Morgunblaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1971
11
Við
gluggann
eftir sr. Árelíus Níelsson
TVÆE KYNSLÓÐIR
Kynslóðir á Islandi ganga
nú hvor sína götu, sú eldri
og yngri, sú yngsta og elzta
verða ekiki rœddar hér. Ein-
hver múr er á miM, myndað-
ur úr þögn og miissikilningi
annars vegar, en vanþekk-
ingu og fordómum hins veg-
ar.
Þennan Berlínarmúr þarf
að rjúfa, ef vel á að fara,
Arnnars getur þjóðin orðið
rótlaus og án ættjarðarástar
i sinu eiigin landL
Sterkasti þáttur ættjarðar-
ástar er nefnilega unninn úr
ástúð og virðingu gagnvart
eldri kynslóðum, sögu og af-
rekum fortíðar í anda boð-
orðsins, sem ekki hefux
krenkzt í krafti sinium um
þúsundir ára:
„Heiðra skaltu föður þiinn
og móður“.og það er eina boð
orðið með fyrirheiti: „Svo að
þér vegni vel og þú verðir
langlífur í landinn."
Gráhærður prestur stend-
ur við annan enda bekks á
biðstöð hér í höfuðborginni
og bíður eftir strætisvagnL
Við hinn. enda bekksins
biða ung hjón með tvo sonu
á að gizka sex ára og f jögra
áxa að aldri. Koman er í stutt
bUxum og síðhempu, naestum
nakin að framan en vetrar-
klædd að afitan. Maður henn
ar með sítt hár og skegg i
fráhnepptum stuttpels fflc-
lega af ömmu sinni. Sem sagt
nútíminn ungt fólk á íslandi.
Yngri drengurinn tagar í
síðhempu móður sinnar og
vill fá hana með sér yfir göt
una. En hún þráast við. Allt
i einu dettur honum ráð í
huig. Hann skotrar augum tii
prestsins sem þau þefcktiu,
en hann ekki og segir eitt-
hvað í lágum hljöðum, sem
unga móðirin svaraði fuilluim
rómi með þessuim orðum:
„Uss, hvaða vitleysa, þetta
er gamalit, gráhært karlgrey.
Hann gerir engum mein,“
Orðin l(ýsa góðvild og
kæruleysi en varla virðingu!
En er þetta ekki skýr roynd
af þessum þætti í uppeldi þvl
sem yngsta kynslóðin fær nú
á dögum hér á landL Lýsir
hvorki skilningi, þökk né
virðingu,
Ungur maður einn af
skeggjuðu kynslóðinni sagði
í sjónvarpi, að eldri kynsilóð-
in hér i borginni gerði harla
litið fyrir unga fóikið.
Lítið á hallirnar og mann-
virkin í LaugardaJnum héma
í nýju miðborginni: Iþrótta-
hölL iþróttaleikvangur og
sundlaug allt á heimsmæli-
kvarða, og þið fimnið skiln-
inginn og þakklætið I þess
um orðum unga mannsins sem
var þó viss um, að hann gæti
vel borið ábyrgð þess að
vera talimn og tekinn til fyr-
irmyndar!!
Hins vegar mætir oflt hart
hörðu og liku likt í dómum
og afstöðu hinna eldri um
yngri kynslóðina. Þar er
þessi lýsing í dagblaði gott
dæmi um góðvild, skilning og
handleiðslu eða hitt þó held-
ur!
Atvikið sem lýst er gerist
á einu þekktasta veitinga
húsi á virðulegasta stað
lan-dsins:
„1 einu horni salarins sat
skitugur krakkaskrill og lét
öllum ilium iátum,, öskraði í
gjallarhorn að gestum og
þjóniustufól'ki og tók svo til
að dansa í hóp milh borð-
anna. Ekkert var gert til að
koma þessum óþjóðaiýð út úr
húsinu, enda þótt hann trufl-
aði matarfrið og matar-
lyst gesta.
Hefur þjónustufófk ef trl
vill hugsað sem svo, að rétt
væri að sýna unigmennunum
skiining og nærgætni.
Þetta er aðeins smá sýnls-
horn af þvi virðingarleysi
sem íslenzk ungmenni sýna
fóiki."
Svo mörg eru þau orð, og
ekki þarf að efast um sann-
leiksgildi þeirra.
