Morgunblaðið - 31.07.1971, Blaðsíða 31
■ 1
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JÚLl 1971 31 1
1
D[í[j](ilííírfl[fBWDB?Wor-g'UflWa#/ns
St jörnuleikur Eyleif s
— færði úrvalsliðinu 4-0 sigur
í afmælisleiknum við Val
FJÖGUR mörk — flest bráð-
fallegf, voru afmælisgjöfin sem
úrvalslið KSl — valið af lands
liðseinvaldinum, faerði Val i
60 ára afmælisleik félagsins
við úrvalið á rennblautum
L.augardalsvellinum I fyrra-
kvöld. Sennilega hefðu Vals-
menn fremur kosið að kvitfa
fyrir einhverjar af þessum
gjöfiun í sama dúr, en það
tókst aldrei, þrátt fyrir góða
viðleitni á köfliun.
Leilkuriinn í fyrrakvöld var
annars nokkuð skemmtilegur,
og furðu vel leikinn miðað
við aðstæðumar, en stórrign-
Þjálfarar
til London
FJÓRIR frjáisíþróttaþ jál f arar,
þeir Guðmundur tórarinsson,
Hreiðar Jónsson, Páll Dagbjarts-
son og Karl Stefánsson, föru si.
föstudag tál Xjosndon og sælkja
þar þjáifarEtnámskeið, sem stend
ur í 10 daga.
Kennairar á þessu námskeiði
eru allir þekktir þjálfarar og
foindur F rjálsiþróttasambandið
milklar vonir við náimskeið sem
þetta og væntir þess, að hægt
verði að senda íslenzika þjálfara
við og við á slík násmskeið í
framtíðinni.
U nglingakeppni
UNGLINGAKEPPNI FRÍ sem
fram fer dagama 21. og 22. ágúst
n.k. i Reykjarvík.
Frjálsiþróttasambandið beinir
þeirri áskorun til félaga og hér-
aðssambanda, að þau sendi til
FRÍ árangur í drengja-, sveina-
og stúlknafloktó (ásamt fæðing-
ard. og ári), hið alira fyrsta, svo
hægt sé að velja með góðum
fyrii’vara þá beztu I hverri grein.
ing var nær allan tímann sem
leikurinn stóð og völlurinn þvi
mjög blautur.
>að var Eyleifur Hafsteins-
son sem fyrst og framst var
maðurinn á bak við sigur
landsliðsins að þessu sinni.
Lairngit er sáðan hann hef-
ur sýnt eins góðan leik og
í fyrrakvöld og er vonandi að
hanm verði í öðruim eins ham
þegar virkilega á reyrnir í
Landsleiknum við Englendinga
á miðvikudagskivöldið.
Eyleifur skoraði sjálfur
fyrsta mark leiksins á 8. min-
útu eftir góða sendingu frá
Matthiasi Hallgrimssyini og
stóð þanmig 1:0 í hálfleik, eft-
ir að Valsmenn höfðu átt heid
ur meira í leiknum.
Á 15. mínútu í síðari hálf-
lei'k var Eyleifur svo aftur
á ferðinni og skoraði stór-
glæsilegt mark eftir að hafa
femgið góða sendingu frá Ás-
geiri Elíassyni.
Á 35. mínútu kom svo 3:0
og enn var það Eyleifur sem
átti heiðurinn að markinu,
þótt hann skoraði það reynd-
ar ektó sjálfur. Léku hann og
Matthías saman upp völlinn
og stóðst ekkert fyrir. Lauk
samleik þeirra með spyrnu
Matthiasar sem hafnaði í neti
Vaismanna.
Skömmu fyrir leik.slok skor
aði Eyfleifur svo sitt þriðja
mark með skalla, eftir að hafa
flemgiið boiitann frá Jóhann-
esi Atlasyni.
Orvalsliðið sýndi mjög sann
færandi ieik að þessu sinni,
og viirtist manni um fláa
snögga bletti á þvi vera að
ræða. Kom lfka i ljós af vali
landsliðseinvaidsins á 16
manna hópnum, að hann hef-
ur verið ánægður með sína
menn, þar sem hann gerði
mjög litlar breytingax á hópn
«n.
