Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 197Í Breiðablik sigraði NEÐSTA liðiö í 1. deild, Breiða-1 gærtovöldi. Leíknum lauik með blik, sigraði það efsta, Fram, þeg tveimur mörkum gegn einu. Nán ar liðin léku siðari leik sinn í I ar á morgum. Methækkun á gulli — Lægsta skráning dollarans í 22 ár London, Frankfurt, 9. ágúst. — AP-NTB. — MIKIÐ gjaldeyrisbrask var á gull- og peningamarkaði í Evr- ópu í dag og urðu afleiðingarn- ar þær, að dollarinn lækkaði í verði meira en nokkru sinni fyrr sl. 22 ár, en eftirspurn eft- ir gulli jókst geysilega og verð- Tóíkíó, 9. ágúst, NTB. HINN 4. september nk. verður eigendum afhent stærsta olíu- skip heims, sem verið hefur í smíðum í Japan. Er það 372 400 lestir og fór sína fyrstu reynslu- ferð í dag. Ósló, 9. ágúst, NTB. BREZKA flugfélagið BEA — British European Airways — flutti í júlímánuði rúmlega milljón farþega og er það mesti farþegafjöldi, sem félagið hefur flutt á einum mánuði frá stofn- un þess fyrir aldarfjórðungi. ið á þvi hækkaði að sama skapi. Á frjálsum gidlmarkaði í Lond- on komst gullið í 44.10 dollara pr. únsu og sló það metið frá 1939, þegar það fór í 43.825 dollara pr. únsu. 1 Frankfurt var dollarinn skráður á 3.44 vestur-þýzk mörk en hin opinbera gengis- skráning er 3.60 vestur-þýzk mörk. í Sviss lækkaði skráning- in svo, að svissneski ríkisbank- inn greip til mótaðgerða til þess að draga úr flóðinu; meðal slíkra ráðstafana er, að braskarar verða að bíða í tiu daga frá þvi þeir leggja dollara sína í banka eftir þvi að fá svissneska franka greidda í staðinn. Orsök þessara hreyfinga er rakin til skýrslu, sem birt hef- ur verið af hálfu bandarískrar þingnefndar um alþjóðleg gjald- eyrismál. Sagði þar, að dollar- inn væri of hátt skráður miðað við gjaldmiðla ýmissa Evrópu- rikja. elliðaAr Samkvæmt upplýsingum, sem þátturinn fékk hjá Jóni Ásgeirs'eyni, stöðvarstjóra, eru nú komnir 655 laxar á land úr EHiðaánutm, 268 hængar og 397 hrygnur. Með- alþyngd þeirra er um 7 pund, en sá stærsti var 13 pund, og veiddist hann strax í fyrstu vikunni. Annars sagði Jón, að veiði hefði verið fremur lítil að undanfömu, enda gengi nú iitið í ána, stundum gengju ekki nema tveir til fjórir á sólarhring, en búast mætti við, að ganga myndi aukast nú samfara stór- sitreymi. Ails munu nú komn- ir eittihvað yfir 3000 laxar upp fyrir teljarann. BREIÐDALSÁ Að sögn Heimis Þ. Gísla- sonar hefur laxveiði verið mjög dræm I Breiðdalsá það sem af er sumri, alls væru kornnir eittihvað um 15 laxar á land. Hins vegar sagði Heimir, að bleikjuveiði væri góð, þá helzt á ósasvæðinu, t. d. hefðu tveir menn fengið samtals 50 bleikjur þar á sunnudag, ennfremur væri hún smá. „Hins vegar er mik- itl lax í ánni, sem er nú mjög tær, enda hefur ekki rignt hér svo heitiið geti í nærfetlt tvo mánuði. Þess er þó að geta, að veiði í fyrra hófst ekki svo neinu næmi fyrr en um þetta leyti.