Morgunblaðið - 31.07.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JULl 1971
7
Slysalaus verzlunarmannahelgi
Hiigur tninri r<*ik:uM aftur í
límarin, þegar ég fór aS
hugrsa tim þessa mestu um-
ferðarhelgi snmarsins, sem
guð gefi að verði slysalaus.
Mér fannst eitthvað >suiia.
JÉg f'a im. hvað það var. Ég
hafði ekki talað við Magnús
Valdemarsson, framkvæmda-
stjóra F.f.B., sem lengsf allra
manna hefur unnið að þvi að
koma vegaþjónustu félagsins
á viðunandi grundvöll, eða í
18 ár, Og eignazt þakkir þús-
unda bifreiðastjóra fyrir vik
ið.
Ég hringdi tál hans, þar
sem ég frétti, að hann vseri
kominn heim af sjúkrahús
um, bsrði heima og erlendis,
en Magnús hefur verið i
veikindafrii frá störfum síð-
an i april, og er nú að jafna
sig eftir uppskurð.
„Er þetta Magnús Valde-
marsson ?“
„Já, það er harm. ‘ ‘
„Þetta er á Morgíuníblað
ánai. Ég býð þi.g velfkomiinn
heim eftir þessa Höwgu og
strömgu legu. Mig lamigaði tdi
að spyrja þig, hvað þú hef-
ur uim vegaþjónustu F.l.B. að
segj a i dag?“
. „Ég er nú í veikindafrii
um noklkiurra mánaða stoeið,
einis og þú kanmsikd veizt. Éig
hef eriigu að bæta við það,
sem í blöðum er haft eft
Magnús Valdeniarsson, hinn
landskunni framkvæmda-
stjóri F.f.B. um áraraðir.
ir Guðiauigi, sem nú gegn
ir framkvtemdastjórastörf-
um F.l.B. Og ég vii talka það
fram, að ég gleðst yfir því,
að þeirri stefnu, sem mótuð
var í upphafi vegaþjónuist-
unnar, hefur verið framhald
ið og er með sama snáði og
um síðustu verakinairmanina-
helga.r, hvað bifreiðaifjölda
úti á ianidi viðkemur."
„Vi'ltu koma einihverju á
framfæri að lokum,
Magnúis?"
„Já, og ég þaikka fiyrir það
tækiifteeri. Ég vonast til þess,
að alMr ökumenn gæti
fyMstu varúðar í alkstrd á
þessiari umferðarmestu helgi
suimarsins, og taki táiilit hver
til annars í umfierðinni,
svo að þessi helgi, sem í
hömd fer, megd verða slysa-
laus verzlunarmannahelgd,
eins og undanifarin ár, svo að
ekikiert skygigi á gleði ferða-
fóHksins.
Að siðustu óska ég ollu
ferðafólki, hvar sem er á
iandáami, góðrar ferðar og
ámægjútegrar heimkomu, og
vonast til þess, að Félag is-
lenzkra bitfireiðaeigenda
daflnd og vinni áfram eins og
himigað til að bætrtu umferðar 1
öryggd, en það er einmitt á
stafniusikrá félagsins.“
„Ég þaiklka þér spjalGdð,
Maigmús, ósika þér góðs bata,
og veit að félagamlr d F.l.B.
taika undir þá ósk með mér.
Ventu blessaður."
„Já, vertu blessaður, og
þaikíka þér upphriingingiuna."
— Fr. S.
Tveggja
mínútna
símtal
ÍÍRNAIHII'jILLA
1 dag verða gefin saman
4 hjónaband í Háibæjarkirkju,
Þykikivabæ af séra Sveini
ÖgmundSsyni, ungfrú Katrín
Ynigvadóttir, Oddsparti, Þykikva
bæ og Markús Þór Atlason,
Faxatúni 27, Garðahreppi.
1 dag verða gefim saman í
Ihjónaband í Marie Bebádelse
Kartodlsika Kyrka Limmégatam 79,
Stoikikihólmi, unigfrú Bva Kröyer,
Snnanihússankitekt, (Haraldiar Krö
yier, amibaissadiors Isíands í Stoikik
Ihöiimi), og Artihur J. Mannion,
jr., löigfræðinigur hjá American
Expont Ind.u®tries, Inc., New
York. Heimiiii brúðhjónamma verð
ur 240 Easit 79 Street, New Yorlk,
N.Y. U.S.A.
16. júná s.L opinberuðu trúlof-
wn sána, Maráa Kristín Imgvars
dóttir, Ádí'heimuim 52, og Heligi
VaOlbeing, Bjarghóiastíg 11.
