Morgunblaðið - 31.07.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 31.07.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAJEMB, LAUGARDAGUR 31. JÚLl 1971 19 Guðmundur H. Oddsson - skipstjóri sextugur ÉG í>ykist þess fullvlss, að vinur miiin Guðmiundur H. Oddsson ^kipistjóri muni kunna mér liti- ar þalkkir fyrir að vekja athygli á því, að hann er sextugur í dag. En því verður hann að taka eins og iiestir þeirra, sem miikið eru í sviðsljósi félags- og þjóðmála, og eikki verður deilt um, að svo er um Guðmund, því fáir munu eiga lengra eða meira starf að baki í félagsmálastörfum sjó- mannstéttarinnar en hann. Þeim margháttuðu störfum verða ekki gerð þau skill, sem verðugt væri hér, og sjálfsagt munu aðrir mér kunnugri rekja s'törf hans i þágiu Skipstjóra- og stýrimannafélagsins öldunnar og Farmanna- og fisikimannasam bands íslands. En á þessu merkisafmæli Guð mundar H. Oddssonar er mér bæði ljúft og skylt að flytja hon- uim ámaðaróskir og þakkir frá Sjómannadagssamtök'unum, þar sem við höfuim nú verið nánir samistarfsmenn i áratug. Þeir sem ekki þekkja til munu ekíki skiija hversu mikið og oft fórnfúst starf er innt af hendi þeirra, sem helga sig félagsmái- uim hér á landi. Og i framan- greindum samtökum ailra sjó- mannafélaganna, sem heimilis- festu eiga í Reykjavik og Hafn- arfirði, hefur Guðmundur ekki iegið á liði sínu, frekar en svo rnangir ágætir einstaklingar, sem fómað hafa málefnum Sjó- mannadagsins tima sínum og fé. Og í barátrtu þeirra máleifna er Guðmtundur enginn nýgræðing ur. Hann var einn þeirra, sem uininiu að stofmxn þessara sam- taka og sat í stjóm þeirra sem gjaldkeri fyrstu árin. Sjó- mennska hans á stríðsárunum og næstu árum á eftir leyfði ekiki otf mikið af slikum störfum, en 1960 er hann afltur kosinn í aðaistjórnina sem gjalidkeri og hieflur verið endurkjörinn æ síð- an, og á siðasta aðalfundi Sjó- mannadagsráðs með atkvæðum alira fullltrúanna og segir það sína sögu um það traust sem till hans er borið. ög er þetta viissulega ekki eina dæmið þar um. Á þessu síðara tímabili, sem Guðmundur hefur setið í aðal- stjórn þessara samtaka hafa þau byggt yfir nær 300 aldraða karla og konur að D.A.S. Hrafnistu og hefur þetta kostað stórar fjártoæðir sem sikipta milljóna- tuguim. Hefur hann séð um ail- ar greiðslur til verktaka og lána stofnana auk margtoáttaðrar fyr irgreiðsfliu hjá sömu aðiium vegna þessara fram'kvæmda. Þá toefur hann haft á sínum herð- um meginþungann af útgáíu Sjóimannadagsblaðsins auk yfir stjómar fjármála og stjómar- starfa við stofnanir og fyrirtæki Sjómannadagsins og uppbygging ar barnaheimiilis og væmtanlegs ortofsheimiiis í Grímsnesi o. fl. o. fl. Virðist þetta geta verið ærinn Starfi etnum manni, en á sama tíimabili hefur hann einnig seiið í stjórn F.F.S.l. og sem forseti þess um árabil og gegndi for- mannsstörfum í „öldunni" enn ienigur, auk reksturs á eiigin fyr- irtæki og setu í Verðlagsráði sjávarú'tvegsins. Svo margháttiuð Og tjumafrek störf eru að sjállf sögðu ekki framkvæmanleg nema með góðum samstarfs- irnönnum, en þó ölllu ifrekar vegna ski'lmingsríkrar og dugmik illar eigiinkonu. Frú Laufey Hall dórsdóttir, eiginkona Guðmund ar hefur