Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 4
MOKGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1971 > > 22*0*22* I RAUPARÁRSTÍG 3lJ IITT A BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL ÍT 21190 21188 § Eru Reykvíkingar beztu bílstjórarnir? Ólaftir Ólafsson skrifar: „Kæri Velvakandi! Flest höfum við víst heyrt bifreiðastjóra í Reykjavik bölva og ragna vegna utanbæj- arbílstjóra, sem hirða lítt um reglur í umferð og enn síður um ólögbundna kurteisi og til- litssemi í akstri, en hvort tveggja er löngu orðið sjálf- sagt í umferðarvenjum lang- 37346 flestra Reykvikinga. — Svo er sagt, að G-bílar séu langverstir í þessu tilliti, og svo komi Y- bílar. Ekki er ég nú endilega viss um það, heldur ber bara mest á þessum bílum hér af utanbæjarbílum af mjög skilj- anlegum ástæðum. £ Lélegri kennslu um kenna? Ég held, að það sé óum- deilanlegt, að bílstjórar utan af landi plummi sig f jári illa i um- ferðinni hér í Reykjavík og Hópferðir Til leigu í lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarson sími 32716. Ódýrari en adrir! SH0DB lEtGAH AUÐBREKKU 44-46. SfMI 42600. Útgerðarmenn Getum útvegað 54 metra skuttogara, 600 m3 cub.m. lest, 1550 H.P. aðalvél. L. M. JÓHANNESSON & CO., (Sigurjón Þórðarson) Skipamiðlarar, Hamarshúsinu, Reykjavík. Sími 20030. geri hér hluti, sem okkur finn- ast ærið aðfinnsluverðir („svína“, taka hrottalega fram úr, aka of hratt, aka af hægt, aka á miðjum vegi, sinna ekki umferðarljósum, vikja illa eða alls ekki o.s.frv.) Sumt af þessu er hægt að afsaka með þvi, að bílstjórarnir séu ekki vanir borgarumferð, en allt of margt er áreiðanlega um að kenna slæmri ökukennslu í upphafi, og er ég þá kominn að því, sem er víst venja að kalla merg málsins. • Nýyrði Ég undirritaður, sem þarf vegna atvinnu minnar að aka mikið um bæinn, er sannfærð- ur um það, að rúmlega helm- ing þeirra afglapa, sem utan- bæjarbílstjórar gera sig seka um hér í borginni, má rekja til slælegrar kennslu í upphafi, en afganginn til reynsluleysis i akstri í þéttbýli og margbíli. — Já, er þetta ekki skratti gott nýyrði? Margbíli == þar sem margt er um bíla. margfnldar markað yðar § Reyk j avíkurbí Ist jóra r líka beztir úti á landi Reynsla min nú í sumar styður þetta. Ég hef þurft að aka mikið úti á landi síðan í miðjum maímánuði, og finnst mér það eftirtektarvert, hve bifreiðastjórar á bílum á R- merkjum bera af öðrum í um- ferðinni. Liggi mér á, er ég feginn að sjá R-bíl á undan mér, því að ég get gengið að því nokkum veginn visu, að hann víki greiðlega til hliðar og gefi merki áður. Öðru máli gegnir um aðra bíla, jafnvel Akureyrarbíla. Því má skjóta hér inn í, að á Akureyri er ek- ið allt of hratt og illa um göt- urnar, að mínum dómi. Utanbæjarbílar fara yfirleitt hratt og þjösnalega fram úr, oft án þess að gefa neitt merki, en sé það gefið, er það venju- lega langt og frekjulegt flaut. % Tiktúrur Ég er viss um það, að ökukennslu úti á landi er veru- lega ábótavant, ekki sízt hvað snertir almennilegheit og kurt- eisi i akstri, en það er einmitt mjög áríðandi fyrir allt öryggi, að ökumenn séu í góðu skapi og treysti hver öðrum, en séu ekki í fýlu eða vonzkukasti að hefna sín hver á öðrum með alls kyns tiktúrum og truntu- skap. Liðlegheit og gott skap eru númer eitt í akstrinum. Ólafur ÓIafsson“. BÍLALEIGA Keflavík, sími 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan SMurlanrisbraut 10, s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422. Bilaleigan SKULATUNI 4 SÍMI15808 (10937) bílaleigan AKBBAUT car rental service r8-23-ét scndnm 2jn-3ja herb. íbúð óskast þarf ekki að vera laus strax. Uppl. í síma 26496 í dag og á morgun Hefi opnað að nýju tannlæknastofu að Laugavegi 28. Guðjón Axelsson, tannlæknir. Sími 21917. TIL ALLRA ATTA Börn óskast til blaðburðar SKERJAFJÖRÐUR, sunnan flugvallar. LANGHOLTSVÉG II. WíJtrwMfi&fb Afgreiðslan. NEW YORK Alla daga REYKJAVÍK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga L0FTLEWIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.