Morgunblaðið - 18.08.1971, Blaðsíða 5
MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1971
Afgreiðslusalur Kimskips, seni búinn er að gegna síini hlutverki i hálfa öld. í miðjum saln-
um stendur Kjartan Hjaltestrd fuiltrúi, sem liefur starfað ]>ar n;estnm jafn leiigi. —
Hálfrar aldar salur
— með útskornum þiljum
FIMMTlU ár eru liðin síðan
afgreiðslusalurinn stóri i Eim
skijiafélagshúsinu var tekinn
í iiotkun. Og enn er hann svo
til óbreyttur og skartar þess-
imi fallegu, útskornu eikar-
þiljum. Annað og álika traust
vek.jandi, liefnr verið að finna
liér um bil jafn lengi í þess-
iini sal og jiað er deildarstjór-
inn Kjartan Hjaltested, sem
liefur niætt |»ar á hverjum
virkum degi og iðulega um
helgar.
Við litum inn í afgreiðslu-
sal Ei'mskips, tókum myndir
og fengum upplýsingar hjá
Kjartani. Hann sagði að sal-
urinn hefði verið útbúinn
svona strax þegar Eimskipa-
félagshúsið var byggt. Var
flut't inn í þennan sal í júií-
mánuði 1921. Þegar Kjartan
IJtskorin tafla er á veggnum,
seni skráð eru á fyrstu skip
Eimskipafélagsins.
svo byrjaði að vinna þar
skömmu síðar, voru húsgögn
in að koma með skipi og ver-
ið að koima þeim fyrir, en í
fyrst’u hafði verið notazt við
bráðabirgðaborð og stóla. Inn-
réttingin var dáliitið önnur en
nú, þar eð „diiskurinn“ var
lægri en nú er og húsgögnin
önnur. Þá voru m. a. há
skrifpúlt, sem ýmist var stað
ið við eða setið við á háum
stólum.
En eikarþiljurnar og vegg-
skreytingarnar eru alveg eins
og þær voru upphaflega.
Hefði svona íburðarmikið
vei’k sjálfsagt kostað meira
nú en allt húsið kostaði á
sínum tíma. Jón Halldói'sson
& Co. sá um innréttingarnar,
en allur útskurðurinn, sem er
mikill, var unninn af Stefáni
Eiríkssyni, myndskera. Húsið
teiknaði aftur á móti Guðjón
Samúelsson.
Þiljurnar eru allar úr heilli
eik og viða eru þiljur og súl-
ur fallega útskornar. Á tveim
ur S'töðum er gert ráð fyrir
töflum, þar sem skráð eru
öli skip Eimskipafélagsins og
hvaða ár þau komu og er fal-
legur útskurður fyrir ofan
eldri töfluna.
— Þetta þótti allt mjög fínt,
var iíka mjög titl þess vandað,
eins og ail'S annars í húsinu,
sagði Kjartan. Til dæmis eru
al'lar hurðir svona þungar eik
arhurðár. Og ég man að fund-
aiborðið og stólamir þótti
svo fínt, að við strákarnir
vorum alltaf látnir kotma inn
og breiða yfir húsgögnin, eft-
ir að stjómarfundum lauk og
hnýta yfii'breiðurnar vel við
fæturna á borðum og stólum.
Aígreiðsl'usalurinn hefur
ekki bara verið stássstofa i
þessa hálfu öld. Hafa áreið-
anlega koimið hundi'uð þús-
unda manna inn i hann ým-
issa erinda og þau eru rnörg
farmskirteinin, sem þarna
hafa verið afgi-eidd.
— Fyrst var öll starfsemi
Eimskips hér á þessari einu
hæð, segir Kjartan. í stóra
salnum var a'lit nema bók-
haldið og véiritunin. En þá
voru allar aðrar hæðir húss-
ins leigðar út. Fólikið var þá
ekki eins margt. Núna erum
við 17 talsins, sem þatrna er-
um við vinnu daglega.
.4 veggjixm er fallegur xit-
skiirónr.
Menningin vex í
lundi nýrra skóga
Broiðdalsvík, 6. ágúst.
1 DAG er einn þessara dásam-
legu daga, þegar vart sér ský á
lofti, blæjalogn og glampandi
sól. 1 svona veðri getur ferða-
fóik notið töfra Austurlands,
gefi það sér tíma til að fara út
úr bifreiðinni. Heyskapur er enn
víða skammt á veg kominn,
spretla er ágæt, en þurrkar
hafa verið fremur daufir. Von-
andi rætist úr þvi.
1 gær fengum við Breiðdælir
vikupóst, þó vantaði þar í. Hing-
að eru tvær ferðir i viku frá
Egilsstööum til Haínar i Horna-
firði, og til baka fer bíllinn dag-
inn eftir til Egiisstaða. Enginn
póstur kom með mánudagsferð-
inni 2. ágúst. Sagt var að væri
frídagur, en ekki var það fyrir
bílstjórann.