Nýlega hafa op'nberað trútof
wi sána Heliga Kristin Þórðar-
dóttir sjúkradáði og Ólofiur Odd-
igeir Siigurðssion verzlumarstjóri
LjósvalGagötu 32.
VÍSUKORN
Ve'I'kist gmoðin, viíkur sátt,
vitá áihöfn týnrir,
þar eð tóma austan áitit
éittavitinn sýnir.
BJS.
ÞROT.
Bmostmir sitrengir lijóðs og laga,
Éflsims genigim þiroska slóð.
Ekiki lenigur ber fram, Braga
boðmar-feing úr miuma-sjóð.
St. D.
Vegaþjónusta Félags íslenzkra
bifreiðaeigenda v«*rzlimarmanna
helgina 31. júli og 1. og 2. ágiist
1971.
SUÐURLAND
FÍB 4 Laiuigarvatn — Biskuips-
tumigur
FÍB 6 Krainiaibifreið í nágrenmi
Reyíkjavilkur
FlB 12 Byjatflj'öái — Kirkjubæj-
arMáustur
FlB 13 Gaflitalækjarsikógur —
Rangáirvalla'sýsla
FÍB 15 Helflisheiðá — Árnesisýslia
FÍB 18 Mosifelfllsheiði — Þingveld
ir — Uxahiryiggir.
MvSTlRLAND
FlB 1 Uppsveitir Bomgarfjarðar
FlB 2 Húsafeid — Kaádidaflur
FÍB 3 Mosfedissvei't — Hvad-
fjörður
FÍB 5 Kranabifreið í Hvadfirði
— Bongarf jörður
FlB 7 Borgarfjörður — Snæ-
felflsnes
FlB 8 Norðurárdalur — Húsa-
fel
VESTFIRÐIR
FÍB 10 Út frá ísaifl rði
FlB 11 Bífldudalur — Vatnsf jörð-
ur.
NORÐUR- OG AUSTURLAND
FlB 16 Akureyri — Mývatms
sveit
FlB 17 Akureyri — Skagafjörð
ur
FlB 14 Egilsstaðir — Austur-
land
FÍB 20 Húnavatnss'ýslur
Eftirtaidar ioftsikeytastöðvar
tiaika á móti aðstoðarbeiðnum og
koma þeirn áleiðis tifl vegaiþjón-
ustnibiifreiða F.I.B.: Guifunesradáó,
S'irni 22384, Brú radíó, sámi 95-
1112, Siigiuf j.radíó, sámi 96-71108,
Atoureymar-radSó, sámi 96-11004,
Seyðisf jarðarradió, sámi (lands.
sámi — 60), Homafj.-radíó, simá
97-8212.
Einniig er hægt að koma að-
stoðarbeiðnum tid sfliila í gegn-
um hdnar fjölmörgu tailstöðvar-
biifréiðar á veigum landsins.
Máltmitækmi s.f. veitir sfeuidflaus
um félagsmönnum F.l.B. 15% af
sflátrt af kranaþjón'Uistu. Simar
36910 og 84139. Kallmerki bitfreáð
arimmar geignum Gufunes-radáó er
R-21671.
Spakmæli dagsins
Einstak I i n gshyggja. — Ein-
stafldingsláf, sem fldfað er án
nokdcurs meðvirtandi samibands
við ffiifað í heifld sinni, er aflils
ekikeirt mammffif, það er ekiki
eiinu sinni hundalif. Það er
hirelnn ósikapnaður.
— Studdert Kennedy.
Áheit og gjafir
Giiðniundur góði
K. B. 200, S. J. 200, X. X. 500,
Vemus 200.
Áheit á Strandarkirkju
Þ. V. H. 100, gömuJ áheit frá
ikomu 1.000, S. M. S. 200, N. N.
100 K. E. 150, M. G. 100, L.
M. 100, R. M. 1.000, Sigrún
Gumnansd. 100, G. J. 500, S. G. B.
2.500.
| FRETTIR
ÚTVARP
Beinar útsendimgar á fréttum
af umferðinni, ástamdi vega og
ffleimu, fyrir ferðafólik, frá Upp-
lýsingamiðstöð Umferðarmáda,
verða á eft'rtöldium timum:
íuugardagiir 31. júlí.
KI.
09.30 Fræðsdiuiþáttur um barn-
ið í bifreiðimmi, Margrét
Sæmuindsdóttir föstra fflyt
ur.
10.00 1 miorgunútvarpi.
11.55 1 tok monguinútvarps.
13 00 Á unidan óskalöguim
sjúMinga.
15.15 STANZ (bein útsend'mg)
til kl. 16.15.