ekki aðeins stutt hann með ráðum og dáð í stönfum toans, heldur lagit sinn skerf af hendli við stjórnar- og formanns Störf í kvenfélagi „Öldunnar" og fjölmörg önnur í þágu sjó- manna, eiginkvenna þeirra og barna. Ber heimili þeirra hjóna vlð Laugarásveg smekkvlsi hewn ar fagurt vitni. Á sjómannsáruim sinuim og gegnum fyrirtæki sitt hefiur Guð • miundiur orðið eifnalega sjálfstæð ur maður, sem hefur auik áihuga hans igert ihonum betur kleiift að sinna hinium margtoáttuðu fé'lags málasibörfum Sirnum. Þessi skrif miin um góðan vin og samstarfsmann verða býsna fátækieg, ef ég ekki minnist á þann persónuleika Guðmiundar, s'etm ég met hvað mest, en það er hans góða hjartalag. Þaai mörgu dærni sem ég hef uim það, hafa ekki verið borin á torg af honuim sjálfum, og hef ég þó æði aft orðið vitni að hjálpsemi hans við þá sem í erf- iðleibum hafa átt — og reynt sjállfur. Vissulega er Guðmundur ekki „fullkominn" frekar en við hin, en sjálfum finnst mér, að þrátt fyrir að svo sé ekki, sé meira um vert fyrir hann, að njóta þess sannmælis að kaliast góður drengur oig reynast vimur i raun. Sérstaklega þegar hinn sami get- ur axiað þau störf ög ábyrgð sem á er lögð á sama hátt og Guðmundur H. Oddisson hefur gert. Það hiefur ií'ka verið metið að verðleikuim og hefur Guðmundur verið sæmdur riddarakroissi hinn ar íslenzlku Fálkaorðu og gull- merki Sjómannadagsins fyrir fé- lagsmálastörf sín. Kæri vinur. Fyrir hönd Sjómannadagsráðs, allra starfsmanna þess og vist- manna Hrafniistu, flyt ég þér og fjölskyldu þinni okkar beztu ám- aðaróskir um heillarika framtíð á 60 ára afmæli þinu, um leið og ég vona að við fáum að njóta starfsikrafta þinna sem ailra lengst. Pétur Sigurðsson. Afmælisávarp frá Skipstjóra- og stýrimannafélag-inu Öldunni. Sextugur er í dag Guðmundur H. Oddsson, skipstjóri, Laugar- ásvegi 5, Reykjavík. Hann er fæddur 31. júlí 1911 I Bolungarvík, og kominn af sjósöknurum i báðar ættir svo langt sem rakið verður. Þegar á ungum aldri byrjaði hann að hafa afskipti af félags og öryggismálum sjómannastétt- arinnar og var einn af stofn endum Skipstjóra- og stýrimanna fél. ReyCkjavíkur, þar til það fé- lag sameinaðist Skipstjóra- og stýrimannafélaginu öldunni. þar á eftir gerðist Guðmundur stjómarmaður Öldunnar og Síð- an formaður þess félags, en þvi starfi gegndi hann á annan ára- tug eða fram til ársins 1970, er hann lét af formennsku að eig- in ósk. Með þátttöku Guðmundar stjórn Öldunnar, tókst honum með sinum sérstaka dugnaði, að gera félagið að sterku og ör uggu hagsmunafélagi fyrir skip stjóra- og stýrimannastéttina Aldan er nú í dag stærsta stétt arfélag skipstjórnarmanna i fiskiSkipaflotanum og hefur auk Reykjavíkursvæðisins 3 fé lagsdeildir á Austurlandi, og fé lagssvæði sem nær yfir Snæ fellsnes og sjávarplássin sunn anlands. Og má af þvi marka hve mikið starf liggur þar að baki. Þá Skal einnig tekið fram að Guðmuindur var forseti Far manna- og fiskimannasambands Islands (F.F.S.l) um tvö tíma bil (4 ár) ásamt formannsstarfi Öldunnar og sýnir það hver afkasta- og dugnaðarmaður Guð mundur er, um það, sem hann snýr sér að. Sæti hefur Guð- mundur átt í sjómiainnadagsráði frá stofnun þess, þar sem hann