Morgunblaðið - 18.08.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MiOVIKUOAGUH 18. ÁGÚST 1971
Fá fyrir mat og húsnæði
i
Eekhard Slawik í Landsbankannni.
Patricia Cormack og Hans Kruger.
SÍÐAN Seðlabankinn felldi
niður sk.ráningu erlendls gjald
eyris hatfa gjaldeyrisbankam-
ir taikmarkað mjög kauip á
erlend'um gjaldmiðli frá ferða
mönnuim. Þetta hefur komið
sér illa fyrir marga þá er-
lendu fierðamenn sem nú eru
staddir hérlendis, og hafa þeir
sumir hiverjir þurft að breyta
ferðaáœtluinum sínum um
landið af þessum sökum.
Morgunblaðið sneri sér til
yfírmanns gjaideyrisdeildar
Landsiban'kans, Ragnheiðar
Hermannsdóttur, ag spurði
hana um ást£indið i kaupum
og sölum á erlendum gjald-
eyri.
—■ Hér hefur verið mikil ös
í allan dag, e.t.v. ekki fieiri
viðskiptavinir en verið hafa
að undanförnu, en imunurinn
er sá að nú er afgreiðsla taí-
samari þar eð við tökum
tryggingarfé til geyimslu sem
er 10 af hundraði framyfir
skráninguna eims og hún var
siðastliðinn föstudag. Ferða-
mannagjaideyrkinn, sem er
t)r gjaldeyrisdeild Útvegsbankans
Judy Stratton.
100 sterlingspund, hefur veHð
seldur á rúmar 21.000 kr., en
að viðbættum þessum 10% er
hann nú seidur á rúmar 23.000
kr.
.— Jú þetta er einn mesti
annatiminn, sérstaklega með
viðskipti við íslenzka ferða-
memn sem fara til útlanda.
Einnig hefur sá tími, sem er-
lendir ferðamenn heimsækja
Island, lemgst, og þvi er hér
nú mikið uim erlenda ferða-
menn. Af þessum erlendu
ferðamönnum höfum við
keypt smá upphæðir til að
firra þá vandræðum, svo að
þeir haíi am.k. fyrir mat og
búsnæði.
— Hafið þið orðið vör við
að þessir ferðamenn hafi lent
í vandræðum veigna þess að
þeir hafi ekki femgið skipt
sínum gjaldeyri?
— Nei, ekki höfum við orð-
ið vör við það ennþá. Við höf-
um reynt að leysa úr því eft-
ir beztu getu, en eftir þvi
sem dagarnir ve-rða fleiri
sem þetta ástand helzt, verð-
ur þetta skiljanlega m-un erf-
iðara.
Við höfum ekki vi-ljað setja
neitt takmark á upphæðir, en
höfum reynt að meta það
hverju sinni. Ennfrem-ur höf-
um við ekki vil-jað gera neinm
greinarmum á því um hvaða
gjaldeyri er að rœða, em er-
lendis hafa bankar víða hætt
kauipum á Bandaríkjadiollar.
Þá tókum við tali ungan
Þjóðverja, Eckhard E. Slaw-
ik. Sagðist hann hafa dval-
izt hér í 10 daga við ranoisókn
ir á Heklu, og ætla að vera
hér á Jandi þar tii 15. septem-
ber, við rannsóknir á Öskju-
svæöinu og við að kliifa Snæ-
feilsjökul
Eckhard sagðist hafa feng-
ið s'kipt 100 þýzkum mörk-
um, sem eru um 2400 kr., en
raunar hefði hann ætlað að
skipta um 800 mörkum, sem
hann ætlaði m.a. að nota til
kaupa á farseðli með Gull-
fossi til Kauipmannahafnar.
— Ég verð bara að vona,
að ferðaskrifstofan taki við
bor-gum í erlemdum gjaldeyri,
þar sem ég verð að öðrum
kosti strandaglópur hér.
Þ-á hittum viið að máli þau
Patriciu Cormack og Hans
Kruigier frá Toranto í Kan-
ada. Sögðust þau haía kom-
íð til landsins með Gullfossi
á mánudag frá Leith, en áð-
•ur verið að ferðast umi Norð-
ur-lrland og verið stödd í
Beiíast þegar mestu óeirðirm-
ar geisuðu þar i fyrri viku.
