Morgunblaðið - 31.07.1971, Blaðsíða 30
Landsleikur við Eng-
lendinga 1 næstu viku
Einvaldurinn hefur valid
16 manna hóp
FJÖRÐA ágúst nk. leika fslend-
ingar landsleik við enska áhuga-
menn og fer leikurinn fram á
Laugardalsvellinum. Enska Jiðið
hefur verið S keppnisför á Norð-
Biriöndum að undanförnu, og Jék
iandsleik við Norðmenn fyrir
nokkrum dögum og tapaði hon-
wn naumlega.
Leikmenn enska iiðsins eru
flestir þeir sömu og tóku þátt
í undankeppni Óiypmiuieikanna,
Jyrir hönd Stóra-Bretlands, en
hins vegar var ákveðið að ef
Ólympíuiiðið yrði siegið út úr
forkeppninni, yrði ferðin til
Norðurianda farin í nafni enska
áhugamannaliðsins.
Árangur liðsins i íorkeppni
ÓJympiuleikanna varð þessi:
Stóra-Bretland — Búlgarla 1:0
Búlgairía — Stóra-Bretiand 5:0.
Landsleikir enska áhuga-
manralandsliðsins siðasta keppn-
istimabil voru hins vegar þessir:
Finnland — Engiand 1:3
England — Iriand 4:1
England — Wales 3:0
Skotiand — Engiand 0:2
Irska iýðveldið — Enigiand 0:1
England — FrakWand 1:1.
Leikmenn enska liðsins er hing-
að kemur eru eftirtaldir:
Dabid Cobb, markvörður, 26
ára; Ian Woistenholme, mark-
vörður, 28 ára iþróttakennari;
Ray Coleman, hægri bakvörður,
27 ára prentari; Miehael Cooper,
vinstri bakvörður, 25 ára verk-
fræðinigur; Julian Lailey, vinstri
bakvörður, 25 ára kennari; David
Bassett, framvörður, 26 ára eftir-
iitsmaður; John Charles, fram-
vörður, 27 ára prentari; Robert
Flower, framvörður, 20 ára,
nemi; Keith Mead, framvörður,
26 ára; John Payne, framvörður,
27 éra garðyrkjumaður; Edward
Poweil, framvörður, 30 ára
Iþróttakennari; Tony Bass, fram-
herji, 24 ára, nemi; Roger Connel,
imnherji, 24 ára, nemi; Roger
Day, innherji, 30 ára ieikfanga-
smiður; Edward Dickin, mið-
herji, 28 ára háskólakennari;
Rodney Haider, innherji, 28 ára
tryggingamaður.
Leikreyndasti maður enska
iiðsins er Rodney Haider sem
hefur 39 landsleiki að baki.
Roger Day hefur ieikið 25 leiki,
Roger Connel 3 leiki, Edward
Poweil 24 leiki og John Payne
16 ieiki. Aiiir þessir ieikmenn
tðku þátt í síðasta iandsleik
Englands og Islands.
LandsliðseinvaJdurinn, Haf-
steinn Guðmundsson, hefur nú
tilnefnt 16 manna Iióp í islenzka
landsliðið, en endanlegt val þ<*ss
fer ekki fram fyrr en eftir helgi.
í hópnum sem Hafsteinn valdi
earni eftirtaidir:
Rodney Haider — leikreyndasti Roger Connel
lék hér með
maður liðsins.
Englendingnm.
Porbergur Atlason, Fram
Forsteinn Ólafsson, ÍRK
Jóhannes Atlason, Fram
Guðni Kjartansson, iBK
Fröstur Stefánsson, ÍA
Guðgeir Leifsson, Víkingi
Eyleifur Hafsteinsson, ÍA
Ásgeir Eliasson, Fram
Matthías Hallgrímsson, ÍA
Sigurbergrur Sigursteinss., Frarn
Kári Ámason, iRA
Jón Alfreðsson, lA
Kristinn Jörundsson, Frara
Ólafur Sigurvinsson, ÍBV
Tómas Pálsson, ÍBV
Öska.r Valtýsson, ÍBV.
