Morgunblaðið - 13.08.1971, Page 25
4>
25
±M.
MOKGUNIiLAÐtÐ, FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1971
IT COME5 WITH
THE TERRITORY,
‘-----=rr MAHÍ
LOHG AFTER
L.IONISHT, MARTY
WREM LEAVES A
TAVERH HOT FAR
FROM THE COLLEGE
CAMPUS...
^ THAHKS FOR THE
USE OF THE CRyiNG 'R
TOWEL,FRIENO/...I'LL f
BET yOU GET TIRED •<
OF HSTENING TO
UEALOUS BoyFRlENDS.'
fclk
í
fréttum
Ekki er þetta þrautþjálfuð go-
g-o dansmær, heldur kvenkyns
Búddaprestur, Yukari Watan-
abe að nafni. í frístundum sín-
um frá tóni ogr bænahaldi,
dansar hún í nýtizku diskótek-
um Tókýóborgar sér til skommt
unar og öðrum til augnayndis.
™&sr
Blaðamenn eiga yfirleitt
ekki sjð dagana sæla — al-
menniingur er oft ekki sammála
þeim og þeir sem þeir skrifa
um ganga títt framhjá þeim og
segja þeim mieira að segja
stundum stríð á hendur. Það
gerði einmitt Yves Saint Laur-
ent, einræðisherrann í tízku-
hoimi Parisarborgar. Hann
hafði fengið slæma útreið i blöð
um eftir vorsýningu sina, og rnú
fyrir skömmu er hann sýndi
fyrirhugaða hausttízku, varn-
aði hann .óæskilegum blaða-
mönnum aðgangs. Flest blað-
anna tóku þettta óstinnt upp
eins og vonlegt var, og eitt
þeirra, Combat, sagði: „Þetta
eru fasistisk vinnubrögð. Menn
eiga að loka augunium og
klappa, annars er þeim refsað.
Þeir sam ekki þola gagnrýni
eru yfirleitt Vcintrúaðir á eig-
in hæfileika.
— BORMANN YNGRI
ÆTLAR AO KVÆNAST —
Þegar heimsstyrjöldinni
Iauk, var Martin Bormann,
hinn fræ-gi ráðgjafi Hitlens,
meðal þeirra, sem hurfu á dul-
arfullan hátt. Dó hann, eða var
hann í feium ? Enginn veit svar
ið, eða ölJu heldur, enginn þyk
ist vita það. Fyrir skömmu
hvarf sonur hans, Adolf Mart-
in, Bormann, úr reglunni
„Hjarta Jesú“, en harm hefur
gegnt hlutverki þar sem prest-
ur síðan árið 1958. Hann yfir-
gaf regluna svo að hann gæti
kvænzt sinni heittelskuðu, sem
er, eða var nunna, og hét syst-
ir Cadúla. Hún er 42 ára göm-
ul, en Bormann yngri er 41 árs.
Hann starfaði um skeið í
Kongó, en áður en hann sagði
sig úr reglunni, var hann í
klaustri í Þýzkalandi.
Hún dansar gleðidans í sól-
skininu í garðinum fyrir utan
kvikmyndaverið í Pinewood i
Englandi Hún heitir Caral
Hawkins og er 22 ára gömul.
Hún leikur aðalhlutverkið í
kvikmyndinni „Please Sir,“
sem verið er að vinna að þessa
dagana. Myndin lýsir lífmu í
einum Lundúnaskóla, og Carol
leikur skólastúlku. Þetta er
fyrsta hlutverk hennar, oig hún
virðist una starfinu vel, að
minnsta kosti skín lífsgleðin úr
svip hennar.
'k
Yves Saint I,aurent og ein af
sýningarstúlkum hans.
t Khabarovsk héraði í austur hluta Sovétríkjanna, eru þessi
skólabörn að bjarga fuskuin sem króazt hafa inni í litlimi
tjörmmi. Tjarnimar þorna upp og drepast fiskarnir þá unn-
vörpiun. Þessar sveitir barna sleppa síðan fiskummi í ána á
ný. Þetta þykir oss fögur fiski saga.
Þessi vígalegi kvenmaður hei tir Maria Pia Giancaro og er
leikkona. Hún er nú að leik a í mynd sem verið er að tate*
í Róm og fjallar um frnmstæ tt Hf í faðmi náttúrunnar. Mynd-
in heitir „Þegar konur gerðu Din Don“. Engin skýring hefuir
fengizt á þvi hvað Din Don er, — en gott lilýtur það að vecai
— HANN ÆTLAÐI AÐ
VERÐA ARKITEKT —
„Ég hafði aldrei ætlað mér
að verða leikari," sagði hinn
frægi Anthoiny Quinn, sem nú
er 55 ára gamall, í viðtali við
tali við bandarískt tímarit fyr-
ir noikkru. — „Upphaflega
var heitasta ósk mín að verða
arkitekt, en þar sem ég var bú
inn að stofna f jölskyldu 19 ára
gamall og var þá alveg peninga
laus, fór ég að leika. Ég komst
að þvi, að það var fljótleg og
auðveld leið til að afla pen-
inga. Ég gerði áætlun og
ákvað að hefja iesturinn eftir
fimm ár, en þá væri ég 24 ára
gamall. En forsjóniin sá uim, að
lesturinn hófst aldrei, þvi þeg-
ar ég var 24 ára, voru börnin
orðin þrjú, og alltaf bættust
fleiri böm I hópinn. Og nú hef
ég sætt mig við að vera leikari
allt mitt líf þótt ég hafi aldrei
ætlað mér það.
Antliony
Quinn í
Zorba.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden MeWilliams
MEANWHILE.IH JAGPER
IRWIN’S APARTMENT/
REMEMBER, CHUM...«
NO CHICK IS WORTH 1
6ETTING HIGH BLOODl
PRESSURE OVER,„ J
IT COULO BE
' FATAL í
hlutverki
Ilann heillaðist af minnu.
I/ingu eftir miðnætti yfirgefur Marty
Wren knæpu i grennd við skólann. Ég
þakka fyrir að fá að gráta við öxlina á
þér, vinur, þú ert sjálfsagt orðinn hund-
leiður á afbrýðisönuim kærustum. Það
fylgir þessu hverfi, drengur. (2. mynd)
Miindu bara, góði, að engin stelpa er þess
virði að æsa sig út af, það getur orðið
banvænt. 3. mynd) Á meðan í herbergi
Jaspers Irwin.