Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1971 Minning; Kristinn Jónsson forstjóri Akureyri 1 dag verður jarðsunginn frá Akuxeyrarkirkju Kristinn Jóns- son, uimdæmisstjóri Fliugfélags Islands i Norðlendingafjórðungi. Hann iézt í sjúkrahúsi Akureyr ax þann 4. þ.m. eftir stutta en erfiða sjúkdómslegu. Kristinn fæddist 1. desemtoer 1911 á Brekku í Nauteyrar- toreppi, Norður-Isafjarðarsýslu, sanur hjónanna Jóns Haildórs- sonar og PáJinu Kristjánsdótt- ur. Hann fór til Akureyrar til nárns í Menntaskólanum og lauk þaðan gagnf ræðaprófi. Sneri hann ekki aftur til æskustöðv anna að námi loknu, en settist að á Akureyri og ól þar aldur sinn til æviioka. Fluigféiag Akureyrar h.f. (sdð- ar Flugfélag Islands) var stotfn að i júní 1937 og íyrsta flugvél féiagsins, eins hreyfiis sjóftug- vél, kom til iandsins tæpu ári siðar. Aðalbækistöð ílugvéiar- innar var á Poilinum við Akur- eyri og þax var byggt skýii fyr- ir hana. Á þessum árum hafði KEA aígreiðslu flugvélarinnar með höndum og í hvert sinn sem fluigvélin lenti á Poiiinum, eða fór þaðan, var maður sendur frá fyrirtækinu til að annast afgreiðsluna í skýlinu. Kristinn heitinn starfaði þá hjá KEA og snemma árs 1939 fær ibann það verkefni að annast afgreiðslu fluigvélarinnar, fyrst sem iausamaður, en þann L maí 1939 ræðst hann sem fastur starfsmaður hjá Flugfélagi Ak- ureyrar. Þegar nafni féiagsins er toreytt í Fluigfélag Islands h.f., og aðsetur þess fflutt til Reykjavík ur, 1 marzmánuði 1940, verður hann fulltrúi féiagsins á Akur- eyri og veitir skrifstofu þess þar forstöðu. Gegndi hann því starfi til æviloka og var hann næst eizti starfsmaður Fiug- féiagsins að starfsaldri til, hEiíði starfað ósiitið í rúm 32 ár hjá íélaginu er hann lézt. Leiðir okkar Kristins lágu íyrst saman í júnímánuði 1939 er ég tók við staríi sem fluigmaður hjá Flugfélagi Akureyrar. Meg inverkefni flugvélarinnar það sumar var að annast sáldarleit fyrir Norðurlandi og var hún því staðsett á Akureyri. Krist- inn var þá orðinn fastur starfs- maður hjá félaginu og sá hann um aiia afgreiðslu flugvéiarinn- ar í flugskýiinu. Við Brandur Tómasson flugvirki fórum siid- arleitarflugin, venjuiega tvisv- ar á sólarhring þegar gaf, en þess á milli var ég í farþega- flugi eftir þvi sem eftirspum og aðstæður leyfðu. Það mátti auð- vitað ekki bregðast að búið væri að opna flugskýlið þegar JlugvéHin kom, og að sleðinn, sem henni var rennt á inn i flug sikýldð, væri kominn á réttan stað á dráttarbrautinni. En við þurftum engar áhyggjur að hafa aí þessu — það brást ekki að Kristinn hefði ailt tilbúið þegar við komum og vissi hánn þó oft ekki um komutima flugvélarinn ar fyrr en hún flaug yfir bæinn, því sjaldnast var hægt að láta vita af sér um talstöð. Þama kom fram sá eiginleiki í skap- höfn Kristins, sem mjög var ein- kennandi í lífi hans og starfi, áreiðanleikinn og orðheldnin, sem færðu honum óskorað traust þeirra, sem við hann áttu skipti. Það er vissulega mikið vatn til sjávar runnið síðan Kristinn heifinn stóð í vaðstígvélum á fleka dráttarbrautarinnar við flugskýlið á Akureyrarpoili og afgreiddi þá einu flugvél iands- manna, sem flutt gat fleiri en einn farþega. Samanburður á þeirri mynd við