Morgunblaðið - 13.08.1971, Page 18

Morgunblaðið - 13.08.1971, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. ÁGUST 1971 þar væru um 10 hljómsveitir og 3 diskótek. Þegar við spurðum um ástæðuna fyrir bindindi þeirra fór þytur um mann- skapinn og hófust ákafar um- ræður, sem blaðamaður fékk lítinn botn í, einda var hálf- gerður saumaklúbbsbragur á þeim. Þó hjuggum við eftir emni setningu frá Brlu: „Áfemgi og handbolti fara ekki saman.“ Þetta þótti okk- ur spaklega mælt og tókum málið af dagskrá. Aftur fékk vínmenning ís- lendinga háa eínkuntn, en við leyfðum okkur að benda þeim á laugardagskvöld við Rekjavíkurtjörm til þess að þær fengju ekki rangar hug- myndir. Allar hafa þær nýlokið skólanámi og fara á íæreysk- an vinnumarkað í haust. Jór- un verður þvottakonia í sjúkrahúsi, Guðny verður við framreiðslustörf, en Erla og Helga ætla að vinma við af- greiðslu í verzlunum. Ekki sögðu þær þetta þó verða framtíðarstörf. Okkur varð á að nefna giftingu, börn og bú, en þá varð mikið fjaðrafok og hófuist píkuskrækir hátt í loft upp og var ekki um anm- að að ræða en draga sig í hlé. Þá um kvöldið átti að halda veizlu Færeyimgunum til heiðurs og kveðjudanalieik á eftir. — Á.Þ. iíi-i* | ' * Matthías Viktorsson ÞAÐ voru svefndrukknir bind indismenn sem Morgunblaðs- menn hittu að máli sl. föstu- dagsmorgun um tíuleytið að Fríkirkjuvegi 11. Ef til vill var það merkilegra að þessir ungtemplarar voru færeyskir, en sú fiskisaga hefur verið all Iengi á sveimi ,að bindindis- menn væru heldur sjaldséðir hvítir hrafnar hjá vinum okk- ar og frændum í Færeyjum, Þessir Færeyimgac eru hér á vegum íslenzkra ungtempl- ara, upphaflega fyrir forgömgu stúkunnar Hranmar. Matthías Viktorsson, formaður Fær- eyjanefndarinmar, sagði okkur að þessi heimsókn væri liður i samskiptum, sem hófust fyr- ir 5 árum, er íslemzkir umg- te-mplarar fóru til Færeyja í boði bimdindiesamtaka þar. „Nú eru hér níu stúlkur sem komu á þriðjudaginm í Fremst Guðny Eikhólm, aftast f.v.: Jórun Djurhuus, Helga Hansen og Erla Fállson. (Ljósm. Mbl,: Br. H.) „Þegar Færeyingar drekka, þá drekka þeir,“ svaraði Jógvam stutt og laggott Þá fiskuðum við eftir um- sögn um Glaumbæ „Þetta er fyriirtaks diskótek, en ég kom þarma umdir rönigum krimgum stæðum Maður þekkti engan og það var ekki við því að bú- ast að vel mundi ganga,“ sagði Jógvan Ásbjörm Skaale og glotti við tönn. Hims veg- ar fannst homum ekki bera mikið á drykkjuskap. Þegair að myndatöku kom var augljóst, að Jógvam var vel blótfær á íslenzku — þó má vera að skyldleiki tunigu- málanna tveggja sé hvergi nánari en á því sviði. Þá reyndum við að tala við nokkrar af fæmeysku yngis- meyjumum en þær voru gjarn ari á að tala hvor við aðra en okkur. Þetta voru þær Jórum Djurhuus 17 ára, Helga Han- sem, Guðny Eikhólm og Erla Pállson allar 16 ára Þær eru allar í handboltaliði Kyndils og kepptu við lið Hramnar á bindindismótinu í Galtalækj- arskógi. Fór sá leikur 8:8, en reyndar var eitt marka Fær- eyingamna nokkuð umdeilt. Þær sigruðu hins vegar með glæsibrag í eggjakasti. Þær stöllumar sögðust hafa skemmt sér mjög vel að Galtalæk við söng og dams og töldu íslemzkar bítfliahljóm- sveitir standa starfsbræðrum sínum í Færeyjum framar, em síðustu viku og fara á laugar- daginn, en fimmtán piltar komu sl. mámudag — Núna 15. ágúst fara svo 40 ísilend- ingar til Færeyja — ung- templarar frá Reykjavík, Keflavik og ísafirða — og dvelja í viku. Feirðakostnað greiða þátttakendur sjálfir en uppihald er borgað af gestgjöf unum. Hrönn sendir lið, siem mun keppa í hamd- og fót- bolta við Fæceyingana," eagði Matthías. „Hvað hafa þeir svo séð af dýrð hér?