloy að þvi er fréttir herma, en fyrst og fremst í Kristilega demókrata- fiLokknum. Ýmis óhæfuverk Mafíunnar á Sikiley hafa vakið hneyksli aimennings að undanförnu, og má þar nefna banatilræði við háttsett- an rannsókniardómara, hvarf þekkts blaðamanns hjá vinstrisinnuðu blaði og rán sona tveggja kunnra borg- ara. Sá álitshnekkir, sem kristi- iegir demókratar hafa orðið fyrir, getur gert ótryggt sam- starf þeirra með sósíalistum og sósíaldemókrötum í ríkis- stjórn ennþá ótryggara. Ekki er alltaf ljóst hvað fyrir for- ingjum tveggja síðarnefndu flokkanna vakir, en traust al mennings á þeim hefur auk- izt við það, að þeir hafa beitt sér fyrir þjóðfélagslegum um bótum, sem mikil þörf er á að koma til leiðar. Þessir flokkar héldu stöðu sinni yf- irleitt býsna vel í nýafstöðn- um kosningum. • FLÓKIÐ ÁSTAND Kommúnistar, sem eru ann- ar stærsti flokkurinn á þingi, næstur á eftir kristilegum demókrötum, héldu í aðalat- riðum velli i kosningunum, og þess sáust engin merki að fylgi hans muni enn auk ast. Fólk lengst til vinstri tal- ar með fyrirlitningu um aðild kommúnista að „kerfinu". Raunar björguðu kommúnist- ar lífi samsteypustjórnar Colombos við atkvæða- greiðslu um húsnæðismála- frumvarp á þingi nýlega þeg ar um 70 þingmenn kristi- legra demókrata gerðu upp- reisn gegn flokksforystunni og greiddu stjóminni ekki at kvæði. Stjórnin hefði komizt í minnihluta, ef kommúnistar hefðu ekki ákveðið að sitja hjá. Aðeins sex mánuðir eru þangað til forsetakosning- ar fara fram, og við það verð ur flókið ástand ítalskra stjórnmáia ennþá flóknara. Kjörtímabii Giuseppe Sara- gats núverandi forseta renn- ur út í desember, og síðustu sex mánuðina áður en kjör- timabiM lýkur get.ur for- seti ekki rofið þing og efnt til nýrra kosninga samkvæmt stjórnarskránni. Allar til- raunir til þess að hreinsa loft ið með því að leita dóms kjósenda eru því úti- lokaðar. (Forum) Notaðir bílar til sölu: '70 Chevrolet Blazer 495 þ. '70 Chevrolet Bel A 475 b. '70 Vauxhall Viva De luxe 230 þ. '68 Vauxhall Victor 240 þ. '68 Vauxhall Viva 170 b. '68 Pontiac Ventura 375 þ. '67 Chevrolet Malibu 285 þ. '67 Chevrolet Chevelle 255 þ. '66 Chevy II Nova 160 þ. '66 Chevrolet Impala 230 þ '66 Opel Admiral 250 þ. '66 Buick 270 a. '66 Opel Rekord 165 b. '65 Vauxhall Viva 90 þ. '65 Chevrolet Nova 175 p. '65 Chevrolet Biscayne 160 b. '66 Fiat 1100 D 95 þ. '67 Moskvitch 85 þ, '66 Renault 10 90 b. '65 Vauxhall Victor 135 b. '65 Taunus 17 M 145 b. '65 Cortina 80 p. '67 Fiat 1500 Station 175 þ. '64 Vauxhall Victor 70 b. '66 Bedford vörubiil, 4ra tonna 250 þ. 4ra tonna 250 þ. Hjukrunnrkona - sjúkroliðar Oss vantar hjúkrunarkonu og tvo sjúkraliða frá og með 1. sept. næstkomandi. Upplýsingar um kaup og kjör gefur forstöðumaður heimilisins, símar 21640 og 11639. Akureyri, 27 júní 1971. Dvalarheimilið í Skjaldarvík við Akureyri. 3PARAPIS1 _ ?u V/erð frá kr. 12.500. Potuflug — adeins 1. flr ■ -g. 1, 2, 3 eda 4 vikur — vikuicy.. i ág , sept. ðruant. óHvrt. 1. ftokks. n - 21680. Skrifstofumaður óskast strax, Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Um framtíðarstarf getur verið að ræða fyrir duglegan mann. Tilboð ásamt upplýsingum sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 5 júlí næstkomandi, merkt: ,,7957". Blaðberi óskast Blaðberi óskast í Kópavogi. Hverfi: Bræðra- tunga. Talið við afgreiðsluna, sími 40748. Kynnið yður pílu- rúl lugardinurnar Odýr lausn fyrir alla glugga Mikið úrval ai mynstruðum og einlitum efnum ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON OG CO., Suðurlandsbraut 6, 3. hæð, sími 83215. TEPPI Úrvol litn - Breidd frú 1,37 m til 4 m. GREIÐSLUSKILMÁLAR MJÖG GOTT VERÐ HÚSEIGENDUR Múraralœrlingar Viljum ráða lærlinga strax í múraraiðn. Upplýsingar hjá múrarameistara okkar og verkstjóra. IH JÓN LOFTSSON HF %/!■ Hringbraut 121 10 600 Nú er tími til að sinna viðhaldi hússins. Vatnsverja á tré. — P.A.R., glært, brúnt, mosagrænt og grátt. Timburverzlun flrna Jónssonor & Co. hi. Laugavegi 148, sími 1133.'}.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.