Morgunblaðið - 13.08.1971, Page 10

Morgunblaðið - 13.08.1971, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1971 Berlínar- múrinn Múrinn, sem byrjað var að relsa 13, ágúst 1961 var einkum áfall fyrir BerHnarbúa. Helm- sóknir og saniskipti við ættingja handan hans voru tafarlaust bönnuð. UNDANFARNA mánuði og vikur hefur mikið verið sagt frá fjórveldaviðræð- unum um Berlín og hefur orðið bjartsýni oft heyrzt í fréttum. Hvað sem þeirri bjartsýni líður er það engu að síður staðreynd að í dag eru liðin 10 ár frá því að Berlínarmúrinn var reistur. Hinn 13. ágúst 1961 var múrinn reistur og valdhafar Austur-Þýzka lands fullkomnuðu algera innilokun fólksins í ríki sínu. Gömul kona horfir grátandi á verkamenn reisa múrinn. Það var klukkan 2 um nótt ina að aþýzkar hersveit- ir tóku sér skyndilega stöðu á mörkuim A- oig V-Berlínar og lokuðu þeirn með gadda- virsgirðingum. Sikriðdrekar óku að þeim stöðum, sem voru mikilvægastir og her- sveitir vopnaðar þungum vopnum komu sér fyriir. Næstu daga á eftir var svo komið upp þykkum vegg úr stetasteyipu og hlöðnu grjóti og öðrum þvergirðingum og hafði öflug austur-þýzík her- lögregla umsjón með frarn- kvæmd verksins. Aðgerðir þessar komu í kjölíar siaukins straums flóttamanna frá A-Þýzka landi til Berlxnar. Sólarhrtog inn næstan á undan höfðu 2400 A-Þjóðverjar komið til V-Berlinar og höfðu aldrei verið jafin margiir. 1 yfirlýs- ingu sem Varsjárbandalagið gaf út varðandi lokun mairk- anna miVli borganna var m.a. sagt að landamærunum hefði verið lokað í því skyni „að fæla l'ítilsigidar manneskjur í A-Þýzíkalandi frá því að svíkjast undan merkjum" og austur-þýzíka stjómin tii- kynnti að þetta ástand myndi haldaist unz friðarsamningar hefðu verið gerðir. 1 orðsendingu, sem Vestur- veidin sendu til rússmeska hemámsstjórans vegna þess- ara aðgerða sagði m.a. „Allt frá því að samgöngubann ið var sett á Berlín 1948 hef- i :*i;l I ágúst 1962 var Peter Fechter 17 ára gamall skotinn nið- ur við múrinn af a-þýzkum varðmönnum. Fólkið borfði hjáip- arvana á er honum blæddi út. Múrinn var reistur undir eftirliti fjöida a-þýzkra liermanma. t

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.