Morgunblaðið - 13.08.1971, Blaðsíða 31
MOflGUNBLAÐ[£), FÖSTUOAGUR 13. ÁGÚST 1971
31
WÉMorgunblaðsins
Þrír jafnir og efstir
á landsmótinu 1 golf i
— og íslandsmeistarinn, í*orbjörn Kjærbo, hefur
að mestu unnið upp áður tapað forskot
og er nú höggi á ef tir
Frá Atla Steinarssyni á Akureyri:
Á ANNAÐ hundrað kyifingar á
landsmótinu í golfi háðu aðra
lotu baráttunnar um meistaratitl
ana á Akureyri í gær. Kvenna-
flokkarnir tveir, sem leika 36 hol
ur í keppni sinni luku þó þriðja
áfanganum. f öllum öðrum flokk
um eru leiknar 72 holur, og keppn
in því hálfnuð nú.
Veðrið lék við heimamenin og
gesti á Akureyni I gær, og var
nákvæm efljirlíking af veðrinu
fyrsta mótsdaginn. Glampandi sól
iin vekur hér alla árla, og í fyrstu
er srtafalogn. Síðan leikuir sunnain
blær um vanga fólks, og hitinn
er mjög þægilegur. Rétt fyrir kl.
2 e.h. fara Akureyrmgarnir að
fara í peysur sínar, því þeir vita
að kl. 2 kemur hágolan. Hún
sendir sva'lan gust norðaoi úr hafi
í nokkra tíma. Undir kvöldið
lygnir aftur. Svona hefur það
gengið í tvo daga — og spáin rrmn
víst óbreytt.
í meistarafloki karla er bar
áttan mjög hörð, og verður engu
spáð um úrslit nú að hálfnuðu
móti.
Björgvin Hólm GK áitti eitt
högg í forskot, er ön,nur lotan
hófst, en það forskot er nú glait-
að, og tveir aðrir orðmir honum
jafnir, þeir Einar Guðnason GR
og Óttarr Yngvason, GR. Náðu
þeir Einar og Óttarr bezta skori
í gær (ásamt Björgvin Þorsteins
syni GA) á inum hring eða
39 högg á 9 holum (par er 36).
Það nægði þeim tál að verða jafn
ir Björgvin Hólm.
Og nú lét íslandsmeistarinn Þor
björn Kjærbo, GS, dálítið á sér
kræla, og lék lamgjafnast. Hanin
var fjórum höggum á eftir Björg
vin Hólm eftir fyrsta daginn, og
þremur á eftir Einari og Óttari.
Nú lék hann tvo hringi á 40 högg
um hvorn, og er nú höggi á eftir
þeim þremur — þeir með 163 en
hann 164.
Það er líklegt að einhver þess
ara fjögurra hljóti titilinn um það
er lýkuir, en varlega skyldi i
spárnar farið, því næstir koma
Björgvin Þorsteirusson og Gunn
ar Þórðarson, komungir Akureyr
Góð fram-
kvæmd
á landsmótinu
í golfi
GOLFKLÚBBUR Akureyrar,
sem annast um landsmótið í
igolfi, hefur skipu'lagt fram-
kvæmdina mjög vel. Má fylgjast
með stöðu leikmanna í hvorum
skálanum sem er, því að tal-
síöðvarsambaind er á milli. Gest-
ir, sem eru margir, eiga kost á
greiðasölu í nýjum og rúrngóð-
um skála á nýja vel'linum, en
bygglngiu hans er þó ekki lokið,
enda stórvirki fyrir svo fámenn-
an klúbb ásamt byggingu nyja
vailarins.
Gefið er út blað, sem helgað
er mótinu, og ber nafnið: ,,Par
71“. Ketnur það út á hverju
kvöldi, flytiur úrslit, fréttir og
auglýsingar. Blaðið er prentað,
8 síður í litlu broti. Þetta er
skemmtileg nýbreytni. Ábyrgð-
armaður er Sævar Vigfúss.
inigar, sem eru líklegir til alls.
