Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1971 7 Mel- kornið Sú var tiðin, að í mörgum sveitum hér á landi var meifcom ið eini kommatur fátæbra bænda. Það kostaði að visu mik- 3ð umstang og mikila vinnu að ná i hann, en „hollur er heirna- fenginn bag.gi," og me'Jkornið þurfti ekki að kaupa fyrir pen- inga. Nú hefir það víst iagzt al- veg niður að aíia meikorns á haustin, og er þvi um horíinn bjargræðisveg að ræða, Fyrir rúmiuim 200 á.rum er þvi liýst i Ferðabók Eggerts eg Bjarna hvemig menn öfluðu mel korns og hefst frásögnin á þess um orðum: „Hinn aivitri góði guð hefir biessað hinar ömiur- legu, þurru sandsveitir með því að iáta þessa nytsömu plöntu vaxa þar, og fólkið þar skoðar hana einnig sem sérstaka guðs gjöf.“ Síðan segir: — Þegar vér nú skýxum írá því, hver uppskeran er af komi þesssu, þá mun ökunnugum þykja menn fá litíl iaun erfiðis sins. Melurinn er sieginn í ágúst, þegar stöngin er blikn.uð og öx- in þroskuð. Við melskurðinn er notuð sigð. Bftir að kornið hefir verið flutt heim og þurrkað, eru öxin sllegin af sföngunum, og er það kaliað að „dusta“ komið. Siðan er það geymt til vetrar. Þá er dáiitið af þvi borið inn í safnhúsið til þurkunar, þvS að kjarninn er sjaldan harður og auk þess mjósleginn og grænleit ur. 1 öðrum enda sofnhússins er eidstæði. Yfir því er grind úr si- vöium spirum og endar þeirra festir á þvertré. Ofan á grind- ina er lögð dýna af mel, sem kaiiiast „fiátta," en á jaðrana eru iagðar samansnúnar mel- stangir, sem kaiflast „griðkur". Svo er korni steypt yfir fiátt- una jaín þykkt og griðkumar Jeyfa, og sv-o er eidur kyntur undi.r, unz kornið er orðið svo hart, að hægt er að maia það. Þegar melkornið er maiað, er mjölið úr því fíngert og lítur vel út. Þó er það dáhtíð bleiklitað, en það stafar bæði af bakstri kornsins á sofninum og reykn- um, sem um það hefir leikiö. Þess vegna er aliur matur úr því, brauð, grautar og annað, HEILM Nýleiga voru geflin saman í Dómikirkjujin i af séra Jónd Auð- 'uns dómpró'fEisti Ingiuam Áma- dóttir, Ásvai'lagötu 79 og Jems Áigúst Jónsson, Eskihlíð 18A. Heiimiildsflanig brúðhjónanma er: L'ndenstrasse 7, 4018 Langenfelld, W-Germany. MeMrjóhur. með sérkennilegum sætukeim. Auk brauðs og grauta gera menn úr mjölinu og sýrudeig, sem kaJOast „tismi" og er það erlent heiti. Deig þetta er ekki soðið, heldur er það etið eins og það kemur f.yrir í flautum eða mjólk. Vínnufóik, sem fær köku af dei.gi þessu á morgnana, er á- nægt með það fæði, og segi&t búa að þvi allan daginn. Það hitar vel f jármönnum, sem standa þurfa hjá íé allan daginn á vetr um í frosti og stormi. AMa þessa meðferð kornsins, þótt einföid sé og ófuiHfcomin, hafa menn lært ai forfeðrum sínum, og sennilega er aðferðim inmfliutt frá Noregi, þar sem Fær eyingar fara með sitt korn næst um þvi á sama hátt Af öMtum störfum Islendinga er efcfcert seinunnara né geíur minni eítirtefcjur en nýting