En hitt má heldur ekki
gleymast, svo að ekki verði
af fordómar og hatiur, að til
er önnur hlið bæði á eldri
kynslóðinn-i, sem oft virðist
dómsjúk, fjarlæg og hneyksl
isgjörn og einnig hinni taum
lausu„ freku æsku.
Á sama tíma, sem þetta ger
ist á Þingvöllum keppir is-
lenzk æska til sigurs við úr-
val úr æskulýð milljóna-
þjóða, já, ailrar veraldar í
tafli, íþróttum, glæsileika og
háttprýði, með Henný Her-
manns í broddi fylkingar.
Á sama tima eru unnin
glæsiiegustu námsafrek af Is
lenzkri æsktt bæði utan
lands og innan. .
Þegar miðað er við, að hér
eru aðeins 200 þúsund sálir
og þar með minnsta þjóð
heimis, ekki fleiri en i einni
götu í stórborg, þá gengiur
þetta kraftaverki næst og
má ekki gleymast í fordóm-
uim og hneykslishjali um
himn ærslagjama minnihluta.
En um eldri kynslóðma,
sem hefur þrátt fyrir allar
sinar yfirs-jónir sérstaklega
með þvi að láta unga fólkið
hafa oÆ mikil fjárráð, lagt
hinum yngri 'í hendur haiiir
i stað kota og moldarkofa,
Ijós i stað myrkurs, hlýju í
stað kulda, auðíegð i stað ör-
birgðar, verksmiðjur í stað
vinnustæða (stakkstæða, bað-
stofa) vil ég benda á eina
lýsingu, sem er kannski feg-
urst lýsimg á guðsríki í sál-
um og samfélagi manna, sem
heimsibókmienmtir eiga.
En það er íýsing Halldórs
Laxness á sveitafóiikinu á Is-
landi, ömmu og afa æsíkunn-
ar, sem nú bæði töfrar og
tryllir, með framkomu sinni í
freisisvímu allsnægtanna.
Hversu ólikt, en þó sami
svipurinn og ljómar af bros-
um æskunnar, þegar hún er
i símu essi, glöð og góð án
eituráhriifa, við Iei!k eða störf.
Hahdór Laxness nóbel-
skáldið okkar segir: ,j and-
Iitum þessa fólks bjó svipur
hinna löngu björtu sumar-
nótta, með skógarilmi gegn-
una svefninn.
Ekiki aðeins þau höfðu sál,
heldur einnig hiutirnir í
kringum þau. Þótt allt væri
komið að flófcuan fram, bæjar-
koirnið, amboðin og búsáihöld
in, var hver hlutur á sinuim
stað, allt hreint og snurfusað.
Það var ekki samloðun efnis-
ins að þakka, að hlutirmir
fléllu hér ekki sumdur, —
hvað mundi verða um þessa
tréfötu, ef hætt væri að
mjalta i hana kvölds og
morgna? Hún mundi falla í
statfL
Bærinn mundi hrynja
þann dag, sem hætt yrði að
ganga hér um dyr, með
mjúka átakinu á snerlinum,
varkára góðviíjaða fótatak-
inu á pallfjiölunum.
Hér þekktist ekki að ganga
um Wut eins og hann kæmi
engum vlð, jafnvel þvaran í
pottinum var merkileg eins
og sjálfstæð persóna með að-
ild og réttL
Aldrei virtist neitt hafa
verið gert af skeytingarieysi
né handahófi, litilmótlegasta
handarvik umnið af sérstakri
virðingu fyrir sköpunarverk
inu í heild, af aiúð eims og
þvílikt verk hefði aJdrei ver-
ið umnið fyrr og mundi ekki
verða frarnar unnið.“
Ef íslenzk æska nútimans
hefði ekki gott af að læra og
göfga með sér slikan hugsun-
arhátt, þá er ekki gott að
vita, hvað hún þyrfti fremur
að læra.
Það ætti að verða skyldw-
nám í skólum og á stétfcum
að kynna kynslóðirmar hvora
annarrL
Þar er eitt hús, eim ai mörg
um sttxfnunum sameiginlegt
fyrir eldri og ymgri hér i
borginmi eimn beztur vett-
vangur.