Svö virtist sem þetta ferða-
iag ætiaði að vera nokkrum
erfiðlieikum háð, fyrst óeirð-
imar í Irlandi,, þá sjóveikin á
GuUfossí, og eftir að hafa
legið í rúminu í einn dag í
Reykjavik til að ná sér eftir
sjóferðina, þá komast þau
ekki út á land vegna þess að
þau geta eklki keypt það magn
íslenzkra peninga sem til
þarf.
—- Við ætluðum að fara til
Akureyrar í rnorgun með
áætiunarbifreið, en þar sem
við höfðum aðeins 300 krón-
ur og femguim engu skipt, urð
um við að hætta við það ferða:
-lag. Við höfum nú loks feng-
ið skipt 40 dollurum, en get-
um ekki farið til Akureyrar
að svo stöddu, þar eð engin
trygging er fyrir því að við
getum skipt gjaldeyri þar.
— Hversu lengi ætiið þ:ð
að dveljast hérlendis?
— Ætlunin var að diveijast
hér í 14 daga, og við búumst
við að það breytist ekki. Við
höfðum ætlað okkur að sjá
eins mikið af landinu og hægt
var, en ef þetta ástand var-
ir lengi, verðum við að iáta
okkur nægja eins dags ferðir
frá Reykjaviik.
1 Útvegsbankanum hittum
við að máli umga bandaríska
stúlku, Judy Strattom, en hún
var hér viðdvalarfarþegi
(stop-over) á vegum Loftleiða.
Lýsti hún í mörgum fogrum
orðum hrifningu sinni á landi
Ragnheiður Herniannsdóttir.
og þjóð, og sagðist þess fuG!l-
viss að hinigað kæmi hún ffijöt
lega aftur og þá til að dveljast
hér um nokkurn tima. Við
spurðum hana hvort hún
hefði lent í nokkrum vand-
ræðum vegna ástandsins í
g jaidieyrismálum ?
— Ég hef reynt i allan dag
að fá peningum skipt, en það
hef-ur reynzt harla erfitt. Nú
hel ég löks fengið skipt 10
dollurum, og ætla að láta það
verða mitt fyrsta verk að fá
mér að borða, því að ég er
að deyja úr huug-ri. Svo þarf
ég einnig að greiða svefn-
gjaldið á f arf u glaheixniliin u,
og býst tæpast við að pen-
in-garnir hrökkvi lemgra.
1 Útveigsbankanum hittum
við aftur Eckhard E. Slawik,
•og var hann nú si-gri hrós-
andi. og sagðist hafa fengið
700 mörkum skipt þar að við-
bættum þeim 100 mörkuro
sem hann fékk skipt í Lands-
bankanum, -— og meira að
segja á betra gengi.
Miðstöð viðskipta
austurs og vesturs
Kaupstefnan-Leipzig
Þýzka Alþýðu-
lýðveldið
Á alþjóðlega tækni-sýningarsvæðinu:
Efnavö'rur — Efnaverksmiðjur — Plastvéiar —
Pappirsgerðarvélar— Prent- og bókbandsvélar
— Bifreiðahlutir — Brunavarna-vagnar —
Trésmiðavélar — Tæki fyrir lækninga- og
efnarannsóknastofur — Kennsluáhöld og
skólahúsgögn — Húsgögn — Tómstunda- og
iþróttatæki — Ýmsar samsýningar erlendra ríkja
— Útflutningsskrifstofur.
5.-12. 9.1971
A alþjóðasýningunni i miðborginni:
Neyzluvörur i 22 vöruflokkum.
Kaupstefnuskirteini og upplýsingar um ferðir,
m. a. beinar ferðir frá Kaupmannahöfn,
fást hjá umboðinu
KAUPSTEFNAN — REYKJAVÍK, PÓSTHÓLF 13,
— SlMAR: 24397 OG 10509.
