Morgunblaðið - 13.08.1971, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1971
29
Föstudagur
13. ágúst
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgrunstund barnanna kl. 8.45;
Kristján Jónsson les áfram söguna
um „Börnin 1 Löngugötu'* eftir
Kristján Jóhannsson (2).
Útciráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna kl. 9.05.
Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög leikin milli ofangreindra
talmálsliða, en kl. 10.25 sígild tón-
list: Virtuosi di Roma leika Konsert
nr. 12 í E-dúr fyrir strengjasveit
eftir Vivaldi; Luigi Ferro leikur
einleik á fiðlu: Renato Fasano
stjórnar. / Kvintett undir forystu
Alexanders Schneiders leikur
Strengjakvintett nr. 1 i E-dúr eftir
Boccherini. (11.00 Fréttir). Tón-
list eftir Edward Elgar; Pro Arte
hljómsveitin leikur Dansa frá Bæ-
heimi nr. 1 op. 27; George Weldon
stj. / Yehudi Menuhin og Sinfóniu
hljómsveit Lundúna leika Fiðlu-
konsert í h-moll op. 61; höfundur
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „I»okan rauða*‘
eftir Kristmann Guðmundsson
Höfundur les (14).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Tónlist eftir Hugo Alfén
Mircea Salcesco og Janos Solyom
leika Sónötu i c-moll fyrir fiðiu og
planó op. 1.
Margot Rödin syngur nokkur lög.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónlist eftir Franz
Schubert.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Mái tii meðferðar
Vilhelm G. Kristinsson fréttamaður
sér um þáttinn.
20.15 Kórsöngur í útvarpssal
Sollentunakórinn frá Svíþjóð syng-
ur m.a. sænsk lög.
20.45 Norska prestskonan Gustava
Kelland og ævistarf hennar
Hugrún flytur síðara erindi sitt.
21.10 Frá franska útvarpinu „Euro-
light 1970“
„Kossinn“ eftir Jacques Ledru. .
21.30 í'tvarpssagan: „Dalalíf“ eftir
Guðrúnu frá Lundi
Valdimar Lárusson les (24).
22.00 Fréttir.
22.15 Kvöldsagan: „f»egar rabbíinn
svaf yfir sig“ eftir Harry Kamel-
mann
Séra Rögnvaldur Finnbogason les
(16).
22.35 Kvöldtónleikar
Solomon leikur Píanósónötu nr. 29
1 B-dúr „Hammerklavier** efitr
Beethoven.
23.20 Fréttir 1 stuttu máli.
Dagskrárlok.
Laugardagur
14. ágúst
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00, 10.00
og 11.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Kristján Jónsson les áfram söguna
um „Börnin I Löngugötu*4 eftir
Kristján Jóhannsson (3).
Útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðana kl. 9.05.
Tilkynningar kl. 9.30. AÖ öðru
leyti leikin létt lög.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Ása Jóhannesdóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.15 Stanz
Björn Bergsson stjórnar þætti um
umferðarmál.
— Tónleikar.
16.15 Veðurfregnir.
Fetta vil ég heyra
Jón Stefánsson leikur lög sam-
kvæmt óskum hlustenda.
17.00 Fréttir.
Á nótum æskunnar
Ásta R. Jóhannesdóttir og Stefán
Halldórsson kynna nýjustu dægur
lögin.
17.40 „Söguleg sumardvöl", fram-
haldssaga fyrir börn eftir Guðjón
Sveinsson
Höfundur les fimmta lestur.
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Söngvar £ léttum tón
Dusty Springfield syngur.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Sérkennilegt sakamál: Karen,
Maren og Vilhelmine
Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur
segir frá.
20.00 Frá hollenzka útvarpinu
Borgarhljómsveitin I Amsterdam
leikur létt lög.
Greetje Kauffeld syngur, Jiggs
Whigham leikur á básúnu og Harry
Mooten á harmóniku; Dolf van der
Linden stjórnar.
20.45 Smásaga vikunnar: „Undrin I
Kreppu“, gamansaga eftir Jón Kr.
ísfeld
Guðmundur Magnússon les.
21.25 Harmóníkumúsík
John Molinari leikur klassísk lög.
22.00 Fréttir,
Verksmlðjusala
Prjónafatnaður á börn og fullorðna.
Smekkstuttbuxur, síðbuxur með smekk,
pokabuxnasett, buxur, kjólar, margar gerðir,
peysur, vesti, margir litir. — Verksmiðjuverð.
PRJÓNASTOFAN Nýlendugötu 10.
Tilboð óskast í
í Fíat 128, árgerð 1971 ! núverandi ástandi eftir árekstur.
Bifreiðin verður til sýnis í Bifreiðaverkstæðinu Armi, Skeif-
unni 5, Reykjavík, í dag og mánudaginn 16. ágúst frá kl. 9—17. •
Tilboð sendist til Samvinnutrygginga, tjónadeild, fyrir kl. 17
mánudaginn 16. ágúst 1971.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
23.55 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
Fösttidagur
13. ágúst
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Nýjasta tækni og vísindi
Náttúrugripasafnið heimsækir
hækluð börn.
Jarðstjarnan Mars könnuð.
Öryggi í næturumferðinni.
Umsjónarmaður Örnólfur Thorla-
cius.
21.00 Mannix
Hver drap mig?
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.50 Erlend málefni
Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson.
22.20 Dagskrárlok.
Reyðarvatn
Veiðileyfi, bátaleiga, tjaldstæði.
Upplýsingar í síma 41210.
SIÐBUXUR
margar gerðir, allar stærðir.
TIZKUSKEMMAN &>
SMEKKBUXUR
STUTTBUXUR
fjölbreytt litaúrval.
ijoiDreyti; ntaurvar.
Hfé TÍZKUSKEMMAN ffrj
OPIÐ
ALLAN SÓLAR-
HRINGINN
HREVFILL