vinnur að velferðarmálum aldr- aðra sjömanna og óskum við einskis fremur en að þeir megi njóta starfsorku, dugnaðar og hugkvæmni hans enn um langan tíma. Ekki hefiur Guð- mundur staðið einn í baráttunni, þar sem toann hetfur haft sér við sæmdiur Pálkaoröuiml og elnnig i ir sæti í þeirri þriggja mattna hefur hann veirið saamdur heið- nefnd er hleypti Sjómannablað- ursmerki Sjómannadagsins. Við- inu Vífcingi af stokbunum á sín- urkenninga þessara hafði hann um tíma, og er mér sérstaMega saannarlega unnið til en það Ijúft að minnast alls þessa sam- þekkja ailir sem að félagsmáium starfs. hafa unnið að vanþakklæti og Hann var kjörinn . fyrsfci tómieiki eru venjulega einu gjaldkeri Fulltrúaráðs Sjómanna launin sem menn hijóta fyrir dagsins. Heiðurs- og trúnaðar- það að vera til forustu kallaðir. starf, sem hann hefur gegnt í Hinm 6. september 1936 kvænt hjáverkum fram á þennan dag ist Guðmundur Laufeyju Hall- að undanskildum - þeim árum,. dórsdóttur, ættaðri frá Jörfa á sem hann sigldi sem skipstjóri Kjalarnesi, en fjölskylda henn- með fisk til Englamds í ófriðn- ar fluttist þegar hún var mjög um mikla og á eftirstríðsárunum ung að Austurkosti við Kapla- or hann sigldi sem skipstjóri á skjólsveg og á hún því með eigin skipi m.s. Oddi. réttu að kallast sæmdarheitinu | aðalfundi Sjómannadagsins í vetur er leið var hann einiu .... . , sinni enn kjörinn gjaldkeri Sjó- og ollum ma það ljost vera að mannadagsráðs með öllum greid(1 vesturbæinigur. Laufey er sterk kona en samt viðkvæm og hlý styrk þarf til þess að gegna þvi hlutverki að vera sjómannskona og þá ekM sizt þegar hættur styrjaldaráranna enx hafðar í huga. Seirana meir, þegar Guð- mundur helgaði sig meira félags málum þá stóð hún eran við hlið hans og var formaður Kven- um atkvæðum, og má segja að nú fari þar eins margar milljónir i gegnum hendur hans og krón- urnar voru fáar þegar samtök- in hófu göngu sína. Guðmundur H. Oddssom er af- £ir vel látinn í sinum hópi, þvl hlið hina frábæru og indælu eiginkonfu sína frú Laufeyju Halldórsdóttur, sem einnig hef- url átið sig félaigsmál miMu sMpta, þar sem hún um 12 áxa skeið var formaður kvenfélags Ölduranar allt frá stofnun þess árið 1958. Hér hefur aðeins verið minnzt lítið eitt af þeirn málefnum sem Guðmundur hefur starfað að í þágu sjómannastéttarinnar, og verður látið hér staðar numið að sirani. Fyrir hönd félagsins færir stjórn S’kipstjóra- og stýrimanna félagsims öldunnar Guðmundi og konu hans og börnum hjart- anlegar hamingjuóskir á þessum merku timamótum í lífi hans. Vinur er sá, sem maður þékk- ir náið og þykir vænt um. Þess vegna get ég glaður sagt: vinur minn Guðmundur H. Oddsson er sextugur i dag. Mér kemur í hug atvik sem gerðist fyrir fáum árum er við Guðmundur vorum á ferli 5 kjallara hinnar nýbyiggðu aust- urálmu Hrafnistu að kvöldi til og engir aðrir voru þar staddir. Nokkur leið og krókótt var frá ljósrofanum fram í bjartan gang. Þegar við slökktum var ég náttblindur og óöruggur við hveirt fótmál unz allt í éinu að Guðmiundur greip með sinni stóru og stertou hendi um hönd mina og leiddi mig öruggur og ákveðinn eins og alsjáandi væri út úr myrkrinu og frEim í birt- una og ljósið. Dæmið