17.00 Eftir fréttir.
18.10 Eftir firéttir á emsfkiu.
19.55 Á eftir erindi.
22.15 Eftir fréttár.
Upplýsingamiðstöð
Umferðarmála
BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ Hinir vinsælu MOHAWK hjól barðar fyrirl. í flestum stærð- um. Hjólbarðaverkstæði Sig- urjón® Gíslasonar, Laugavegi 171, sdmi 15508. 2 IÐNAÐARMENN óska eftir 2ja—4ra herb. íbúð i rólegu umhverfi. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í Sveins- bakaríi kl. 1—3.
MAÐUR VANUR LlTIÐ NOTAÐUR
þungavinnuvéluim og akstri
stórra bifpeiða óska-r eftir og vel með farinn svefnbekk-
vinnu strax. Uppl. i síma ur tiá sölu. Uppl. að Barma-
8410Q leugardeg og sunmu- hlið 36, niðri.
dag.
HEY TILBOÐ ÓSKAST
Vélbundin taða til sölu. í 1/3 h'luta Hafnar í Bakka--
Uppl. í síme 42066. firði. Uppl. í síma 16006.
TIL SÖLU TI'L SÖLU
er átta tonna dekkbátur í
ágærtu lagi, nánari upplýsing- eru 2 jaröarhfutar I N.-Múla-
©r í slma 96-41161 og 96- sýslu. Veiöirétrtur. UppJ. 1
41486. síma 16906.
TIL SÖLU KEFLAVlK — NJARÐVlK
Cor't'ima '68 gegn 5 ára skulda
bréfi. Barnlaus hjón vantar 2ja—3ja
Bílasala Guðmundar, herb. íbúð til leigu strax. —
Bergþórugötu 3. Uppf. í sima 92-7607.
Símer 20070 og 19032.
HJÓN MEÐ TVÖ STÁLPUÐ
BÖRN óska eftir íbúð á leigu FERÐAFÖLK
ti:l 1 áns í Kópavogi, Reykja- Opið alla helgina.
vík eða Hafherfirði. Uppl. í Bæjarnesti við Miik'lubraut.
síma 42463.
ÓSKA EFTIR BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ
lögregluþjónsistarfi úti á landi Heifsólaðir hjólbarðar ftá Sví-
eða eimhverri vel launaðri þjóð i st. 560x15, 500x15 og
vinnu. Br kvæntur með 2 600x15. Hagst. verð. Sendum
bönn. Lysthafendur íeggi nöfn í póstkr. um land aflt. Hjóf-
sín inn á afgr. Mbl. merkt: barðavenst. Sigurjóns Gíslas.,
„Starf 7088". Laugav. 171, sími 15606.
BlLAÚTVÖRP IBÚÐ ÓSKAST
Eigum fyrirliggjandi Phifips Ungur verkfræðingur ésker
og Bl'aupunt b'ílaviðtæki, 11 eftir 3ja—4ra herb. íbúð. Hef
gerðir í atlar bifreiðar. önn- meðmæli frá fyrrv. húsráð-
umst ísetningar. Radíóþjón- anda mínum um mjög góða
usta Bjarna, Síðumúlia 17, umg. og meðf. á rbúð hans
sími 83433. um 3ja ára skeið. S. 10118.
RÝMINGARSALA BANDARlSKUR viðskiptamaður
Peysur, pokabuxnasett. óskar eftir 3—4 svefnherb.
smekkbuxur stuttar og síðar. húsi eða íbúð í minnst eitt
Barnasett, buxur, kjóll, marg- eða tvö ár, helzt í Keflavik
ar gerðir. Efnisbútar, prjóna- en Rvíkursv. kemur til greina.
efni margir litir. Opið frá Uppl. gefur Mr. Brown í s.
10—6. Prjónastofan Nýlendu- 2224 Keflavíkurfkigv. frá kl.
götu 10. 9—5 mánudag — föstud.
Miðslöðvorkotlor óskost
Tilboð óskast um sölu á tveimur miðstöðvarkötlum, mega vera
notaðir en í góðu ástandi.
1. Um 30 fm, hentugur fyrir svartolíukyndingu.
2. Um 20 fm fyrir gasolíukyndingu.
Kynditæki þurfa ekki að fylgja.
Tilboð er greini verð og skílmála ásamt gerð katlanna og ástand
berist til afgreiðslu biaðsins eigi síðar en fimmtudag 5. ágúst
næstkomand, merkt: „Katlar — 7094".
allar byggingavörur á einum stað
Lokað í dag
laugardaginn
31. ágúst
BYGGINGAVÖRUVERZLUIM
BY I\vJ o
KOPAVOGS SÍMI 41010