Við þessa liðsslkipan velinr
það hvað mesta athygli að í lið-
inu er enginn KR-ingur og eng-
inn Valsmaður. Hefði það em-
hvem tíma þótt saga til næsta
bæjar að enginn úr þessum fé-
lögum kæmist í landsliðið.
Forsala aðgöngumiða á lands-
ieikinn hefst nk. þriðjudag úr
sölutjaidi við Útvegsbankann.
%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%!
SL. sumnudag svaraði Alfreð Þorsteine-
son, ritstjóri íþróttablaðs ÍSÍ og íþrótta-
siðu Tímans, grein, sem undirritaður
hafði birt hér á íþróttasíðu Morgun-
biaðsins skömimu áður.
Fannist mér fyTÍmsögn greinari'nin-
ar hæfa henini mæta vel, en hún var:
„Myndarleg tilraun, en árangurinn
eOtiti eítir því.“ Þessd grein Alfreðs
ökýrir þó að nokkru skrií hans í íþrótta-
biaðinu. Það kemux nefnilega í ljós, að
hann leggur þann eina mælikvarða á út-
komuna í landsleikjum, hvort þeir gefa
stig eða ekki. Að hans dámi er því sá
einá munur, að gera jafntefli við Dani
0:0, og að tapa fyrir þeiim 2:14, að annar
leikurinn gefur eitt sitig, en hinn ekkert.
Og eftir sömu kenmisetningu ætti það að
vera nákvæmiega jafnanikið afrek að
sigra Benmúda í landsleik og Brasilíu-
menn — í báðum tilfellumim myndu
fást tvö stig fyrir leikinn.
Alfreð Þorsteinsson hefur herfilega
misskilið mína grein, ef hann heldur að
ég hafi komizt að þeinri niðurstöðu, að
árangurinn skipti ekki mestu máli. Auð-
vitað geirir hann það, en það ex hins
vegar „rangtúlkun og ekki nema hálf-
sögð saga“, að marka árangurinn af því
einu hvensu margir leikir hafa unmizt.
Ég held því til dæmis enn mjög ákveðið
fram, að það sé betri árangur að skora
12 mörk gegn 19 í þrettán leikjum, eins
og var á hinu svokallaða sáðara tímabili,
heldur en 16 mork gegn 44, eins og var
á hinu fyrra. Ég held því líka fram, að
það sé betri árangur að tapa fyrir Eng-
lendingum með eimu marki gegn engu á
útivelli í febrúanmánuði, heldur en að
tapa íyrir þeim 0:3 á heimavelli í júlí.
Þá spyr Alfreð í grein sinni, hvort
umdinrituðum finnist árangurinn í 13 síð-
ustu lamdsleikjum góður, miðað við alla
þá vinnu, sem lögð hafi verið í landslið-
ið. Ég hygg, að hver eimasti áhugamað-
ur um knattspyrnu á Islandi hefði
æskt þetss að árangurimm hefði verið
betri, og er ég þar ekki undanskilinn.
Hina vegar er ég þeirrra skoðunar, að
með þeim atriðum, sem Alfreð telur
upp •— fleiri leikjum, lengra keppnis-
tímabili, vetraræfingaleikjum, dvöl í
æfimgabúðum og fleina — hafi þó stjórn
KSÍ gert það sem i henmar valdi stóð,
til þess að útkomam yrði sem bezt.
í grein, sinmi fullyrðir Alfreð, að Morg-
unbiaðið hafi gemgið fram fyrir skjöldu
í að birta ramgar upplýsimgar um 5s-
lenzíka kmattspyrmu, án þess að röketyðja
það frekar.
Senmilega á hanm við, að fjallað hafi
verið öðruvísi um knattspyrmu í Morg-
unblaðimu, en hann sjálfur hefði kosið.