er ekki tekið af handa hófi heldur er það táknrænt fyrir vináttu okkar og ég vedt með vissu að þeir eru margir sem Guðmundur í óeiginlegri merkingu hefur leitt þegar myrkur vonleysis og vanmáttar hefur byrgt þeim sýn. Hið sama hefur hann gert þeim félögum og félagasamtökum sem hann hefur helgað krafta sína. Guðmundur Helgi Oddsson fæddist í Bolungarvík 31. júlt 1911, sonur Odds Guðmunds sonar frá Hafrafelli við Skutils fjörð og fyrri konu hans Jósefírau Bjamadóttur frá Ár- múla. Guðmundur iauk prófi frá Sjómannaskóianum i Reykja vík árið 1933 og var skipstjóri um áraraðir en erfiðastur var þó skipstjóraferill Guðmundar öll styrjaldarárin er hann sigldi togurum tii Bretlands og færði þannig öðrum styrjaldaraðilan um björg i bú og hlaixt þá óhjá kvæmilega að vera óviinur hins Á þessum árum varð Guðmund ur sá lánsmaður að bjarga tug um mannslífa er hann bjargaði mönnum af skipi sem sökkt hafði verið. Guðmundur varð fljótt florustu maður í samtökum sjómanna og sá þá fram á veginn margt sem öðrum þótti iítils um vert en framtiðin ieiddi í ljós að betra hefði verið að gera fyrr. Fyrir störf sím að félagsmálum sjó- mainina var hann árið 1968 félagsins Öldunnar en hann for kann er drengur góður í orðs maður Skipstjóra og stýri- *ns bezta skilningi, greiðug- mannafélagsims Öldunnar. Ég ur hjálpsamur um alla hluti. gat þess í upphafi hvern ég tel Guðmundur H. Oddsson er grundvöll vmáttumnar og af kominn at hinum helztu atgerv- heilum hug óska ég mér þess að isættum við ísaf jarðardjúp. For- mega telja mig vin Laufeyjar og eidrar hans voru Oddur Odds- að því teldi ég mér miMa sæmd. 8011 íra Hafrafelli, Skutulsfiröi Við hjónin höfum ferðazt víða °=, Jósefína Bjarinadóttir um landið með Laufeyju og rra Armúla í Nauteyrartoreppi, Guðmundi og víða séð fegurð en kona Guðmundar er Laufey sem ekki verður með orðum Halldórsdóttir, hin mesta mynd lýst, eins er mér orðvant um að ariíona ps bónda sínum mikil tjá tilfinningar okkar við þenn- stoð í félagsmálurn. Hún hefur an leiðarstein á ilífsferli Guð- * mörg ár verið formaður mundar, en við erum þess full- * Kvenfélagi skipstjórnarmanna viss að hlýjar huigsanir berast 1 og heimili þeirra hjóna að Laug- >eim á þessuim degi víða að og I arasveg* ® er til fyrirmyndar. >ar á meðal frá okkur og hugs- unum okkar fylgja óskir um bjarta og gleðiríka framtíð. Hihnar Biering. Guðmundur ex löngu lands- kuranur, sem forustumaður is- lenzkra sjómanna. Hann er fæddur í Bolungavík við Isa- Ég vii nota þetta tækifæri til að árna þeim hjóraum og börn- um þeirra allra heUla á þessum tímamótum. Með þakMæti fyrir langa og góða samvinnu. Henrý A. Hálfdánsson. SKRÍDDU maður, skríddu, blesa- aður vertu ekki að tefja þig á að fjarðardjúp 31. júlí 1911, þar standa upp, sagði Oddur Tyrfings sem faðir hans var verzlunar- stjóri hjá bróður sínum hinum athafnasama útgerðar- manni Pétri Oddssyni. Ungur nam Guðmundur því al'lt er að sjómennsku og fiski- veiðum lýtur í þessari landsins elztu og mestu verstöð. Eins og svo margra annarra lá leiðin til Reykjavíkur, þar sem Guðmundur lauk ungur son, langafi Guðmundar H. Odds- sonar. Háseti hans einn var svo örmagna eftir róður, að þegar