Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGOST 1971 Guðrún Jónsdóttir Fáein minningarorð t Systir okkar, Aðalbjörg Þórðardóttir frá Fáskrúðsflrði, andaðist 7. ágúst í Landakots- spítala. Fyrir hönd systkina og ann- arra aðstandenda, Helgi Þórðarson. t Eiginkona mín og móðir okk- ar, Guðný Hallbjarnardóttir, Hvassaleiti 40, lézt í Landspítalanum að morgni 9. ágúst. Jarðarförin verður auglýst síðar. Ögmundur Ólafsson og dætur. t Sonur okkar og bróðir, Ólafur Karlsson, Brekkubraut 22, Akranesi, lézt af slysförum 4. ágúst. Erna Benediktsdóttir, Reynir Ragnarsson og systkini. t Sonur minn, Guðmundur Sigurðsson, Þórhólsgötu 6, Neskaupstað, lézt af slysförum 6. þ.m. Fyrir hönd vandamanna, HaDbera Daníelsdóttir. t María Þ. Sigurðardóttir frá Dagverðareyri, sem andaðist 3 ágúst sl., verð- ur jarðsett frá Möðruvalla- kirkju í Hörgárdal föstudag- inn 13. ágúst kl. 2. Minningar- athöfn verður frá Kópavogs- kirkju þriðjudaginn 10. ágúst kL 10.30. Helga Jónsdóttir, Guðmundur Matthíasson og dætur. t Otför móður okkar, Kristínar Guðmundsdóttur, verður gerð frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 12. ágúst kl. 1.30. Blóm vinsamlega afbeðin. Sveinn Gíslason og bræður. t Eiginkona min, María Svava Hrafnhildur Bjamadóttir, Hábæ 28, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 11. ágúst kL 13.30. Ólafur Metúsalemsson, börn, tengdaböm og bamaböra. t Útför mannsins míns, Kristins Jónssonar, Aðalstræti 63, Aknreyri, verður gerð frá Akureyrar- kirkju þriðjudaginn 10. ágúst kl. 2 e.h. Blóm og kransar afbeðnir, en þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlega bent á Flug- björgunarsveit Akureyrar eða Krabbameinsfélag Islands. Hún fæddist að Spóamýri í Þverárhlíð árið 1895. Foreldrar hennar voru Oddfríður Gilsdótt ir og Jón Sigurðsson sama bæ. Fjögra ára missti hún föður sirm og þar sem heimilið leystist upp varð hún að fara til vanda lausra. Hún fékk því umg að ár- um að kenna á erfiðleikum lifs- ins. 1 lok ársirbs 1916 giftist hún eftiriifandi mannd sínum, Gunnari Jónssyni og hófu þau búskap suður í Garði, Gerða- hreppi. Þau eignuðust átta börn, sem öll komust upp, tvo syni og sex dætur. Eldri sonurimn er nú læknir í Ameríku. Hinn lauk seinna prófí frá Vélstjóraskóla fslands. Dætumar eru nú ailar giftar húsmæður. Arið 1947 fluttust þau hjón til Reykjavikur ag með þeim dugn aði ag atorku sem henni var lag in tókst þeim að eignast eigin íbúð hér í bæ. Þar áttu börnin, tenigdabömiin og bamabömin margar ánægjurikar stundir. Þótt húsnæðið væri ekki stórt, var hjartarúmið þeirn mun stærra, og fyrir oJakur sem nut- um gestrisnd hennar og hjarta- hlýju eru þessar stiundir dýr- mætar og ógleymanlegar. Það er því margt að þakka að leiðar lokum, þó að hér verði ekki upp talið. Guðrún heitin var hagleiks- kona og vann miikið í höndunum af myndarbraig og smekkvLsi. Yf ir verkum hennar var sá sami gerðarþokki siem eirnkenndi alla hennar framkomu. Hún var stór brotin í skapi og vafalaust þykkjuþur»g, ef því var að skipta, en gagnvart fjölskyldu hennar og sínum nániistu komst naumast annað að en hjálpfýsi og mióðurhlýja. Mót- læti allt og erfíðleika bar hún með þolinmæði og reism allt til hins siðasta. Hún var ein af þeim allt of fáu einstaklingum, sem ekki iáta baslið smækka sig. Friður sé með