Morgunblaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JCLI 1971
V inabæ j amót
á Akureyri
— Hörmuleg endalok
Framh. al bls. 17
ÁRLEGT æsknlýðsleiðtogamót
vinabæja Akureyrar á Norður-
löndnm fer fram á Akureyri að
þessu sinni 3.—9. júlí n.k. Þátt-
takendur frá vinabæjunum, sem
eru Vásterás í Svíþjóð, Randers
i Danmörku, Lahti í Finnlandi og
Álasund í Noregi, eru alls 41,
auk heimamanna. Mótið verður
sett í Amtbókasafninu laugar-
daginn 3. júlí kl. 6 e.h., en siðan
— Flugkeppni
Framh. af bls. 32
lljúga þessa leið í tveimur höfuð
áföngum; London — Quebec og
Quebec — Victoria.
Fyrri hlutann er um nokkrar
leiðir að velja og liggur ein
þeirra um Island. Er nú talið að
40 flugvélar muni koma hér við
á vesturleið. Fyrsta flugvélin
mun væntanlega lenda á Reykja-
vikurflugvelli um tvö leytið í
nótt, en sú síðasta um kl. 18
á morgun, föstudag.
Flugmennirnir mega hafa hér
allt að 60 mínútna viðdvöl, en ef
þeir komast fyrr af stað, þá er
það þeirra hagnaður.
Flugmálafélag Islands hefur
þvi undirbúið móttöku flugvél-
anna hér og hjálpast þar að fjöldi
aðila til að gera viðdvöl flug-
mannanna sem stytzta, svo sem
flugmálastjórnin, veðurstofan,
olíufélagið Skeljungur, tollgaszl-
an og félagar úr Félagi íslenzkra
einkaflugmanna.
Einnig verða Flugbjörgunar-
sveitin og björgunarsveit varn-
arliðsins á verði ef á þarf að
halda.
Loftleiðir hafa lánað hluta af
anddyri hins nýja hótels, og þar
hefur verið komið upp allsherjar
afgreiðslu fyrir áðurnefnda
aðiia.
- Vardarferð
Framh. af bls. 32
um Mosfellsheiði til Þingvalla í
Eolabás. — Þaðan verður farið
um Hofmannaflöt, Sandkluftir,
Tröllaháls, Víðifjöll, Biskups-
brekku, Brunn og þaðan yfir
Kaldadal að Kalmanstungu,
eina af hinum fornu fjallaleið-
um milli landsfjórðunga. Otsýni
frá Kaldadal er tilkomumikið.
Þar sést til Oks, Þórisjökuls,
Geitlandsjökuls og Langjökuis,
en í norðri rís ískaldur Eiríks-
jökull, einhver glæstasti jökull
landsins. 1 þessum töfrandi jök-
ulheimi er Kaldidalur. Síðan
verður ekið niður Hvitársíðu og
rakleitt í Norðtunguskóg í Þver-
árhlíð, mesta skóg Borgarfjarð-
ar. Frá Norðtunguskógi verður
síðan ekið um Stafholtstungur
©g niður að Hvítárbrú, og það
an sem leið liggur til Reykja-
víkur.
Árni Óla, rithöfundur verður
leiðsögumaður fararinnar, einn-
ig verður læknir til taks í för-
inni, þá verður ferðalagið kvik-
myndað.
Þátttöku í ferðina nú ber að
tilkynna í Valhöll við Suðurgötu
39, sími 15411, en þar eru far-
seðlar seldir til klukkan 10 i
kvöld, en fólk ætti ekki að draga
það lengur að tryggja sér miða
I ferðina, þar sem í ferðinni sl.
ár var ekki hægt að anna allri
eítirspurn.
Varðarfélagið mun gera allt
til þess að ferðin megi verða
hin ánægjulegasta.
Verði miða er stiilt mjög í
hóf, en verð þeirra er 650,00 kr.
og þar innifalinn hádegisverður
©g kvöldverður.
verður faríð fram að kvcnna-
skólanum á Laugalandi, þar sem
dvalið verður fram á þriðjudag.
Á Laugalandi verða fluttir
fyrirlestrar, fulltrúar vimabæj-
anna ræða um ýmds mál og eð
þessu simni verða umhverfis-
vandamál efst á baugi og hvað
æskulýðssamtök og norræn sam-
vinna geta helzt gert til auk-
innar náttúruvemdar.
