Morgunblaðið - 31.07.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.07.1971, Blaðsíða 1
32 SlÐUR 169. tbl. 58. árg. LAUGAKDAGUR 31. JULÍ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Á myndinni sést hluti af flugvélarbúk japönsiku Boeing 727 vélarinnar, sem fórst í gær. Aldrei hafa jafnmargir beðið bana í flugrslysi og þá, eða 162 menn. Mesta flugslys sem orðið hef ur: „Ég hef ekki stjórn á vélinni, Ó, NEI, NEI66 — voru síðustu orð flugstjórans á japönsku farþegaþotunni sem fórst í morgun - 162 týn<5u lífi Toikiíió, 30. j'úlí AP. I KVÖLD höfðu fundizt 72 lík þeirra 162 manna, sem talið er víst, að hafi farizt í flugslysinu mikla í Japan í morgun — hinu mesta, sem orðið hefur til þessa — þegar herþota rakst á farþega þotu af gerðinni Boeing 727. Var hún frá japanska flugfélaginu All — Nippon — Airways, sem skammstafað er ANA. Flugmaður herþotunnar gat skotið sér út í failhlíf og komst lífs af. Hann er nú á sjúkrahúsi og hefur lítlð annað sagt en að þota hans hafi strokizt við aðra flugvél. Nær þrjú þtisimd manna, her- menn, lögregla og sjáifboðalið- ar, leituðu í allan dag á stóru svæði, þar sem brakið úr flug- vélumun kom niður en höfðu, er síðast fréttist, misst alla von Leif ar af ösku Búdda Bomibay, 30. júlí, AP. í ÞORPI eirnu, Devnimori í} Gujairat-ríki í norðurhluta ’ Indlands, hefur fundizt gull- in leiirkrukka með ösku, sem i fornileifafræðingar telja að, kunni að vera hluti af ösku* trúarleiðtogans Búdda. Undanfarið hafa staðið yfir ( rarunsókinir í þorpinu á veg- um fornleifa- og fornsögu-' deildar háskólanis í Baroda og I segja sérfræðingar, að leir-1 !' krukkan hafi fundizt í hálf-3 ónýtu koparboxi sem kom ít ljós, þegar opnuð var stein-J kista með áletrutn á sansfcrit, sem gaf til kynma að í krukk- ( unni væru leifar Dasabalans, í en það var eitt af nöfnum^ Búdda. um, að nokkur úr farþegavélinni hefði lifað slysið af. Stairf leitiarmammia var tóttdium erfiðleiikum bundið. Slysið varð yfix f jalllemdi á norðurhluta Hon shiu, urn 480 km norðaustur af Tokíó. Brakimu úr vélumium riigmdi yfir stórt svæði einis oig haigléM, að því er sjóinarvottar hermdiu, HeiJllegiasiti hliutinn, sem fiumdizt hafði úr farþagavélimmii, var pairtur aif sitéli , hemmar, em liík voru svo iiila útliei'kim að iJJIt var að þekikja þau. FLUGMAÐUK HERÞOTUNN- AR I,ÍTT REYNDUR Farþeigaþoitain var i inmiamtands fliuigi, á Jieið frá Sapporo, nyrzt Framhald af bls. 8. ' Siscoáfundi með Goldu Meir Lítið sagt um viðræðurnar Jerúsalem, 30. júlí. AP-NTB. JOSEPH Sisco, aðstoðarutanrík- isráðherra Bandaríkjanna, hóf í dag viðræður við ísraelska ráða menn og átti hann tal við Abba Eban, utanríkisráðherra og Goldu Meir, forsætisráðherra. í stuttri yfirlýsingu, sem var gef- in út eftir fund Sisco og Meir sagði aðeins, að rædd hefðu ver ið sameiginleg hagsmunamál og áhugaefni í hinu mesta bróð- erni. Heimildir fréttastofa teija að Sisco hafi hvatt Goldu Meir til að sýna meiri sveigjanleika í afstöðu til bandarísku tillögunn ar, þar sem kveðið er á um að Súezskurður verði opnaður til umferðar að nýju. Fram að þesisu hefur mistek- izt að fá ísraela og Egypta til Framhald á bls. 2. Súdan: Dauðadómi breytt í 22ja ára fangelsi Kairo, 30. júlS. AP. StJDANSKUR herréttur dæmdi í dag einn af foringjum hersins til dauða fyriir meinta þátttöku í byltingartilrauninni gegn Num- eiry forseta, í síðustu viku — en Numeiry breytti honum síð- an í 22 ára fangelsi. Eru þetta fyrstu merki þess, að forsetinn sýni andstæðingum sínum ein- hverja miskimn og telja sumir, að mótmæli Sovétstjómarinnar við aftökum kommúnistaleiðtog- anna á dögunum eigl þar í eim- hvern þátt. Til þessa hafa