■A'\
B-mót FRÍ á Akureyri
Jim Ryun.
FYRSTA B-mót Frjálsiþrótta-
sambands íslands fór fram á
Akureyri dagana 24. og 25. júlí
s J. >lót þetta er þannig sett upp,
að fyrir keppnina má viðkom-
andi keppandi ekld hafa náð
betri árangri en 650 stigum í
þeirri grein sem hann keppir í.
‘Áraniguir á mótániu á Afauneyri
var heldur siafaur, oig þátttiaikan
einniiig firemiur liéleg. Helztu úr-
stót uirðu þessi, en gœta ber þess
að í spretthlauipunum og lianig-
stökfci og þristöfafai var of máik-
ili meðvinKlur:
110 metra grindahlaup sek.
Stefán Jóhannsson, Á, 17,2
Siigvakli Imgimunidiairs., USÚ 19,8
400 metra hlaup
Aimiþór Ertónigsson, HSCÞ
Hörður HáJkonairson, ÍR
Magmús G. Einairs'son, IR
1500 metra hlaup
Haildór Matthiíiasson, KA
Þóróliflur Jóhannsson, KA 4:38,9
Sbeinþór Jóhannss., UMSK 4:49,2
Kúluvarp metr.
Guðtó Hajtódórssoni, HSÞ 12,40
Óskar Jaifaobssoni, iR 11,84
Sfaarphéðimn Larsen, USU 11,55
Ryun farinn heim
EINS og skýrt var frá í Mfol.
fyrir skömmu fór bandaristó
heimsmethafinn í 1500 metra
hlaupi, Jim Ryun, í keppnis-
ferð til Evrópu flyrir skömmu.
Sú ferð var heldur endaslepp
hjá heimsmethafianum. Hann
varð síðastur i 1500 metra
hlaupi á stórmóti í Svíiþjóð,
en þaðan hélt hann til Noregs
og tók þátt í hinu svokölluðu
Bistletleikjum, en þátttakend
ur í þvi móti voru fjölmargir
heimsfrægir íþróttamenn. Á
siðustu stundu áíkvað Ryum
að hætta við þátttöku í 1500
metra hlaupi, en fara heldur
í 800 metra hlaupið. Sú ferð
var efaki farin til fjár, þar
sem Ryun varð að sætta sig
við þriðja sætið. Hljóp hann
á 1:49,6 mín., en sigurvegar-
inn í hlaupinu varð Chris
Fisoher, Ástralíu, sem hljóp
á 1:47,0 og Bandarífajamaður-
inn Tom van Ruden varð ann
ar á 1:47,1 mín. Bftir þennan
ósigur ákvað Ryun að aifboða
þátttöku sína í fleiri mótum í
Evrópu og sneri heim til
Bandaríkjanna. Lét hann þau
orð faiia er hann fór frá
Noregi, að hann hygðist ekki
taka þátt í fleiri íþióttamót-
um í su.mar.
Frimann Ásmundsson skiða-
kappi varð þriðji 1 5000 metra
hlaupi á B-mótinu.
4x100 nietra boðhlaup sek.
Sveit ÍR 47,6
Sveit USO 48,2
Langstökk ntetr.
Karl Örvars9on, USU 6,38
Jóhamm Pétursson, UMSS 6,34
ImgóMiur Sbeiindórsson, lA 5,88
100 metra hlaup sek.
FYiðrifa Þór Óskarssom ÍR 11,4
Skarphéðinn Larsien, USO 11J5
Kriistinn Magnússon, UMSK llí6
Stangarstökk metr.
Priðrilk Þór Ósfaarsson, ÍR 3J!0
Kári Ármasom, KA 3,00
Siigiurður Bragason, HSÞ 3,00
Framliald á bls. 10.
Tottenham á Laugar-
dalsvellinum 14. sept.