Meðal ræðumanna á mótinu
verða ívar Eskeland, forstöðu-
maður Norræna hússins í Reykja
vík, Nils Magnusson, fritids
direktör í Váster&s, Gauti Am-
þóaisson yfirlæknir, Tryggvi Þor-
steinsson skólastjóri o. fl.
Þátttakendur verða á aldrin-
um 18—40 ára, og eru flestir leið-
togar í félagssamtökum í sínum
heimabæ. Síðari hluti mótsiins
fer í ferðalög um nágranma-
byggðir Akureyrar, svo og vexð-
ur bærinn skoðaður og fyrirtæki
heimisótt.
Mótinu verður slitið fimmtu-
daginm 8. júlí, og fara þátttak-
endur heim hinn 9. júlí með við-
komu í Reykjavík, þar sem þeir
munu skoða borgina og staði í
nágrenmi henmar.
Æskitlýðsráð Akureyrar ann-
ast framkvæmd æskulýðsleið-
togamótsdns.
— fslandsmót
Framh. af bls. 31
KASTGREIN NR. 8
Lengarköst með % oz, lóði
og spinnhjóli
Ásgeir Halldórsson
meðalt. 68,13 m, lengst 71,80
1500,0 stig.
Bjarni Karlsson
meðalt. 58,56 m, lengst 60,33
1068,0 stig.
Ástvaldur Jónsson
meðalt. 41,98 m, lengst 70,69
492,0 stig.
Baldvin Haraldsson
meðalt. 25,17 m, lengst 75,50
156,0 stig.
KASTGREIN NR. 10
Lengdarköst með 30 gr lóði
og spinnhjóli
Baldvin Haraldsson
meðalt. 124,78 m, lengst 128,10
1500,0 stig.
Analius Hagvág
meðalt. 111,21 m, lengst 124,50
1154,8 stig.
Ástvaldur Jónsson
meðalt. 85,25 m, lengst 136,10
626,0 stig.
Ásgeir Halldórsson
meðalt. 42,83 m, lengst 128,50
134,4 stig.
Bjami Karlsson
meðalt. 30,88 m, lengst 92,64
79,2 stig.
Samanlögð stig í kastgr. 3+4
Ástvaldur Jónsson 3000,0 st.
Baldvin Haraldsson 2622,4 —
Þorsteinn Þorsteinsson 2166,4 —
Samanlögð stig í kastgr. 5+6
Analius Hagvag 2712,0 st.
Ástvaldur Jónsson 1960,0 —
Baldvin Haraldsson 752,0 —
Samanl. ,ár. í kastgr. 7 + 8 + 10
Ástvaldur Jónsson 2618,0 st.
Baldvin Haraldsson 2586,8 —
Bjarni Karlsson 1951,2 —
Samanlagður árangur í kastgr.
3+4 og 7+8+ 10
Ástvaldur Jónsson 5618,0 st.
Baldvin Haraldsson 5209,2 —
Bjarni Karlsson 4014,4 —
Samanlagður árangur í öllum
greinum
Ástvaldur Jónsson 7.578,0 st.
(íslandsmeistari 1971)
Baldvin Haraldsson 5.961,2 —
Analius Hagvag 4.139,3 —
hafi „lagt fram þýðingarmik-
inn skerf tii þess að ljúka
mætti að íullu 24 daga áætl-
un um tilraunir, gerðar á
braut umhverfis jörðu.“
Volkov var 35 ára gamall er
hann fórst í annarri geimferð
sinni. í október 1969 fór hann
ásamt Anatoly Fíliptsjenko og
Viktor Gorbatov 80 umferðir
um jörðu i geimfarinu Sojus 7.
„Mig langar i þessa ferð,“
sagði Volkov við blaðamenn í
geimferðastöðinni Bækonur þ.