meis ins, og sýna menn við það sér- síafca iðmi. Menn eru vel ánægð ir, ef þeir fá eina tunnu m.jöis úr 40 hestburðum af mel. Margir bæmdur iáta sér nægja þetta mjöl og kaupa ekkert erlent mjöli Þetta mjöl er iifca mikiu finigerðara og saðsamara en úr erOendu korni. Ef mikiir sandbyijir eða dálít- ið öskufall gengur yíir meBönd- in, er engu iikara en meinum bætist nýr þróttur, því að þar á eftir verður hann bæði hávaxn- ari og kjaminn stærrL Það sem hér segir seinast, bendir til þess, að hægt muni að auka vöxt melsins með áburði, en það hefir aldrei verið reynt. Og melnum hafa ekki verið gefn ar þær gætur, er hann á sfciiið. Hvers vegna er hann hollari, betri og saðsamari en annað korn? Hvernig væri unnt að gera stóra meiakra? Nú væri hægt að þurrka fcornið á hag- kvæmari hátt en áður var gert, með þvi að nota rafmagn. Upp- skeruna mætti auðvelda með þvi að nota önnur áhöld en sigð. Er það rétt af okfcur að bundsa aJveg meiinn, sem hér hefir sprottið sjálfsáiinn um þús undir ára, og er reyndur að þvi að vera afbragðs góð fæðu- tegund? Frá horfnum tíma Bifreiðaskoðun ÞriðjtMla.giimni 10. ágúst R-15451 til R-15600. GAMALT OG GOTT Attavísiir. (Epiir Almanalkli 1873.) Landlsymninigiuiriinin veitir opta.st vætur, þíðir hanin bæði þeia og sn jó þann, sem vetur jörðu bjó, búmianniuinium býsina þykcr hanin mætur. Útsynniinigurinin er svo mifcMl glanná, ber hann i sig býsna jei, biirt i.r aptur næsta vel, mjög er hamm Ilílkur m,:isOyndium mamimiL Útinyrðlmigurin.n optast er mjög kaidur. færir hann snjö og íjúkin lautng, fiytiOiir með þeim sumda-igaumig sva'ilbr jóstaður sá er um aílBam aildur. VÍSUK0RN Tvístraður flokkmr. Heimskiunnar iíifcar ienda terigt fyrir utan .mannJeg svíð. Opið i báða enda alllt mun þar ruglasl flokksstarfið. Að siðustu munu þeir sentía safclausa þjóð á yztu mið. Leifur Aiiðunsson Leifsstöðwm. Heilræðisvisa eftir séra Bene- diikt Jónsson á Bjarnanesi (d. KEFLAVlK BROTAMALMUR Ung bjón óska eiftir 2ja—3ja herb. íbúð. ' Llopt. í sima 2672 eftir ki. S. Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. TVEGGJA TIL ÞKIGGJA HERB. IBÚÐ íbúð óskast. Sími 13289. Hjón með 1 barn óska eftir 2ja herb. ítoúð í Reykjavík frá 1. sept. Uppl. í síma 52810. UTAWBÆJARFÖLK - REYKVÍK- INGAR. Hollur, góður matur alila daga. Heimaib&kuð brauð öfl kvöld og sunnud., auk annars góðgætis. IMáttúru- lækningamatst., Kirkjusbræti. FYRIR SYKURSJÚKA S'úkkuilaði, sykur, níðursoðn- •ir ávextir, marmilaði. Verzlunin ÞÖLL, Veltusundi 3. (Gegnt Hótel Islarvd bifreíða- stæðinu), sími 10775. KEFIAVlK - HAFMARFJÖRÐUR ■Lögfræðingur ós'kiar eftir eð taka 3ja til 4ra herb. ibúð á ieigu. Upp'l. á sk.rifstofutíma i síma 2660 í Keílavík en á kvöldin í síma 26746 í Rvi'k. KEFLAVlK Til sölu 3ja herto. ílbúð við Hólabraut. Dtib. k’l. 400 þús. Fasteignasala Viilhjál.ms og | Ðuðfinns, símar 1263 og j 2376. KEFLAViK REYKJAPtPUR Öska eftir góðri 1—2ja