komið var að landi og maðurimn átti að sækja spilstrenginn til að hífa á, þá datt haran í sífellu á leiðinini upp kambinn og þá kall- aðli Oddur formaður þessi fleygu orð á eftir honum. Oddur þessi var afburðamaður, en það var einnig annar forfaðir Guðmurad- ar H. lengra fram, Pétur Magn- prófi frá Stýrimannaskólanum. ússon á Seijaiandi í Skutulsfirðt, Um tíma vaniy hann að líftrygg- fag;r Guðrúnar, móður Tyrfings, ingarmálum í landi, en sjó- mennskan og sjávarútvegurinn átti hug hans allan. Hann var ekki fyrr kominn í töiu skip stjórtoarmanna en hann var val- föður Odds. Svo segir um harun. í kirkjubókum, að haran veiktist af holdsveiki og það duttu af honum allir fingur vinstri hand- ar, ,,en í 40 ár vanrn haran eftir inn þar til forustu og þá fyrst sem áður bæði á sjó og landí, í stjóm Skipstjóra- og stýri- dró fisk, bæði á handfæri og mannafélags Reykjavíkur, sem iínu, sló og erfiðaði, þar til haram hnn var með í að stofna. tveimur árum fyrir sitt andiát Eftir að það félag var innlim- varð yfirfallinn af sínum sjúk- að í „Ölduna" hið gamalkunna dómi, dróst þó á fótum til dauða- félag islenzkra skútuskipstjóra dags.“ var Guðmundur þar í stjórn og Guðmundur Oddsson á Hafra- formaður í mörg ár, og sem fuli- felli, afi Guðmundar H., var mik- trúi þessara félaga hefur hann iU höfðingi á sinni tíð og þóttí. tekið þátt í flestum þróunar og um margt afbragð anraarra og framifaramáium Farmanna bænda og útvegsmanna. Svo var og fiskimannasambands Islands, einnig um Pétur, bróður hans, sem hann í upphafi var hvata- sem um áratuga skeið var einm. maður að stofnað yrði. Fyrir af stærstu útgerðarmonnum og sambandið heflur hann mikið fiskkaupendum á landinu. Það uxmið og var forseti þess þar til nxátti heita að hann ætti Bolurag- fyrir tveimur árum. arvík á sínum tíma. Oddur, faðir ... . _ , „„„ „ » Guðmundar, var lengi kaupmað- Ails staðar þar em Guð- vegtra Hann yar vel ^ rnundur H. Oddsson hefur lagt L^. líkama sá!ar mikiu sitt lóð á vogarskalma hefur \Mælia drengUr og velvirtur af munað mikið um hann. I hopi fe- o!!um þetia fóik er út af Vatna- laga sinna hefur honum verl° I firðingum (Vatnsfjarðar-Krist- líkt við jarðýtu þegar um eitt- !nu og Birni Jórsalafara). hvað var að ræða, sem hann Börn Qdd3 á Hafrafelli voru virkilega vildi koma í fram- fjogurj þag eg veit, Guðmundur, kvæmd. Enda sýna verkin merk pétur, Raranveig og Oddur. in alls staðar, þar sem hann hef- Bannveig var annáluð dugniaðar- ur nærri komið. Þá er hann og konia. Þau hjón, Rósmunidur og prýðilega ritfær, og hefur mik- hún> koTnu upp þrettán eigin ið skrifað i Viking og í Sjó- börnum og tveimur fósturbörn- mannablaðið. um. Samstarf okkar Guðmundar í Oddur Oddsson var um 50 ára félagsmálum hefur verið allnáið skeið formaður í Bolungarvík og í s.l. 35 ár eða síðan við hófum hlekktist aldrei á, enda sagði undirbúning að stofnun Sjó- kona háns: „Alltaf kemur Oddur mainnasamtakanna. Nærri jafn- aftur“ — og reyndist það rétt, langt er orðið saLmstarf okkar í því að úr síðustu sjóferðinrai kxxns farmanna- og fiskimannasam- hanm dauður í skutn/um. Allt eo bandinu, þar sem við áttum báð-1 Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.