Björgvin er með 166 högg og
Gunnar með 167. Þeir þekkja hér
allar aðstæður, og Björgvia á
vallarmetið, sett sl. sunnudag en
þá jafinaði hann parið, lékk hring
á 36 höggum. En staðan í mfl.
er þessi:
1. Björgvin Hólm, GK
80, 40 og 43 samt. 163.
2. Einar Guðnason, GR
81, 43 og 39, samt. 163.
3. Óttarr Yngvason, GR
81, 39 og 43, samt. 163.
4. Þorbjörn Kjærbo, GS
84, 40 og 40, samt. 164.
5. Björgvin Þorsteirasson, GA
83, 44 og 39, samt. 166.
6. Gunnar Þórðarson, GA
81, 45 og 41, samt. 167.
Nokkrir fóru illa út úr keppn
inni í gær. Gunnlaugur Ragnars
son, sem var í 5.—7. sætii hrapaði
niður í 16.—18. sæti, og var ó-
heppinn mjög á ósléttum holu-
flötumum eða við þær. Sigurður
Héðinsson GK vair í 8. sæti en
hrapaði niður í 16.—18. sæti. —
Keppetndur eru alls 41.
Völlurinn hér er mjög erfiður,
krefst mikils af keppendum,
bæði í langskotum og ekki síður
í nákvæmini. Það eykur á erfiði
hans, að hann er víða ógróinn.
enn, og því oft erfitt um vik.
KVENNAFLOKKUK
f meistaraflokki kvenna eru 10
keppendur, og þeim fylgir ein
asti þátttakandin-n í telpnaflokki.
Þessi hópur lék þriðju lotu bar
áttunniar í gær — og keppni
þeirra lýkur í dag, föstudag. —
Staðan er nú þannig: Tölurnar
tákna loktölur hvern dag og sið
an heildartölur hvers keppenda:
1. Guðfimna Sigurþórsd., GS,
44 47 og 44 135
2. Ólöf Geirsdóttir, GR,
49 45 og 46 140
3.—4. Jakobína Guðlaugsd., GV,
48 47 og 47 142
3.—4. Sigurbjörg Guðnad., GV,
47 50 og 45 142
Jalkobína er íslandsmeistari, en
það þarf rnikið slys eða mikla
keppni, ef einhverri á að takast
að koma í veg fyrir að næsti ís-
landsmeistaird heiti Guðfinna
Sigurþórsdóttir frá Keflavík.
I telpnaflokki keppir ein, Sig-
ríður Erla Jónsdóttir, GR. Hefur
hún leikið loturnar þrjár á 73 71
og 66 höggum, eða 210 alls.
I. FLOKKUR
Ungur Akureyringur, Halldór
Rafnisson, sem var í þriðja til
fjórða sæti eftir fyrsta dag, lék
mjög vel í gær, og hreinlega
stakk keppin-auta sína af. Hann
vann fiimm högg cif þekn, sem
næstbeztur var í gær og er niú
í sérflokki. I. flokkur leikur á
nýja vellinum, eins og mfl. karla,
breytingar á efstu sætum í gær.
Staðan er nú:
1. Magnús R. Jónsson, GK,
87 44 og 44 175
2. Árm R. Árnason, GS,
93 41 og 43 177
3. Jón Guðmundsson, GA,
86 47 og 45 178
4. Jónas B. Jónsson, GH,
92 46 og 43 181
Mesta stökkið tðk því Árni R.