svipmynd úr innanlandsfluiginu í dag, þegar 50-farþega áætiunarflugvélar fljúga þrisvar á dag milli Rvikur ©g Akureyrar, sýnir þróunina á þriðjungi aldar. Hún er árangur af starfi mar.gra. Einn þeirra var Kristinn Jónsson. Kristiinn var ekki aðeins virkur þátttakandá i starfi og þróun Fluigfélags Is- lands, hann var einnig mikili bar áttumaður íyrir bættum aðbún- aði ffliugsins á Akureyri. Jafn hliða starfi sínu fyrir Flugfélag- ið var hann starfsmaður fiug- málastjórnarinnar um langt ára bil og ég hygg það sannmæiá, og almennt viðurkennt, að stöðug barátta hans hafi orðið tii að hraða ýmsum þeim umbótum, sem orðið hafa tii að tryggja fluigsamgöngur við Eyjafjörð og auka öryggi þeirra. Hann hafði brennandi áhuga á þeim máium og þá sérstakJega fiyrir stækkun og endurbótum á flugveiiinum við Akureyri. Kristinn kvæntist Ástþrúði Sveinsdóttur frá Ríp i Hegra- nesi árið 1934 oig lifir hún mann sinn. Ástþrúður, eða Ásta eins og hún er venjuiega köiluð, hef- ur átt við mikla vanheilsu að strfða um langt árabii. Varð það hlutskipti Kristins að annast eig inkonu sina og hjúfcra henni i langvarandi veikindum hennar. Gerði hann það af siSkri natni og umhyggjusemi að einstætt mim vera og lýsir það vei hvem mann Kristinn hafði að geyma. Þau Ásta og Kristinn eignuð- ust átta börn, sem öll eru upp- komin. Það var þvi ekki alltaf úr miklu að spila á heimiiánu, en með samheldni, nýtni og spar semi tókst þeim hjónum að koma ölium börnunum til manns. Húsa kostur heimilisins var heldur ekki mikil fyrstu árin eftir að Kristinn hóf starf hjá Fiugfélag inu, en erili og gestagangur oft mikili. Þegar skrifstofutíma lauk tók heimilið viö sem af- greiðsla félagsins. Viðskiptavin- ir undu því ógjarnan, að vera háðir venjuiegum skriístofutima um erindi sin, enda flugið oft stopult og breytilegt eftir veðri og vindi. Þá var hringt I sima eða á dyrabjöllu aígreiðslu mannsins, á nóttu sem degi, til að fá upplýsingar eða afgreidd- an pakkann sinn. Húsmóðirin var þá orðin starfsmaður íé- lagsins, engu siður en eiginmað urinn, og voru þau hjónin sam- hent mjög í þessu erilsama starfi frumbýliisáranna. Jafnhliða starfi sinu hjá Flug félagi Islands var Kristinn heil- brigðisfuJltrúi Akureyrar um 18 ára skeið, en mun hafa sagt upp því starfi er hann varð fuiltrúi flugmálastjómarinnar. Kristni var mjög umhugað, að starfsfólk FlUigféQagsins gæti orðið beinn þátttakandi í af- komu félagsins með þvi, að það eignaðist hlutabréf í félaginu. Þegar það mál leystist með stofnun félagsins Starfsmenn h.f. kaus starfsfóikið Kristin sem stjórnarformann og sýnir >að glöggt það trauist, sem starfsfólk félagsins bar til hans. Þótt starfsferili Kristins Jóns sonar væri allur á Akureyri, en minn hér í Reykjavik, urðu kynni okkar mjög náin. Á flug- mannsárum minum dvaidi ég oít langfímum á Akureyri, við sild arleit, veðurtepptur eða af öðr- um ástæðum, og hin siðari ár átti Kristinn oft erindi hingað suður. Þessi kynni leiddu til vin áttu milli okkar, sem varð ein- lægari og dýpri eftir þvi sem ár in liðu. Skapgerð hans var létt og með næmu skopskyni. Menn vörp- uðu því gjaman af sér grárri hversdagsgrimunni þegar Krist-' in bar að garði, spaugsyrðin fuku og hláturinn