5. júní. — „Okkar bíða þýð-
ingarmiklar tilraunir og við
munum allir gera okkar
bezta.“
Alexei Eliseév geimfari
sagði á blaðamannafundi: „Ég
get fullvissað strákana, sem
hafa lent í sömu áhöfn og
Volkov, að hann er bæði sið-
ferðilega og tæknilegá vel und
ir þessa ferð búinn.“
Foreldrar Vladislavs unnu
bæði að flugvélastníðum. Þegar
á sikólaárum sínum gekk hann
í flugklúbb sem staríaði við
Flugháskólamm í Moskvu. Síðar
gerðist hann sjálfur stúdent við
þennan háskóla. Að loknu há-
skólamámi starfaði Volkov við
verkfræðistofu. Jafnframt námi
og starfi lagði hann af kappi
stund á íþróttir.
Það Var höfundur fyrstu
geimskipanna, Sergei Koroljov
(1906—1966), sem tók Volkov
í sveit geianfara.
Vinir Volkovs þekktu hann
sem einkar fjölhæfan mann.
Eftir fyrstu geimferðina ferð-
aðist Volkov um austurhéruðin,
Azerbajdsjan og Úzbekistan.
Hann komst svo að orði, að frí-
stundir sánar hefðu ekki aðrar
verið en þessi ferðalög.
Eliseév hefur látið svo um
mælt um félaga sinn: Hann
hefur einn eiginleika sem er
að minu viti mjög nauðsynleg-
ur geimfara — hann hefur yndi
af góðri skrýtlu, góðum söng.
Vladislav Volkov gekk í
Kommúnistaflokkinn árið 1965.
Faðir hans, Nikolaj Volkov,
hefur unmið hátt á fjórða ára-
tug við flugvélasmíðar og móð-
ir hanis, Olga, vann í þrettán ár
á því sviði. Ekkja geimfaæans,
Ljúdmíla, er verkfræðingur á
sviði matvælaiðnaðar; þau eiga
einn son, Vladímír.
• ÞÆGINDI UM BORÐ
Hvort sem það á einhverja
sök á slysinu, þá var stefnt að
því yfirlýsta markmiði í geim-
ferðinni að láta lifsskilyrði
— Minning
Einfríður
Framh. af bls. 23
i&t sfarfsmaður ísafoldar um ára
bil eða þar til hann lézt, lianigt
um aldiuir fram árið 1960. Ég
kynntist þesisum eisikuilega prúða
manní ungur að árum, og geymi
góða m/inniimgu urn góðan dreng.
Einfríöur var heiðruð á ýrnsan
hátt af Isafolidarprentsmiðju fyr-
ir sérstakan duignað og langt oig
gæfiuríkt starf; hún var Mka
heiðuirsfélagi i Bókbindaraféliag-
inu. Þegar ég var unigliinigur og
vann við siendisveinastörf nokkur
suirnur, var bókibandið sá staður
sem ég dvaddi á öHiuim stundum
þegar aðstæður leyfðu, og frá
þessum árum er mér Friða miimn
isstæðuist. Hún hafði byrjað að
starfa, ung stúlka, í tíð Björns
Jónssonar ráðherra, eða réttara
sagt 4. október 1904, og mér er
tjáð að hann hafi haft orð á
því hve fallegu fléttumar henn-
ar klæddu vel ísienzka búning-
inn.
Björn lézt 1912 og Ólafur son-
ur hans tók þá við stjórn Isa-
foldar og minntist Friða föður
mins með miklium hlýhug. Það
var sá háttur í fari Einfríðar sem
dró miig ungliniginn til hennar,
hkýleiiki, einstakLega gott skap og
velvilijd tii alils og alOara. Bro®
manna, sem dveljast lengi í
geimstöðvum, líkjast sem mest
lífi þeirra á jörðu náðri. Um
þetta skrifaði fyrir nokkru vis-
indafréttaritari APN, Júrí
Marinin, m. a. á þessa leið:
„Áhafnir Sojús-geimfaranna
ieggja af stað án geimbúninga,
jafnvel þótt þeirra bíði það
hlutverk að fara út í geiminn.
Klefar þeirra eru nógu rúm-
góðir til að hægt sé að fara þar
í „sparifötin". Áhöín.in á
Saljút þarf ekki heldur geim-
búninga. Hún þarf ekki vemd
fyrir breyttum þrýstingi, en
hinisvegar eru sérstakir búning-
ar, sem nefnast „mörgæsir“
notaðir til að vernda þá Saljút-
menn fyrir þywgdarleysi. Þeir
búningar líkja eftir þvi álagi
sem er á líkamanum á jörðu
niðri.