Fram og ÍA leika Möltuleiki
sína ytra — Greinargerð ÍBR
vegna skrifa um Tottenhamleik
AÐ undanförnn hafa verlð ýmsar
blikur á lofti út af þátttöku ís-
lenzku liðanna þriggja: Fram,
|A og ÍBK í Evrópubikarkeppn-
iinuni. Svo sem kunnugt er þé
ðrógust tvö fyrmefndu liðin
gegn liðtun frá Möltu, en Kefl-
viklngar á móti hinu þekkta
enska liði Tottenham Hotspur.
Nú hefur endanlcga verið frá
því gengið að bæði Fram og
Akranes leika báða sina loiki á
Möltu. Fara Framarar utan í
ágústlok, en lA í septemberlok.
Nokkrir möguleikar eru taldir á
því að Fram og ÍA komist áfram
í þessari keppni, þótt reyndar
sé Mtið vitað iim knattspymu á
Möltu. Komist Fram í aðra um-
ferð mun liðið mæta rúmensku
Bði í annarri umferð og þarf
þá að leika heimaleikinn um
miðjan september — á sama
tima og ÍBK á að mæta Totten-
ham á heimavelli. Var um tíma
útlit fyrir að Tottenham kæmi
ekki hingað til lands, heldur
lékju Keflvíkingamir liáða Ieik-
Ina úti, en nú hefur verið frá
því gengið að ÍBK og Tottenliam
mætast á Laugardalsvellinum 14.
september n.k. Verður það fyrrl
leikur liðanna.
Morg’unblaðinu barst í gær
grreinargerð frá Iþróttabandalagi
Reykjavífaur um þessi mál og
fer hún hér á eftir:
ÍBK VAR ALDREI NEITAÐ
UM LAUGARDALSVÖLLINN
Vegna skrifa í sumum daig-
blaðanna undanfama daga varð-
andi leiki Tottenham og IBK í
Evrópubikarkeppni UEFA, vilj-
um vér vekja athygli á eftirfar-
£indi:
Á þessu ári taka 3 íslenzík
knattspyrnuilið þátt í Evrópubik-
arkeppnunum, lA í keppni meist
araliða og Fram i keppni bikar-
meistara. iBK tekur þátt í þriðju
bi'karkeppnirmi, um UEFA-bifaar-
inn, sem sett er á í stað bikar-
keppni sýningaborganna. Þainn-
ig vill tii við niðurröðun leikja,
að öll 3 liðin eiga heimaleik 15.
sept. og leika á útivelli 29. sept.
þó með þeirri undiantekningu, að
Fram þarf að leifaa í forfaeppni,
sem fram fer á Möltu í lok
ágúst. Ef svo hefði farið að ÍA
hefði dregið Arsenal og Fram
Liiverpool, al'liir leiifaiimir heffiðu
átt að leiifaaist á Islandi
15. sept., hver hefðu viðbrögðitn
orðið, ef sú reigia hefði átt að
gilda, að emsfau liðin hefðu edn-
hvem förgangsrétt?
Iþrótitavellir Reykjavíkur eni
heimavellir Reykjavíkurfélag-
anna og þar af leiðandi eiga þau
kröfu til forgangs að aifnotum
þeirra fram y®r félög utan af
landi. Félágtsmienn Fram og íunn-
arra Reykjaiviifaurféliaga ecru úit-
svarsgreiðendur hér í borg og
standa sem slíkir undir reksturs
halla og byggingarkostnaði
íþróttamannvirkjanna í borg-
inni, ásamt öðrum borgurum.
Þegar ÍA sótti um afnot Laug-
ardalsvallarins fyrir nofekru fyr-
ir leik hinn 13. sept. gegn Sld-
ema Wanderers, var þeim bent
á að Fram hefði forgangsrétt og
einnig var þeim bent á, að at-
huga með heimaleik um mán-
aðamótin ágúst—september. Það
gerðu Afaurnesingar án alls há-
vaða en svo æxlaðist tii, að ÍA
leifaur báða leiki sína í 1. um-
ferð gegn Sliema Wandierers á
Möltu í lok september. Jafn-
framt vorú Akurnesingar var-
aðir viið, að svo miki'll hávaði yrði
í kynninigu blaðanna á Totten-
ham, að þeir yrðu kaffærðir, og
virðist það hafa komið flram.
