Morgunblaðið - 28.07.1971, Page 3

Morgunblaðið - 28.07.1971, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JOLI 1971 3 STAKSTIINAR Sagan endurtekin I tilefni af þeim mitra>ðnm, sern fram Itafa farið nm varnair- málin vegna yfirlýsingar vinstri stjórnarinnar, er fróðlegt að rifja upp feril vinstri stjórnatr- innar gömlu í varnarmáltinum. í stefmiyfirlýsingu gömln vinstri stjórnarinnar var þvi heitið, að f.vlgt yrði frant álykttin Alþingis frá 28. marz 1936, en hún er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að lýsa yíir: Stefna Islands í utanríkismálum verði hér eftir sem hingað til \ið það miðuð að tryggja sjálf- stæði og öryggi landsins, að höfð sé vinsamleg stuttitúð við allar þjóðir og að íslendingar eigi samstöðu um öryggismál við nágrannaþjóðir sínar, m. a. með samstarfi í Atlantshafs- bandalaginu. Með hliðsjón af breyttum viðliorfum síðan v:vrn- arsamningurinn frá 1951 var gerður, og með tilliti til yfirlýs- inga um, að eigi sktili vera ter- lendur her á Islandi á frítfer- tínium, verði þegar hafin endur- skoðun á þeirri skipan, sem þá var tekin upp, með það fyrfr augum, að íslendingar annlst sjálfir gæzlu vamantiannvirkja — þó ekki hernaðarstörf og að herinn hverfi úr landi. Fáist ekki samkomulag um þessa breytingu, verði málinu fylgt eftir með uppsögn samkvæmt 7. gr. samningsins.“ Með hliðsjón af málefnasamn- ingi stjórnar Ólafs .Tóhaimessoni- ar og yfirlýsingttm einsfaktra ráðherra virðist ríkisstjórnin hafa markað sömu stefnu og stjórn Hemianns Jónassonar á síntim tíma, Sumarið 1956 vom viðræður hafnar við Bandarikjastjórn nm endurskoðun samningsins. Um líkt leyti gerðu Sovétríkin innrás í Ungverjaland og átök hófust við Súez. f desember latik við- ræðunum um endtirskoðtm varn- arsamningsins með yfirlýsingu ríkisstjórna fslands og Bandæ rikjanna, þar sem segir m. a.: Viðræðurnar hafa leitt til sam- komulags um, að vegna ástands þess, er skapazt hefur í alþjóðæ málum undanfarið, og áfram- haldandi hættu, sem steðjar að öry-ggi fslands og Norður-Atl- antshafsríkjanna, sé þörf vam- arliðs á fslands samkvæmt ákvieðum vamarsamningsins." „Silfurpen- ingarnir 30“ Um það leyti, sem samkomu- lag náðist um varnarmálin, í desember 1956, bárust fréttir um það frá Bandaríkjunum, að þau hefðu faliizt á að veita fslandi efnahags- og fjárhagsaðstoð, er nænii 30 milljónum dollara. Þjóðviljinn sagði um þessa frétt: „Alltaf eru silfurpeningarnir 30.“ I ratm var fyrirgreiðslan ekki svo viðamikil. En í Jok desember var frá því skýrt, að íslamd hefði fengið 4 milljón dollaxa lán hjá Bandarikjumim. f bandarísku tilkynningunni um þetta lán sagði m. a»: „Fé til doliaralánsins er fengið úr sérstökum sjóði, sem forseti Bandarikjanna ræður yfir, sam- kvæmt heimild Bandarikjaþings, og aðeins má nota til ráðstaf- ana, sem forseti Bandaríkjanna ræður yfir, samkvæmt lieimlld Bandaríkjaþings, og aðeins má nota til ráðstafana, sem forset- inn telur mikilvægar fyrir ðr- yggi Bandarikjanna»“ Um þetta var hins vegar ekki getið einu orði í tilkynningu íslenzku ríkis- stjómarinnar. Áður en vinstri stjóm’n var mynduð 1956 spunnust miklax umræður um varnarmáiin og þá sagði Hermann Jónasson: „l»að er betra að vanta branð en hafa her í landi.“ MONARCO sófasettið með lausum arm- púðum. Með því að snúa púðunum fæst fjórföld nýt- ing á þann hluta armsins sem slitn- ar mest. Púðar úr Decorull og Poly- ster. Eennilásar á púðum. Hjól að framan, þægilegt að færa settið til. Ný sending af NORSKUM ULLARÁKLÆÐUM einnig úrval af PLUSSÁKLÆÐI. Greiðsluskilmálar 20 mánuðir. — Staðgreiðsluafsláttur 10%. Skeifan Kjörgarði Sími 18580 og 16975. Bobby Fischer: Dyntóttur, hrokaf ullnr, einmana, og gefur sig lítt að konum — en snilld hans við taflborðið dregur enginn í efa BANDARÍSKI Skákmnaðitrinn Boítíby Fiseher hefur rétt einu sinni enn komizt á aMra varir, er hann sigraði Bent Larsen 6:0, Taimanoff 6:0 og öðdast þar með rétt tii að keppa við sovézka ská'ksnillinginn Tigr- an Fetrosjan. Fari Fischer cmeð sigur af hólmi úr þvi einvígi mun hann hitta íyrir næst heimsmeisitarann Spassky og margir eru á þeirri skoðun að Fischer hafi þar þó nokkra möguleika til sigurs. 