henni. Ástþrúður Sveinsdóttir. Eiginmaður minn, FRIÐRIK K. MAGNÚSSON, stórkaupmaður, Vesturgötu 33, lézt að heimili sínu 7. ágúst. Fyrir hönd vandamanna, Margrét Þorsteinsdóttir. Eiginmaður minn, SIGMUNDUR HALLDÓRSSON, Efstasundi 42, lézt laugardaginn 7. ágúst. Soffía Halldórsson. Eiginkona mín og móðir okkar, ELINÓRA GUÐBJARTSDÓTTIR frá Læk, Aðalvík, sem lézt í Borgarsphalanum 4. þessa mánaðar, verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 11. égúst kl. 16.15. Jón S. Hermannsson, böm og tendabörn. Otför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, KRISTJÁNS óhannessonar, fyrrverandi lögregluþjóns, er lézt 31. júlí siðastliðinn, fer fram frá Fossvogskapellu, fimmtudaginn 12. ágúst næstkomandi klukkan 15. Sesselja Jónsdóttir, Elinborg Kristjánsdóttir, Ágúst Ögmundsson, Guðrún Kristjánsdóttir, Hibnar Sigurðsson, Jónína Kristjánsdóttir, og bamaböm. Eiginmaður minn, faðir okkar og stjúpfaðir, GUNNAR THORARENSEN, bókarí, Álftamýri 6, sem andaðist 31. júlí, verður jarfðsunginn frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 11. ágúst klukkan 1.30 eftir hádegi. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Oktavia Thorarensen, Hanna Gunnarsdóttir, Hannes Thorarensen, Bryndís Thorarensen, Gunnar Finnbogason, Albert Finnbogason, Sigrún Finnbogadóttir, Hjartkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, ÁGÚSTA GUÐJÓNSDÓTTIR, Réttarholtsvegi 45, sem andaðist 6. ágúst, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 12. ágúst kiukkan 10.30 fyrir hádegi. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hinnar iátnu, er bent á líknarstofnanir. Guðmundur Guðmundsson, Hilmar Ragnarsson, Sigriður Kristinsdóttir, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Harry Sönderskov, Lára Guðmundsdóttir, Baldur Ámason, Kristinn Glðmundssort,Jfttfiis Ingimundardóttir, bamaböm op tþaplabarnaböm. I.P. t Maðurinn minn, KJARTAN THORS, Smáragötu 13, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 12. ágúst klukkan 2 síðdegis. Þeir, sem vilja minnast hins látna, eru vinsamlegast beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess. Agústa B. Thors. t Útför bróður okkar, LEIFS HARALDSSONAR, póstfulltrúa, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 11. þ. m. kl. 10.30. Sylvía Haraldsdóttir, Sigriður Haraldsdóttir, Unnur Haraldsdóttir, Guðmundur Haraldsson, Magnús Haraldsson. t Bróðir okkar og mágur, BJÖRN ÞÓRARINSSON, andaðist í Landsspítalanum laugardaginn 7. ágúst. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 12. ágúst klukkan 10.30 fyrir hádegi. Dóra Þórarinsdóttir, Guðrún Þórarinsdóttir, Sigurjón Guðjónsson. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, KRISTJÁN HELGASON frá Dunkárbakka, sem lézt 3. ágúst, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, mið- vikudaginn 11. ágúst kiukkan 15.00. Heigi Kristjánsson, Erlingur Kristjánsson, Svava Kristjánsdóttir, Jakob Jónsson, Ása Kristjánsdóttir, Guðmundur Kristjánsson, Gunnhildur Kristjánsdóttir, Baldur Óskarsson og barnaböm. t Einlægar þakkir færum við þeim, sem sýndu okkur samúð við andlát og útför konu minnar, ÞÓRU GUÐRÚNAR KRISTJÁNSDÓTTUR, Keflavik. Guðbjartur Kristinsson Jóhanna Þorsteinsdóttir, og böm, bræður og mágkonur hinnar látnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.