“ LAXINN VAR 37,3 PUND Ingvi Hrafn Jónsson kom að máli við þáttinn í gær og bað um að fréttin um stóra laxinn, sem hann missti í Laxá í Aðaldal yrði leiðrétt. ® Sagði Ingvi Hrafn að laxinn ■ hefðí vegið 37,3 pund — °g ^ að hann hefði fengið hann og misst þar sem hann lá og ® svaf á bökkurn Laxár. ■ ÞVERÁ " Pétur Kjartansson, Guðna- ■ bakka, veitti þættinum þær B upplýsingar í gær, að á land væru komnir 1380—1390 Iax- ar, og væri það mjög svipuð ■ veiði og var á sama tiíma í B fyrra. Sagði hann, að veiði hefði verið mjög jöfn i allt sumar, og mest væri um ■ 8—15 punda laxa, en þeir ■ þyngstu hefðu verið um 20 — pund. LAXÁ I K.TÓS Um 1450 laxar hafa nú veiðzt á vatnasvæði Veiði- félags Kjósarhrepps, tjáði okkur Guðmundur Gislason, Eyrarkoti, í gær, en vatna- svæðið nær yfir Laxá, Bugðu og Meðalfellsvatn. Er þetta um 200 löxum meira en á sama tiima í fyrra. Guðmund- ur gat þess, að í sumar hefði verið bætt við einni stöng í Laxá, en samkvæmt könnun sem hann hefði gert, væri þessi veiðiaukning ekki í beinu sambandi við aukinn fjölda veiðileyfa. Laxveiði hefði t. d. aukizt tiJ muna í Meðalfellsvatni síðan S fyrra, en þar væru nú komn- ir á land um 70 laxar. Enn- fremur sagði Guðmundur að silungsveiöi í vatninu hefði verið mjög góð. Heldur hefur dregið úr lax- veiði að undanförnu, samfara minnkandi göngu; „ en búast má við, sagði Guðmundur, að Forseti íslands, herra Kristjá n Eldjám og forsetafrú, Halldór a Eldjám, ganga hér í broddi fylkingar Eskfirðinga til Valhallar. Ungu stúlkumar til hægri á myndinni ásamt fleiri ungl- ingum tóku á móti forsetahjó niiniim við Valhöll. Hestamenn í hópreið — á móti forsetahjónunum FORSETI Islands, herra Kristján Eldjám og Halldóra forsetafrú heimsóttu Neskanpstað á snnnu- dag og héldu þaðan til Eskifjarð ar. I gaermorgun héldu þau til Fáskriiðsfjarðar og þaðan til Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvík- ur, þar sem þau gistu í nótt. Neskaupstað, 9. ágúst. Bæjarfógeti, bæjarstjóri og for seti bæjarstjórnar tóku á móti forsetahjönunum i Oddsskarði kiuikkan 11 í gærmiongun 1 hlíð- skaparveðri og 20 stiga hita. Er ekið var inn í kaupstaðinn tóku á móti forsetahjónunum félagar úr hestamannafélaginu Blæ á reiðskjótum sinum og á götum bæjarins vax mikill mannfjöldi. Að loknum hádegisverði hjá bæjarfiógeta var samkoma í OSLÓ 9. ágúst — NTB. Menningarráðsfulltrúi Oslóar hefur mælt gegn þvi, að Osló- borg styðji söfnun sem nefnd nokkur hefur hafið fyrir Hall- grímskirkju í Reykjavík, með það fyrir augum að byggingu kirkjunnar verði lokið fyrir árið 1974, ellefu hundruð ára afmæli íslandsbyggðar. Hefur nefndin skorað á norsk bæjarfélög að kaupa gjafabréf sem hljóða á 5.000 íslenzkar krón uir, en meninmgarráðsfullitrúirm fyrrigreindi hefur ráðdð frá því, að Oslóborg taki þátt í þesssum kaupum. Vill hann, að beðið sé frekari tilmæla um gjafir fyrir afmæhð. Berist þau — eða boð til Oslóborgar um að senda gesti á afmælishátíðina, telur fulltrú- inn rétt að tiaka málið til athugun ar. f tilefni af frétt þessari sneri Mbl. sér til herra Sigurbjörns Einarssonar, biskups íslands, og sagðist hann vita að hreyfing væri í Nongi, ruinmmn frá íalands vininum séra Harald Hope, um fjárstuðning til Hallgríms- kirkju. — Ég tel líklegt, sagði biskup, að einhverjir aðilar hafi síðan tekið sig saman um að snúa sér til Oslóborgar og kanna hvort áhugi væri þar fyrir fjárstuðn- ingi, og fengið þar þessi skemmti iegu svör. ísland hefur enigin