Morgunblaðið - 13.08.1971, Side 15
MORGUNBLAÐXÐ, FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1971
15
í Kerlingarf jöllum
- síðustu námskeiðin í sumar og skyndiferð í kvöld
VIÐ höf&um samband í gær við I una í Keriingarfjöllum, er ráðið i sér um að leysa úr spumingum
Vaildimar Örnólfsson hjá Skíða- að hafa samband við Hermann j varðandi Keriingarfjöll fyrir þá
skólanum i Kerlingarfjöllum. — I úrsmið Lækjargötu 2, en hann | félaga, sem þar halda hús.
Hann sagði, að allt væri í fullum
gangi í Kerl i ngarf j ö'Uum, nógur
góður snjór, goti veður og hresst
fóllk.
Næsta námskeið sagði hann
að yrði 17. ágúst, en þá hefst
sex daga námskeið fyrir ungl-
inga 14 ára og yngri. Næsta
námskeið á eftir verður fyrir
sama aldursflokk 22.—27. ágúst
og dvölina með öílu inniföldu
sagði hann kosta 4.500 kr.
Hins vegar sagði Valdimar, að
í kvöld yrði hópferð í Kerfingar-
fjöll, helgarferð, og verður lagt
uipp kl. 20 frá Umferðarmiðstöð-
inni. Sagði Valdimar að þeir
hefðu silegið þessari ferð upp
vegna þess að innskot hefði orð-
ið og helgarferðirnar væru mjög
vin.sæ'lar.
Eins og fyrr segir er skíðaíæri
tmjög gott í Kerlingarfjöllum og
í Fannborg er 300 m iöng skíða-
lyfta.
Valdimar sagði, að ungiinga-
nátmskeiðin væru næstsíðustu
námsfkeið sumarsins, en í þau
fara bæði vanir og óvanir ungl-
ingar og ailan skíðaútbúnað er
hægt að fá í sikíðaskólanum og
kennarar eru fyrir nemendur á
öllum sti'gum skíðaíþróttarinnar.
Síðasta námskeið sumarsins er
svo fyrir almenning dagana
27.—30. ágúst, en fyrir þá, sem
hafa hug á að bregða sér í sæl-
Léttir vann góð-
hestakeppni Sörla
LAUGARDAGINN 7. þ. m. fór
fram firmakeppni i Krísuvik
á vegum hestamannafélagsins
Sörla í Hafnarfirði. Fynstu verð-
laun hlaut Léttir frá Bræðra-
tungu, eigandi Böðvar Böðvars-
son Haifnarfirði. Keppti hann
fyrir Sigurð Kristinsson málara-
meistara í Hafnarfirði. Verðlaun
voru silfurbikar.
Dómnefnd skiþuðu þeir Berg-
ur Haraldsson Kópavogi, Jón
Guðmundsson Kópavogi og Ar-
elíus Sveinsson Reykjavik.
Fjallgöngu-
Zermatt, 10. ágúst. NTB.
ÞRÍR, ungir þýzkir fjallgöngu-
menm, karlmaður og tvær konur,
létu lífið í gær, er þau freistuðu
þess að klifa Matterhorn í Sviss.
Öll voru þau rúmlega tvítug.
að aldrí. Um sama leyti og leitar
flokkur fann lík þeirra fundust
jgrðneskar leifar tveggja svissm-
eskra fjallgöngumanna, sem hef-
ur verið saknað síðam fyrir helgi.
Vom Svisslendimgarmir að
g- ga á timd, sem er 65 km norð
ur af Matterhormi.
menn fórust
Vinna
Maður með ökuréttindi óskast.
Trésmiðjan Víðir.
Bifreiðaeigendur
Nú er rétti tíminn að olíuúða undirvagninn.
Erum eingöngu með NÝJA olíu. Pantið tíma.
Smurstöð Kristjáns Ólafssonar,
Kópavogshálsi, sími 41991.
somvyl
dúkurinn
nýkominn. Hentugasta veggkíœðn-
ingin sem völ er á
J. Þorláksson & Norðmann M.
Utsala — útsala
20-60% afsláttur
á margs konar
sumar- og
heilsársfatnaði
Tizkuverzlunin
írán
* fznurer
Cjjii&i
Rauðararstíg 1,
sími 15077.
Stúlkur — vörusýning
Óskum eftir að ráða stúlkur til starfa við vörusýninguna
i Reykjavík dagana 26. ágúst til 12. september.
Starfið er unnið að mestu leyti eftir almennan vinnutíma.
Skilyrði fyrir ráðningu er góð framkoma og útlit. Aldur 20—30
ára.
Ekki er nauðsynlegt að hafa reynslu í neins konar sýningar-
störfum.
Vinsamlegast sendið nafn og heimilisfang ásamt símanúmeri
og mynd í pósthólf 5174, Reykjavík.
Söluskattur
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir gjaldtímabilið maíi og júní
1971, svo og nýáíagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila,
hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 16. þ. m.
Dráttarvextirnir eru 1ý% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjald-
daga, sem var 15. júlí sl. Eru því lægstu vextir 3% og verða
innheimtir frá og með 17. þ. m.
Sama dag hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar
þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum.
Reykjavík, 11. ágúst 1971.
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ.
4 til 5 herbergja íbúð
til leigu í vesturborginni.
fbúðinni fylgja teppi og gluggatjöld.
Gott útsýni til suðurs og vesturs.
Þeir sem kynnu að hafa áhuga vinsamlegast sendí
tilboð, merkt: „MT BLOKK — 5505".
Verkstæðið verður
lokoð vegna sumarleyia
dagana 16.—23. ágúst.
JENS ÁRNASON HF.,
vélaverkstæði,
Súðarvogi 14.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Jóhannesar Jóhanne-
sen hdl., og Tómasar Gunnarssonar hdl., verða bifreiðarnar
Ö 178, 0 262 og ö 1081 seldar á nauðungaruppboði, sem
haldið verður við skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33,
föstudaginn 20. ágúst næstkomandi klukkan 14.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Plöturnar iúst hjú okkur
Spónaplötur í úrvali
Plöturnar fást hjá okkur.
Timburverzlun Árna Jónssonar & Co. hf.
Leiguíbúð
Við erum ung hjón með börn, og verðum á götunni þ. 20. ágúst.
Við erum að byggja og okkur vantar ibúð í 3—6 mánuði.
Getum borgað háa leigu og jafnvel fyrirframgreiðslu.
Lofum góðri umgengni um leiguíbúð, eins og hún væri okkar
eigin.
Fólk er vildi bjarga okkur vinsamlegast hringið í sima 18480
eða 85446.
FORD STATION
ÁRG. 1969
I
m KR. KRISTiANSSON III
M R (] fl I fl SUÐURLANDSBRAUT 2, ViÐ HALLARMÚLA
SÍMAR 35300 (35301 — 35302).