ÍBK sótti um afnot Laugar-
dalsvaharins 15. sept. og var
þeim bent á, að Fram hefði for-
gangsrétt að þeim degi. Jafn-
framt var iBK bent á að fengn-
um símaupplýsingum frá skrif-
stofu ensfau deildakeppninnar, að
Tottenihiam ætti ftri í 1. deildinni
vikuna 20. — 26. sept. og 22.
sept. væru ÍBK heimil afnot
Laugairdalsvallarins fyrir um-
ræddan leik. Þá var iBK jafn-
hliða bent á, að vöMurinn væri
til reiðu hinn 15. sept. ef Fram
dytti út úr keppninni. Ef þetta
var srtiuttur fyrirvari, hvað þá
með þann fyrirvara, sem Fram
fiær, ef það kemst áfram? Verð-
ur hann nægdlega iangur, ef fé
lagið þarf að ieita nýrra leik-
daga og semja um þá við Rúm-
enana.
Stjóm IBK tók þann faostinn
að beita „þrýstimigis“-ia0ferðum í
þessu máli með diygigni aðsrtoð
nokkurra blaðamanna. Þar
igleymdist aíliveg að altar tilslafaan
ir við iBK mundu bdtna á Fram,
ef það faæmiilsrt áfram.
IBK var bent á að skipta á leik-
dögum. Leika í London 15. sept.
og í Reykjavifa 29. sept. Þetta
féllst ritari Tottenham G. W.
Jones á d simtali við varaformann
KSl, Imigiyar FáLsison, og á fösrtu-
dagsinorgun við framkvæmda-
sitjóra ÍBR. Hann uippllýsiti að
þetta kæmi sér betur fyrir Tott-
enham, því að Arsenal hefði
29. september fyrir heimaleik
sinni í Lumdúnum, en Totten-
ham yrði að finna nýjan leik-
dag fyrir leifa sdnn gtegn IBK
sem átti að vera sama dag, en
báðir eru vellimir í Norðuc-
London með stuttu millibild. Jafin
framt var hann spurður um
miögiulieilka á að hal'da báðum þess
um möguleikum opnum, og geng
ið yrði frá endanlegum leikdög-
um í lok ágúst eftiir leiki Fram
á Möltu. Sagði hann að þetta
hefði ékki komið upp, en sér
sýndist fyrirvari á flugpöntun-
um og hótelum nokkuð naumur.
Formaður ÍBK Hafsteinn Guð
mundsson upplýsti á fimmtu-
dagskvöld á fundi með formanni
ÍBR, Úlfari Þórðarsyni, og for-
manni KRR, Ólafi Erlendssyni,
að Tottenham vildi EKKI fall-
ast á leikdaga-víxdiun og á þess-
um ósönnu forsendum sam-
þyfakti formaður iBR að gefa
IBK vilyrði fyirir 14. sept. á Laug
ardalsvellinum.
Við vísum á buig ölltónm dylgj-
um um, að afstaða stjómar
I.B.R. til uimisókniar IB.K.
sé tóður í einhverrd mis-
toldð eða deidu. Aflstaða l.BJR.. mót
ast einigönigu af þeiirri úfayfldu að
gæta haigsmuna Fram, sem eins
af aðiidarféllögum þess. Ofafaur
er ljóst hver afafaur er í því að
flá hinigað stókt lið sem Tottenr
ham, og efaki síðuc hver hagur
það er I.B.K. að fá sMkit ldð flyrst
á „heimaveHi“. I.B.K. var heppið
í drærtti ag ósfaum við þeim til
hamiinigjiu með andstæðinigiaina,
Totteniham Hofcspur, sem ávatlrt
er flenigur að íá í heitnisófani.
V irðiinigar fy Wist,
tþiórttabandalag Reykjavdkur.