dunaði. En jrátt fyrir hina léttu skapgerð, sem eflaust varð til að létta hon um róðurinn þegar í áiinn syrti, svo sem varð langtímum saman hin siðari ár vegna veikinda Ástu, þá var Kristinn í eðld sinu alvörumaður. Hann hafði mjög rika ábyrgðartilfinningu og mátti ekki aumt sjá. Hann vildi ailra vanda leysa, sem til hans leituðu, og þeir voru margir. Flugfiélag Islands á nú á bak að sjá góðum og tryggum starís manni og við samstarfsmennirn- ir kveðjum góðan dreng og traustan vin um leið og við iát- um hugann reika á vit minning- anna. Ástþrúði, bömunum og fjölskyldum þeirra, sendi ég inniiegar samúðarkveðjur. Öm Ó. Johnsotri. VIÐ tókum gagnfræðapróf s©m- an frá Menrataskólanum á Akureyri vorið'3934 og höfðum þá aðeina verið saman í skólan- um veturinn. áður. Ekki höfðum við þekkzt fyrr, því að haran var að vestan, en ég að austan. Hann varð fljótt góður vinur minn, giaðværð hans, bjartsýni og hjáipsemi voru eiginleikar, sem ég og fleiri kunnum að meta. Hann var bláfátækur, eina og við flesrtiir þá, en samt veituli og ráð- hollur. Hann hætti námi að loknu gagnfræðaprófí, því að þá hafði hanin fundið unnustu sina, en þá var stofnun heimiílis og áframhaldandi nám óhugsandi. — „Liggur þér svona mikið á neiinu?“sagði einn forstjórinn á Akureyri við hann, skömmu eftir að hann gifti sig, er hann sótti fast eftir svari við því, hvort hann fengi vinnu við fyrirtæki hans. — Auðvitað lá honum á svari, þá kominn með komu og lítið barn og ekki líklegur til að hlaupa frá skyldum sínum. — Og nú sjáum við öll, sem þekkt- um hann bezt, að þeir eðliskostir, sem gerðu hann vinsælan ungan, reyndust engar tálvonir. Kristinn Jónsson var fæddur 1. des. 1911 á Brekku i Nauteyrar- hreppi og lézt 5. ágúst si. á Akur- eyrarspitala eftir stutta en erf- iða sjúkdómslegu. Foreldrar hans voru Jón Halldórsson, húsmað- ur á Brekku og kona haras Pál- íma Kristjánsdóttir. Hann giftist 14. júlí 1934 Ástþrúði Sveins- dóttur bónda á Ríp í Hegranesi og stofnuðu þau heimili sitt á Akureyri, og hafa þau búið þar — Þjóðhátíð Framhatd af bls. 3 til M. 4 um morgurainn og ®tóð hljómsveit Ingimars Ey- dal sig með eindæmum vel, svo og hljónmsveit Þorsteiins Guðmundssoraar frá Selfossi. Þá vaæ ekki slegið af söngn- um í tjölduraum í dalnum og fram til kl. 8 um morguninn ómaði söragurinn á fullu. Laugardaguriran fór að mestu fyrir ofan garð og neð- an, því að úrkoma var tals- verð og gjóluskratti, en þegar líða tók á kvöld fór að hægj- ast hjá veðurguðunum og þá leið ekki á löngu þar til hijóm sveitimar tóku til höndunum á pöiluraum og darasinn dunaði. Gaui í Gísiholti hafði íjórum sinnum um dagiran synt út í miðja Tjöm til þess að koma hnettinum aftur á rétta braut og þykir hann liklegasta geim faraefnið sunnan Heimakletts. Talsvert gjólaði um tjöidin í Dalnum og t. d. hijóp Siggi alla tíð síðan. Þau eignuðust 8 böm, 4 dætur og 4 syni, siem öll eru uppkomin, samhemt foreldr- um sínum og breiða mú út lífs- meiðiran. Kristinn vamn fyrst við ýmis verzlunaxfyrirtæki á Akur- eyri, en árið 1939 réðst hamtn tál Flugfélaga íslands og starfaði þar til æviloka. Hamn reymdist frábær starfsmaður, enda voru homum fljótt faiin hin ábyrgðar meistu störf hjá