Morgunblaðið - 31.07.1971, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JÚLl 1971
Sýning á hugmyndum
um Bernhöftstorfuna
ARKITEKTAFÉLAG íslands
efndi á sínum tíma til almennr-
ar hugmyndasamkeppni um end-
urlífgun gömlu húsanna við
Lækjargötu austanverða, þ.e.
Bernhöftstorfunnar og Land-
læknishússins. Húsfriðunamefnd
lagði einnig til við menntamála-
ráðuneytið að það friðaði Stjórn
arráðið, Menntaskólann og
Íþöku.
Til samkeppninnar var efnt
Hl að fá fram hugmyndir um,
hvemig glæða mætti þessi um-
deildu hús nýju lífið, og hvem-
ig mætti tengja þau umhverfi
sínu, gamla Miðbænum.
Gögnin til samkeppninnar
hafa fengizt hjá A.Í., en þau
eru: Afstöðumynd húsa við
Lækjargötuna austanverða, götu
mynd sömu húsa, Blemhöfta-
torfa, uppmæling, og Landlæk-
ishúsið, uppmæling.
Tillögum hefur verið skilað
til trúnaðarmanns, Ólafs Jens-
sonar, og eru þær 17 talsina, og
hcifa borizt víða að. Eru þær
merktar dulnefndum. Verða þau
dulnefni ekki könnuð fyrr en
sýningu tillagnanna lýkur eftir
2 vikur. Verður að sýningu lok-
inni veitt viðurkenning fyrir
bezta tillöguna. f hvaða mynd
hún verður hefur enn ekki ver-
ið ákveðið.
Tiilögurnar eru með ýmsu
móti, eins og sjá má á meðfylgj
andi myndum. Dómnefnd skipa:
Albína Thordarson, arkitekt,
Halldór Laxness, rithöfundux,
Manfred Vilhjálmsson, arkitiekt,
Páll Líndal, borgarlögmaður og
Sigurður Örlygsson myndlistar-
nemi.
Þessi sendandi hugsar sér, að inni i Bernhöftstorfunni verði gert nokkurs konar
markaðstorg með smáverziunum og útimarkaði. Á bekkjunum eigi að sitja gamlir
Beykvíkingar, horfa á torglífið og njóta. Vinstra megin eigi að koma íbúðarhverfi.
Efri myndirnar tvær sýna teikningu bakhússins, sem hugsað er sem íbúðir og
verzlanir.
Hér hefur teiknarinn hugsað sér að Gimli hverfi. en í staðinn hefur hann hyggt
„garnalt" hús, sem á að vera ferðaskrifstofa. Krá á að vera í hornhúsinu til vinstri,
kaffitería verður i tengihúsinu við Skólastræti, barnaleikvöilur við Skólastræti og
gosbrunnur á milli húsaraðanna.
Kannski er þessi hugmynd ekki sú versta og kannski lieldur ekki sú, sem viður-
kenninguna hlýtur, en eigandinn vili láta setja torfuna i þessa dós og opna hana
við hátíðahöidin 17. júni árið 2074.
6 réttir í sama potti
STARFSMAÐUR austurríska
fyrirtækisins Bodart er um þess-
ar mundir staddur hér á
landi. Fyrirtækið framieiðir
potta af sérstakri gerð, svokall-
aða „Combi“-potta.
Potturiim er gerður úr áli,
botninn er 7 miri þykkur, og í
honum má elda á venjulegri
eldavél, yfir gasloga og opnum
eldi. Pottinum fylgja ýmis
stykki, sem komið er fyrir i hon-
um, þegar eldað er, og þannig
er hægt að matreiða allt að sex
rétti í einu. Maiturinn er gufu
soðinn, vatn er látið neðst í polt-
inn, en ofar vatninu er nokkurs
konar rist komið fyrir. Síðan er
hinum ýmsu tegundum matar
raðað í pottinn á alls konar
hlutum, sem pottinum fýlgja.
Suðan tekur mun skemmri ttena
en í venjúlegum pottum. Fjórar
stærðir eru tii af potti þessum.
Sölim^^ur^^odarbfyrirtætóins,
Mpller við matreiðslustörf.
Svend Lund Mþller, býr á Hótel
Esju og kenmir þar notkun potts-
ins. Minnsti potturinn er 5 lítra,
en sá stærsti er 12 lítra. Svend
Lund MþlLer er lí'ka með sér-
stæðan hndf í fórum sinum.
Með honum er hægt að skera
brauð, ávexti, grænmeti og
margt fleira í ákveðnum þykkt-
um, en á honum er 10 ára
ábyrgð. Mþller mun dveljast hér
á landi nokkum tíma, ferðast
með vörur sinar norður og vest-
ur um land. Leiðarvísar fylgja
bæði pottinum og hníínum.
Ekið
á Ford
EKIÐ var á U-1430, sem er tví-
litur Ford station árgerð 1969,
þar sem bÍUinm var í stæði við
aðaldyr Borgarspítalans frá ki.
19:30 á fimmtudagskvöld til kl.
13:30 í gær. Vimstri hurð bíls-
ins skemmdist.
Rannsóknarlögreglan skorar á
tjónvaldinn svo og vitni að gefa
sig fram.
- B-mót FRÍ
Framhald af bis. 31.
Þrístökk Metrar
Kanl West, UMSK 12,90
Kart örvarsson, USÚ 12,78
Indiriðá Annórsson, HSÞ 12,66
Hástökk
Haildór Matthí’asson, KA 1,70
Hjörtuir Einairssian, USÚ 1,65
Stefán Jóhannssan, Á 1,60
Kringlukast
Óslkair Jakobsson, iR 36,94
Guiðnii Hailldióiisson, HSÞ 34173
Þorleifluir Arason, USAH 30,15
Spjótkast
Ámni Steíámsisoin, KA 44,94
Halidór Matthíiasson, KA 43,29
BaMviin Stefiámsson, KA 43,12
200 metra hlaup sek.
Skarphéðimn Larsem, USÚ 23,8
Kriistimn Magnúsisom, UMSK 24,1
Guðmiuinidur Óliafssom, ÍR 24,5
800 metra hlatip min.
Halldór Maitthíaisson, KA 2:13,9
Magnús G. Einarsson, ÍR 2:14,6
Bjianki Bjamason, UMSK 2:16,0
5000 metra hlaup min.
Ágiúst Ástgeinsson, ÍR 16:35,4
Gumnar Ó. Gurnnars., UNÞ 18:04,8
Friim. Ásmiumds., UMSS 18:09,9
400 metra grindahlaup sek.
BaMvirn Steflámsison, KA 65,9
Haildóir Matthiiaissom, KA 72,5
1000 metra boðhtaup min.
Svelit IR 2:13,8
Sveit UMSK 2:25,2
Mótsstjóri á nnótimu var Hair-
aMuir Siigiuirðssom.