Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 10. ÁGÚST 1971 25 Þriðjudagur 10. ágrúst 7.00 Morgunútvarp 7.00 Veöurfregnir kl 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir heldur úfram sögunni um „Hrakfallabálkinn Paddington“ (13). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaöanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliöa, en kl. 10.25 sígiid tón- list: Suk-tríóið leikur „SaknaÖar- ljóð“ eftir Josef Suk og Tríó I g- moll op. 15 fyrir fiðlu, selló og pianó eftir Smetana. (11.00 Frétt- ir) Kim Borg syngur lög eftir Jean Sibelius / Suisse Romande-hljóm- sveitin leikur Sinfóníu nr. 2 1 D- dúr op. 43 eftir Sibelius; Ernst Ansermet stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Þoltan rauða“ eftir Kristmann Guðmundsson Höfundur les (11). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Kiassísk tónlist: Janos Starke og György Sebök leika Sónötu I D-dúr fyrir sellö og píanó op. 58 eftir Mendelssohn. Artur Rubinstein leikur á pianó „Karnival“, lagaflokk eftir Schu- mann. 16.15 Veöurfregnir. Létt lög. 17. Fréttir. Pættir úr vinsælum hijóm sveitarverkum. 17.30 Sagan: „Pía“ eftir Marie Louise Fiseher Nína Björk Árnadóttir les (6). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvolds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum Magnús Þórðarson og Tómas Karls son sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins Steindór Guðmundsson kynnir. 21.05 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.20 Píanókvintett f A-dúr op. 81 eftir Antonín Dvorák Clifford Curzon leikur með Fíl- harmóníska kvintettinum í Vín. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Fegar rabbíinn svaf yfir sig“ eftir Harry Kamelmann Séra Rögnvaldur Finnbogason les (13). 22.35 Kvöldtónleikar Sinfóníuhljómsveitin i Boston leikur Sinfóníu nr. 6 í h-moll, „Pathetique“ eftir Tsjaikovský; Charles Munch stjórnar. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 11. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30, og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. - 7.45. Morgunleik- fimi kl .7.50 Morguiistund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir endar lestur sögunnar um „Hrakfallabálkinn Paddington44 eftir Michael Bond 1 þýðingu Arnar Snorrasonar (14). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin mtlli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10.25 kirkjuleg tóniist: Hans Heintze leikur á Schnitger-orgelið í Steinkirchen tónlist eftir Dietrich Buxtehude; Lisa Schwarzweller syngur með. / Ljóðakórinn syngur nokkur lög; Guðmundur Gilsson stjórnar. (11.00 Fréttir). Hijómplötusafnið (endurt. þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 14.30 Síðdegissagan: „Þokan rauða“ eftir Kristmann Guðmundsson Höfundur les (12). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 fslenzk tónlist a) „DimmaLimm“, ballettsvíta eft- ir Skúla Halldórsson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; PáLl P. Pálsson stj. b) Sönglög eftir Skúla Halldórs- son. Svala Nielsen syngur. Höfund urinn leikur á planó. c) „Sjöstrengjaljóð“ eftir Jón Ás- geirsson. Strengjasveit Sinfónlu- hljómsveitar Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. d) Þjóölög I útsetningu Jóns Ás- geirssonár. Söngflokkur undir stjórn Jóns Ásgeirssonar syngur. Félagar úr Sinfóniuhljómsveit Is- lands leika meö. Einsöngvarar Gestur Guðmundsson og Kristinn Hailsson. e) „Fimm rissmyndir“ eftir Fjölni Stefánsson. Steinunn Briem leikur á píanó. f) t>rjú þjóðlög eftir Fjölni Stefáns son við kvæði eftir Stein Steinarr. Hanna Bjarnadóttir syngur við undirleik Sinfóníuhljómsveitar Is- lands; PálL P. Pálsson stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Svoldarrfxnur eftir Sigurð Breið- fjörð Sveinbjörn Beinteinsson kveður sjöttu rímu. 16.30 Lög leikin á gítar. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskólakenn ari flytur þáttinn. 19.35 Norður um Diskósund Ási S Bæ fiytur frásöguþátt; þriðji hluti. 19.50 Jussi Björling syngur lög eftir sænska höfunda. 20.20 Sumarvaka a) Þegar við fluttum kolin til prestsins Finnur Torfi Hjörleifsson flytur síðari hluta frásögu Hjörleifs Guðmundssonar. b) Fjögur ljóð Höfundurinn. Sigurlaug Guð- mundsdóttir frá Bolungarvík, flyt- ur. c) Kórsöngur Söngfélagiö Glgjan á Akureyri syngur nokkur lög. Söngstjóri: Jakob Tryggvason. d) Skipafregn Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. 21.30 Útvarpssagan: „Dalalíf“ eftir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (23). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þegar rabbíinn svaf yfir sig“ eftir Harry Kamelmann Séra Rögnvaldur Finnbogason les (14). 22.35 Nútímatónlist Brezk tónlist. Halldór Haraldsson kynnir. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 10. ágúst 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Kildare læknir Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.55 Flimmer Skemmtiþáttur með söng og dans- atriðum. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 21.10 Setið fyrir svörum Umsjónarmaður Eiður Guönason. 21.45 fþróttir M.a. mynd frá alþjóðlegri dýfinga- keppni. (Nordvision — Finnska sjónvarp- ið). Umsjónarmaður Ómar Ragnars- son. Dagskrárlok. Matreiðslumenn Veitingahús í Miðborginni óskar að ráða matreiðslumenn frá og með 15. þessa mánaðar. Skriflegum umsóknum sé skilað til afgr. Mbl., merkf; „Framtíðarstarf — 5708" fyrir 14. þessa mánaðar. Félag óháðra borgara í Hafnarfirði efnir til ferðalags laugardaginn 14. ágúst. Ekið um Krýsuvík austur að Skálholti og þaðan í Þjórsárdalinn. Verða þar skoðaðir markverð- ir staðir undir leiðsögn reynds fararstjóra, Sigurðar H. Þorsteinssonar. Heimleiðin um Laugarvatn og Þingvöll. Nánari upplýsingar í síma 51874 í dag og á morgun. Farseðlar verða afgreiddir að Aust- urgötu 10 (timburhúsinu) milli kl. 8.30—10 e. h. í kvöld og annað kvöld. STJÓRNIN. Þeim f jölgar stöðugt sem fá sér áklæði o(| mottur í bílinn. ■jk Við seljum ÁKLÆÐI og MOTTUR í litla bíla — stóra bíla, gamla bíla — nýja bíla. Nýir litir — ný mynstur. Stuttur afgreiðslutími. nLTIKHBÚfllll FRAKKASTIG 7SIMI 22677 12.50 Við vinnuna: Tónleikar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.