Morgunblaðið - 18.08.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.08.1971, Blaðsíða 18
18 i MORGTjNBLAÐIÐ, MlÐVIKUDAGÚIÍ 18. ÁGÚST 1971 t Garðar Björn Pálsson, Garði, Fnjóskadal, sem andaðist I Fjórðungs- sjúkrahúsi Akureyrar 13. ágúst, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugar- daginn 21. ágúst kl. 1,30. Vandanienn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og útför hjartkærrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og lang- ömmu, ' Elínóru Guðbjartsdóttur, frá Læk, Aðalvík. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á Borgar- spítalanum fyrir frábæra umönnun. Jón S. Hermannsson, börn, tengdabörn, barnabörn og barna- barnaböm. t Útför móður okkar og tengdamóður HREFNU ÓLAFSDÓTTUR Eyvindarstöðum. fer fram frá Bessastaðakirkju föstudaginn 20. ágúst kl. 14. Böm og tengdabörn. t Maðurinn minn EINAR E. VESTMANIM jámsmiðameistari. sem lézt í Landspítalanum 11. þ.m. verður jarðsettur frá Akra neskirkju kl. 2 fimmtudaginn 19. ágúst. Guðlaug Vestmann. t Eiginkona min, móðir okkar, tengdamóðir og amma SIGRlÐUR JÓHANNSDÓTTIR Barmahlið 55, er lézt 11. ágúsj verður jarðsungin frá Háteigskirkju fimmtu- daginn 19. ágúst kl. 13,30. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlega bent á líknarstofnanir. Guðmundur Jóhannesson, Jóhann Guðmundsson, Rebekka Kristjánsdóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Rafn Júlíusson, Maria V. Guðmundsdóttir, Viðar Guðjónsson, og barnaböm. t Hjartans þakkír fyrir samúð við andlát og jarðarför HELGU MARKÚSDÓTTUR Sveinn Guðmundsson, börn og tengdabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför KRISTJÁNS HELGASONAR frá Dunkárbakka. Sérstakar þakkir færum við öilum þeim á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund, sem önnuðust hann í veikindum hans. Böm, tengdaböm og bamaböm. t Leander Jakobsen, pípulagningameistari, andaðist laugardaginn 14. þ.m. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 20. þ.m. kl. 16,15. Fyrir hönd aðstandenda, Kristín Jakobsen. t Þorgils Bjarnason, Ásgarði 133, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 19. ágúst. Þeim sem vildu minn- ast hans er bent á líknar- stofnanir. Sigríður Jónsdóttir, börn, tengdasonur og barnabörn. t Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför sonar okkar og bróður, Kristjáns Gústafs Kristjánssonar. Sússana Guðmundsson, Kristján Guðmundsson, Guðmundur Kristjánsson. t Hugheilar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Maríu Ólafsdóttur, Austurgötu 26, Hafnarfirði. Börn, tengdabörn og barnaböm. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við frá- fall og útför, Þuríðar Jakobsdóttur. Fyrir hönd vandamanna, Zophonias Pálsson. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarð- arför, Sesselju Á. Þorkelsdóttur. Solveig Gunnarsdóttir, Jóhann Jónsson, Hanna Ingvarsdóttir, Þorkell Ingvarsson, Guðbjörn Ingvarsson. t Þökkum innilega öllum þeim sem sýndu okkur samúð og t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og hlýhug við vinarhug við andlát og útför andlát og útför móður okkar, ÞORVALDS SIGURÐSSONAR Kristínar fyrrum sparisjóðsstjóra Ólafsfirði. Guðmundsdóttur. Fyrir hönd vandamanna Sveinn Gíslason Sigurbjörg Þorvaldsdóttir. og bræður. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐNÝJAR EINARSDÓTTUR, Gljúfri, Olfusi. Böm, tengdabörn og bamaböm. Lokcsð frá Jtl. 12 á morgun vegna jarðarfarar. H.F. BÍLASMIÐJAN. Stúlkur óskust til ýmissa starfa. TJARNARKAFFI, Keflavík, símar 92-1282, 6005 í dag og á morgun. Vélsetjari óskast Vélsetjari óskast í prentsmiðju í Reykjavík. Framtíðaratvinna. — Gott kaup. Tilboð merkt: ,,5744“ sendist blaðinu fyrir 20. þ. m. ATVIItfltfA Laghent stúlka óskast til aðstoðar á sniðstofu Upplýsingar í verksmiðjunni Hverfisgötu 56 hjá klæðskerameistara. FÖT H.F. LAUST EMBÆTTI er iorseti Islands veitir Héraðslæknisembættið í Vopnafjarðarhéraði er laust til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 18. september n.k. Embættið veitist frá 1. október 1971. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 16. ágúst 1971. Notuð húsgögn og skriistolubúnaður til sýnis og sölu á 3. og 4. hæð Hverfisgötu 8—10 í Reykja- vík (Skattstofu Reykjavíkur) miðvikudag og fimmtudag 18.— 19. ágúst kl. 14.00 til 18.00 báða dagana. Selt verður: Skrif- borð, fundarborð, stólar (borðstofu o. fl.), hillur, skápar, sófar og fleiri húsgögn, einnig tveggja hurða peningaskápur. Ennfremur er til sölu á afgreiðslu vorri Borgartúni 7; stór uppþvottavél, skjalaskápar, „skrifpúlt" 2 stk. ný, dæla með rafmótor, Ijósprentunarvél, fjölritari, bókhaldsvélar og ritvélar. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.