Morgunblaðið - 13.08.1971, Page 17

Morgunblaðið - 13.08.1971, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1971 17 Hörmulegrt er að sjá slíka öldnnga, sem orðið hafa að yfir- gefa heimiii sín. AUir komast ekki hjálparlanst á leiðarenda. ina á lofti. En þegar ég sá fram an i hana; stirðnað andlitið og líflaus augue; féllust mér hendur. Hversu ægileg hlýtur ekki saga þessarar stólku að hafa verið. Ég vék til bliðar og hleypti konunni fram hjá mér. „Song- iegt, songlegt,“ sagði vinur miinn Santosh Basak, blaðamað ur við „The Stafesmam" í Kal- kútta, þegar ég reyndi að lýsa þessu fyrir honum. „Bn hvað heldur þú, að margir reiki nú um vegina sem þessi unga kona ? Margir. Margir." Og hann sagði mér söguna af föðurnum, sem hann hitti ber- andi dáið bam sitt. „Hvað var hún görnul?" spurði Basak. „Uriggja ára,“ svaraði faðir- inn. Basak tók ijósmynd af þeim feðgiraum. Og Ijósmyndin fór viða. „En trúðu mér,“ segir Basak, „það veitir mér litla gleði að hafa tekið þessa frægu mynd.“ Síðan mætti ég við Bagdah igamalli konu með ungbarn í örmum sínum. Foreldrar þess höfðu dáið á leiðinni og nú neytti gamla konan ýtrustu krafta sinna tii að skila barna- bami sínu tii öryiggisins. Það tókst. Og þrátt fyffir ailt leið mér vel, þegar ég tók mynd- ina af gömlu konunni og bama barni hennar í Mamabhagina- búðunum skammt frá Bagdah. Hver flóttamaður kostar ind- versku stjómina tvær rúpiur á dag (1 rúpía samsvarar um 26 krónum íslenzkum. Meðalverka mannskaup hér er 3 rúpíur eða minna á dag). „Þetta kostar að um framfar- ir verður ekki að ræða í Ind- landi næsti 2—3 árin,“ segir Sengutta. „Við leggjum nú alla okkar þróunarsjóði í aðstoðina við flóttafólkið og við hér í Vestur-Bengal kóstum nú til bennar um 11 milijón rúpíum á dag.“ Að sögn Sengutta hefur V- Bengai fengið urn 20 milljóna rúpía aðstoð eriendis frá. „En hvað getóm við gert?“ spyr hann svo. „Þetta fólk var áður brot af indversku þjóð- inni. Það talar sama mál og við — þetta eru bræður okkar og systur. Við getum ekki annað en tekið við þeim.“ Semgutta gerir sér engar gyllivonir um hjálp umheims- ins. „Hver man nú Biafra?" spyr 'hann. Og bætir svo við: „Samúð er elskuleg. En hún hvorki skýlir fyrir monsún regninu né heldur getur þú borðað hana.“ Kóleran hefur höggvið skörð í raðir flóttafólksins. Um 50 þús. sjúkdómstitfelli hafa fundizt og þar af hafa 5 þúsund manns látizt úr kóleru í ind- verSkum sjúkrahúsum. Talið er að annar eins fjöldi hafi orðið henni að bráð á vegum úti. Á leið okkar ókum við fram á lí'k gamallar konu í vegkantin- um. Hún hafði látizt daginn áð- ur — úr kóleru. „Við erurh að ná valdi yfir kól erunni,“ segir dr. H. Saha, yfir maður heilbrigðisþjónustunnar í V-Bengai. „En bætiefnaskort ur veldur okkur nú mestum erf iðleikum; einfcum meðal bama, og barnamatur er af skornum skammti." Við komuna er flóttafólkið allt bólusett gegn kóleru og kúabölu. En það vantar fleiri lyf. Berklahættan er mikil og tauigaveikin getur stungið sór niður, hvenær sem er. Sex sjúkrahópar erlend- is frá, samtals 36 manns, hatfa dvalið að störfum í V-Bengal að undanförnu. Indverska stjómin hefur nú beðið alila er- lenda sjálfboðaiiða að hverfa á brott, þar sem atvinnuleysi ri)k ir meðal indversks hjúkrunar- Framhald á bls. 19 Ung kona og börn hennar GLÍMAN VIÐ GRÝLU í ÞJÓÐVILJANUM í gaer birt ist grein eftir Svövu Jakob3- dóttur, sem beifflir Spámenn Haninibals. Engum datt í hug annað en greinin fjallaði um Magnús Torfa og Bjarna Guðnason, þ,e. þá sem sumir telja að séu mölurimn í hertygj um Hannibals, enda hefur skáldkonan áreiðanlega meiri velþóknun á þeim en flestum öðrum í þeim herbúðum. Að vísu hafa þeir félagar farið hina leiðina og miifli flokka: byrjuðu í Alþýðubandalag- inu og sóttu metorð til Hanni bals. Skáldkonan hóf aftur á móti sinn feril i Alþýðu- flokknum, tók á sig krók sem var mjög hyggilegt eims og á stóð, og studdi Hanmibalista um skeið, en hafnaði svo hjá Grýlu gömlu. Heldur fitnaði Grýla við það, en vonandi verður kellu þó ekki bumbult, áður en lýkur. Nú, en spámenniirnir? Þá koma skáldkonunmi fyrst í hug ritstjórar Morgunblaðisims! Og allt út af því að hún er sár- móðguð vegna þess að Morg unblaðið skuli leyfa sér að nota „nú hvert tækifæri til að boða fyrir alþjóð, að Alþýðu- bandalagið sé ólýðræðislegur flokkur, en hvenær sem þeir eru beðnir að rökstyðja mál sitt, svara þeir aðeins eimu til: Hannibal segir það.