flugféJagimu. Mörgum öðrum trúnaðarstörfum simmti hanm á Akureyri, sem ekki verða rakin hér. Þau Ásta og Kristimm opnuðu þegar hús eitt skólabræði’um hanis og öðrum vinum og höfðu ti'l marga ára memirataskóla- raememdur á heimiii sínu. — Þau reyradust samhent í því að gleðja alla, sem til þeirra leituðu, ekki alltaí með hlöðnu veizluborði, því digra sjóði áttu þau eraga, heldur með þeim hjartans yl, sem nærir sálina. Ástæða væri til að ætla, að eimn vetur í skóla, og það ekki í sömu kenmslustofu, myndi varla nægja til þess að mynda vimáttu, sem héldist aJia ævina, tryggð, sem 30 ára búseta á öðrum stað á lamd- inu breytti emgu um, en sú varð raiumim. Kristinm var áfram ómissamdi vinur, þótt ég heidi lemgra á námsbnaut em hamin, og svo mun haía verið um fleiri skólabræður hans. Hermili haras stóð okkur alltaf opið. Ásta varð andlegur ráðgjafi okk- ar margra og Kristiran alltaf geislandi af lifSorku. Næstu 6 ár- im á Akureyri kom ég til þeirra mörgum stundum, og eftir að ég fluttist suður og festi ráð mitt, hlaiut ég þegar að fara norður til viraa miraraa og alltaf þegar við komum til Akureyrar dvöldum við hjá þeim, síðast á sL sumri Það hefur verið lærdómsrikt og þroskamdi að fylgjast með lífs- ferii þeirra, umhyggju þeirra fyr ir bömunum sinum og bamna- börraum og ekki sizt sálarþreki Ástu í margra ára erfiðu sjúk- ’dómsstriði og fómfýsi Kriistiins og umhyggju fyrir konu sinni. Þrátt fyrir þessar heimilisástæð- ur og mjög erilsaimt starf Krist- iras, áttu þau alltaf tíma til að að miðla vinum sínum. — Slíkt er fáum gefið. Á sl. sumri gekk ég með syni minum upp brekkuna frá húsi Ástu og Kristins upp i kirkju- garðinn, þar sem faðir minn hvíl- ir. Það er fagur staður, sem ber vitrai aiúð og smekkvísi Akur- eyrrnga við þennan helga reit. Þá grunaði mig ekki, að nú að ári hvíldu þar 3 vinir minir, sem ég heimsótti þá, en miraningin lifir. Nú, þegar þú vinur minn, hefur hlotið þar legstað, vil ég þakka þér af hjarta vináttu þína við okkur Selmu og börn okkar, um leið og ég bið þér Ásta blessunar guðs í þungri sorg. Bömum ykkar og öðmm ástvinum flyt ég innilegar samúðarkveðjur. Trú mín er sú, að við eigum öll eftir að hittast. Drottinn gef þeim dánu ró, hinum líkn, sem lifa. Jón Gunniaugsson. Ella upp í miðja hlíð eftir einu tjaldi, en því vax tjaldað snarlega aiftur og svo var gít- arinn dreginin undan dívanin- um og Mipien ótt og títt. Á sumnudeginum í þjóðhá- tíð var aftur byrjað að rigna, en á suranudagskvöld vax farið að draga niður í veðrimu og imenn voru mættir vel gallaðir i dalnum og meira að segja mætti einm í frosikbúningi. Á sunnudagskvöldið og fram til M. 2 um nóttina var svo þjóðhátíðinni fram haMið af fullum krafti og var þá hvað mest fjörið, enda rigningin búin og áferagið líka. Um rnið- nætti var glæsileg flugeida- sýning og menn skemmtu sér kon-unglega, því að „þrátt fyr- ir böl og alheimsstríð, þá er haldin þjóðhátíð“, og þó að íólk hafi þurft að skemmta sér í áföngum á þesisari þjóð- hátíð, voru allir hressir og kátir og hamiragjan sú sama í sól og rigningu, enda ekki anraað ieyfilegt á þjóðhátíð Vestímannaeyja. — á.j. — Morison Framhald af bls. 15 litla sturad við iand verdt, þá koma meran til fundar