Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 10..ÁGÚST 1S71 13 — Neytendur Framh. af bls. 5 sefMageymslur. En þessi umsjá nsegir ekki bo igarfu lltrúu m. Nú hafa þeir foomiizt euð þeinri nið- ursföðu, að kvöldsölur spilli bor garbragnum. Margt annað held ég að spilli borgarbragnum í Reykjavik en sendiferð út i búð eftir klukkan sex. T.a.m. tel ég það hættulegra borginni að úða svo sterku eitri yfir garða borgarbúa, að þar sé mgum vært næsta háifan mán- uð. Hefur orðið lifstjón af þessu eitri, og yfirleitt gerir það öll- um skaða nema þeim kvikind- um, sem drepa skal. Hefur borg- arstjóm aldrei veilt því fyrir sér, hvort það breytti ekki svip borgarinnar, ef hér syngi eng- Smn þröstur, eða heildiur hún, að þrestir séu svo miklir vinir pguðs, að eitrið vinni ekki á þedm, sem þó gera hreiður sín í trjánum og eiga unga í hreiðri, þegar úðað er? VIMK NEYTENDA. Svo virðist, sem kaupmenn hafi sjálfir óskað eftir því, að lokað væri búðum þeirra. Trúi þvi hver sem vill. En hafi svo verið, til hvers var þá farið til borgarstjómar? Geymir borgar- stjóri kannski lyklana að verzi- unum og neitar að afhenda þá, svo að borgarstjóm varð að sfceraist í leikinin tiO þesis að kaup menn fengju sveímfrið? Eða voru það þeir kauipmemm, siem ekfoi vierzla á kvölidiim og sáu ofsjóm- um yfir verzlium miágramma sims, siem veitti betiri þjómustu? Samtök kaupmanna hafa und amfarið heimtað að fá að verzla með mjólk eíns og aðra mat- vöru, og er það skiijanlegt. í>eir bera við sérstakri umhyggju fyrir neytendum, auk þess semi slíkt sé í anda verzlunarfrelsis. „Kauipmemm emu vindr mieytemda,“ segir formaður Kaupmannasam- takanna, — og s'íðam biðja sam- tökin borgarstjóm að loka hjá þeim, sem veita bezta þjónustu. INNANBÚÐARMENN MEÐ OFbREYTU. Varaformaður Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur, sagði félag sitt hlymnt kvöldsölu- bammá af eimisfcææium áhuiga fyr- ir því, að innanbúðarmönnum yrði ekki ofgert í vinnu. Hann skýrði frá því í umræðunum að ekki væri óalgengt að verzlun- arfólk inni 60 tima í viku hverri, og var skiljanlegt að hann vildi draga úr slíkri vinnu. En af hverju samþykkir hann þá, að verzlanir skuli opnar 61 stund í viku hverri? Ekki virðist vinn an minnka, heldur aukast, — og grundvöllur fyrir vaktavinnu enn minni en með gamla laginu. Það hlýtur að hafa verið önn- ur leið til þess að vernda vinnu þrek og heilsu innanbúðar- manna en stórspilla allri þjón- ustu við neytendur í Reykjavík. Mig minnir, að yfirvinnubann hafi verið sett rétt fyrir kosn- Snigar. Var nokfouið því tid fyrir- stöðu að halda því áfram? Eða giat stærsta verkalýðsfélag í Reykjavík ekki kúskað þá kaup menn sem þrælka búðar- þjóna sína? Þeir hjá Dagsbrún hafa hingað til ekki látið gera þaðr og hefðu áreiðamdega fús- «m hiuga rétt hjálparhönd. 1 fljótu bragði virðist ekki mikið tdl fyrirstöðu þyi, að fölk vinni á vöktum i verzlunum, ef það er ekki þegar gert, og gæti þá morgunvaktin náð frá níu til hálf fjögur en kvöldvaktin írá þeötm tdma og tdl itiu. Þanniiig næst u.