Morgunblaðið - 13.08.1971, Side 13

Morgunblaðið - 13.08.1971, Side 13
; ■ ■■■"■ ■■ —;■ r. r p-d ..........-............. ........ MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. ÁGUST 1971 X3 FERÐABILL — TORFÆRUBÍLL LUXUSBÍLL — HRAÐAKSTURSBÍLL ROVCR Bíll með fjölhœfni, sem furðu sœtir Með því að sameina orku og þægindi Rover fólksbílsins og eiginleika hins sterka torfærubíls, LAND-ROVER, hefur fengist Ökutæki, sem í rauninni er fjórir bílar í einu. Alhliða ferðabill með ótalcmarkaða möguleika ó vegi og vegleysum. Hvernig sem viðrar, eða landið liggur, eru aksfurseiginleikar óvalt þeir sömu, vegna þess að framhjóladrifið er i stöðugu sambandi við afturhjólin. Lúxusbíll, afburða þægilegur i borgar- akstri, með sætum, sem eru viðurkennd í sérflokki og fjöðrun, sem er einstak- lega mjúk, ósamt sjólfvirkum hleðslu- jafnara. Hraðakstursbill með 3,5 litra V vél, sem nær auðveldlega 160 km hraða ó kl.st. og hefur viðbragð sem er 0—80 km/kl.st. á aðeins 11 sekúndum. Vélin er jafnframt sérstaklega gerð fyrir notkun ó erfiðum vegum i mikl- um bratta og í vatni. Þjöppunarhlut- fallið er 8,5:1, sem gerir kleyft að nota venjulegt benzin. Þrælduglegur forfærubíll, þótt hann sé hlaðinn 544 kg af farangri, með kerru, hjólhýsi eða bót í drætti rennur hann jafn létt yfir landið og tómur væri. Rúmfak farangursrýmis er 1,671 m" en auðvelt er að flytja fyrirferðamikla hluti, þar sem hægt er að hafa aftur- hlera opna i akstrí. Þegar ó allt er litið, eru möguleikar RANGE-ROVER stór- kostlegir og notagildið víðtækt. Hann á allstaðar jafn vel við: Á hraðbrautum, ó bændabýlum, ó „rúntinum" í stór- borginni og inn í öræfum. FETI FRAMAR Laugavegi 170—172 — Simi 21240 * ' : > 4* 1 l,| ® Notaðir bílar til sölu O Volkswagen 1200 ’62, ’63, ’64, ’65, ’69 og ’70. Volkswagen 1300 ’66, ’67, ’68 og ’70. Volkswagen fastmack ’66, ’67, og ’69. Landrover, diesel, ’63, ’67 og ’68. Landrover bensín, ’63, ’64 og ’65. Skoda 1000 1969, Skoda 100 L 1970. Cortina 1970. HEKLA hf. Lsugavegi 170—172 — Simi 21240. Höfuð- og heyrnarhlífar viðurkenndar af Öryggiseftirliti ríkisins. HEYRNAHLÍFAR HLlFÐARHJÁLMUR Verð mjög hagstætt. Heildsala: Dynjandi sf. Skeifunni 3 — Sími 82670. Hafnfirðingar - Garðhreppingar Allt í helgarmatinn Nýslátraðir aligrísir í úrvali: A grísakótelettur á grísalærissneiðar Ar grísabóksteikur Ar grísamörbragð Ar Ár grísahjörtu á grísalifur if Á kálfakjöt yk ií ungnautakjöt ár Á ungkálfakjöt Ar ■Á mikið úrval -A A foladakjöt í miklu úrvali á A- nýtt rAr saltað á reikt Ar A dilkasaltkjöt, tveir verðflokkar A A nýtt hvalkjöt Ar reykt hvalkjöt Ar ★ glænýr lax A holdakjúklingar og unghænur í úrvali -A Ar nýreykt hangikjöt -A útbeinað hangikjöt A Kynnist okkar ótrúlega ljúffenga kjötbúð- ingi og bjúgum. Kynningarverð þessa viku. Verzlið þar sem úrvalið er mest og þjónustan bezt. — Næg bílastæði. — Sendum heim. — HRAUNVER Álfaskeiði 115, Hafnarfirði. Símar 52690 og 52790.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.