Morgunblaðið - 13.08.1971, Side 24

Morgunblaðið - 13.08.1971, Side 24
MORGUNBLAÐJÐ, FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1971 24 Farfuglar — ferðamenn 14;—15. ágúst: 1. ferð á HlöðufeH, 2. ferð á Klakk, í Langajökli. Uppl. í skrifstofunni Laufás- vegi 41, sími 24950. Farfuglar. Hljómsveitin NÁTTÚRA Ieikur á dansleik í Tónabæ í kvöld frá klukkan 9—1. Diskótek. — Plötusnúður Ásgerður Flosa- dóttir. Aldurstakmark, fædd ’55 og eldri. Nafnskír- teini. — Aðgangur 125 krónur. Leiktækjasalurinn opinn frá klukkan 4. r Soundmaster 75 SMO-M hefur verið kjörið af viðurkenndum fagtímaritum um víða veröld bezta Hi-Fi stereo kerfið ef tillit er tekið til fjölhæfni og verðs 6 bylgjur, þar á meðal bíla- og bátabylgja Al transistora Betra en Din 45.500 2x25 sinus W 2x37,5 músík W Tvöfait prógram Innanhússtalkerfi V EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10A Sími 16995. HRINGIÐ EÐA SKR’.FIÐ EFTIR UPPLÝSINGUM SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í HAFNARFIRÐI SUMARFERÐ BORGARFJARÐARFERÐ UM KALDÁDÁL SUNNUDAGINN 22. ÁGÚST 1971 LEIDSÖGUMAÐUR VERÐUR ÁRNI ÓLA Lagt verður af stað kl. 8 frá Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði og ekið í fyrsta áfanga austur yfir Mosfellsheiði í Bola- bás á Þingvöllum. Þar verður staldrað við um stund og drukkið morgunkaffi. Síðan liggur leiðin um Sleðaás, Hof- mannaflöt og Sandkluftir og áfram upp á Kaldadal og að Kalmanstungu. Þaðan verður ekið niður Hvítársíðu endi- langa, yfir Örnólfsdalsá og inn í Norðtunguskóg í Þverárhlíð. Þar verður snæddur miðdegisverður og dvalist um hríð. Á heimleið verður svo farið um Kláffossbrú, yfir Bæjarsveit og Skorradal, um Geldingadraga og Svínadal að Hvalfirði. Þar verður snæddur kvöldverður og síðan ekið heimleiðis. (Fararstjórn áskilur sér rétt til að breyta þessari áætlun, ef dimmt er yfir Kaldadal að morgni). MIÐAPANTANIR SVO OG ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR ERU HJÁ: Sóloni R. Sigurðssyni í síma 52008, Agli Strange í síma 51150 og Guðríði Sigurðardóttur í síma 50968. NEFNDIN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.