Morgunblaðið - 13.08.1971, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUOAGUR 13. ÁGÚST 1971
23
Minning:
Ófeigur Ólafsson
húsasmíðameistari
Minning: '
Börn Jósefsson frá
Hrappsstöðum
Þann 4. þ.im. varð bráðkvadd
ur á heimili sínu, Melabraut 38
á Seltjarnarnesi, Ófeigur Ólafs-
son húsasmíðameistari, aðeins
rúmlega fknmtugur að aldrL
Þó að heilsu hans vseri þann-
ig farið að við slíku mætti bú-
ast, kom það þó, eins og oftar,
á óvænt ættingjum og vinum
hversu „skjótt hefir sól bru.gð-
ið sumri.“
Ófeigur var Skagfirðiingur að
ætt og uppruna. Hann var fædd
ur á Kimibastöðum í Rorgar-
sveit 11. júní 1920. Foreldrar
hans voru Ólafur Jónsson frá
Heiði í Gönguskörðum, þá
bóndi á Kimbastöðum, en siðar
á Veðramóti í Gön guskörðum
og kona hans Matthildur Ófeigs
dóttir írá Svartárdal. Þriggja
ára gamall missti hann móður
síina, en bústýra föður hans,
Engilráð Júlíusdóttir, gekk hon
um i móður stað og mat hann
umhyggju hennar mikilis aila
tíð. Faðir hans og fóstra eru
enn á Mfi, háöldruð og dveija
niú bæði á sjúkrahúsi.
Ófeigur kom til Reykjaivíkur
1939. Hann varð gagnfræðingur
1942. Á námsárum og nokkuð
síðar dvaldist hann á heimili föð
urbróður siíns Jóns Heiðbergs
stórkaupmanns. Hann fór
snemma að vinna við bygging-
ar, bæði trósmíði og jámsmiði
og bók sveinspróf í húsasmíði
1967 og varð meistari í iðninni
1962. Hann hefir staðið fyrir
smíði fjölda bygginga I Reykja
vik og nágrenni og reynzt þar
sem annars staðar hinn áreiðan
legasti og samvizkusamasti í hví
Vetna.
Árið 1944 kvæntist Ófeigur
eftirlifandi konu sinni Valgerði
(Lóu) Eyþórsdóttur ættaðri
vestan af Mýrum. Bjuggu þau
fyrst i Rvík, en síðustu 11 árin
hafa þau búið á Seltjarnamesi,
Þau eignuðust eina dóttur, Haf-
dísi, starfsstúlku á skrifstofu
Egils Viilhjáimssonar í Rvík. Áð
ur en Ófeigur kvæntist eignað
ist hann son, Gísla, nú búandi
í Gírindavík. Áður en Lóa gift-
ist Ófeigi átti hún son, Þóri sem
er verzlunarmaður og hljóðfæra
leikari í Reykjavík. öll hafa
þesisi börn þeirra gifzt og eign-
ast börn og sannarlega hefir sá
hópur af yngstu kynslóðinni
Hver sá Susuki
bifhjól?
EtNHVERN tímann eftir klukk-
an 19 á föstudagskvöld var stóru
bifhjóli stolið þar sem það stóð
úti fyrir Dunhaga 18 i Reykja-
vík. Hjólið, sem er af gerðinni
Susuki og það eina sinnar teg-
undar hér á landi er með króm-
aðar aurhlífar og gulrauðan
bensíntank og ber einkennis-
stafina R 11955. Rannsóiknar-
lögreglan biður alla þá, sem ein-
hverjar upplýsingar geta gefið
um ferðir bifhjólsins eftir kl. 19
á föstudagskvöld að gefa sig
fram.
Sprengingar
Stokkhólmi, 10. ágúst. NTB.
ÞRJÁR kröftugar sprengjur
sprungu I útborg Stokkhólms,
Nacka, á mánudagskvöid í
grennd við lögreglustöð hverfis-
ins. Svo kröftugar voru spreng-
Ltigarnar að fiimmiííu rúður brotn
uðu og biifreið sem stóð þar í
grennidinni stórsikemmdist. Eng-
inn slasaðist.
Málið er í rannsókn og enn
hefur ekkert komið á daginn,
setn bendir tii þess hverj-ir hafi
staðið að sprengingum þessum.
ekki hvað mimnst að sakna við
fráfall þessa mæta manns,.
Ófeigur var óvenjulega geð-
þekkur maður, prúður og vand
aðux til orðs og æðis, umhyggju
samur heimilisfaðir og vildi öll-
um gott gjöra sem návista hans
nutu. Tryggð hams til ættingja
og æsikustöðva var rótgróin
í eðli hans og hann var nýkom-
inn úr ferðalagi um fomar slóð-
ir er hann féll frá. Ég veit að
hann hefir ekki hvað sízt viljað
kveðja þær að leiðarlokum.