Þá segir Alfreð í greim sinmi, að upp-
lýsimgainniar i íþróttablaðsgreimdnmii, hafi
korniið sem köld vatmsgusa framan í
margam. Senmilega er töluvert til í þessu,
hvað greimina sjálfa varðar, þótt úrslita-
tölur úr lamdsleikjum hafi reymdax verið
hverjum og eimum kunmar áður, semi
áhuga hafði á. Það hlýtur óneitanlega
að verka sem köld vatnsgusa á marga,
þegar þeir sjá að opinbert málgagm
íþróttasamibands Islamds, er notað til
þess að gera starf eins af sérsambönd-
um þess eimis tortryggilegt og kostur er
á. Það var eimmitt að þessu atriði sem
gagmrýnim í grein minmi beindist, og því,
að stjórm ÍSÍ leggur blessum sina yfir
slík vimmiubrögð með þögminmi.
Að emdmgu verð ég svo að leiðrétta
þanm miaskilnimg hjá Alfreð Þorsteins-
symi, að ég hafi átt við íþróttablað ÍSÍ,
þegar ég mimmtist á að myndarieg til-
raun hefði verið gerð með útgáfu íþrótta
biaðs í vetur. Þar átti ég við blað sem
kom nokkrum sinmum út og nefndist
„íþróttir fyrir alla“.
STJÓRN Frjálsiþróttasambands
Jslands hefur nú ákveðið að
senda þrjá keppendur á Evrópu-
meistaramótið, sem hefst I Hel-
einki innan tiðar. Má segja, að
imót þetta sé fyrsta stórmótið
sem isienzkt frjáisíþróttafólk tek-
ur þátt í á þessu sumri, og því
eé ekki ráðizt á garðinn þar sem
bamn er iægstur, þegar af stað
er farið. Ekki þýðir að gera sér
mikiár vonir um að Wlenzku
keppendumir verði í fremstu röð
á móti þessu; til þess er við ailt-
of marga frækna garpa að etja,
en enginm vafi er á því að þeir
muni gera sitt bezta og verða
landd sinu og þjóð til sóma.
Heldur er annars leiðinlegt til
þess að vita, að ekki skyldi unnt
að senda fleiri þátttakendur til
keppni á þessu móti, fyrst verið
var að því á amnað borð. Virðist
imanmi, að sjálfsagt hefði verið
eð senda þangað 7—10 manna
keppendahóp, jafnvel þótt vitað
væri fyrirfram, að þeir yrðu aft-
ariega í sjálíri keppninni. Verk-
etnin sem islenzkir frjálislþrótta-
menm fá að glima við eru nefni-
Oega mjög svo af skomum
t-kammti, ef frá eru talin íþrótta
mótim I Reykjavík, þar sem aí-
reksmenn okkar hafa engam vdð
að keppa nema þá helzt skeið-
klukkuna og málbandið. Gefur
auga leið, að slík keppni hlýtur
að vera ákaflega leiðigjöm tii
lengdar og varla m'á búast við
því að þeir nái sinu bezta á slik-
um mótum.
Það er lömgu viðurkennt, að
samskipti við útiömd, eru einn
veigamesti þátturinn í íþróttalífi
sérhverrar þjóðar. Ekki eimungis
að því leyti að gefa bezta íþrótta-
íólkinu tækifæri til þess að
keppa við jafningja sína, heldur
er það oftast sá hvati sem heilla-
drýgstur er fyrir sjálla íþrótta-
greinina. Þetta þekkjum við Is-
lendinigar mjög vel aí reynsl-
unni. 1 þeim íþróttagreinum sem
samskiptin hafa verið mest, hef-
ur árangurinm lika verið beztur,
og tii þeirra íþróttaigreina hefur
síðan fjöldinn leitað. Nægir að-
eins að nefna handknattlleikinn
sem dæmi, en hann er sú íþrótta-
grein þar sem einna bezt hefur
verið staðið að samskiptum við
aðrar þjóðir á undamförnum ár-
um.
