Morgunblaðið - 31.07.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.07.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JÚLl 19tl ■ Annað flugslys þrjátíu og sjö létust Pau, Frakklandi, 30. júlí — AP FRÖNSK herflutningaflugvél hrapaði logandi til jarðar í ^rennd við fhigvöllinn í Pau síð- degis og létust 37 menn, þar af voru 30 failhlifahermenn. Vélin var nýkomin á loft og fallhlífa- mennirnir að byrja að stökkva út. Eldur gaus þá upp í vélinni og fór flugstjórinn fram á að fá að lenda hið bráðasta. Það leyfi var að sjálfsögðu veitt um- svifalaust, en svo virðist sem áhöfnin hafi misst stjórn á vél- inni og hrapaði hún tU jarðar. Pau er þjálfunarstöð fyrir fall- hlífahermenn og vélin sem fórst var af gerðinni Nord 2501, en slikar vélar eru mikið notaðar til flutninga og æfinga hjá franska flughernum. Norðmenn neita að borga fyrir Möltu -• I Osló, 38. júlí. NTB. NOBÐMENN hafa vísað á bug þeirri tillögu brezku stjórnarinn ar, að Atlantshafsbandalagið greiði leigu fyrir flotastöðina á Möltu, — en sem kunnugt er, hefur hin nýja vinstri stjórn á eynni krafizt mjög hækkaðrar leigu fyrir stöðina. Talsmaður norska u/anríkis- ráðunieytisins, Tim Greve, sagði í viðtalli við fréttamenn um mál þetta, að NoTðmönnum fyndisf ekki eðlilegt að taka þátt í kostm aði við flotiastöðma með milli- göngu þriðja rikis, í þessu tilfelli Bretlands. Sagðd Greve, að ákvörðun Norðmanma hefði verið tekin eftir viðræður for- ystumanna landvarniaráðiuneyt- isins og utanxíkiisráðunieytisáns á þeirri forisendu að Norðmenn hefðu raunveruiega Bftíl not af flotastöðinni á Möitu. — Apollo 15. Framhald af bls. 1 sem standa í nær því þrjá daga og verða hinar umfangsmestu til þessa. Þeir hafa og meðferðis tumglbíliim Rover og fara í fyrstu tunglkeyrsluna á morgun, laugardag. Það var kl. 22 í kvöld, sem flerðin niður að yfirborði tungla- ims hófst og tók hún því 18 mínútur. Mikil eftirvænting var rifkjandi hvernig lending tæk- ist, en hún var talin hin vanda- samasta til' þessa, í þröngum dal botni, sem er girtur Appenine- fjöilum á þrjá vegu. Hæstu tind- ar þeirrar eru um 4000 metra háir og á fjórðu hlið er 350 m djúp gjá. Áður hafa tunglfarar ekki lent iengra en 160 km frá miðbaug tungls, en þessi lending arstaður er í 748 km fjarlægð, norður af miðbaug. Stjórnifar ApolHo-15 með Al- fred Worden innanborðs, heldur áfram hringferðum sínum um- hverfis tunglið og mun fara yf- ir lendingarstaðinm á tveggja klukkustunda fresti þá nær því þrjá daga sem þeir Scott og Irwin verða á tungliinu. TVÆR ATRENNUR GERÐAR TIL AÐ LOSA FERJU FRÁ STJÓRNFARI Rétt fyrir kluikkan 18 þegar Apollo-15 var á bak við tunglið hófu þeir Scott og Irwim að losa tumglferjuna frá stjórmfarinu, en þegar geimfarið kom fram undan tuniglinu nokkru síðar var ferj- an enn tengd við stjómfarið og Scott ferjustjóri tilkynnti, að mistekizt hefði að losa hana. — Ástæðan var álitin vera að ekki væri nægilegt rafmagn í ferj- unmi vegna þess að leiðsla hefði losnað. í Houstom í Texas var tunglíörunum sagt að taka þesgu með ró og gera siðan aðra til- raun. Worden hugaði síðan að leiðölunni og tókist að kippa henni í lag og var „Falcon" losaður frá og stýrðu þeir félagar ferjunni í átt að yfirborði timiglsiins til hins fyrirhugaða leridingarstaðar. Töf átti ekki að verða á lendingu, þar sem tunglfaramir höfðu 40 mínútur upp á að hlaupa. SKÝRAR TUNGLMYNDIR Efitir að Apollo-15 fór á bungl- braut á finrmtudag.skvöld lýstu tvmglfararnir fögrum orðum út- sýni, sem við augum blasti, og sögðu það væri stórkostlegra en með orðum yrði lýst. Sjónvarpað var til jarðar myndium sem tekn- ar voru um borð I Apoffilo-15 og blöistu v*ið