Geimfarar borða nú OTðið
sama og ekkert úr túb-
um, og þá alls ekki úr
siíkum sam þeám sem voiru
í geimförum af gerðinni Vos-
tok. Fæða þemra er að útliti
og „eðli“ mjög lík venjulegri
jarðneskri fæðu og þá miklu
viðfelldnari en fyxri geim nær-
ing. Það er góður ávinningur
að nú fá geimfarar heitan mat.
í geimklefunum eru nú
hitunartæki og kæliskápar eru
einnig á Saljút. Skxínukostur
er úr sögunni í geimnum og
hefur þetta góð áhrif á starfs-
getu geimfara.
Þá er sá tími og liðinn að
geimfarar þurfi að sofa í stól-
um sínum. í Sojús-geimförun-
um voru „svefnstaðir“ og á
Saljút eru þeir enn fullkomn-
ari. Þar eru ekki aðeins svefn-
pokar heldur og rúmföt, sem
má skipta á. Að vísu er ekkert
þvottahús um borð, en þar er
samt rakarastofa — geimfarar
geta rakað sig með rafmagns-
rakvélum, sem sjúga í sig
hvern skeggbrodd. Má vera að
rakstur sé eitt af því sem kall-
ast smámunir, en líðan manns-
ins er byggð upp eirmitt af
slíkum smámunum."
Fram hefur komið í fréttum
Tass að gert var ráð fyrir að
geimförunum mundi reynast
erfitt að laga sig að andrúms-
loftinu á jörðu niðri eftir ianga
dvöl í geimnum.
O FITNUÐU 1 FERÐINNI
Eins og fram hefur komið
í fréttum, létu geámfairamir í
ljós mikla ánægju með hinn
góða aðbúnað um borð. Á
mánudaginn sögðu þeir vís-
indamörjnum á jörðu niðri,
að þeir hefðu fitmað í ferð-
hennar var aðiiaðandi og hún
hafði mjög slkemmtiliega frásagn
argiáfu, og fræddist ég um margt
þeigiar ég sat á bókbandiniu hjá
vimium minium, GísJa Guiðmiunds-
symí, Þórði Magniúsisyni og
Friðu, sem nú eru öll hoirfin sjón
um okkar en sikiij'a eiftir ógleym
antegiar endurmönniinigar.
Þau störfiuðu öli um og yfir
sextíiu ár í þágu Isafoldar, og
sýndu fyrirtækimu sérstafca alúð
og trúmienmiskiu. Enda þegiar ég
buigsa tii bafca eiru mér þesisir
einistökiu persómuteikar ofarlega
í huga. Lífið er hverfult. Tvö
siysturböm sem hún tekiur með
aliúð tii fósturs eru köliiuð burt
á bezta aldri, 11 ára og 18 ára
görouiL Aðrir ná .háum aidri og
þrátt fyrir songir og þjáningar
bera þeir gæfu til að sikapa sjálf
um sér og öðrum glieðd i Ififin/u.
Sú stund sem gteðin og haminigj
an varir verður aldrei metin í
árum og dögum, heldur eÍMungds
i liðandi auigmaibllikli. Ég álí.t að
Friða hafi haft brjósfvit sem
gerði hemmi kteift að bera
byrðar lífsins í þedm arnda. Mér
var það amdleg auðtegð að kymm
ast henmi og henmar Mkuim á
umga aldrd. Það gaf mér kjark
tái að takiast á við vamdaisöm
verkefmi sáðar meir. Ég bið hemmi
btessunar og er þakklátur fyrir
að hafa kymnzt þessard elskuilegu
og góðu kon u.
inni, en hingað tdl haía
geámfaipar yfírleitt iézt í
löngum geimferðum. En þegar
þeir höfðu verið á lofti tæpa
18 sólarhrimga og slegið við
meti þeirra Andrei Nikolaievs
og Vitaly Sevastyanovs, sem
voru 17 daga og rúmar 16
klúkkustundir í ferð Sojusar
9 í júní í fyrra, sagði geimvís-
indalæknirimn E. Borobjev að
tilrauninni yrði haldið áfram
án þess að þeir þekktu tak-
mörk mannlega úthalds. „Upp
frá þessu er hver dagur í
geimnum skref inn í hið
óþekkta," sagði harun í viðtali
við verkalýðsblaðið Trud. Vitað
er að það tók Nikolaiev og
Sevastyanov einn mánuð að
jafna sig eftir geimferðina í
fyrra og að hjartsláttur þeirra
var óeðlilegur.
