Morgunblaðið - 13.08.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1971
11
ur fj ó rvrel dasamkom u 1 a gið
um Berlín ekki verið roflð
með jafn svíviirðilogum
hætti." flessi andmæli sem
önnur voru ihins vegar aJlger
lega virt að vettugi aí háifu
Sovétríkjanna og Willy
Brandt borgarstjóri Vestur-
Berlínar lýsti þvi ytfir að
ákvarðamár kommúnista
sýndu algera uppgjöf þeirra
manna, sem farið hefðu með
völd á hemámssvæði Sovét-
rikjanna í Þýzkalandi.
í ræðu, sem Adenauer
kanzlari V-Þýzkalands flutti
vegna þessara atburða, sagði
hann að eftir þessar aðgerðir
austur-þýzkra yfirvalda
)væru Austur-Þýzkaland og
Austur-Berlin ein/gu líkari en
risastórum fangabúðum og
væri framferði kommúnista-
stjómairinnar þar glæpur við
mannkynið.
Pravda máiigagn sovézka
kommúnistaflokksins skýrði
hins vegar frá þvi, að fyrir-
skipunin um að loka landa-
mærumium milli Austur- og
Vestur-Berlínar hefði ver-
ið gerð með fullu samþykki
íbúa A-Berlinar. Sagði blað-
ið að ti'l þessara ráðstafana
hefði verið gripið til að koma
1 veg fyrir hinar síauknu
ferðir „umboðsmanna heims-
valdasinna" og „njósnaira“
til Austur-Berliínar. Hvengi
var hins vegar vikið að því
að ráðstöfunin væri til þess
gerð að sitöðva hinn mikia
flóttamannastraum frá A-
Þýzkalandi.
Múrinn svipti Berlinarbúa
opinni samgönguleið yfir
svæðamörkin í borginni og
vóru þar með enn ein sam-
göngutengsl rofin milli Þjóð-
1970 tókst að minnsta kosti
1168 manns að komast yfir
múrinn í Berlin eða fara yf-
ir markalínuna írá Austur-
Þýzkaiandi til Vestur-
Þýzkalands.
1 itllkynningu ráðuneytis-
ins, sem f jaUar um sambúðar
málefni landshlutanna kemur
það fram að fjöhnargir bong-
anar A u stur-Þýzkalan ds gera
tilraun tii að flýja, þegar
þeir eru í oriofsferðum í rikj
um A-Evrópu eða eru send-
ir þangað í opinberum erinda
gjörðum. Þær fflóttatilraunir
eru þó mjög hættutegar og
frá 1962 hafa að minnsta
kosti 1029 A-Þjóðverjar ver-
ið handteknir í öðrum A-
Evrópulöndum. Ellilífeyr-
isþegar í A-Þýzkalandi hafá
einnig gert tilraunir til að
nota orlofsdvöl í Vestur-
Þýzkalandi, sem heimil hef-
ur verið frá árslokum
1964, til að verða þar um
kyirrt. Fram til ársloka 1970
sneru 11,537 ellttífeyrisþegar
ekki aftur tiil Austur-Þýzka-
lands.
Þeissar tölur tala sínu máli
um múrinn. Áður hafði verið
hægt að ferðast nær hindr-
unarlauist á miíHi borgarhiut-
anna á fjölda staða, enda
höfðu tugir þúsunda Berlín-
arbúa gert það á hverjum
degi. Það hafði þannig verið
algengt að roenn byggju í
austurhluta borgarinnar og
sæktu vinnu sina í Vest-
urhiutanum og öfugt.
Berlinarmúrinn iokaði
þessari leið og þar með und-
ankomuleið þeirra, sem vildu
flýja ófrelsið enda var það
eina markmið a-þýzlku stjórn
arinnar með bygginigu hans.
Þessta frægu mynd kannast eflaust margir við. Hún sýnir
a-þýzkan varðmann stökkva yfir til V-Berlínar.
Múrinn aðskildi vini, ættingja og ástvini. Börn misstu ieikfélaga sína.
Hin „nýtizkulegn“ mörk Austur-Berlínar, sem austur-þýzkir kommúnistar hafa komið upp,
eru á breiðu belti, þar sem komið hefur verið upp margföldu, flóknu öryggiskerfi, b:eði
liindruniun og dauðaræmu. Þessi mynd er tekin í Bernauerstræti, sem er að hálfu í Vest-
ur-Berlín.
verja i austur- og vestur-
hluta landsins. Siðan hafa
Þjóðverjar æ ofam í æ orðið
að gjalda fyrir tilraunir til
að komast milli Jandshluta
með famgavist, áverkum eða
jafnvel lífinu. Þanmiig komst
Egom Franke, ráðherra sá í
stjórm Vestur-Þýzkalands,
sem fer með sambúðairmálefni
landshlutanna, að orði fyrir
nokkru og ummæii hans eru
undirstrikuð af kuldalegum
opinberum tölum. Frá 13.
ágúst 1961 hafa 64 manns
beðið bana við tilraunir til
að komast yifir múrinn og
'gaddavirinn, sem aðskilur
Vestur- og Au'stur-Berlln og
jafnframt hafa 78 farizt á
dauðaræmummi meðifram
markalínunni milli landshlut-
anna. Meira en 9000 rnanns
hafa hlotið fangélsisdóma í
Austur-Þýzkalandi vegna til
rauna tii að fflýja þaðan.
Fram til ársloka 1968 tókst
27,5.18 manns að komast yfir
múrinn í Berlíin þriátt fyrir
bráða lífshættu eða að laum-
ast yfir dauðaræmuna með-
ft-ám markalinu A-Þýzka-
lancls. Opinberar tölur hafa
ekki verið gefnar út síðan,
en þó er vitað að 1969 og
Mámuðinn á undan hafði
fjöldi flóttamanna náð há-
marki, en þá flýðu um 30 þús
und manns til Vestur-Berlin
ar. Athyglisvert var að imgt
fólk var mikill hluti þessara
flóttamanna og tilheyrði þvi
einimitt þeirri kynslóð, sém
frá æsku hafði alizt upp við
fræði kommúmismams, kenn-
iniguna um, að ekkert líf
væri ákjósanlegra því sem
gruindvallast á kenning-
um Marx og Lenins.
Frá árinu 1949 og þar til
Berlímanmúrinn var reistur
er vitað um 2,732,734 manns,
sem fflýðu frá Austur-Þýzka-
landi til Vesibur-Þýzkalands
og frá 1945 til sama tiima er
talið að um 4 milljónir manna
hafi flúið að austan. 1 hópi
þessa fólks var ekki einung-
is mikill fjöldi unigra manna
og kvenna heldur og margt
reyndra og mikiihæfra
manna á sviði tækni og vis-
inda, sem ekki undu ófrels-
inu. A-Þýzkum stjómvölidum
sveið þvi eðlilega mjög í auig-
um flóitti þessa fólks, sem oili
því að fólM fór fækkandi í
A-Þýzkalandi en ekM fjölg-
andi, en slíkt átti sér ekki
Framh, á bls. 27
V:y:
Nýgift lijón veifa til ættingja og vina f austnrhlutanum, sem fengu ekki leyfi til að vera
viðstödd brúðkaupið.