Morgunblaðið - 31.07.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 31.07.1971, Blaðsíða 14
MORGLTNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31, JÚLl 1971 Kaffi og nieð því þeg:ið á Suð urlaiidi. Halldór Ingi býr um rúmln & Eddu-hótelinu á Akureyri. Guðjón og Inga í Bæjarstæði á AkraivesL Með því að ganga nokkra kílómetra og M far með tveira- ur bílum komumst við til Sauð- árkró'ks, eða „Sheep river hook,“ eins og fransbur, dansk ur Englendingur sagði. Mikil mannmergð var á ungmennafé- lagsmótin-u á Sauðárkróki og kvenpenimgur mikill og fagur. Setti sú búbót svip á bæinn. Illa gekk okkur að M vinrai á undirlögðu landsmóti ung- menna og til rekkju genguim við án þess að fá matarbita daginn þsinn. Ekki var hvílan upp á það bezta, en við lögð- um okkur á gamla kirkjubekki, sem staðsettir voru á náðhúsi mótsins. Þar sofnuðum við væirt við kUð gangandi fólks og nið í „rennandi vatniUm morgun inn vaknaði Halldór Ingi við mismunandi hljóð er snyrti- tæki kvenna hrundu í góifið og öskrað var upp, „Guð minn góð ur, maður hér, ég hólt að það væri snyrtiborð," en ungfrúta hafði þá raðað snyrtidótinu á hið breiða bak Halldórs Inga. Eftiir mikið japl, jamH og fuið- ur komumst við út úr húsa- kynnunum, gengum á fund móts stjórnar og vorum skipaðiir sendisveinar mótsins. Tókura daginn rólega, ekki þó eins ró- lega og við værum í bæjarvitm unni. Um hádegið fengum við mat eftir að hafa svelt í sólar- hring og Bjami meira að segja borðaði rauðkál, sem hann borðar þó aldrei. Um kvöldið varðveittum vfiið iinn- og útgamig danspails á staðnum og gegnd- ura því embætti þar til tók að ri'gna um nóttina að okkur var gefið frí. Þá fórura við á dans- leikinn 1 Bifröst á Króknum þar sem æði vel var lagt í tunnuna. Heimsóttum við nokkur tjöld eftir ballió og kynnitum ofiak- ur fólkið og nesti þess, fengum lánað tjald og fórum að sofa kl. 6. Fínt veður hafði verið um daginn, en skítakuldi um nóttina. Næsta dag sváfum við og Vökniuiðum uim kl. 5, fenig- um okkur kvöldmat og gættum dyranna á danspalLinum. Frá Sauðárkröki iögðum við af stað upp úr kl. 1 um nótt- ina, fengum bílferð að Varma- hlíð með hótelstjóranum og gengum töiuvert langt í þoku á heiðinni. Á þeirri leið ók Blönduóslögreglan í lögreglu- bifreið fram hjá okkur án þess að sinna kalli, en bílilinn var & leið frá Miðgarði að Blönduósi. Áfram var gengið og blótað Eins og sagt var frá í Morg- unblaðinu fyrir skömnru fóru tveir ungir Vestmannaeyingar í hriingferð nm ísland og mark- miðið var að eyða engum peningtim fyrir mat og gist- ingu, heldur vinna fyrir dag- legum þörfnm á hinttm ýmsu stöðum. Þegar þeir félagar, Halldór Ingi Guðmundsson 24 ára og Bjarni Sighvatsson 22 ára voru hálfnaðir umhvrerfis landið sendu þeir eintim blaða manna Mbl. bréf um reis- una og myndir. Þá voru þeir komnir til Akureyrar aiistur um Iand án þess að eyða krónu. Nú hefur annað bréf borizt frá þeim skrifað á Sóiheiniajökli, en þangað fóru þeir lengst um Suðttrland áðttr en þeir sneru við, fljótustu ferð til Eyja. Margt skemnrtiiegt hefur kom ið fyrir Eyjapeyjana á leiðinni, það hefur verið dekrað við þá, en þeir hafa jafnframt orðið að svelta um sinn, en þetta eru hraustir peyjar og hressir eins Og sést á síðara bréfi þeirra ttm ferðina. Sólheimajökli 21 júlí. Baráttubróðir. Áttundi dagur hringferðar okkar rann upp bjartur og fag uir eins og hinir fyrri. Eftir frá bæran viðurgjöming á Hótel Varðborg kveðjum við starfs- fólkið. Við hóldum sem leið lá í verzlunina Hagkaup og keypt um okkur nærbofii á 98 kr. 25, vegna þess að hinir voru orðn ir skítugir. Ung og fögur stúlka, starfandi á Hótel Varð- borg saumaði síðan stafina L SD, landssamband daglauna- manna, og tölurnar % og %. Viið nána athiuiguin sáum við að gömlu n'ærbuxurnar Voru i lagi og var það stór kostur, því eins og Dagur Sig- urðarson segir i einu kvæða sinna, „Vei þeim sem lendir í Mandri og á ekki hreinar nær- buxur. “ Næsta fórnarlamb okkar á Akureyri var Hótel KEA, en þar var hótelstjórinn ekfci við Og ógemingur að finna hann, svo við snerum okkur að Hótel Akureyri. Þar kvað hótelstjór- inn ekkert um vinnu handa okkur, „því ég og bræður mtn- Bir vimnum þatta aililit á nóttinnfii.“ Við sögðuim að vísu að við vær um vanir ýmiss konar nætur- vfiinnu, en afilt kom fyrir ekki og var þetta eina hótelið í ferð iininfi, sem ekki sá sér fært að veita okkur vinnu fyrir mat. En sem kátir og frískir Eyja- peyjar gáfumst við auðvitað A Sólhemiajökli. Eyjapeyjar í landreisu: Ekki kr. 1 mat eða gist- mgu og landreisu lokið Skúruðu, sungu, heyjuðu, vösk- uðu upp, gengu um beina, gerðu við útvörp og sitthvað fleira til þess að fá mat og gistingu ekki upp, en héldium f ullir bjart sýni af stað til Eddu-hótelsins. Þar rná segja að okkur hafi verið tókið opnum örmum og var okkur sagt að fara inn í eldhús og finna okkur eitthvað að éfia, hvað og við gerðium. Á eftir skúruðum við sal og vösk uðum upp. Um kvöldið var veizla, að vísu ekki saltaður fýil, en í bólið var farið kl. 6 án þess þó að um sérstakt sex væri að ræða og þykiir þér það ugglaust lélegur róður. Næsta dag var sól í hádegls stað þegar fagurlega var barið dyra á svefnskonsu okkar og var þar að verki hin ljúflega og undurfríða hótelstýra Eddu- hótelsins, Guðrún Hlín. Er við höfðum snætt hádeg- ismat vorum við gerðir að her- bergisþernum og þar mieð iá fyrir að Skúra herbergi, skipta um rúmföt og dytta að í hótel- inu. Brá sumum karlgestum í brún, þegar þernumar mættu skeggjaðar, en koniuifóllki lílkaði vel. Frá Akureyri lögðum við f stað til Sauðárferóks kl. 6 og kvöddum Afcureyri og kven- pening þar með bros á vör. Margar fallegar stúlkur settu svip á landreisu Eyjapeyjanira.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.