Þótt fréttir af ferð Sojusair
11 og Saljut-geimstöðvarinnar
hafi verið af frekar skomum
skammti, hefur það ekki verið
neitt launungarmál að ýmsir
erfiðleikar gerðu vart við ság,
én talið var að sovézkum vís-
indamönmum hefði tekizt að
sigrast á þeim. Saljut vóg rúm-
lega 17 lestir en 25 lestir með
Sojus-farinu, og var þá um 60
fet á lengd. „Fyrst þegar flaug-
inni var skotið á loft lenti hún
á of lágri braut, og hefði liún
verið látin afskiptalaus þar,
hefði aðdráttarafl jarðar dregið
hana smám saman inn í gufu-
hvolfið, þar sem hún hefði
sundrazt. Vísindamönmum á
jörðinmi tókst að hækka braut
hennar, og þegar geimfararnir
komu um borð, hækkuðu þeix
braut hemnar enn, þannig að
hún getur nú verið á lofti í
marga mánuði áður em nauð-
9ynlegt reynist að hækka braut
hemmar enm einu sinni,“ segir
í ítarlegri grein, sem birtist ný-
lega í Morgunblaðimu um til-
raunina.
Þrátt fyrir ýmsa erfiðleika
var ákveðið að lengja ferð
geimfaramma, sem átti uphaf-
lega að standa þrjár vikur, en
alls voru þeir 25 daga á lofti.
• ÁÆTLUN SEINKAR
Líkt og fyrri geimslys mun
dauði geimfaranna uggiaust
seimka hinni stórmerku Saljut-
áætiun Rússa, en meðan á ferð
Sojusar 11 stóð var búizt við
fréttum þá og þegar um að
nýju Sojus-fari yrði skotið á
loft og ekki hefur verið talið
óhugsandi að Sojus-förin flyttu
með sér nýja hluta, sem yrðu
tengdir geimstöðimni til að
stækka hana og auka þar með
tækjabúnað hennar.
Eins og fram hefur komáð
hafa Rússar lagt æ meiri
áherzlu á mikilvægi mannaðra
ranmsóknarstöðva á braut um-
hverfis jörðu síðan Bandaríkja-
mernn unmu kapphlaupið til
tunglsims, en eiras og fram kom
í grein í Morgumblaðinu fyrir
skömmu virðast möguleikarmir
ótæmandi:
„Með þeim tækjum sem nú
eru til, og þeim sem verið er
að fullkomna er hægt frá mann-
aðri geimstöð að senda mjög
nákvæmar veðurfréttir, fylgj-
ast með gróðri, finna máima,
ranmsaka hafstrauma og fiski-
göngur. Það hefur verið talað
um sjúkrahús í geimnum, og
geimstöðvar eru auðvitað til-
valinm staður til að skoða
stjörmurnar, þær eru utan
gufuhvolfs jarðarimnar sem
deyfir mjög og truflar stjöamu-
skoðun með sjónaukum og öðr-
um tækjum á jörðu niðri. Þeg-
ar geimferjur verða tefcnar í
motkun, til að flytja menn og
vistir í geimstöðvar, er einrnig
hægt að setja saman risaflaug-
ar við geimstöðima, til íerða til
fjarlægra pláneta. Af því er
gífurlegur sparnaður, þvi
mestur hluti þess eldsneytis
sem geimför nota fer í að lyfta
þeirn frá jörðu.
Saljut er aðeims fyrsta til-
raunastöðin, og sjálfsagt ófull-
komin míðað við þær stöðvar
sem verða á braut um jörðu
eftir nokkur ár. Skylab stöðin
sem Banidaríkin ætla að senda
á bxaut árið 1973, verður t. d.
þrisvar sinnum stærri en Sal-
jut.“
t
Eiginkona min og móðir
CHARLOTTE JÓNSSON lædd KORBÆR.
lézt miðvikudaginn 30 júní i Landakotsspítala.
Amfinnur Jónsson,
Róbert Amfinnsson.
Björn Ölafsson.