Morgunblaðið - 13.08.1971, Page 20

Morgunblaðið - 13.08.1971, Page 20
20 MOÍIGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGtTR Í3. ÁGÚST 1971 Viðvörun Sala, dreifing og neyzla niðursoðinna mat- væla, sem ganga undir nafninu „Bon Vivant Inc. of Newark, New Jersey“ er bönnuð vegna mistaka, sem orðið hafa við niðursuðuna og hættu á alvarlegri matareitrun, ef neytt væri. Heilbrigðiseftirlit ríkisins. UTANHÚSS-MÁLNINGIN PERMA-DRI er olíumálning, sem hefur sannað það ótví- rætt síðastl. 4 ár hér á íslandi á hundruðum húsa um landt allt (bæði gömlum og nýjum) að hún hvorki flagnar af né springur. Ken- Dri er silicon, og að þeir fletir sem það er bor- ið á, þurfa að vera vel þurrir. 1) Málning í sérflokki 2) Enginn viðhaldskostnaður 3) Algjör bylting. Hringið — skrifið — komið. — Sendi í póst- kröfu. Ný sending var að koma. Flestir htir til á lager. Heildv. Sigurðar Pálssonar, byggingam., Kambsvegi 32, Reykjavík. Símar 34472 og 38414. Auglýsing um ferðastyrk tif rithöfundar í lögum nr. 28/1967, um breyting á og við- auka við lög um almenningsbókasöfn nr. 22/ 1963 er svofellt bráðabirgðaákvæði: „Þar til gagnkvæmar höfundagreiðslur vegna afnota í bókasöfnum innan Norður- landa verða lögteknar, er heimilt, ef sérstök fjárveiting er til þess veitt í fjárlögum, að veita rithöfundum styrki árlega til dvalar á Norðurlöndum.“ í fjárlögum fyrir árið 1971 er 85 þús. kr. fjárveiting handa rithöfundi til dvalar á Norðurlöndum. Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjóm Rithöfundasjóðs íslands, Garðastræti 41, fyrir 1. sept. 1971. Umsóknum skulu fylgja greinargerð um, hvernig umsækjendur hyggj- ast verja styrknum. Reykjavík, 11. ágúst 1971. Rithöfundasjóður íslands. FjaCrfr, fjaðrablöð, MJÓOkútar, púströr og fleíri varahlutlr i margar gerÖSr b'ifroiöa Bðavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Síirú 24180 Kotaðir bílar til sölu Ár. kr. ’71 Chevrolet Mailbu 575 þ. '71 Opel Manta 400 þ. '69 Chevrolet Bel Air 445 þ. '69 Citroen Pallas 430 þ. '68 VauxhaM Victor 280 þ. '68 Vauxhall Victor 240 þ. '68 VauxhaH Victor 225 þ. '68 Ford Cortina 170 þ. '68 Scoirt 800 250 þ. '67 Vauxhaf! Viva 150 þ. '67 Chevrolet Chevelle 225 þ. '67 Ford Farline 260 þ. '67 Plymouth Fury 1 320 þ. '67 Ðodge Coranet 300 þ. '67 Plymouth Valiant 250 þ. '66 Dodge Coronet 215 þ. '66 Rambler American 250 þ. 66 Chevrolet Nova 195 þ. '66 Fiat 1100 85 þ. '69 Trabant station 85 þ. '67 Fiat 850 115 þ. '67 Fiat 1500 station 175 þ. '66 Moskvitch 80 þ. '66 Opel Record 180 þ. '66 Chevrolet Bel Air 200 þ. '67 Scout 800 215 þ. '65 Vauxhall Victor 135 þ. '65 Ford Cortina 65 þ. '63 Moskvitch 15 þ. ’58 International, 4 hjóla drift sendif. 75 þ. lESIfl DRGLECR Konur óskasf til starfa við skreytingu á keramiki. Föst og reglubunin vinna. GLIT H F . Sími 85411. Fittings Vorum að fá mikið úrval af sænskum og þýzkum fittings. J. Þorláksson & Norðmann hf. Vatnsleiðslurör Nýkomin vatnsleiðslurör svört. Verðið mjög hagstætt. J. Þorláksson & Norðmann hf. Nauðungaruppboð Eftir kröfu skiptaréttar Siglufjaröar, fer fram nauðungaruppboð í verzlunarhúsnaeði Kaupfélags Siglufirðinga, Suðurgötu 2. Siglufirði, miðvikudaginn 18. ágúst nk. og hefst það kl. 13.30. Seldar verða ýmsar vélar, áhöld og tæki, eign þrb. Kaup- félags Siglfirðinga, tilheyrandi verzlunum í Suðurgötu 2 og 4, svo og skrifstofunni í Suðurgötu 2, svo sem búðarpeninga- kassar, kæliborð (LEVIN), kjötsög (bandsög, super BIRO), búðarvogir (WITTENB0RG og AVERY), áleggshnífur, stálbakk- ar, stálhillurekkar, rafmagnskaffikvarnir, reiknivélar, gaffaflyft- ari (SAXBY), filmupökkunarvél (DKI), ávaxtabakkar, ryksugur og fleira og fleira. Ennfremur skrifstofuhúsgögn, skjalaskápur, rit- og reikni- vélar, bókhaldsvél á borði (TAYLORIX), peningaskápur, Tíma- rit kaupfélaganna 1896—1926, 7 bindi innbundin, Samvinnan 1926—1958, inngundin og fleira og fleira. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 10. ágúst 1971. Óskum eftir að taka á leigu lagerhúsnœði fyrir bókageymslu Þarf að vera þurrt og með góðri aðkeyrslu tilb. merkt 5719 VERÐLISTINN VERÐLISTINN Kvöldkjólar Dagkjólar Maxikjólar Buxnasett Tækifæriskjólar Blússur Pils 40-60°/o afsláttur ÚTSALA að Hverfisgötu 44 Allar síddir í tízku Telpnakápur Sumarkápur Terylenekápur Dragtir Buxnadragtir Síðbuxur Peysur VERDLISTINN VERDLISTINN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.