Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1971 Bryggjan i Gerðum í briminu á sunnudag-inn. Fremst á henni sjást tæki vitamáUustjörnarinnar. (Ljösmyndari EMM). Tók út með brimi — en sluppu með smáskrámur Áningargestum fjölgar ÁNINGARGESTUM Loftleiða fjölgaði um 11.11% fyrstu 6 mánuði ársins miðað við sama tima í fyrra, en heildartala þeirra 30. júni sl. var 7.001. Af þeim 7.001 sem áðu hér, höfðu 4.172 sólarhringsviðdvöl. 1.962 voru hér í tvo sólarhringa og 867 í þrjá sólarhrimga. Mest var aukningin í júnímánuði. Þá höfðu hér viðdvöi 1567 farþegar Loftleiða, en það er 30.9% aukn- ing miðað við júní í fyrra. — Funclur Framh. af bls. 28 höftx, en Baldur Möller, ráðu- neytisstjóri í dómsmálaráðuneyt- ktu sagði, að þessi mál hefðu verið mikið til umiræðu í norr- ænnd lagasamvinnu sl. ár án þess að nokkrar samþykktir hefðu vetrið gerðar. Væri því líklegt að fundinum í Kaupmarmahöfn væri ætlað að marka ákveðna stefnu — og mætti gera ráð fyrir að íslandi bærist formiegt fund- arboð innan tíðar. — Sundsprettur Framh. af bls. 28 í höfninni og sigidi á eftir mann- inuim. 1 sama mund og lögreglu- mennimir voru að ná manninum kemur Akraborgin siglandi inn í höfnina á alimikilli ferð að söign sjónarvotta og stetfnir s'kip- ið beint á manninn. Tókst lög- reglunni að draga manninn upp í gúmbátinn á síðasta augna- blilki og komu í veg íyrir árekst- ur með því að ýta bátnum frá skipinu með handafli. Maðurinn, sem var nokkuð drukkinn, var orðirtn þrekaður og kaldur, er lögreglumennimir björguðu honum. Við ytfirheyrslu kom fram að skipstjórinn á Akraborginni hatfði komið auga á manninn, en svo seint að hann gat ekkert annað gert en stöðvað skrúfuna og látið skipið renna dautt fram- hjá. Akureyri, 9. ágúst. ALDARAFMÆLI frú Margrethe Schiöth, heiðursborgara Akur- eyrar, var minnzt með stuttri, en hátíðlegri athöfn í Lystigarði Akureyrar í gær. Þessi mæta heiðurskona vann Lystigairðinium og skrúðgarðameininingu allt sem hún mátti á langri ævi, en, tengdamóðir hennar, frú Anna Schiöth, var frumkvöðull að stofnun Lystigarðsina. Frú Margrethe lézt árið 1962, en 31. júlá sl. voru 100 ár liðim. frá fæð- ingu henrnar. Oddgeir Þ. Árnason, garðyrkju stjóri, stjómaði minningarait- KEFLAVtK 9. apríl. — Tveir ungir menn úr Gerðuni, þeir Finnbogi Björnsson verzlun- arstjóri og Finnbogi Bjamarson útgerðarmaðnr, urðu fyrir nokkr um hrakningum við Gerða- bryggju í miklu brimi á sunnu- daginn. Voru mennirnir í sjón- um í um það bU 15 mínútur, áður en þeim var bjargað. Þeim varð ekki meint af volkinu. Nánari tildrög voru, að þeir natfnar voru, ásamt noklkrum öðrum mönnium, að bjarga tækj- um, sem vitamálastjörnin á, und- an brimi, en tækin voru á bryggjunni vegna dýpfeunar- tframkvæmda i höíninni. Er miennimir voru langt komnir að bjarga tækjunum, kom skyndi- lega svo mikið ólag að mennina tvo tðk út og hroktust þeir um 30 metra frá bryggj'unni. — Er Finnbogi Bjamarson kom úr kafi, kom hann auga á lotftkút, Akureyrar og kirkjukór Akur- eyrar örmuðust söng og hljóð- færaslátt. Jóin G. Sóilinies, forseti bæjarstjórnar, og séra Birgir Snæbj ömsson fluttu ræður, en auk þeirra mælti Jón Kristjáns- son formaður Fegrunarfélags Akureyrar, nokkur hvataimgar- orð um fegrun og sn.yrtin.gu bæjarins. Allmargt fólk var viðstatt at- höfniina, þrátt fyrir hellirigniingu, mji. rnokkrir ættingjar og venzla menn frú Margrethe. — Sv. P. sem tókið hafði út atf bryggj- unni og flaut þar skamimt frá. Tókst honum að synda að kútn- um og ná taiki á honum unz menn komu honum til