Þegar slíkir menn, sem Ófeig-
ur Ólafsson faila frá á bezta
aldri, er þeirra að vonum sárt
satcnað. Faðir hans og fóstra,
syistkini hans, böm hans og
barnabörn og eftirlifandi eigin-
kona hafa mikils að sakna, en
Mka mikið að þakka fyrir alla
ástúð hans og umhyggju á liðn
um árurn. En til þeirra munu
líka streyma hlýir straumar
samúðar allra þeirra sem á ein-
hvern .látt nutu kynnlngar eða
samvista við Ófleig á liðnum ár-
um.
„Þar sem góðir menn fara eru
Guðs vegiir" segir norska skáld
ið Björnstjerne Björnson. Allir
sem kynnzt hafa Öfeigi Ólafs-
syni finna að við fráfall hans
er „góður drengur genginn" og
blessa minningu hans.
TÍMINN flýgur hratt, og hin
skammvinna ævi líður óðfluga,
og samferðamennirnir hverfa
einn af öðrum af sjónarsviðinu.
AHtaf er að fækka þeim sem
settu svip sinn á sveitina mina
og bjuggu búum sínum í Víði-
dal, þegar ég var að vaxa þar
úr grasi á fyrstu áratiugum þess
arar aldar, en maður kemur i
manns stað, og nú eru dætur og
synir þessara bænda teknir við
búum þar, og gera garðinn fræg-
an. Þannig er það, og á að vera
ef framtJíð íslenzkra sveita á að
vera trygg og örugg, að fólkið
staöfestist í sveitunum, og helgi
þeim og íslenzkri gróðurmold
krafta sína.
í minningu eins þeirra manna,
sem var bóndi í Víðidal, Bjöms
í. Jósefssonar eru liínur þessar
skrifaðar, en Bjöm andaðist á
Ellideild sjúkraskýlisins á
Hvammstanga þann 4. ágúst sl.
og verður jarðsunginn frá Víði-
dalstungukirkju þann 13. ágúst.
Björn var fæddur að Kölugili
11. september 1896. Foreldrar
Björns voru Jósep Daníelsson
frá Kolugili og Amfríður Hali-
dórsdóttir frá Hjarðamesi á Kjal
amesi, og bjuggu þau á Hrapps-
stöðum og var Bjöm eina barn
þeirra, og tók hann við búi þar
er þau hæfctu búskap.
Bjöm kvæntist 24. ágúst 1918
Sigríði Jónsdóttur frá Gröf í
Lundareyk j adal í Borgarfjarð-
arsýslu og bjuggu þau á Hrapps
stöðum frá 1919 til 1947, en þá
fluitbu þau á Akranes og bjuggu
þar í nokkur ár, en nú síðusfcu
árin hafa þau dvalið á Ellideild
sjúkraskýlisins á Hvammstanga.
Þau Bjöm og Sigriður eignuðust
11 böm og eru 10 þeirra á lífi,
og af þeim eru 5 búsett I Víðidal,
sitt á hverri jörð. Þrjú böm
þeirra eru búsett í Reykjavik,
ein dóttir þeirra er búsett í Kópa
vogi og önnur dóttir þeirra er
búsetrt í Garðaihreppi. Öll börn
Björns og Sigríðar eru giift nema
einn sonur þeirra. Bamabörn
þeirra eru 38 og bamabamabörn
8. Öll eru börn þeirra Sigríðar
og Bjöms mesta mannkosta- og
dugnaðarfóik, svo af ber, og
framlag þeirra hjóna í byggða-
framþróun í Víðidal, þar sem 5
böm þeirra hafa kosið sér bú-
setu, er mikiilsvert á þessurn tim
um, þegar ailir keppaist að þvi
að komast þangað sem minna
þarf• að hafa fyrir lífinu. Björn
mun hafa alið böm sín upp
þannig að gera þau að sem
hæfustuim þjóðfélagsþegnum, og
minnt þau á að renna ekki
af hókni þó eitthvað blési á móti,
enda var efckert fjær skapgerð
hans sjálfs.
Margs er að minnast frá æsku-
árunum í Víðidal og í huga mín-
um geymist skýr mynd af lífi
og starfi þeirra hjóna á Hrapps-
stöðum. Ég átti heima á næsta
bæ, og við Bjöm vorum bræðra-
synir og Sigríður móðursystir
mín, og var samgangur mikill
milli heimila okkar. Oft hef ég
hugsað um það mikla þrekvirki
sem þessi hjón unnu, með því að
korna fram siínu stóra og mann-
marga heimili án allrar utanað-
komandi hjálpar. Bú þeirra var
alltaf Mtið, og á þessum árum
voru erfiðleikar í búskap miklir,
lágt afurðaverð, verðföll og
kreppa, og óáran í búpeniingi. En
Bjöm drýgði tekjur heimilisins
með vinnu utan þess og vamn all-
ar stundir sem hann gaf misst
frá því og vinnu var að hafa.