Apennine-fjöllin hrika- og tignarleg í senn. Scott saigði að enda þótt landsiag væri hrjóstrugt og úfið að sjá hefði hann þó komið auga á nokkra staði, sem væru heppilegir til lendingar. Hann sagði að veJ sseist í einn heizta gí'ginn, en hann var eitt helzta leiðarljós tumgflíaranna þegar þeir hófu ferð sína niður að yfirborði leg og tignarleg í senn. Scott sagði að enda þótt landslag væri turtglsins. Sjónvarpsútsendingar stóðu yfir í stundarfjórðung í dag og hófust er turngl'farið fór yfir Haf kyjrðarinmar, tiHöiuilega jafna sléttu, eyðilega eyðimörk gíga og skorur sem virtust einna hetzt likjast árfairvegi. Lítil- lega þurfti að laga stefrnu tumgl- farsins í dag og ræstu tung'l'far- arnir hreyfla stjómfarsins í 20 sekúndur. íbúðarskálar, seni Rafmagnsveitur rikisins hafa komið upp við Lagurfljót. Lagarf oss virk j un: Norðurverk tekur að sér 1. áfanga Byggingaframkvæmdir hefjast um miðjan ágúst UNDIRRITAÐIR hafa vertð verksaniningar við Norðurverk hf. um framkvænid við bygging- arhluta 1. áfanga Lagarfoss- virkjunar og hefjast fram- kvænidir um miðjan ágúst. Heildarkostnaður þessa áfanga er áætlaður 180 milljónir króna og í samningnum er gert ráð fyrir að verkinu verði lokið 1. jiilí 1973 og virkjunin tekin til starfa i árslok 1973. Norðurverk bauð 70 milljónir króna í fram- kvæmdina, en það er fjórum milijónuin króna neðan við kostnaðaráætlun. Vélar og annar búnaður hefur verið boðinn út og er skilafrestur tilboða til fi. október nk. Þrjú tilboð bárust í byggimgar- hiuta vir'kjunarinnar: Brúarás og ístak buðu 92 milljónir kr. í verkið, Vélsmiðjan Stál, Húsiðj- an og Gurmar og Kjartam buðu 78 milljónir kr. og Norðiurverk hf. 70 milljónir króma edns og áður segir. Héildarkositnaður þessa 1. á- íanga er áætlaður 180 milljónir krórna en vélaafl hams er 5000 kfflðvött. Við þennan áfamga verð- ur ekki byggð stí'fla. 2. áfangi, áætlaður 1978, er stælkkun úr 5000 kílóvöttum í 6000 kiilóvött og er kostnaður 40 milljónir kr. 3. áfangi, áætlaður 1982, er önn- ur 6000 kilóvatta stækkan og er kostmaður 170 miiljónir króna. Alls vierður virkjunin þá um 12000 kfflóvötit og heiidarkoetnað- ur 390 milljón.ir króna. Upprunalega hafði verið gert ráð fyrir að yfirfall þeirra sitíflna yrði í 22 metra hæð yfir sjó, en síðari vatsmsiborðisimœiling- ar í Leginum sýna að þetta er fullhátt. Verður þessi fyrirhug- aða yfirfallsstífla þvi lækkuð, au'k þess sem í aíhugun er að rýmka fyrir vatmsrennsilið á tveimur stöðum neðan brúar, til að rýmka fyrir rennslið i mestu flóðum. Varðamdi þessi atriði um vaitns borðshækkanir við síðari áfanga stamda mú yfiiir mælinigar meS- flraim öLltuim LegimiUim. Ef sú á- æthrni sterrzt, að 2. áflamigí þuríi að vera fiullllbúimn 1978 þarf vatns hæðin að vera endanlega ákvörð- uð árið 1976. Rarfma.gmsveit uir rikis'ins hafa áður hafið ýmsar umdlirbúnimigs- framikvæmdir, svo sem vagialiaigm imigar að virkjumiai'stað, Jöigm há- speminiu'limu frá væntanllagri vii'kj 'Um tiii temigimigæur við Fig.itestaðu, svo Qg að íkoma uipp vimmuihúsuim fyrir venktadca á viríkjiumamstað aúk skrifstofu, sem tilbúin verð- ur til motkunar, svo sem ’sam,nim,giar gera ráð fyrir, 1S. ágúst n.k., en þá er gert ráð fiyr ir að Narðuirvemk h.f. hietfji verk ið eða kotmi sér fyrir tát að hef'ja vertkiið. Teikning af væntanlegnni virkj 11narí'ramkva»mdum. Trípólí-fundurinn: Kaddafi vill hernaðar- aðgerðir gegn Jórdaníu Trípólí, Beirút, 30, júlí. — AP, NTB. — ÞJÓÐHÖFÐINGI Líbýu, Moam- mer Kaddafi, hershöfðingi, lagði fram tillögu á Trípólí-fundinum í dag, þess efnis að gTÍpið yrði til hernaðaraðgerða gegn Jórdaníu til að binda enda á ofsóknir Husseins Jórdaníiikonungs