Árnasom, en þarna virðist margt
geta gerzt enn. Keppendur eru
23.
m. FLOKKUR
Þar er hörkukeppnl, og má
ekiki á milli sjá. Staðan er:
1. Hannes Hall, GR,
98 49 og 45 192
2. Jón Agnairs, GR,
100 48 og 46 194
3. Ólafur Gunnarsson, GR,
98 50 og 46 194
4. Guðbjörn Jónsson, GK,
93 54 og 48 195
UNGLINGAFLOKKUR
Þar eru keppendur átta og
keppnin mjög hörð og jöfn og
skemmtileg tilþrif. Staðan er:
1.—3. Konráð Gunmarssan, GA,
80 47 og 43 170
Jóhann Ól. Guðmundss. GR
81 49 og 40 170
Þórhallur Pálsson, GA,
86 44 og 40 170
4. Henmami Benediktss., GA,
84 44 og 44 172
DRENGJAFLOKKUR
Þar hefur Sigurður Sigurðs3on
frá Nesiklúbbnum á Seltjarn-ar-
nesi náð yfirhurðastöðu eftir
glæsilegan leik og mun íátt geta
komið í veg fyrir sigur hans.
1. Sigurður Sigurðsson, NK,
88 40 og 40 168
2. Ragnar Ólafsson, GR,
88 46 og 50 184
3. Geir Svamsson, GR,
94 47 og 48 189
Bjar’; og
Ingunn
úr leik
B.IARNI Stefánsson og Ing-
unn Einarsdóttir kepptu á
Evrópnmeistaramótinu í gær,
Bjarni í midanrásuni 200 m
og Ingnnn í nndanrásum 100
m grindalilaups.
Bjarni varð sjöundi í sánum
riðli, hljóp á 22,0. Ho-fmeister
frá V-Þýzkalandi varð fyrstur
i riðlinum, h'ljóp á 20,9, en
næsti maður á undan Bjarna,
Ladislav Kriz frá Tékkó-
slóvakiu, hljóp á 21,7 sek.
Ingunn varð fiim-mta i sin-
um riðli. hljóp á 12,9 sek.,
sem er jafnt því bezta, er hún
hefur náð í sumar. Met henn-
ar er 12,6 sekúndur.
Bjarni og Ingunn eru þar
með úr leik.
HEIMSMET í kringlu-
kasti kvenna á EM í gær
ÁGÆTUR árangur náðist í
nokkrum greinum á Evrópu-
'meistaramótinu í Helsinki í gær.
Eitt heimsmet var sefct, a. m. k.
þrjú EM-met, en látið var um
óvænt tíðindi. Enn sem fyrr eru
það A-Evrópuþjóðimar, sem
nánast einoka meistaratitilana og
gullverðlaunin. Þó nældu Frakk-
ar sér í eitt gull í gær.
ARSJANOV VANN
Það fór eins og við spáðum
hér á síðunni í gær, baráttan í
800 m hlaupinu stóð á mil'li
Rússanna Arsjanov, A-Þjóðverj-
ans Dieter Froram, fyrrum
Evrópumeistara, og Andy Carter
frá Englandi.
Rússinn var þó hinn öruggi
sigurvegari þessa hlaups, hljóp
á 1.45,6 míin., sem er bezti tími
í Evrópu í ár og Evrópumeist-
aramótsmet. Fromm kom nasst-
ur í mark á 4/10 lakari tíma,
en allir aðrir flokkar leika á en Carter varð þriðji, hdjóp á
gamla vellinum. Keppendur eru
22 og staðan er nú:
1. Halldór Rafnsson, GA,
92 41 og 46 179
2. Þorvarður Árnason, GR,
91 46 og 48 185
3.—4. Magnús Hjörleifisson, GK,
94 49 og 43 186
3.—4. Haukur Margeirss., NK,
90 49 og 47 186
5. Ingimuindur Árnason, NK,
93 49 og 45 187
6. Páll Ásg. Tryggvason, GR,
92 49 og 48 189
II. FLOKKUR
Baráttan er þarna mjög hörð
og urðu miklar sviptimgar og
1.46,2, sem er brezkt met. Arsjan
ov hóf endasprettinn, er hlaup-
ararnir nálguðust síðustu beygj-
una, og eftir það var enginn í
vafa um sigurvegarann.