Bjöm var einn þeirra manna sem
aldrei féM verk úr hendi. Snyrti-
mennska í búskap einkenndi aU-
an búskap þeirra hjóna, nýtni
og fyrirhyggja gerði þeim fært
að koma fram sínum stóra bama
hóp, og það hversu samhent
þau voru, og mér verður oft
hugsað til þess nú, þegar fóikið
í dag er að kvarta yfir erfiðleik-
unum, sem manni þó virðist hafa
allt til alls, að þegar maður kx>m
inn í litlu baðstofuna á Hrapps-
stöðum, varð aldrei vart við fá-
tækt, og aldrei heyrði maður
húsbænduma kvarta. Gestrisni
þeirra og greiðasemi var frátoær.
Bjöm bætti jörð sína, eftir því
sem hann gat. Björn var mjög
fróður og minnugur á margt, og
alltaf fór maður auðugri af hans
fundi að ýmsum fróðleik, og þá
sérstaklega frá liðinni tíð.
Eftir að Bjöm og Sigriður
fluttu á Akranes, tapaði hann
sjón það mikið að hann gat ekki
sfcundað vinnu neitt að ráði, og
varð það honum mikið áfall, en
til þess að leggja ekki árar í
bát gerðist Björn milligöngumað
ur fyrir sveitunga sína í Víðidal
með sölu á ýmsum afurðum
þeirra og úfcvegun á ýmsum vör-
um fyrir þá á Akranesi. Ekki
mun það hafa fært honum mik-
ið í aðra hönd, en að geta gert
öðrum greiða, var honum meira
virði.
Kæri frændi minn, ég kveð þig
svo hinztu kveðju, með hjartans
þökk fyrir allt, sem þú hefur
gert fyrir mig og mitt fölk. Og
þér góða frænka min sendi ég
mínar innilegustu samúðarkveðj
ur. Bömum þínum og öðrum
aðstandendum, sendi ég einnig
miínar beztu samúðarkveðjur.
Agnar Gunnlaugsson.
Mitt hjartans þakklæti tii
vandamanna og vina, sem
mundu mig 30. júii 1971.
Guð blessi ykkur öll.
Björnfríður Björnsdóttir,
Sigurvöllum, Akranesi.
Guðm. Illugason
Húsnœði
Opinber stofnun óskar eftir að taka á leigu
130—150 fm skrifstofuhúsnaeði I eða við miðborgina.
Tilboð, merkt: „Skrifstofuhúsnæði 1971 — 5722“
berist Morgunblaðinu fyrir 20. ágúst næstkomandí.
Skólostjórí og kennari
óskasf að IBama- og unglingaskólaamiim Tálknafirai.
Ný og góð skólastjóraíbúð
Umsóknir sendist til formanns skólanefndar, Magnúsar Guð-
mundssonar, Kvígindisfelli, Tálknafirði, fyrir 1. sept. nk.
Úisala — útsala
Mikill afsláttur
af öllum kjóluin.
SVAR MITT
EFTIR BILLY GRAHAM
ÉG vil gjarnan, að fólki geðjist að mér, en ég er óánægð-
ur með sjálfan mig og er sífellt að sverta mig i augum
sjálfs mín og annarra. Hvað er að mér?
ÉG held, að við gerum þetta öll að einhverju marki.
Vissulega eigum við ekki að elska okkur sjálf. En ef
þessi sjálfsásökun eykst og magnast, getur hún skað-
að samband yðar við annað fólk og valdið miklu tjóni
á yður sjálfum. Hún getur orðið ein mynd hroka.
Sálfræðingar eru nú famir að hallast að því, að
maður geti elskað aðra menn, að svo miklu leyti sem
hann virðir og elskar sjálfan sig. Ef til vill var það
þetta, sem Drottinn hafði í huga, þegar hann sagði:
„Elska skaltu náunga þinn eins og sjálfan þig.“
Stundum veldur sakbitin samvizka því, að við hötum
okkur sjálf. Við sjáum, hvernig við hneigjumst til þess,
sem er rangt, í stað þess, sem rétt er, og eins konar
sjálfsfyrirlitning vaknar og eykst með okkur. Því
harðar, sem við dæmum okkur sjálf, því minni virð-
ingu eignum við okkur, og úr verður vítahringur.
Afleiðingin verður sú, að hugurinn beinist sí og æ að
sekt okkar, svo að ekkert rúm er fyrir elsku til ná-
ungans. Við ástundum sífellda sjálfsskoðun, sem hef-
ur í för með sér fyrirlitningu, bæði á okkur sjálfum
og öðrum. Biblían segir: „Sá, sem ekki elskar, þekkir
ekki Guð“ (1. Jóh. 4,8). Það er grunvallarstaðreynd,
að við getum ekki varðveitt sjálfisvirðingu né elskað
aðra, ef við þekkjuim ekki Guð. Leyfið honum að koma
inn í hjarta yðar. Lífið ætti að vera, getur verið og
verður öðru vísi, þegar þér þekkið hann.
„J