þ.b. 40 stunda vinnuvika mið- að við sex daga, og rikisstjóm- in ætlsar sér aið lögleiða sdika vinnuvi'ku. ER ÞETTA HÆGT MATTHÍAS? Ný rikisstjórn hefur tekið völdin. Hún kom til valda sarna dag og kvöldsölubannið var samþykkt í borgarstjórn. Ég vona að hvort tveggja ástandið vard sem stytzt, og veröi sam- ferða út úr henni veröld. Það er leiðindegt til aifspurnar, að það Skuli hafa verið Sjálfstæðis- menn, sem komu kvöldsölubann iniu á í Reyfojaivík; tdl þeisis voru þeir ekki kjörnir í borgarstjóm. En menn geta adltaf séð að sér. og Morgunblaðið hefur enn nokkuð sterk ítök ef það beitir sér. Hins vegar virðist ekki annar maður hafa áhrif á stefnu Morgunblaðsins í borgarmálum en utanbæjarmaður einn of- an úr Mosfellssveit, og væri Reykvíkingum vissulega þægð í þvi, ef hann sæi sér fært að stinga niður penna góðum mál- stað til gagns og hræra hjörtu ritstjóranina til meðaumkuin- ar þvi fólki, sem verzla þarf á kvöldin. Haraldur Blönda). Skottstofo Beykjovíkur verður lokuð í dag til kl. 2, vegna jarðarfarar Axels Guðmundssonar fulltrúa. Skattstjórinn. Stúlko Au Puir Brussel Áreiðanleg stúlka óskast til aðstoðar á islenzkt-amerískt heim- 'rli. — Einhver ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. — Dag- legt fri til náms og einn dagur í viku. — Ókeypis ferðir. — Meðmæli æskileg. Upplýsingar í síma 30552. Skrifstofustúlka Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá þekktu fyrirtæki í Miðborginni. Góð mála og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, merkt: „Miðborg — 4354" sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. Tilkynning til Skodueigendu Þeir, sem keypt hafa nýja Skoda bifreið á ár- unum 1970 og 1971, eru minntir á að færa bifreið sína til endurryðvarnar og eftirlits í þeim mánuði sem tiltekinn er í ryðvarnar- skírteini bifreiðarinnar. Sé bifreiðin ekki enduryðvarin í þeim mán- uði, sem tiltekinn er, fellur ábyrgðn sjálf- krafa úr gildi. Pantanir á endurryðvörn eru teknar hjá verkstjóra í síma 42603. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi hf., Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Cæða- próf Áður en CUDO-rúðan útskrifast frá verksmiðjunni gengur hún undir gæðapróf. Er samsetning glerjanna þétt? Þolir hún snögga hitabreytingu án þess að springa? (Falleinkunn: undir 30° á klst.). Fullnægir hún ströngustu kröfum verkfræðinga CUDO-eftirlitsins í Þýzkalandi? Ef svo er ekki, hjálpar hvorki bezta véldregið gler, tvöföld einangrun (gegn kulda og hávaða) eða erlend tækni. CUDO-rúðan gengur undir gæðapróf til þess að geta staðizt íslenzka veðráttu. TVÖFALT CUDOGLER; YÐAR ÖRYGGI. CUDO CUDOGLER HF SKÚLAGÖTU 26.SIMI 20650 Orðsending frá Gísla Jónssyni & Co. hf. Vegna sumarleyfa verður fyrirtækið lokað frá 23. ágúst til 20. september. Viðskiptavinir eru vinsamlega beðnir að athuga þetta, GiSLI JÓNSSON & CO. HF„ Skúlagötu 26, Reykjavík. Fró Koupiélogi Borgfirðingo Kaupfélag Borgfirðinga óskar að ráða verk- stjóra við sláturhús félagsins í Borgamesi, sem jafnframt veitir forstöðu áburðar-, fóð- urvöru-, timbur- og sementsölu félagsins. Uppl. hjá Ólafi Sverrissyni, kaupfélagsstjóra eða Jóni Einarssyni, fulltrúa. Kaupfélag' Borgfirðinga Borgarnesi. VERÐLISTINN VERÐLISTINN Kvöldkjólar Dagkjólar Maxikjólar Buxnasett Tækifæriskjólar Blússur Pils 40-60°}o afsláttur ÚTSALA að Hverlisgötu 44 Allar síddir í tízku 40-60°Jo atsláttur Telpnakápur Sumarkápur Terylenekápur Dragtir Buxnadragtir Síðbuxur Peysur VERÐLISTINN VERÐLISTINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.