Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 22
22 MÖRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1971 Fljúgondi furðuverur Spennandi og skemmtileg ný ensk litmynd, um furðu'lega gesti utn úr geimnum. Robert Hutton Jennifer Jayne Sýnd k.l. 5, 7. 9 og 11. Fjaffrir, fjaffrablöð, hljóðkútar, púströr og fteiri varahlutir i rnargar gertSk btfreiða BÍIavörubóðin FJÖÐRIN Laugavegi 16« - Sími 24180 FERSTIKLA FERSTIKLA í HVALFIRÐI GRILLRÉTriR KJÚKLINGAR HAMBORGARAR FlBON STEIK TORNEDO OG FILLE KALDIR OG HEITIR RÉTTiH Smurt brauð og samlol • t allan dagirtr. til kl. 23 30. Bensínsala — sölutum. TÓNABfÓ Simi 31182. Mazurki á rúmstokknum (Mazurka pá sengekanten) Bráðfjörjg og djörf ný aönsK gamanmyiid. GerC eftk söguriiii „Mazurka" eftir rithöfundinn Soya. Leikendur: Ole Söltoft, Axel Ströbye, Birthe Tove. Myndin hefur verið sýnd undan- farið i Noregi og Svíþjóð við metsðsókn. ISLÉNZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ^SéIhMuíÍ 1 !ía Bóm eó n |Jú PARAMOLNT PICTIIRES prcsvnls A RIIF. FILM Th« # Franco Zeffirelli Production of Romeo Bsndsrísk stórmynd í lítum frá Parsmount. teikstjóri: Franco Zeffirelli. ISLENZKUR TEXTI Aðalfihrtverk: Olivia Hussey - Leonard Whsting. Sýnd kl. 5 og 9. Gestur til miðdegisverðar ÁCÁDEMYAWARD WÍNNERÍ BEST ACTRESS! KATHARINE HEPBURN BEST SCREENPLAY! WIUIAM ROSE Spencer, Sidney TRACY 1 POITIER Katharine HEPBURN gtiess who's comíng to dinner ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn. THE SUMMER THEATRE „KVÖLDVAKA" AN ICELANDIC ENTERT AINMENT PERFORMED IN ENGLISH TONIGHT AND TOMOfiROW- NIGHT 9.00 p. m. AT GLAUMBÆR. Tickets sold at: THE ZOEGA TRAVELBUREAU, STATE TOURIST BUREAU, HÓTEL LOFTLEIÐIR. and at TH3 — 'EATRE from 8 00 p. m. Hótel- og veilinguskóli íslonds Innritun fyrir skólaárið 1971—1972 fer fram í skrifstofu skólans í Sjómannaskólahúsinu dagana 16., 17. og 18. ágúst kl. 2—4. Á sama tíma fer fram innritun á kvöldnámsskeið fyr- ir matsveina á fiski- og flutningaskipum, sem hefst í byrjun september. Nemendur mæti i með prófskírteini, nafn- og fæðinganúmer. Skólinn verður settur föstudaginn 3. sept. klukkan 3. Skólastjórn. | Lögregíusfiórinn í viltta vestrinu ISLENZKUR TEXTI Sprenghlægileg og spennandi, ný, dönsk „western-mynd" i litum. Aðalhlutverkið leikur vinsælastí gamanleikari Norðurlanda DIRCH PASSER. I þessari kvikmynd er eingöngu notast við tSLENZKA HESTA. Mynd fyrir alia fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. BREZKI LÆKNINGAMIÐILUNN frú Jo-an Reid er væntanleg tiil landsins um miðjan ágúst. Félagsmenn, er óska að fá tímna hjá frúnni, eru beðnir að hafa sarmband víð skrifstofu félagsins 10.—13/8 kl. 5.30—7 e. h. Sálarramsóknarfélag Islands, Garðastræti 8. Simi 11544. ÍSLENZKUR TEXTI ÆVINTÝRIÐ í ÞANGHAFINU Æsispennandi og atburðahröð brezk-amerisk litmynd um leyndardóma og ógnir Sara- gossa-hafsins. Eric Portner - Hildegard Knef. Sýnd kl. 5 og 9. Börtnuð bömum. Simi 32075. Flughetjurnnr The HellvnthHerocs Geysispennandi og vel gerð ný amerísk mynd í litum og Cin- ema-scope um svaðilfarir 2ja flugmanna i baráttu þeirra við smyglara. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Altra síðustu sýningar Kona óskast t)l að koma heim og gæta tveggja barna i Árbæjarhverfi fyrir hádegi 6 daga vikunnar. Upplýsingar i sima 82208. Frumkvæmdustjórí óskust Leikfélag Akureyrar vill ráða framkvæmdastjóra fyrir næsta starfsár. Upplýsingar um starfið gefur Jón Kristmsson, sími 21640 eða Guðmundur Gunnarsson, sími 11772, Akureyri. SKYNDISALA Creplakk-skokkar fyrir telpur. — Stretch-buxur telpna og drengja. Streeh-buxur fullorðínna. — Enskar peysur. — Enskar stuttbuxur. Ilmvötn. — Dömublússur. — Sokkabuxur. Sportsokkar. — Herrasokkar. — Barnatöskur. — Buddur o. m. fl. MJÖG GOTT VERÐ. SKYNDISALAN Hverfisgötu 82 (Skóhúsið), II. hæð. HVAD ER RIKETT? Gólfflísar og gólfdúkur í sérflokki ATH.: Ekki aðeins verðið er lægra. RIKETT virðist endast og endast. Elnkaumboðsmenn: Ólafur Gislason og Co.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.