1 brezka biaðinu Sunday Times birtist nýlega stutt grein um Fischer, sem fer hér á eftir í lausiegri þýðingu og endursögn. „Ðobby Fischer er 28 ára gamali, hann er önuigllyndur, dutflun gafu’liu r, hrokafuilur og einmana. Hann teflir skák af undraverðri snilld og hefur mikla möguleika á því að verða fyrsti heimsmeistari Bandarikjamanna í skák síð- an Pau’l Murphy sat að þeim titíi á árunum upp úr 1850. Ritið Sovietski Sport skrifaði um keppni þeirra Larsens í Denver og kaiiaði sigur Fiscíhers kraftaverk, svona rétt-eftir stórsigur hans yfir stórmeistaranum Taimanoff. 1 skákheiminum ber mönn- um saman um að fari svo að þeir tefli saman Spassky og Fisoher geti það orðið „ská'k- einvigi sögunnar“. — Margt kemur þar til; andstæðurnar i skapiyndi keppenda, svo og á hversu ólíkan máta þeir tefla skák. C.H.O.D. ATevand- er, skáikritstjóri Ttíe Sunday Times segir að Fischer sé eins konar Cassius Clay tafl- borðsins, Spassky sé Joe Frazier. 1 skemmtilegri og iæsiiegri hók eftir Geraid Abrahams „The Chiess Mind“ segir: „í>að er Ö13um huiin ráðgáta, hvað veQdur þvi, að sumir eru góðir skákmenn og aðrir ekki.“ Og Fisctíer er vissulega ráðgáta. Fischer varð skákmeistari Bandarikjanna aðeins fjórtán ára gamall og tveimur árum síðar gaf hann frekara nám upp á bátinn „vegna þess ’kennaramir gátu ekki kennt mér að verða heimsmeistari." Ástæðuna fyrir því að hann er ekki löngu orðinn heims- meistari segir Fisoher sjálf- ur vera leynimakk sovézkra gegn honum. Hann er haldinn að sumra dómi hádfgerð- um „Messiasarkomplex", þeg- ar skák er annars vegar og Boris Spassky dyntir hans og hroki haía iðuiega vakið uimtal. Hann kemur of seint til keppni, og stendur upp frá taflborðinu og strunsar út, ef honum toýður svo við að horfa. Hann gerir mikiar kröfur til að- búnaðar og sérstök iýsing verður að vera yfir taflborð- inu til að hann fáist til að setjast niður og hefja taflið; hann þverneitar að teiknarar eða ljósmyndarar fái að vera viðstaddir þegar hann teflir og- einu sinni lýsti hann þvi yfir að hann væri alveg sér- staklega mikið á móti þvi a5 myndhöggvari nokkur fengi að fylgjast með þegar harn var að tefla. En vegna afburða hæfileika hans hefur hann komizt upp með þessa og fieiri dynti og allir eru boðnir og búnir að uppfylla hans kröfur og ganga tíl móts við hvaðeina sem honum dettur í hug til þess eins að fá hann til að tefla. Og þrátt fyrir al.lan hroka ög margvislega sér- vizku hefur Fischer aidrei orðið óvinsæli skákmaður fyrir þær sakir, eins og til dæmis Larsen, en margir hafa hom í siðu hans oig iiða honum illa sjálfumgleðina. Við taflborðið virðist hann langoftast í ágætu jafnvægi og sagt er að hann hafi bros- að út í annað munnvikið, þeg- ar hann sigraði Larsen i síð- ustu skákinni á dögunum. En eins og allir vita sjást sára- sjaldan svipbriigði á þjáiíuð- um skákmönnum, meðan tafl- ið stendur yfir. Fyrir skákmann á borð við Fischer er hver einasta keppni ný og frumdeg; þrátt fyrir útbreidda skoðun og vinsiæla að skák sé stærð- frseðilegs eðlis. Beztu skák- mennirnir nota ekki alltaf viðurkenndar reglur, heldur bita þeim aðeins sem umgerð til að byggja upp ferska og Bobby Fischer nýstáriega stöðu á tafllborð- jrau. Meistarar iita regiur svipuðum augum og Degas ctg Leonardo gerðu á sónu sviði; reglur eru till að brjóta þær, ef þörf krefur. Sá mað- ur, sem treystír á reynsluna eina saman, sína eða annarra — nær aTdrei viðiika árangri og sá eem títur á hverja skák sem nýja og ferska. Flverjum miklum iþrótta- manni er nauðsyn að vera heiQsuigóður og margir haía dregið í efa, að Fischer hali þá líkamshreysti til að bera, sem þarf til að koma homium upp á efsta tindinn. Og hvort hann lifir eðliQegu heiQibrigðu Qífi má vissulega deiQa um. Líf hans er haria Skipulagslaust, hann býr einn, á íáa vini, gefur sig Titt að konum, og áhuigamál á hann engin utan skákina. TrúQega er haldtítið að meta snilld og framsýni Fischers etftír þvi hve marga leiki hann sér fyrirfram. Engu að síður er það staðreynd að Skákmeistari sér ieikina sem eina samhangandi heild; hann þarf ekki að vera upp á það kominn að rýna hugsi á skák- borðið og reyna að átta sig á afleiðingom næstu tveggja þriggja Qeikja. Þann kast að 'skynja íjöknarga leiki fyrir- fram heifur Fisoher til að bera og á því leikur heldur ekki vaíi að einmitt sá hæfiieiki heíur dugað honum veQ. Ilvoi-t þetta ásamt öðru nægir tiQ að vinna Spassky skal þó ósagt látið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.