Er það víða 'tíðkað að láta
póstbíl fara án póstflutnings á
áætlunardegi?
Auðvitað ættu helztu fréttir
nú að vera frá hinni rniklu
hátíð í Atlavík. Útvarp sagði allt
hafa farið vel fiam, þar sem
annars staðar, og svo er að sjá
í Mbl. að einnig því hafi verið
skýrt svo frá, en raunar eru
ekki aörar fréttir þar úr Atla-
vík, en búast megi við 4 þúsund
manns, og vel sé séð um salerni,
sem talin eru 8. Hins vegar hef-
ur gleymzt að geta um danssal-
inn, kannski viljandi. Einnig
ekki getið skemmtiatriða sem
bjóða á upp á. Ýmsir, sem þarna
voru hafa haft á orði, að þeir
skilji ekki hvernig sé hægt að
bjóða þúsundum annað eins og
þarna var framreitt.
Aðgangseyrir kr. 300 + 200
+ 200. Lélegar hljómsveitir og
skemmtiatriði „akkúrat engin“,
eins og vinur minn einn orðaði
það.
Að loknum siðari dansleik
hefði lögreglan afhent það
áfengi, sem tekið hafði verið
áður, og yfirgefið siðan svæðið.
Nokkuð klókir þar, enda hefði
endirinn og umgangurinn í lok-
in verið í samræmi við þessar
aðgerðir. „Það þyrfti einhver að
skrifa um þetta,“ sagði hann
lika. Já, þvi ekki að fá þá
Kristján Ingólfsson, stjórnanda
hófsins og Sigurð Blöndal, land-
ráðanda, til að leggja saman í
eitt útvarpserindi „Um dag og
veg“. Það gæti heitið: Menn-
ingin vex í lundi nýrra skóga.
P. G.
Til sölu - Til sölu
Á SELTJARNARNESI: GULLFALLEG SÉRHÆÐ 4 herb. hæð
+ 2 herb. á jarðhæð með sérsnyrtingu — eídhúsinnrétt-
ing ný,
1 VESTURBÆ: GÖÐ risíbúð — lítið undir súð —
I AUSTURBÆ: Vandaðar íbúðir í sambýlishúsum
GÓÐAR SÉRHÆÐIR með bílskúrum.
I KÓPAVOGI: Einbýlishús og Parhús —
1 StLFURTÚNI: Einbýlishús með óinnréttuðum lítið niður-
gröfnum kjallara.
1 HAFNARFIRÐI: Stórt einbýlishús — gott hús
2 ára 160 ferm. stórfalleg sérhæð — bílskúr,
2já og 3ja herb. íbúðir I sambýlishúsum.
Á SELFOSSI: STÓRT og vandað einbýlishús við Tryggva-
götu — bílskúr— góð lóð.
JÖRÐ VIÐ STEINGRÍMSFJÖRÐ — GOTT HÚS.
Sumarbústaðir lóðir undir sumarbústaði.
GÓÐ LÓÐ með uppsteyptum sökklum.
Teikning á skrifstofunni.
ATHUGIÐ! Margvísleg eignaskipti mögtrleg.
Fasteignamiðstöðin Austurstrœti 12
Símar 20424—14120 — heima 85798—30008.
Viljum rúðu verkumenn
nn þegnr
|H JÓN LOFTSSON HF
Wb Hringbraut 121^10 600
PLYMOUTH
trl sölu árgerð 1967, 8 cyl. sjálfskiptur, fastback (Barracuda).
Ný dekk, auk nýlegra snjódekkja. Til sýnis á gamla B S.i,-
planinu við Kalkofnsveg. Má greiðast með fasteignabréfum.
Upplýsingar gefur
FASTEIGNAÞJÓNUSTAN
Austurstræti 17
" Sími 2 66 00.
Kynning á aug-
lýsingagjaiavöram
Við L. Ottensten A/S, Kaupmannahöfn, sem erum eitt fremsta
norræna fyrirtækið í auglýsingagjöfum, óskum eftir að kynna
safn okkar islenzkum gefendum auglýsingavara.
Hinar mörgu nýjungar safnsins eru samansettar af ódýrum og
dýrum gjafavörum úr leðri, gleri, ryðfríu stáli o, fl.
Ðugandi kaupsýslumaður sem vill gerast umboðsmaður okkar,
gegn þóknunarfyrirkomulagi, getur gert mjög góða verzlun.
Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafið samband við undir-
ritaðan á Hótel Esju kl. 10—13. miðvikudaginn 18. ágúst, til
að ákveða persónulegt viðtal. Ef undirritaður er fjarverandi
óskast skilaboð skilin eftir í móttöku hótelsins.
Forstjórinn, L. Ottensten,
Kaupmannahöfn.
C
A
X