“ „Þeir hafa m.a. farið gamla góða hringiínm — Gullfoss, Geysir, Skálholt, Þingvellir ofl. Þá sáu þeir landsleikinn við Breta og þótti lítið til ís- iiendinga koma á því sviðli. Einnig hafa þeir séð helztu staði í Reykjavík og fóru t.d. í Glaumbæ í gærkvöldi." Ekki þótti okkur þá furða að þeir, sem við sáum, líti timburmaninLega út, þótt auð- vitað hafi ekki áfemgi komið imn fyrir þeirra varir En þenn an dag voru Færieyimgamir kynnast hv©r öðrum betur og auka samiieldni inman samtak anna. Hamn sagði, að þesisi bindindissamtök væru í Þórs- höfn og að hann væri með- limur í handboltadeild imnan þeirra og nefnist hún Kymd- ill. Þessi samtök eru fyrir fól'k á öllum aldri og eru meðlímir um 200 talsiins, en hingað komu hina vegar ungmenni, flest 16—17 ára, en sá yngsti 14 ára. Við spurðum Jógvan að þvi, hvers vegna hann hefði gerzt ungtemplari. „Ég gekk í sam- tökin 15 ára að aldsri og var orsökin sú, að í Færeyjum er eiginlega enginn félaigsskap- ur fyrir ungt fólk nerna ann- að hvort trúarfélög eða bind- indisfélög. Svo á Kyndill ágætu handboltaliði á að skipa, og það freistaði mín mest. Hins vegar hef ég aidrei bragðað áfengi og langar ekki tii að reyrna það, en hef þó ekkert á móti því sem slíku.“ „Hvernig er drykkjumenn- ing Færeyinga?“ Jógvan Ásbjöm Skaale sem saigt í íríi og vildu sofa og sofa meira. Þó tókst að fá mokkra þeinra fraim úr fletunum til að rabba við okkur. Einn af far- arstjórunum fimm er Jógvan Ásbjönn Skaale, 24 ára, smagg aralegur nármgi með mexí- kanaskrautskegg á etfri vör. Jógvan saigði, að þeesi ferð væri mjög ánægjuleg; þarma gefst mönnum tækifæri til að Færeyskir ungtemplarar í heimsókn; „Fæ reyingar < irekka þegE ir þeir dr< ikkau Ungur ísl. námsmaður setur upp helgileik — með sænskum ungmennum 1 SÆNSKA dagblaðinu Folket er skýrt frá þvi nýlega, að ungur áslenzkur námismaður haíi sett upp mjög óvenjulegan helgilei'k með unglinguim á sumardvalar- hewnilinu Hista Sátari í Sörm- land. Sumardvalarheimilið er fyrir unglinga á aidrinum um eða yfir fermingu og er staðsett rétt fyrir utan Eskilstuna. Þar eru haldin ýmis námskeið á sumrin fyrir unglinga og stjóm- aði Ingólfur Margeirsson nám- skeiði í ieik- og ieifchússögu. Hirta er eitt af þekktari sumar- dvalaiiheimilum fyrir ungíinga í Svíþjóð. Folket segír, að verkefnið sem Ingólfur hafi tekið fyrir, ha.fi verið helgileikur með mið- aldamótflvi en færður í nýstár- legan búning. Lei'kurinn nefnd- ist „Guðdómlegur gleðileikur um hið eilífa stríð andlegra afla um örlög sálarinnar" og sömdu þátttakenöur hann í sameiningu. Flytjendur voru yfir 20 og leikið undir berum hirnni eins og gert var í þátíð þessara leikja. Sviðsetningin var umhverfis stóra útisundlaug, sem látin var tákna Getsemane-vatnið, en himnaríki, helvíti, sáflnaihliðið og hreinsunareldurinn voru á pö'i- um í kring. Hátaflarar voru notaðir við tónlistarflutninig, og sendiboðar á hesbum þustu um leikrýmið, meðan djöfuliinn og púkar hans stigu dans. f himnaríki stóðu hins vegar heilagur Jóhannes og Sankti Pétur ásamt Adam, sem beit í epiið, auk annarra andlegra verndarvætta. Sýning tókst að sögn Folket vel. Gaf innsýn í heim helgi- leiksins og skemmtiu áhorfendur sér vel. Kjarninn í leiknum er hin ei- iífa barátta hins góða og ilia um mannssálina, sem hér var færð í form ferrningarathafnar. Djöf- ullinn reynir með alls kyns ráð- um að véla ungmennin til holds- ins freistinga, en heilagur Jó- hannes leiddi þau þó jafnan óð- um á rétta veginn, eftir ski!a- boðuim og siímskeytum frá drottni. legri fermingu ungmennanna en djöfuMinn útbýtir fermingar- gjöfum. Folket segir að lokum, að Xng- ólfur muni væntan'ega endur- taka áþekka tilraun næsta sum- ar og þá á breiðari grundvelli. Ingólfur Margeirsson stundar nám í leíkhú's- og kvikmynda- fræði í Stokkhólmi. YTM-NJARÐVÍK Umboðsmaður óskast frá 1. september. Upplýsingar hjá umboðsmanni, Hólagötu 29. eða skrifstofu Morgunblaðsins. Barát'tiunni lýkur lofcs í kristi- Nokkrir púkar stíga dans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.