fjórtám menin, herfiorimigjar og óbreytíir verið tekmíiir aif lífi fyrir meim'ta aðáld að byiltimigartiJraiumimmi. Otvarp- ið í Khartouim sagði í dag, að eftir byilitimigartiilraumima hefðu fjóintám bumdruð mamm>s verið handteknir, em af þeim hefðu f jögiur humidnuið verið ilátmir laus ir í das. Arsenikið fundið DÚSSELDORF 30. júll — NTB. Frá því ,var skýrt í dag af hálfu v-þýzku lögreglunnar, að arsen- ikið, sem leitað var í gær, hefði fundizt og liefði nú verið komið þar fyrir, sem það gæti ekki valdið tjóni eða orðið hættulegt mönnum eða dýrum. Réttarrann- sókn er hafin í málinu. Fyrirtaks lendingarstaður 95 allt er 1 bezta lagi U — sagði Scott tunglferjustjóri þegar ^Fálkinn* var lentur á tunglinu Tunglirxu og Houston, 30. júlí — AP „ALLT í bezta lagi, Houston," sagði Scott, tunglferjustjóri, sekúndubroti eftir að „Falc- on“-ferjan hafði lent mjúk- lega aðeins fáeina metra frá fyrirhuguðum lendingarstað, í dalbotni girtum Appen- ine-fjöllum á þrjá vegu. Lend ingin var aðeins einni mínútu á eftir áætlun eða kl. 22,16 í kvöld, föstudagskvöld. Eru þeir David R. Scott og James B. Irwin þar með sjöundi og áttundi Bandaríkjamaðurinn, sent lenda á tunglinu. Milljónir manna víða um heirn fylgdust með lendingu tunglferjunnar og þegar hún var lent sendi stjórnstöðin í Houston þeim Scott og Irwin kveðju og sagði, að þeir hefðu valið fyrirtaks lendingarstað. Scott lét í ljós hina mestu ánægju með lendingarstaðinn og bætti því við, að nokkuð tunglryk hefði þyrlast upp, þegar ,Fálkinn‘ snerti tunglið. Scott kvaðst síðan hafa virt umhverfið lítillega fyrir sér út um glugga ferjunnar og komið auga á Salutgíginn, en þar hefur áður lent sovézkt ómannað geimfar. Sköm.mu eftir hina giftusam- legu lendingu bárust Scott og Irwin árn aðarkveðjur frá Nixom Bandaríkjaforseta. Scott og Irwiin ætla að virða fyrir sér umhverfi betur, en síð- an taka þeir á sig náðir. Á morg uin fara þeir út úr ferjunni og hefja athuganir og ramnsóknir Framhald af bls. 8. Rússar kref jast aðgerða -- gegn finnskum hægrimönnum Mosikvu, 30. júlí — NTB í SÍÐASTA hefti sovézka tímaritsins „Novaja Vremja“ er horin fram skýlaus krafa um að finnsk yfirvöld stöðvi það, sem tímaritið kallar „andsovézka klíkustarfsemi finnskra hægriafla“ — ella sé sovézk-finnska vináttu- samningnum hætta húin. Orsök þesarar kröfu Sovét- manna er m.a. talin sú, að und- anfarið hafa gamlir finnskir hermenn haldið ýmsa fundi og hátíðir til þess að minnast þess, að þrjátíu ár eru liðin frá styrj- öldinni milli Finnlands og Sovét- ríkjanna, Vetrarstriðsins svokall- aða árið 1941, þegar Finnar voru enn á bandi Þjóðverja. Fyrrgreind krafa „Novaja Vremja" er borin fram í harð- orðri grein eftir J. Apreljev, en hann hafði áður skrifað um þessi fundahöld Finnanna og látið að því liggja að Sovétmenn væru ekki of hrifnir af þeim. Sérstaklega virðast hafa farið í taugarnar á Rússum hátíðahöld, sem sjötta finnska herdeildin hélt i Rovaniemi 11. júlí sl. vegna þess, að þangað mun hafa verið boðið fulltrúum frá þýzkri alpasveit. Skrifar Apreljev, að lýðræðisöflin í Finnlandi leggi nú stöðugt meiri þunga á kröfur sínar um, að ábyrg yfirvöld beiti alvarlegum aðgerðum til þess að stöðva árásir Sovétandstæðinga. Hægri menn, sem kæri sig koll- ótta um almenningsálitið í Finn- landi, haldi hins vegar áfram uppteknum hætti. Fundurinn í Rovaniemi hafi gleggst sýnt hve langt finnskir afturhaldsmenn séu reiðubúnir að ganga i stork- unarstarfsemi sinni. Þá megi ekki heldur, segir „Novaja Vremja" loka augunum fyrir hinum virka áróðri hægri sinn- aðra blaða fyrir þessum marg- umtöluðu fundum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.