hjálpar á báti. Finnbogi Bjömsson sá hins vegar ekki kútinn og synti því í átt til bryggjunnar, þar s-em liínu var kastað til hans og honum síðan bjargað i land. Voru þá um 15 mínútur liðnar frá því mennina tók út af bryggjunmi. ÚTFLUTNIN GS VERÐMÆTI fiskafurða á vegum Sjávaraf- urðadeildar SÍS reyndist 950 milljónir króna fyrstu 6 mánuði þessa árs. Var aukningin frá fyrra ári um 315 rnillj. kr. eða 49,6%. Af þessum 950 milljónum kr. fengust 663 millj. kr. fyrir freðfisk, á móti 460 millj. kr. í fyrra. — Heildarmagn þessa út- flutnings var 16.579 tonn á nióti 13.264 tonnum í fyrra. í fréttabréfi frá Sambandi ísl. samvinnufélaga kemur fram að freðfiskmarkaðurinn í Banda- rikjunum hetfur verið mjög stöð- ugur og fiskverðið heldur hækk að það sem af er árinu, einkum á þorskflökum og þorskblokk- um. Einnig hefur orðið hækkun á humarverði á Bandarí'kja- 1 SAMBANDI við frétt af aðal- fundi Sálarrannsóknafélags Is- lands, sem birtist í blaðinu sl. laugardag var þess getið að ann- ars staðar í blaðinu væri minnzt á stórgjafir er félaginu hefðu borizt að undanfömu. Af vangá birtist greinin ekki og kemur hún hér: Á þessu ári hafa Sálarrann- sóknafélagi Islands borizt stór- gjafir frá velunnurum félagsins. Ágúst Bjarnason frá Urðarbaki i Húnavatnssýslu færði félaginu 300.000 kr. peningagjöf til minn- ingar um eiginkonu sína Marsi- bii Sigurðardóttur, sem lézt þann 28. ágúst 1942. Þá hefur borizt 25.000 kr. gjöf frá börnum Lín- bjargar Árnadóttur, sem fædd- ist þann 16. júní 1896 og hefði því orðið 75 ára 16. júní sl. Hún lézt þann 16. október 1966. Að lokum hafa félaginu borizt tvær peningagjafir: kr. 50.000 og kr. '5000 frá gefendum, sem óska þess að nafna þeirra sé ekki getið. I sbuttu viðtali við Finnboga Björnsson sagði hann að það hefði verið mikið lán í óláni að þeir hefðu ekki rekizt í bryggju- kantinn er þá tók út, því þá er hætt við að þeir hefðu silasazt eitthvað, en þeir sluppu með smáskrámur. Sagði Finnbogi að þeir félagar hefðu verið fljótir að ná sér eftir volkið og að þeir hetfðu aldrei efazt um að þeim yrði bjargað. Þeir nafnamir eru bræðra- syinir. Brimið sl. s>unnudajg er eirt af þeim verstu um langt skeið, en stórstreymi var. — Helgi. markaði, en Bvrópuma rkaður fyrir humar er aftur á móti fremur erfiður vegna mikillar samkeppni frá Skotlandi, Dan- mörku og Irlandi. Rækjuimarkaðir hafa verið mjög erfiðir, sérstaklega síðustu mánuði. Fyrstu 6 mánuði þessa árs voru flutt út 200 tonn atf rækju á móti 207 tonnuim á sama tima í fyrra, en þar sem fram- leiðsluaufening hefur orðið mikil, I hafa nofefcrar birgðir safnazt fyrir. Lítið hefur verið selt af rækju í júnl og júlí, en hireyf- ing er nú að komast á rækju- söluna, þótt lœgra verð fáist fyrir hana en áður. Ástæðan er einfeum mikið framiboð á Alaska- ræfeju á Evrópumarkaði að því er segir i Sambandsfrétfum. Sálarrannsóknafélag Islands færir öllum þessum gefendum hlýjar þakkir fyrir þann mikla velvildarhug og höfðingsskap, sem fram kemur i gjöfum þess- um. — Uegmeimiii Framh. af bls. 28 og lenti Ásta undir bíinum. Munu þau hafa látizt samstund- is. Er piltarnir tveir, sem sluppu voru yfirheyrðir á Akureyri i gær kom fram, að er bíllinn feom niður í lægðina rann hann fyrst til að aftan og snerist á veginum áður en hann valt út afi. Er harun stöðvaðist í skurðinum sneri hann í öfuga átt við þá, sem honum hafði verið efcið í. Inga fcomst strax út úr bLfreiðinni og hljóp til bafca eftir veginum og mætti þar biL, sem fór þegar og sótti frefeari hjálp, dráttarvél og kranabiil, til