Morgunblaðið - 13.08.1971, Síða 6

Morgunblaðið - 13.08.1971, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1971 HÚSMÆÐUR Stórkostleg la&kkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott ur, sem kemur í dag, tilbúinn á morgon. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. NÝKOMIÐ úrval af rýja- og smyrna- teppum, aMadin botnar með mynstrum, nálar og gam, ís- lenzkt og ertent. HOF, Þingholtsstræti 1. MÁLMAR Höfum opnað aftur eftir sum- arleyfi. Kaupum aflan brota- málm hæsta verði. Málma- móttakan, Gunnarsbraut 40. Arinco, s. 12806 og 33821. TH. SÖLU Pionœr S A 900 magnari 200 vatta, sem nýr. Góður magnari. Sími (92)6905. HJÓN sem bæði eru í Háskólanum, óska eftir 3ja berb. ibúð frá 1. okt., belzt í.Vesturbænum. Regtusemi og góðri urrvg. beit ið. Uppl. ! s!ma 40736. BJÖRT OG SÓLRlK rrsíbúð til leigu í Vesturbæn- um fyrir eirrhteyping eða fá- ntenna fjölskyldu. Tifb. send- ist btaðinu merkt: „Róiegt 5725". KÓPAVOGUR — VESTURBÆR 2ja—3ja berb. rbúð óskast. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í símia 11831. 8—22 FARÞEGA BIFREIÐIR Tökum að okkur fólksflutn- inga innanbæjar og utan, svo sem: Vinnuflokka, hljómsveit- ir, hópferðir. Ferðabílar hf., s!mi 81260. FlAT 125 TiJ sölu er Fíat 125, Berlina, árg. '71. Ekinn aðeirrs 5 þús. km„ útvarp. UppJ í síma 30633 og 84994. ARKITEKT — TEIKNARI Vanur teiknari óskar eftir virmu hjá arkitekt. Uppl. í síma 86743 eftir kl. 1. NEW JERSEY Baodaríska fjöfskylcfu vantar stúfku til að gæta 2 barna og vinna létt heimilisstörf. — Uppl í síma 15951 milli kl. 6—8. TAKIÐ EFTIR Til sölu stór ísskápor, tegu- bekkur, kommóða, stólar, eldhúsborð, barnakojur, barna rúm, telpureiðhjól, sláttuvél. Sími 42638. REGLUSÖM FJÖLSKYLDA óskar eftir 4ra—5 berb. íbúð nú þegar. Góðri umgengni beitið. Vinsamlegast hringið í síma 32298. KEFLAVÍK 4ra herb. íbúð til sölu strax í fjórða byggingarflokki. Upp- lýsingar hjá Guðlerfi Sigur- jónssyni, s!mi 1769. MIÐSTÖÐVARKETH.L Ti:l sölu Stáksmiðjumiðstöðv- arketill, 7 fm, með öllum tiJ- heyrandi stiHitækjum. Uppl. í síma 18246. DAGB0K Verið ávallt g'laðir vegna sanxfélagswis við Drottin. (FHipp 4.4). í dag er föstudagur 13. ágúst og er það 225. dagur ársins 1971. Eftir lifa 140 dagar. Árdegisháflæði kl. 11.09. (Or íslands alm- 75 ára er I dag frú Sigur- rós Jónasdóttir Ásvallagötu 53. Verjum gróður Gamalt og gott Sveinbjöm Sveinbjömsson. Sveinbirni Sveinbjömssyni tónskáldi og höfundi lagsins við þjóðsöng íslendinga: „Ó guð vors lands“, var alla ævi lítið sinnt til styrktar af hálfu íslenzka ríkisins, enda bjó hann mestan hluta ævi sinnar á erlendri gnind. En þegar hann andaðist, var ákveðið að lík hans skyldi flutt heim og hann jarðsettur hér á kostnað ríkisins. Lí'k hans kom heim með Gull- fossi, og var tekið á móti því með mikiili viðhöfn, lúðra- blæstri o.s.frv. Á hafnarbakkan utn var þá af tilviljun staddur söngelskur verkamaður, sem mikið dálæti hafði á tónskáldinu. Þegar líkið var flutt í land, varð honum þetta að orði: Þjóðin min er söm við síg. Hún syngur lof um náinn. Nú vill Island eiga þig, af þvi þú ert dáinn. Nú er hæfcta engin á — á það vil ég minna — að þú borðir brauðið frá bömum landa þinna. (HeimUd: G.G.) Pennavinir Magne Marfjord, 29 ára Noi’ð- maður ósikar eftir pennavini, með sérstakan áhiuga V á frí- merkjaskiptum. Hann gefur upp heimjilisfamig á þessa leið: Magne Marfjord, poste restante, SollLi postk. Oslo 2, Noregi. VÍSUK0RN Brotalöm Rjúfa vé með rauðum geir, rismiklir á kránni. Þessir böðlar brjóta meir bein í stjömar-skránni. Andvari. Bifreiðaskoðunin Föstudaginn 13. ágúst R-15901 til 160.50. anakinu). Næturlæknir í Keflavík 11.8. og 12.8. Jón K. Jóhanmsson. 13., 14. og 15.8. Ambjöm Ólafss. 16.8. Jón K. Jóhanmsson. Ásgrírnssafn, Bergstaðastræti 74, er opið aila daga, nema laugar- da;ga, frá kL 1.30—4. Aðgangur ókeypis. IJstasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kL 1.30- 4. tnngamgur frá Eiríksgötu. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinní). Opið þriðjud., fimmtud., laug ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Báðg jaflarþjóimsta Geð veondiarf élagsins þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdeg is að Veltusundi 3, simi 12139. Þjónusta er ókeypis og ðllum heimdl. Sýning Handritastofnunar Is- lands 1971, Konungsbók eddu- kvæða og Flateyjarbók, er opin daglega kl. 1.30—4 e.h. í Árna- garði við Suðurgötu. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. SUMAR í. I austri lit ég unaðsfagra mynd., árdagsbjarmi sólar loftið gyllir. I huga minum speglast ljómans lind lífi'ð fagurt geyma aila fylHr. Bregður þjóðin blundi nætur værum, býst til starfa, fagnar degi kærum. 2. 1 baði sólar brosir ættarjörð, búin yndisskarti sumars vænu. Þýður vindblær votan faðmar svörð, vatnið hjalar þýtt í bæjarsprænu. Bústofninn á beit í högum grænum báran andar hljóðlát úti á sænum. 3. Fuglaskarinn klýfur loftsims lind ljóssins öldur freyða aif vængjataki, fjarsýn móða hjúpar fjallsins tind friðsæl heiðavötn með svanakvaki. Bátaflotinn öslar miðin á, athöfn, — Mfið hvert sem líta má. En sú fegurð! fsland skartar nú, í árdagsgeislum sólar vermist hlýjum. Þér, — æsku lands vors, aukist von og trú, og eldur kærleiks brenni í hjörtum nýj'um! Af hug og hjarta heit þín skulu gjörð að helga ævistarf þitt Guði og fósturjörð. Lárus G. Guðmundsson Höfðakaupstað. Uti í guðsgrænni náttúrunni Höfiuidurinn við móköggla. GRASAFERÐ Leiðin var ekki löng í grös- in. Það var farið upp í lítið dalverpi, sem skarst inn í fjallið og kallaður var Snjó- dalur. Ég held að nafnið hafi verið komið af því að í dal- verpi þessu lá ölium sumrum smá fönn, sem aldrei tók upp. Við fórum geyst upp hlíð- ina, full af áhuga og fyrir- ætlunum, að fá sem stærstan pokann. Fjallagrös voru þá mikið notuð i slátur á haust- in. Sumar húsmæður höfðu þau í rúgtorauð, sem bökuð voru undir potti.á glóð. Var þá settur stór köstur af moði yfir pottinn og þegar eldur kom í allt saman þá seyddust brauðin undir pottinum. Á sumum heimilum var hit- að af grösuiium grasavatn sem kallað var. Það var drukkið á eftir mat með dropa af mjólk í ósætt, en með sykurmola uppi í sér. Það var því ekki ónýtt að fá grös- in og voru til á haustin þrír og fjórir pokar af grösum á sumum heimilum og þótti gott búsílag. Þegar komið var upp á brúnina á Snjódal, sem var kringum 600 metra hátt, þá fóru að íinnast smátoppar af fjallagiösum. Svona var það um allan dalinn. Sums staðar var það meira, smá breiður. En grösin voru stór og hrein, Þoka hafði verið um morgun- inn og voru grösin þvi mjúk og lin. Allir reyndu að vera sem lengst, hver frá öðrum, svo að ekki sæist, hvað pok- inn væri orðinn stór. En nú kom annað til sögunnar. Það fóru að finnast blóm, falleg, óþekkt blóm, sem enginn vissi hvað hétu og enginn vissi deili á. Ég hef alltaf vei ið næmur fyrir slikum náttúrufyrir- brigðum og brann því í skinn inu að fræðast eitthvað um nöfn þessara blóma. Það var ekki annað að gera en taka blómin upp með rótum og hafa þau með heim. Það voru engir möguleikar að fræðast um nöfn þeirra fyrir það. Ég þekkti engan, sem greitt gat úr þessu í ná- grenni við mig. Þetta varð því til þess að ég fór að leggja mig eftir að kynnast þessurn fræðum. Það gekk brösuglega í fyrstu, en þegar skólanámið kom, fór að lýsa svolítið inn i þessa heima. Það var því ekki fyrr en ég náði í Flóru Islamds, að ég gat far ið að auka við nafnafjöldann á íslenzkum jurtum. Síðan hef ur alltaf verið að bætast við, eftir því sem ég hef farið um engri leiðir. Nú er mér engin hulin ráð- gáta að greina þær jurtir ís- lenzkar, sem á vegi minum verða. Það eru viss gróður- svæði, sem hafa að geyma vissar tegundir. Þessi gróður- svæði takmarkast af hæð landsius, gróðurformi — vall- lendis-, mýra- eða melagróðri. Þegar maður veit þetta gefur það um leið leiðbeiningu á því, hvað jurtin heitir. Eitt af því sjálfsagða hjá hverjum manni er að þekkja náttúr- una í kringum sig. Það gefur manninum fró og fullnægingu. Frítímarnir verða unaðslegir og hlýir. — J.A.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.