herb. íbúð. Er einhleyp og vinn úti. Regiusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 1494 og 1468. AUt fyrir reykingamenn. Verzktnin ÞÖLL, Veltusundi 3. (Gegnt Hótel Island bifreiða- stæðinu), sími 10775. REGLUSÖWI KOIMA FATALEIGA MlN óskar eftir 2ja henb. ibúð. — 'Uppl. í sima 13146. er lokuð til septemfcerloka. Þóra Borg. HERBERGI ÓSKAST MIÓTATIMBUfl Reglusamur pi'ltur óskar eftir herb. í Hafnarfirði. Uppl. í síma 12040 eftir kil. 5. (Lítið magn) og fl. bygginga- efnaafgangar til sölu. Stmi 42662. 2.JA—3JA HERB. liBÚÐ óskast ti1 leigu fró 1. sept — 1. okt. fyrir 2 stúlkur (hús- mæðrakennaranema og skrif- stofustúlku). Fyrirframgr. ef óskað er. Sími 99-6117 eða 41344. BlLAÚTVÖRP Eigum fyrirliggjandi Philips og Blaupunt bílaviðtæki, 11 gerðir i allar bifreiðar. önn- umst ísetningar. Radíóþjón- usta Bjama, Síðumúla 17, sími 83433. ÖSKUM BFTiR eftir 4ra—5 herb. Sbúð í Ár- bæjarhverfi. Þeir, sem gætu sinní þessu sendi nöfn sín og heimilisf. til Mtol. fyrir 20. ágúst merkt 5707. DÚGLEG STÚLKA óskast í sérverzlun. Méla- kunnátta nauðsynleg. UppL um aldur, menntun og. f. störf sendist M'bl. merkt 5704. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott- ur, sem kemur í dag, titbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimtr Siðumúla 12, sími 31460. 8—22 FARÞEGA BIFREIÐIR Tökum að okkur fólksflutn- inga innanbæjar og utan, svo sem: Vinnuflokka, hljómsveit- ir, hópferðir. Ferðabilar hf., simi 81260. JEPPAEIGENDUR Hasingar, giirkassar, grind, rafall, ræsir o. fl. í herjeppa til sölu. Uppl. í síma 52853 ©ftir kil. 7 á kvöldin. KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Garða- stræti 16. — Agnar Ivars. Heimasími í hádeginu og á kvöidin 14213. BANDARlKJAMAÐUR óskar að kaupa íslenzka 5 aura peninga. Borgar hæsta verð fyrir stórar og litlar pant anir. Mr. Murray. stmi 11733, Hótel Vík, herb. nr. 1. (Skifj- ið eftir nafn og heimilisf. ef ekki við). Landnyn’ðimguriiinji hgigur niiðri á nóttum, kiár er hamn og kaiidur mest, kimdur mangar lerkar veirsit, mæðir þœx í megurð og sóttum. 1744). Margir deilur meina sér mifcill lukkugæði, en frægum sigri framar er fríður og þolinmæði. SÁ NÆST BEZTI Veiðísaga. Nókfcr.ir veiðimenm voru við veiðar í vaíni á Vestfjörðum, og var nofckuð um smásiilumg. Eiitt sinm er eimn veiðimaðurinm var að losa aí önigldm'Um eitt smákóðið, sieppti hanm því ergilegur og sagði stumdarhátt: „Farðu heim til þim og segðu henmd ömmu þimni að koma.“ Felagsmólasíarf Viðskiptafræðingur eða maður vanur skrifstofustörfum óskast til starfa við skýrslugerð og ýmis félagsmálastörf sem fyrst. Tungumálakunnátta æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri slörf, sendist skrifstofu Félags íslenzkra stórkaupmarma fyrir 15. égúst næstkomandi. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál, ef óskað er. Féllaig íslenzkra stórkaupmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.