3
STAKSTEINAR
Rafmagnið
gleymdist
I forystugrein íslendings-ísa-
foldar 12. ágúst sl. er vikið að
því misræmi, sem i þvi felst, að
fella niður söluskatt af olíu og
heitu vatni til húsahitunar en
ekki rafmagni. Um það segir
svo m.a.:
„Það má heita ót-riilegt hversu
ráðherrarnir, sem allra manna
mest hafa talað um skipulag og
heiidarstefnu í þessu landi, geta
sýnt í verki mikið fálm og
flumbrugang í eyðsiu sinni. Gott
dæmi um þetta er afnám sölu-
skattsins af nokkrum vöruteg-
undum til þess að lagfæra vísi-
töluna, sem hefur verið nefnd
„atlaga að helgum rétt-i la.un-
þega“ ef einhverjir aðrir en nú-
verandi ráðherrar hefðu að þvi
staðið. Ráðherrum „hins vilUl-
andi fólks“ hefur þó gleymzt
hvað þeir sögðu um verðstöðvun-
arlögin á sínum tíma og grípa
til þess ráðs að feUa niður sölu-
skatt á heitu vatni og olíu til
upphitunar húsa tU þess að
„falsa“ vísitöluna. Svo uppteknir
við að gleyma fyrri stóryrðum
um sams konar ráðstöfim hafá
ráðherrarnir verið að þeir hafa
að iikindum gleymt í leiðinni að
fella niður söluskatt á rafmagni
til húsahitunar eða þá að þeir
hafa gleymt þeirri grein í Bý-
gerðum stjórnarsamningi, sent
orðast einhvern veginn þannig:
Hefjast skal þegar handa um
undirbúning að STÓRAUKNUM
VATNSAFLS- og jarðhitavirkj-
unum, er nægi til HITUNAR Á
HÚSAKOSTl landsmanna.
Sé það ekki rétt að ráðherrarn-
ir ha.fi gleymt þessu, rná það
heita undarleg framkvæmd á yf-
irlýstri stefnn um stórauknar
vatnsaflsvirkjanir til húshitunar
að skatt.leggja þá orku, en und-
anþiggja rússneska olíu sölu-
skatti svo og miklu ódýrari hita-
gjafa, þar sem hann er tU frá
náttúrunnar hendi, þ.e.a.s. hita-
veitnr, þessn sania skattgjaldi.
Vandséð er að mikið verði úr
raforkuframkvæmdum á Islandi
meðan slikt „skipulag og heUd-
arstefna" ríkir, nema stóriðjan
bjargi Magnúsi Kjartanssyni,
orkumálaráðherra, eftir allt sam-
an.“
ÍH)gn um
Berlínar-
múrinn
Svo er að sjá sem sumir séu
þannig skapi farnir, að fátt geri
þeim meira gramt i geði en það
að nefna hlutina sinum réttu
nöfnum. Þannig vérður dálka-
höfundum Þjóðviljans fátt jafn
illa gert og að vekja athygli á
hinum raunverulegu stjórnmála-
skoðunum þeirra og órofa
tryggð við alheimskommúnism-
ann á hverju sem gengur. Bins
og sakir standa þykir það ekki
henta að halda slíku á lofti.
Jafnvel menn eins og Magnús
Kjartanson reyndu að breiða
yfir sig blæju „lýðræðislegrar
jafnaðarmannastefnu" fyrir síð-
ustu alþingiskosningar.
En þótt vel sé leikið, verðnr
þeim alltaf eitthvað á, annað
hvort með óvarkáru orði eða þá
þögninni einni. Þannig fór fyrir
þeim Þjóðviljamönnum nú, er
tíu ár ioru liðin frá því að
Berlínarmúrinn var reistur, eina
fangelsið, sem byggt hefur ver-
ið a.f stjórnarherrum til þess að
loka þær þjóðir inni, sem þeir
ráða, að þá þótt-i bezt við hæfi
að minnast þess atburðar með
þögninni einni saman.
Siikt þykir ekki umtalsvert á
ritstjórnarskrifstofum Þjóðvilj-
ans.
Hvers vegna?
Svari því hver fyrir sig.