HEIMSMET f LETTAVIGT
Pólski lyftingamaðurinn
Waldemar Baszanowski bætti
nýlega eigið heimsmet í ljtfting-
um léttavigtar á móti í Lublim.
Lyfti hann 447,5 kg. — 2,5 kg.
meira en eldra heimsmet hans
var.
Úrslit:
1. Arsjanov, Sovét, 1:45,6 mín.
(EM-miet)
2. D. Fromm, A-Þýzkal. 1:46,0
3. A. Carter, Engliand 1:46,2
4. H-H. Ohlert, A-Þýzkal. 1:46,9
5. Peter Brownie, Engl. 1:47,0
6. Josef Palchy, Tékkósl. 1:47,3
í 800 m hlaupi kvenina siigraði
fyrrum heimsmethafinn Nikolic
firá Júgóslavíu á tveimu-r mínút
um sléttum, og endurtók þar með
leikinn frá EM í Búdapest 1966.
V-þýzki heimsmethafinn Falck
varð fyrir þvi óláni að hrasa um
einn keppinaut sinn þegar aðeins
150 rnetrár voru búmiir af hlaup
imu, og voru þær þá báðar úr
leik. Enginn varð því til að veita
júgóslavnesku stúlkunni neina
keppni, en tími henmar er EM-
met.
HEDMARK ANNAR
í tugþrautinni fór A-Þjóðverj-
inn Kirst með sigur af hólmi,
hlaut 7700 stig, Hedmark frá Svi
þjóð varð annar með 7520 st. og
Bendlin Evrópumethafinn frá V-
Þýzkalandi þriðji með 7492.
1 hástökki kvenma sigraði Gus
enbauer frá Austurriki með
1,87 m, rúmensk stúlka varð önn
ur með 1.85 m og Inkpen frá
Bretlandi þriðja, stökk sömu
hfeð, og setti brezkt met.
BRUCH KEPPIR
Ricky Bruch, vandræðabam
sænskra frj'álsifþrótta, hefiur nú
að lokum tekið ákvörðun um
þátttöku sima á Evrópumeistara-
mótinu í Helsinki i kringiukasti,
og mun fljúga þangað í dag, en
undankeppnin er á morgun. Á-
kvað 'hann þetta efitir að hafa
þeytt kringlunni 66,28 metra í
Málmey í giær, og átt tvö auka-
köst upp undir 69 metra mark-
ið. Evrópumetið á hann sjálfur
68,32.
HEIMSMET
Faina Melnik frá Sovétríkjun
um setti nýtt og glæsilegt heims
met í kringlukasti í úrslitakeppn
imsni í gær, kastaði 64,22 metra.
Eldra metið áttá L. Westermann
63,96, sett í Hamborg fyrir tveim
ur árum. í keppninni í gær leiddi
Westermann með 61,68 m þar til
í sjöttu og siðustu umferð að
rússneska stúlkan náði þessu
glæsilega kasti sínu. Þriðja varð
Arsjanov frá Sovétríkjununi —
hinn öruggi sigurvgari í 800 m.
Muravjeva
59,48 m.
frá Rússlandi með
FYRSTA GULL FRAKKA
Frakkar fengu sitt fyrsta gull
í gær í 400 m grindahlaupi, og
var það nokkur tilbreytiing eftir
nánast einokun A-Evrópuland-
anna á þeim eftirsóttu verðlauin-
um. Jean-Claude Nallet sigraði
glæsilega í þessu hlaupi — á 49,2
sek., sem er Evrópumeistaramóts
met.
í 400 m hlaupi kvenna sigraði
Helga Seidler frá A-Þýzkalaudi
á 52,1, önnur varð Inga Bödding
frá Austurríki á 52,9 sek., þriðja
Longe frá A-Þýzkailandi á sama
tíma.