gagn- vart skæruliðum. Opinberiega hefur ekkert verið sagt um undir tektir, en fyrirfram var búrzt við að Sadat Egyptalandsforseti og Assad, ieiðtogi Sýrlendinga, myodu leggjast gegn slíkri hug- ^mynd. Vilja þeir að Jórdanía verði beitt pólitískum og efna- hagslegum þvingunum. Gaafar Numeiry, þjóðhöfðLngi Súdams, ætlaði að sækja fundinn í Trípólí, em ákvað á siðustu stundu að senda aðra fyrir sig. Aðrir Arabaleiðtogar, sem ekki sitja fuinidinm auk Husseims, eru forystumenn Kuwait, Líbanons, ínaks, Saudi Arabíu og Túnis. — Hussein Jórdaniukomungur svar- aði boði frá Kaddafi með kulda- lega orðuðu skeyti, þar sem hamm tilkynmti að horrnm hefði ekki verið gefimn kostur á að sitja fundimu Husseiin sagði í stoeytinu, að svo virtist sem fundarmenn aetl- uðu að ræða ýmis inmiamríkisimál Jórdaniíu, án þess að hanm væri nærstaddur og hamn staðhæfði að Skæruliðahreyfing Palestínu- Araba hefði misnotað gróflega vinsemd og gesitrisni, sem henni hefði verið sýnd árði 1967. Jórdanska ríkisstjómim hefur sagt að búast megi við að Trípólí fundurimm muni sjóða samam út- lagastjórn og lýsa ytir efimahags- legum og stjórnmálalegum hefnd i aeráðstöf utium. — Flugslysið Framhald af bls. 1 á Hoíkíkaidio-eyjiu, til ToHcíó. Far- þegar voiru 155, þar af eáitt tiu miánaða barn og áhöfmin sjö mamnis. 125 fiarþegiamina voru í hópferð, sem skiiipulögð haifðli ver i'ð aif saimtökiuim ættimgja her- manma, er falfliið höföu i heitms- StyrjöWininii sáðari. Veður var igott, þegair áreiksturinm varð í uim 28.000 feta hæð. Talisimaðuir ANA segir, að fliuigsitjóri þotuinm ar hafi semit frá sér neyðarkailfl „AH Nippom . . . ég hef eíaki stjórn á vélinmi . . . ó, nei, mei, mei, . . .“ síðam haifli alllt orðið hljótt. Herþotam, sem var af gerðimmi F86F var i æfiinigafliutg.i og fiiuig- maðurimm, Yosihimi Ichatoawa, 22 ára að aildri, hafði eimumigis 25 flluigtíma að baki í slfflcri vél. Höfðu hamm og ammar maður í þotiUi, sömiu gerðar, iaigt uipp firá fliuigyeJlli í Matsuishiima. Þeir fiylgduist að og sá himm fluigimaö- urimm, Tamiotsiu Kuima, höfiuðs- maður, þegar íarþegaþotan kom aðvjifiaimdli. Kveðst hanm hafa var að umiga hermiammijnm við og satgt homiuim að hækika fluigáð Qg smiúa til hægri. Það næs'ta setn hanm sá, var herþotan á hiraðiri leið til jarðar. Að sögm ANA var fliiuigisitjóri Boeimg vélarininar Safouiro Kasiaii peymdur maður, 41 árs að aidri ag með 7.800 fltugstundir að baikiii. MESTA FLUGSLVS SÖGUNNAR Þegar fiorsæUisráðttierra Jap- amis, Eiisako Sato fékk freigmir at siiyisCou var hamm í fríi, en för þeigar í stað tiil fiumdar við þá ar stjönma rammsókm slysBÍms. Fliug- heriinm fiyrimslk'iipaði að hætt síkyldi uim hríð öllu æfimgaflugi og imáiið rarunisakað. Hefiur fluig hierinm semt flutgféliaigimiu ag að- stamdiemduim farþega og áhaifriar afsökiumarbeiðnii og satmiúðar- kveðjur vegraa siyssins. Fliugsilys þetta er hið meste. sem orðið hefiur og aranað atiór- slysið í farþetgafiutgi í Japam í þessium mánuði. 3. júii fóa-st vél með 68 manms í f jalflflemdi nænri Hakiodate. Árið 1966 urðu þrjiú stórslys í Japam á eimum mám- uði, — ANA vél af gerðimmii Bo- eimg 727 fórst mieð 133 mammts um borð, kamadíisik völ aif gerð- imni DC8 fórst í þotku á fiutgve'II iniuim í Tokíó og með hemmii 64 og BOAC-vél aif gerðimmi Boeúmg 707 fórst með 124 mönmium rétt hjá Fuijátfjiaffilli. Ammað mesta filuigsllysið varð í Venezuella í marz 1969, þagar 155 manms fiórust með farþegaþotu, skörrumu efitir fliug taik í Maraoar iito. Þriðja imesta slysið varð í des. 1960 þegar tvær þotur nak- uist saimam yfir New Yortk og 134 mammis flónuítt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.