Frjálsar íþróttir eru vitanlega
háðar þessu sama lögmáli. Á
hinum margumtöluðu gullaldar-
árum okkar, voru höfð mi'kil
samskipti við aðrar þjóðir —
bæði fóru íþróttamenn okkar
utan til keppni og eins komu
himgað margir frægir kappar til
keppni.
Þvi miður hefur orðið hálfgerð
öfugþróun í þessum málum á
umdamfömum árum. Sem íyrr
segir eru tækifærin sem þeir
fáu afreksmemn sem við eigum
enn í frjálsum íþróttum, fá til
keppni næsta takmörkuð. Vissu-
lega á stjóm FRl við ramman
reip að draga, þar sem kassinn
er ævinlega tómur og vel það.
En skortir ekki eimnig áræði?
Það er til að mynda athyglis-
vert, að Ungmennafélag Jslands
réðst í það nú eftir landsmótið
að senda um 30 manna flokk til
keppni erlemdis, og býr þó sá
félagsskapur ekld yfir digrurn
sjóðum. Og vitanlega varð árang
urinn nokkumvegimn eins og til
var stofnað — flestir þétttakend
anna stórbættu sinn fyrri árang-
ur.
Þá er einnig í minni sú ágæta
frammistaða sem þeir Bjami
Stefánsson, Guðmundur Her-
manmsson, Erlendur Valdimars-
son og Jón Þ. Óflafsson sýndu í
keppnisferð sinni á Norðurlönd-
unum i fyrrasumar, en það virð-
ist einmitt vera að slik keppnis-
ferðalög gefi hvað bezta raun
fyrir islenzka frjálsíþróttamenn,
og þau ættu út af fyrir sig að
vera meira keppikefli en þátt-
taka í slikum stórmótum sem
Evrópumeistaramótið er. Þá er
án vafa mjög mauðsynlegt að fá
erlenda iþróttamenn hingað til
beppni. Si. vetur var frá því
skýrt að í sumar væri von á
tveimur sænskum iþróttaflokk-
um hingað, en síðan hefur litið
um það heyrzt talað, enda mun
svo komið að hvorugur þessi
hópur mun koma. Munu þeir þó
haía boðizt til þess að kosta
sig að verulegu leyti sjálfir.
Undanfarin ár hafa írændur
vorir á Norðurlöndum, og þá
ekki sizt Damir, lagt gífurlega
mikla álierzlu á að íá erlenda
afreksmenn til keppni, og nú
skriía þeir um það í bflöð són,
að það sé fyrst og íremst
þátttöku þessara imanna í mót-
um hjá þeim að þakka, hve ör
framiþróunin er að verða hjá
þeirn, samfara því að iþróttavell-
irnir eru æ betur búnir. Þar er
nú lagt gerviefni á hverja
hlaupabrautina af annarri, seim
virðist svo leiða til betri árang-
urs nser samstundis.
Amnars var tilefni þessara hug
leiðinga ummæli sem höfð voru
eftir norska kúluvarparanum
Bjöm Bang Andersen í norsku
blaði fyrir skömmu. Hann hafði
nýflega sett morslkt met í þessari
greim og kastað 18,94 metra, en
kastaði siðan „aðeins" 17,90
metra á norska meistaramótinu.
Ástæðuna fyrir þessari sveiflM
sagði hanm vera slkort á flæppni.
Bjöm Bang kom hinigað og
keppti við Guðmund Hermanns-
son fyrir nokkrum árum. Þá
siigraði Guðmundur með yörburð
um. Eru efldti allar llkur á þvi
að Guðmumdur mymdi sigra enn,
hefðd hann fengið sflik tæfltifæri
til keppni, sem Norðmaðurinn
hefur íemigið?
Steinar J. LúUvíkssem.