að ná bilmum upp. Var um leið tiikynnt um slysið. Skipulagsbreyt- ingar á vöru- flutningum Fraktflutningar um Keflavík- urflugvöll hafa aukizt mjög mik- ið á þesu ári og hefur sú skipu- lagsbreyting nú verið gerð að öll starfsemi sem varðar vörusend- ingar verður flutt í vörugeymslu Loftleiða á Keflavíkurflugvelli, en hún var áður franikvæmd að vissu marki í farþegaafgreiðslu. Ráðínn hefur verið sérstakur maður til þess að vinna við sfejöl og annast fjarskipti o. fiL um háannatíima félagsins. Er 'það Finnur Friðriksson, sem unnið hefur undantfarin ár á fraktdeild Loftleiða á Kennedy-flugvebl L. — För forsetans Framh, af bls, 2 sikrúðstfjairðar lag og ljóð Stein- griims Siigfússonar, sem tileihkað var forsetanum, en Steingirfmur stjömaði jafntframt söngnum. Þá filuttu ræður Valtýr Guðmunds- son sýsiiumaður og Jón Erlingur Guðmundsson og fjallaði ræða Jóns um sögu Fáskrúðstfjarðar og afihenti hann síðan forsetaJhjón unum silfursfeeið, sem smiðuð var af Andrési Bjarnasyni, gull- srnið, gömlum Fásferúðsfirðingi, sem reyndar er fluttur burt. For seti flutti siðan ávarp og Jón Ólatfsson, oddvitl Fáskrúðsfja rð- arhrepps sleit samfeomunni. Mi'lli ávarpa sönig samkórinn. Milii 200 og 300 manns sátu sam fcvæmið. Veður var gott i dag, bjart en sólarlltið. KLufckan 17 hélt forseti áisamt flyigdarliði til Stöðvairfjarðar. AlberL Forsetahjónin fcomu til Stöðv- arfljarðar kl. 6 og snæddu þar kvöldiverð í boði sveitarstjórnar- innar en héldu að þvi búnu til Breiðdalsvífcur og að Heydölum þar sem þau gistu í nótt — Mývatn Frainh. af bis. 28 rannisóknairstofniunar er að góður staður fáist undir hana. Náttúruverndarráð hefur fyr- ir sifct leyti viljað sfcuðla að fram gangi máls þessa. Forráðametm S k ú t u sfcaða h rep ps hafa einnig sýnt áhuga á stofnun náttúru- rannsófcnarstofniunar og viljað leggja fram sirtn hlut til þess, að hún kæmist upp. Nú hafa tekizt samniingar um það milli Náttúruverndarráðs og Skútustaðahrepps, að hreppur- kun leggi endurgjaldslaiust fram laind undir nefinda rannsókma- stöð. Hefiur henni verið valrnn sfcaður á Rifshöfða í landi jarðar- tanar Haganess, samkvæmt sam- komulagi milii eiganda landsiinis, fvars Sfcefánssonar, og Skúta- staðahrepps. Land þetta er sakir iegu siinn- ar og allrar aðstöðu hið ákjósan- legasta til þessarar rannsókna- stfarfsemi, og þetta framlag Skútusbaðahrepps er Skýr vitniis- burður um áhuiga íbúa Mývatas- sveitar á því, að varðveitt séu sérkenrai sveitarinnar og aðstaða sköpuð til þess að fylgzt verði með því á visindalegan hátt, að eigi sé raskað hiinu sérstæða lífsamfélagi sveitarinnar, enda eru hagsmunir héraðsbúa á marg ain hátt við það bundnlr. Jafnfiramt mundi rarunsókna- stöð á þelm stað, sem Skútustaða hreppur hefur látið í té, sikapa vísindamönmum og nememdum i máítúrufræðum hina ákjósain- legusta aðstöðu til[ fjölbreyttra náttúrufræðiraninisókina. Þar sem eigi er enn vitað, hvaða stofnamir kunni að starfrækja eða standa að rekstri slíkrar stöðvar er áskilinaður um það í nefndu samkomulagi, að Náttúruverndarráði sé heim- ilt að afhenda rétt sinm til iands- im þeim vísindastofnunum inm- lendum, sem síðar kann að verða ákveðið að fara skuli með stjórn og rekstur náttúruraranisókna- stöðvarinnar.“ í hellirigningu var hiýtt á ávörp í tilefni aldarafmælis Margrethe Schiöth (Ljósm. Sv. P.). Margrethe Schiöth Aldarafmæli höfnirmi í gær, en LúðraiSveit FLUTT ÚT FYRIR 950 MILLJ. KR. fyrstu 6 mánuði ársins Gjafir til Sálar- rannsóknafélagsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.