Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 16
16
MOHGUNliLAÐIÖ, I>HI«JI)DAGÚH 10. ÁGÖST Í97l
Yfirmatsveinn
Yfirmatsvein vantar í Leikhúskjallarann
frá 1. september næstkomandi.
Upplýsingar í síma 19636 eða 66129.
Leikhúskjallarinn.
Leiguskipti n íbúð
Bartdariskur prófessor af ísleozkum ættum og kona hans, koma
til islands næsta haust og dvelja hér í þrjé mánuði, október til
desember.
bau eru búsett í Kaliforníu (Monterey) og vilja gjarna leigja
hús sitt gegn skiptum á góðri íbúð í Reykjavík þennan tima.
bysthafendur sendi nöfn sin í bréfi til afgr. Mbl., merkt:
„Kalifornía — 7097".
Laxveiðimenn
Tvær stangir í Haukadalsá til sölu vegna forfalla 11.—13. ágúst,
og þrjár stangir í Flekkudalsá, 16.—18. ágúst.
Stangaveiðifélag Akraness,
símar 2046 eða 2244,
Akranesi.
Bifvélavirki
eða maður vanur bílaviðgerðum
óskast nú þegar.
Bifreiðaverkstæði
Friðriks Þórhallssonar,
Ármúla 7.
m ÍSLE\ZKRA HUDVILISTAIÍMAWA
#útvegar ybur hljóðfœraleikara
og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri
Vinsamlegast hringið í 20255 miili kl. 14-17
Vafnsleiðslurör
Nýkomin vatnsleiðslurör svört.
Verðið mjög hagstætt.
J. Þorláksson & Norðmann hf.
Sextugur:
Valdimar Pétursson
bakarameistari
LÍFIÐ hefir satnnarlega Irrosað
við þér, gamli viniur. Mörg brauð-
m hefír þú bakað og marga teut-
una skneyrtt, e=nda eogiin undur,
jafn artorkusamur og dugmlkill,
sem þú hefir verið á þeim 46 ár-
um, sem þú hefir starfað í bak-
araiðninni.
Það er ánægjulegt að mega
samgleðjasrt þér á þessum merku
tímamórtum í lífi þínu. 60 ár er
ekki stuttur timi, en fyrir þig,
Bílar til sölu
OLDSMOBIL CUTLAS. árgerð 1969, 2ja dyra.
MERCEDES BENZ 280 S, árgerð 1968, nýinnfluttur.
MERCEDES BENZ 220, árgerð 1968, ný kmfluttur.
WILLIS STATION, 1964.
WILLIS-JEPPI, 1967.
LANDROVER, diesel, 1962, 1964 og 1966.
Góðar kerrur aftaní fólksbíla.
BÍLABORG — simi 30995,
Kleppsvegi 152, Holtavegsmegin.
Til leigu
húsnæði á jarðhæð að Grensásvegi 12, 140 fm (áður útibú
Útvegsbanka Islands).
Hentugt fyrir fasteignasölu, lögfræðiskrifstofu, endurskoðun
(stór eldtraust skjalageymsla) auk verzlunar.
Upplýsingar gefur Þorgrímur Tómasson i síma 36940 og
í heimasíma 11930.
Aðstoðurstúlka
ú ronnsóbnorstofa
Laust starf frá 1. september næstkomandi.
Þjálfaðar stúlkur ganga fyrir.
Upplýsingar gefur Guðbrandur Hlíðar, dýra-
læknir, sími 10700.
Mjólkursamsalan.
BLAÐBURÐARFÚLK
ÚSKAST
f YTRI NJARDVIK
Uppl. í síma 1565
Veggflísar — Mosaik
Við bjóðum yður eitt mesta úrval af flísum
og mosaiki, bæði á gólf og veggi.
Nudd- og snyrtistofa
Ástu Baldvinsdóttur
Kópavogi
Vil sérstaklega vekja athygli á 10 tíma
megrunarkúrnum og matarkúrum með
mælingum.
Opið til klukkan 10 á kvöldin.
Bílstæði. — Sími 40609.
Tyrknesk böð Handsnyrting
Megrunarnudd Fótsnyrting
Partanudd Augnabrúnalitanir
Húðhreinsun Kvöldsnyrting
A 7. Þorláksson & Norðmann hf.
hafa árim verið samfelldiur sól-
airgeisli — og þú urniið til þess.
Valdimar fæddist í Reykjavik
hinm 10. dag ágústmánaðar 1911,
sonur Guðrúnar Friðrifesdótfiur
og Pétiurs Guðjóntssonar. Ekki
hafði hciirm fyrr verið fermdur
em hann hóf nám í bakaraiðn hjá
Stefáni bakarameistara Sigurðs-
syni á Akureyri. Að námi loknu
fór Valdimar til Hríseyjar, srtoftn-
aði þar bakarí og rak það af
miklum dugnaði í rúm 2 ár. —
Valdimar flytur þaðan tál
Blönduóss, þá nýkvæntur himnd
ágætustu konu, Önnu Maríu Sig-
urbjörnsdóttur úr Hörgárdal. Á
Blönduósi bjuggu þau hjón í 12
ár. Þar kom fljótlega í ljós hve
dugleg og myndarleg frú Arana
var og hve skemmtilegt og gest-
risið heimili hún bjó mammi sám-
um.
Á Blönduósi vegnaði Valdi-
mar vel, eignaðist þar fjölmarga
vini og kunningja. Áhugi Valdi-
mars var víðar en við bakstur-
inm, íþróttirnar áttu hug hana og
þá sérsrtaklega knattspyman.
Hanm var eirnn af aðallhvata-
mönnum að stofnað vair á
Blömduósi knattspy nnuf él a gið
Óðimn og var hanin formaður þess
fyrstu 4 árin. Hamn lét sér ekki
nægja að gegna formaminsistörf-
um heldur lék hanm ejálfur í liði
félagsins fyrist framan af.
Þau Valdimar og Amma eign-
uðust 4 bönn og að því kom að
það þurfti að koma þedm til
menmta, en þá fluttu þau þúferl-
um til Akureyrar. Elzti sonur
þeirra, Steingrímur Reynir, er
nú læknir og dvelur í Dammörku,
Halla Björg, hjúkmnarkoma, er
gift og búsett í Bandaríkj urram,
Gunnbjörn og Valdimar Gunmar
eru flugmenn.
Frá Akureyri lá leið þeirra
hjóna til Reykjavikur og þaðan
til Stykkishólms, en nú eru þau
aftur kcmin ti'l Reykjavíkur og
bakar nú Valdimair fyrir Náttúru
lækninigafélagið.
Ávallt hefir Valdimar verið
vandvirkur og vinnusamur fag-
maður, enda notið trausts og
álits meðai] starfsbrægra sinna
og vinsælda fjöldans, sem brauð
ham® hafa borðað.
Ég óska þér Valdimar alls hins
bezta og vona að sólskimið og
gleðin haldi áfram að umvefja
þig og þína fjöliskyldu.
Því miður verður Valdimar
ekki staddur að heimili eínu,
Kleppsvegi 40 í dag.
Ág.
AU-PAIR
stúlka óskast á franskt-íslenzkt
heimili í Pari-s.
Mmc. og m. GOURJON
157 Rue du Faubourg
St. Honoré, Paris 8 C.
AU-PAIR
Ung hjón við Miðjarðarhafs-
strönd Frakklands óska eftir Au-
pair stúlku frá 1. sept. næstkom
andi. Einungis góð og regkisöm
stúlka kemur til greina. Nánari
upplýsingar í slma 22712 mið-
vikudag og fimmtudag kl. 1—6.