af- skipti af þessu máli. skrúðgarðinum. Þar flutti Bjami Þórðarson bæjarstjóri ræðu og forseti ávarpaði hæjarbúa. Síðan var farið í kynnisför um bæinn og heimsóttu forsetahjónin m.a. sjúkrahúsið, hið nýja náttúru- gripasaín og fiskvinnslustöðina. Klukkan hálf fimm drukku for- setahjönin kaffi með bæjarbúum í Egilsbúð og síðan fóru þau inn að Kirkjubóli, þar sem forsetinn skoðaði gamlar húisarústir á Ás mundarstöðum. Að þvi loknu var forsetahjönunum fylgt upp á Oddsskarð, þar sem sýslumaður S-Múlasýslu tók á móti þeim og fylgdli þeim til Eskifjarðar. Ásgeir. Eskifirði, 9. ágúst. Forsetahjónin komu til Eski- fjafðar kl. 17-30 i gær og snæddu Síðan bætti biskupinn við að honum þætitu viðbrögð menn- ingarráðsfulltrúa Oslóborgar mjög athyglisverð og svar hans „menningarlegt”, ef rétt væri haft eftir. FYRIRHUGUÐ Islandsferð fylkisstjórnarinnar á Þela- mörk hefnr vakið miklar deilur, að því er segir í frétt frá Skien í blaðinu Aften- posten. Fylkisstjórnin hafði ráð- gert að halda til Islands sér til skemmtunar og fróðleiks 24. ágúst, en vegna harðrar gagnrýni sem ferðin hefur sætt bendir allt til þess að hætt verði við hana og verð- ur þá að afpanta farmiða og fieira hið fyrsta. Hjömevik fylkismaður sagði, að fylkisstjórnin yrði kölluð saman til sérstaks kvöldverð hjá Valtý Guðmunds- syni sýslumanni. Kl. 20Ö0 var þeim boðið ásamt Eskfirðingum til kaflfidrykkju í félagshieimiliniu Valhölil. Þegar forsetinn gekk til Vaihallar tóku á móti honumn prúðbúin börn, sem veifuðu Lslenzka fánanum. í hófinu flutti Jóhann Clausen sveitarstjóri á- varp og einniig töluðu Valtýr Guð mundsson sýslumaður og Herdfis Heirmóðsdóttir, sem ávarpaði flor setafrúna i bunctnu máli. Hilmiar Bjarnason rakti sögu Eskifjarð- arstaðar og færði forsetanum að gjöf í flögru bandi flyrsta bindiL aJ sögu Eskifjarðar, sem heitir Eskja. Forseti fllutti síðan ávarp og þakkaði móttöikurnar. Forseta hjónin gistu á hótel Öskju i nótt og héldu í morgun til Fáskrúðs- fjarðar. Gunnar. Fáskrúðsfirði, 9. ágúst. Forsetahjónin komu til Búðar- kauptúns á hádegi í dag og snæddu þegar hádegisverð hjá Jóni Erlingi Guðmundssyni sveit arstjóra. Klukkan 14.30 hófst svo hin opinhera móttaka i Fé- lagsheimilinu Skrúð, þar sem hreppsnefndir Búðar- og Fá- skrúðsfjarðarhrepps tóku á móti florsetaihjón unum. Síðan var setzt að kaffídrykkju þar sem Már Hallgrímsson oddviti Búðar- hrepps setti samkomuna og bauð forsetahjónin og fylgdarlið veti- komin. Síðan söng samkór Fá- aukafundar mánudaginn 9. ágúst og þá yrði tekin ákvörð un í málinu. , Fylkismaðurinn kvaðst telja að ferðin léti lítið yfír sér í samanburði við allar 1 þær ferðir sem væru famar i á vegum ríkisstjórnarinnar, fylkisstjóma og bæja- og sveitastjórna víða í Noregi. ! Ekki væri með réttu hægt að i halda því fram að fylkis- . stjórnin bærist mikið á. Hins vegar hefði gagnrýnin verið : svo hávær og jafnvel per- sónuleg, að eðlilegt væri að fylkisstjómin hugsaði sig um tvisvar. Söfnun til Hallgríms- kirkju í Noregi Osloborg neitar að leggja f ram f é Framh. á bls. 10 íslandsferð vekur deilur Hættir fylkisstjórnin á Þelamörk við að koma

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.