“ Það er rétt, Hannibal segir það. Og hann veit hvað ham-n syngur í því efni eftir lamga glímu við Grýlu gömlu, sem hann nefnir svo — þá sömu og er með ferlega hönd Magnúsar Kj artanssonar og haltan fót Lúðvíks Jósepsson ar. En þetta eru bara smámun ir: saga kommúnistaflokksins á íslamdi segir það — eða er vitað til þess að kommúnistar séu í eimhverjum öðrum flokki en Alþýðubandalaginiu? Styð- ur Brynjólfur Bjarnaison kannski einhvern annan flokk? Eða Steingrímur Aðal- steimsson? Eða byltingaBÍmm- uðu spréliligosarnir í Æskulýðs fylkingunni? Og á hvaða íslendingum hefur Brezhnev velþóknum? Um daginn var vitnað til þess í Reykjavikurbréfi að i nýútkominni bók eftir Krietin Andrésson skýrir han/n frá því, sallarólegur, enda maður ein- arður og óhræddur og þorir að stamda viS skoðanir sínar án þesis að kalla irautt hvítt, að tilgamgur Þjóðviljans hafi m.a. verið sá, þegar hann var stofnaður — að leggja ísland undir kommúnismanm. Svo mörg voru þau orð og sæiir eru þeir þingmenn sem vita í hvaða flokki þeir eru. Hitt er svo annað mál að ýmsir fleiri eru áttiavilltir og langt er frá því að allir stuðnings- menn Alþýðubandalagsins séu kommúnistar. Svava Jakobsdóttir blandar guði af skiljanlegum ástæðum inn í málflutning simm, enda tengd honum á margan hátt. En hér verður hamis þó að engu getið vegna þess að hún og Magnús Kjartanisson virðast standa í svo miklu persónu- legra sambandi við hanm en undirritaður, ef marka má til vitinanir þeirra i Biblíuna. Þó er ekki hægt annað en nefna þessa setningu skáldkonunn- ar, eða kanmski það hatfi verið þingmaðurinn sem skrifaði hana: „Morgunblaðinu dugar sem sagt ekki minna en skipa Hannibal Valdima-rssyni í hl'utverk guðs almáttugs." Hvaða bardús er þetta eigin- lega? Gengur einhver farsótt yfir landið án þess að vitað sé tiil? Hefur heilbrigðismála- ráðherra sett nefnd í málið? Eða er þetta bara venjulegur gálgahúmor? Rétt áðan, eða um það bil sem forsjóninni var blandað í umræðurnar, var sagt full- um fetum að víst væru ekki allir stuðningsmenn Alþýðu- bandalagsins kommúnistar. Hamingjunni sé lof. 18.000 ís lendingar geta ekki í fullri al vöru óskað eftir þvi lýðræði, sem ríkiir í Austur-Evrópu- löndunum og hamdan afmælis barnisins um þessar mundir — Berlínarmúrsins. Þessu til sönnunar er rétt að geta þess, að undirritaður hitti dugmik tan bónda að máli fyrir skömmu og spurði hann, hvað Islenzkir bændur vildu helzt af öllu: „Að vera sj ál!fstæðir,“ sagði bóndinm og þurfti ekki að hugsa sig um. „Við flýðum Harald Nonegskonung í þVS skyni einu. Og það eru margir „bændur" sem flýja frá Aust ur-Þýzkalandi núna,“ bætti hann við. „Já,“ sagði ég, „en heldurðu að bændur vildu að bú þeirra yrðu þjóðnýtt?" „Nei,“ sagði hamm ákveðið. „En gerð að félagsbúum?" „Það á lamgt í lamd,“ sagði hanm og bætti við: „Bændur vilja lifa eins og kóngar í riki sínu, stjórna og starfa. Það er gott að vera bóndi á ís- landi.“ Ég spurði síðar hvar þessi bóndi væri í pólitík. Jú, hann er eini stuðningsmaður Al- þýðubandalagsims hér í sveit- inni, var mér tjáð. Sem sagt: lenti í vitlausum dilk. Skáldkonain þykist áreiðan lega vera fulltrúi þessa bónda á Alþimgi ísliemdinga. Hún ætti því að gæta sín og túlka mál- stað hans og þeirra sem líkt hugsa, eins og sæmir. Flana ekki að neinu. Umgangast þá ekki eins og kúlakka. Hitt er svo rannsóknarefni út af fyrir sig, hvers vegna svo ágætur bóndi sem fyrr greimir getur stutt þá sem sækja all- ar fyrirmyndir simar til þeirra sem útrýmdu miklum hluta rússneskrar bændastéttar (kú lökkunum) og breytrtu henni allra náðairsamlegaist í þræla, bæði í bæjum og sveitum. En það sfcendur sjálfsagt til bóta. Sumir bærtdur voru hail ir undir Haraid konumg lúfu. Mattliías Johannessen,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.