Það er Tónabær. Kynslóð-
irnar verða að kynnast bet-
ur, en ganga ekki lengur
hvor fram hjá annarri í góð-
látlegu virðingarieysi, kaldri
þögn eða heitiun hneykslun-
uin.
7. júlí 1971,
- BOAC
Framh. af bls. 1
gjölð sín á leiðinni yfir Norður-
Atiantshafið, utan mesta anna-
tímans niður í 180 ðollara fram
og til baka — hvað svo sem Hði
ákvörðunum IATA. Er þetta
rúmlega 20 dollurum lægra en
stóru flugfclögin, Pan Ameri-
can, TWA, og Air Canada lögðu
til, að yrði samþykkt innan
IATA — Alþjóðasambands flug-
félaga.
AP segir, að þessi fyrirætlun
BOAC muni áreiðanlega mæta
andstöðu stjórna IATA-félagama,
eem enn sitja á rökstólum í
Montreal. Talsmaður BOAC var
að því spurður, Jiyort félag
hans mundi fara i deilu við IATA
út af þessu og svaraði hann þv'
<tiL að sú vætri von stjómalr
BOAC að til þess kæmi ekki,
hún væri staðráðin í að koma á
þeSsum Iágu fargjöldum en von-
aðist eindregið til að samkomu-
lag næðist við IATA um málið.
Talsmaðurinm sagði, að fargjöld
þessi ættu að taka gildí í apríl
næsta ár. Gert væri ráð fyrir ,að
farþegar greiddu fargjald sitt
með nokkrum fyrirvaira og yrðu
þeir að aflýsa flugferð, fengju
þeir ekki endurgreiddan nema
hluta fargj aldsins.
mið. Þær haíi verið sérstak-
lega skaðlegar sökum þess, að
þær hafi aidrei verið gagn-
rýndar einu orði, meðan
hann var á líifi. Síðan
liann féll frá, hafi hins
vegar verið bætt úr mis-
tökum hans. Loks hafi honum
orðið á alvarleg mistök, þegar
hann taldi að Hitler mundi
ekki ráðast á Sovétríkin eftir
að hann og Stalín höfðu gert
með sér gnðasáttmála 1936.
Hafi traust Stalíns á Hitler
haft alvarlegar afleiðingar í
för með sér fyrstu mánuðina
eftir að inmrásiin í Sovétríkin
hófst.
í ágripinu er á það bent, að
JLemn hafi látið þá skoðun
sína í ljós, áður en hann dó
árið 1924, að Stalín ætti ekki
að fá í hendur stöðu aðalrit-
ara komimúnistaflokksins. —
Teikið er þó fram í lofkin, að
þrátt fyrir ptersónudýrkun
Stalínstimans og mdstök hans
hafi eðli hins sósíaliska þjóð-
félags í Sovétríkjunum og
grundvallarstarf kommúnista-
flokksims haldizt óbreytt.
Rjómaís
milli steikar og
mÆ 1 Á eftir safaríkri steik og velheppnaðri
■ I ■ I sósu er frískandi að fá sér fsrétt, Ijúf-
fengan og svalandi. Á hverjum pakka áf Emmess ís er fjöidi uppskrifta.
^ ®Emm
ess
m
KERAMIKNÁMSKEID!
KERAMIKNÁMSKEIÐ HEFJAST 17. ÁCÚST N. K. BÆDl DAG- OC KVOLD-
— Stalín
Framh. af bls. 1
NÁMSKEIÐ - SKRÁSETNINC NEMENDA HEFST KL. 13,00 í DAC
fyrir tveimur árum. Tekur
það yfir hálfa þriðju síðu í
uppsláttamtinu, sem nýbúið
er að setja á markað.
Segir þar, áð hreinsanir
þær sem Stalín stóð fyrir á
árunum 1930—1940, hafi
mjög skaðað sovézkia kormm-
únistaflokkinn; Sovétþjóðim-
ar og herkm. í bókum þeim,
sem hanm hafi gefið út um
Iandbúnað>ar- og efnahags-
mál, hafi komiið fram ýmis
annarleg og óheppileg sjóniar-
OC NÆSTU DACA
KERAMIKHUSID hf.
(LÍSA WÍUM) Sími 92-2101
NJARDARCÖTU 5, KEFLAVÍK