við þá. Þeir kenndu þar engan mann, en heizt þóttá þeim sem þeir mæltu írsku. Brátt kom til þeiira svá mikit fjöknenni, at þat ekipti mörgum hundruðum. Þessir menn vedttu þeim at- göragu ok tóku þá höndum aHa ok bundu ok ráku þá síðan á Sand upp. Þá váru þeir færðir á mót eátt ok dæmt um þá. Þat skilðu þeir, at sumir vildu, at þeir veari dxepnir, en sum- ir vffldu, at þeim væri sMpt á vistir ok væri þeir þjáðir. Qk er þetta var kært, sjá þeir, hvar reið floíkkr manna, ok var þar bcxrit merki í flokkinum. Þóttust 'þeir þá vita, at höfðiragi nökk- urr mundi vera i fflokMnum. Ok er flokk þenna bar þangat at, sá þeir, at undir merkinu reíð mikill maðr ok garpligr ok var þá mjök á efra aldr ok hvitr fyrir hærum. Allir menn, er þar váru fyrir, hnigu þeim manni ok fögrauðu sem herra síraum. Fundu þeir þá brátt, at þaragað var skotit öllum ráðum og at- kvæðum, sem hann var. Siðatn sendi þessi maðr eftir þeim Guð- leifi. Ok er þedr kómu fyr- ir þenna mann, þá mælti hann til þedrra á norrænu .. Maður þessi leitaði frétta af Islandi og spurði sérstaklega eftir Þuríði systur Snorra og syni hennar Kjartani. Ályktaði Guðleifur af ræðu hans, að þama væri fcominn Bjöm Breiðvikingakappi. Loks getur Morison sögu Eiríks rauða, þar sem segir írá skræliragjuraum tveimur, sem Þorfinnur Karlsefni og félagar hans tóku til fanga á MarWandi. Sögðu faragamir frá lifnaðar háttum sins fólks, þar sem erag- in væru húsin en menn lægju í heliium eða hodu-m. En . . . „þeir sögðu þar liggja land öðrum megin gagnvart sínu landi, er þeir menn byggðu, er váru í hvítum Mæðum ok báru stanig- ir fyrir sér, ok váru festar við ífliikr ok æpðu hátt, ok ætla menn, at þat hafi verið Hvítra- mannaland eða Iriand it miMa.“ Morison segir, að í bók T.G. Olsens „EARLY VOYAGES" hafi komið fram sú huigmyind, að Hvitramannaiand sem einnig hafi verið kailað „ALBANIA SUPERIOR" hafi annað hvort verið heiidarheiti norrænna manna á heimskautasvæðinu öllu eða afbökun á nafni hér- aðsins Tir na-Fer Finn á Ir- landi. Hins vegar telji Cairil Rafn að Hvítramannaland hafi verið suður af Vinlandi. Loks segi Hencken í tímaritinu „New Eragland Quarterly" að þessar frásagnir séu seranilega þjóðsagnir, upphaflega til orðn ar sem skýriragar á hvarfi ís- lenzkra sjómanna. Morison bendir á, að sam- kvæmt tímataii Islendingasagna, hafi þessir atburðir átt að ger- ast á 11. öid, en papamir að hafa farið frá íslandi á 9. öld. Sé þarna samband á milii haíi annað tveggja Jjóslega gerzt. Papamir frá Islandi náð fima- aldri eða gefizt upp fyrir hold- legum veikleikum og lönguninni til að lifa áfram, tekið saman við innfæddar' stúlkur, eignazt afkomendur og hafldið uppi irsku samfélagi í nokkrar aid- ir. Þá sé og hreint eWti vist að það hafi verið írsMr menn, sem Guðleifur Gunnlaugssora hitti, e.t.v. hafi það verið Indí- ánar, sem hafi tekið aðkomna Is- lendinginn sér að leiðtoga, — enda spyr Morison: „Hvaðan fékk Isiendiragurinn hest? og bætir við: „aiit gerðist þetta fyrir svo löragu siðan, á þeiim tima, sem manni finnst að alit hafi getað gerzt. En til þessa dags bafa eragar menjar fundizt um þetta írska samfélag í Vest- urheimi.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.