Morgunblaðið - 18.08.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1971
27
Danmörk hefur 4 stig yfir
— geysilega skemmtileg keppni
í nær öllum greinum
í landskeppninni
— íslendingar settu 5 ný met
— stúlkurnar stóðu sig með
miklum ágætum og unnu
óvænta sigra
Efltir fyrri dag landskeppnirai
ar í sundi hafa Danir 4 stiga fdr-
ystu. Er það mjög svipað og
giert hafði verið ráð fyrir fyrir-
fram — þó ef til viH. heldur
mrnna. Keppnin í gær var æ»i-
spennandi í mörguim greiniuim
og alls voru sett fimm ný íslenzk
met.
Fyrir siðustiu keppnisgreinina
4x100 metra skriðsund karla var
sti'gatalan i keppfninni jöfn —
báðar þjóðimar höfðu hlotið 52
stig. Hafði íslenzka kvennaboð-
sun.dssv'eitin í 4x100 mietra boð-
sundi unnið mj'ög óvæntan o-g
glæsilegan sigur, og sett nýtt
lanclsveitarmet. 1 karlaiboðsumd-
inu náði hins vegar hinn frægi
sundgarpur Ejvind Pedersen
góðri forystu þegar á fyrsta
spretti, og tókst Dönunum að
halda þvi forskoti. Stigatalan
eftir fyrri dag er því 62—58 fyr-
ir Dani.
Annars voru það islenzku
stúlkumar sem komu mest á
óvart i þessari keppni, og þá
fyrst og fremst Guðmunda Guð-
mundsdóttir, sem sigraði glæsi-
liega í 200 metra fluigsundinu á
2:43,6 mín., sem er nýtt Islands-
met og Salome Þórisdóttir, sem
Leikir H. og 16. ágúat *71 ,i X 2 1
Í.B.A. — I.B.K. 2 z - 3
I.B.V. — Fram rx r»y w
Valur — lA. z z - 3
Arsenal — CLelsea l 3 - 0
Coventry — Stoke X / - i
C. Palace Newcastle i 2 - 0
Derby — Manch. Utd. X Z - z
Ipswlcb —- Everton * X 0 - o
Liverpool — Nott’m For. i 3 • 1
Manch. City — Leetb z 0 - 1
West Ham — W.BA. z 0 - 1
Wolves — Tottenham X Z - z
GETRAUNIRNAR fóru nokfi\ið
vel af stað að þessu sinmi, og var
t.d. töluvert meixi þátttaka í
fyrstu leikviku nú en í fyrra.
Potturinn nam um 175 þúsund
krónum. Eimum leik á seðMnum
var frestað, þannig að ekki var
um að ræða nema 11 leiki og í
gær höfðu komið fram 7 seðlar
með 10 rétta og von var á einum
til viðbótar. Var sá frá Horna-
firði, en hinir seðlarnir voru
þrír frá Reykjavík, þrír frá Hafn
arfirði og einn úr Kópavogi.
Hlutur vinningshafa verður um
21 þús. kr. Tæplega 100 seðlar
komu svo fram með níu rétta og
fellur aukavinningur því niður.
PAN AM-
keppni
GOLFKLÚBBUR Suðurnesja
heldur hina árlegu PAN AM
flokkakeppni, laugardaginn og
sunnudaginn 21. og 22. ágúst.
Leikinflr verða 18 holur hvorn
dag. Keppt verður í meistara-
flokki, 1. flokki og 2. flokki.
Keppnin hefst á laugardag ld. 10
f.h. í meistarafloíkki og í 1.
flok’ki, en kl. 2 e.h. hefst keppni
2. flokfcs. Keppendur geta skráð
sig í síma 1965 í Keflavík, fyrir
kl. 7 á föstudagskvöldið.
sigraði örugiglega í 200 metra
baksundinu, einnig á nýju meti.
200 metra bakmmd karla:
Fyrstia keppnisgreinin var 200
metra baksund karla, og þar var
bvöfaidur danskur sigur nær ör-
uggur fyrirfram. Ejvind Peter-
sen sigraði öruigglega, em reyndi
greinilega lítið á sig, þar sem
hann átti eftir að stinga sér
nokk'Uð oft i þessari keppni. ís-
tenzku piltamir syntu báðir
ágætlega og voru ekki langt á
eftir lakari Dananum.
ú'rslit: mín.
L Ejvind Petersen, D 2:27,0
2. Lars Börgesen, D 2:33,4
3. Hafþór B. Guðmundss., 1 2:35,8
4. Páll Ársælisson, f 2:39,0
Stig: Danmörk 8 — fsland 3
400 metra skriðsund kvenma:
í þessu sumdi urðu úrslit einn-
ig eins og búizt hafði verið við.
Kirsten Knudsen varð öruggur
si'guirvegari, en Villborg varð jafn
örugglega í öðru sæti.
Úrslit: mín.
1. Kirsten Knudsen, D 4:59,8
2. Vilbomg Júliusdlóttir, í 5:06,3
3. Jane Madsen, D 5:13,7
4. Elín Gunnarsdóttir, í 5:43,0
Stig: D 7 (15) í 4(7)
200 metra bringusund karla:
í þessaxú grein gerðu allir sér
góðar vonir um islenzkan sigur.
Leiknir náði nokkuð góðu við-
bragði og hafði forystu fyrstu
50 metrana, en á næstu leið niáði
Karl Kooh honum, og eftir það
syntu þeir hlið við hlið það sem
eftir var teiðarinnar. Skammt á
eftir þeim kom svo Guðjön Guð-
mundsson, og sneri hann aðeins
á eftir sdðasta snúinginn.
Baráttan var svo geysitega
hörð síðustu metrana. Allra
augu beindiust í fyrstu að Leiknd
og Koch oig öilum til skelfing-
ar fór Daninn að siga framiúr.
En þá kiom Guöjón með glsesi-
legan sprett,, náði Leikni og
Kooh og kom greiniiega fyrstur
í markið sem óvæntur sigurveg-
ari, eftir mjög skemmtilega út-
fært sund.
ÚirsUt: mín.
1. Guðjón Guðomundsson, í 2:38,2
2. Karl Chr. Kooh, D 2:38,5
3. Leiknir Jónsson, í 2:38,8
4. Klaus Madsen, D 2:48 0
Stig D 4 (19) f 7 (14)
200 metra flugsund karla:
Guðmundur Gislason var mik-
ill yfirburðasigurvegari í þess-
ari grein, en baráttan stóð hins
vegar um annað sætið. Len,gi
vel virtist svo sem Gunnari
myndi takast að krækja sér í
það og sneru þeir Nielsen og
hann við hnífjafnir þegar 50
metrar voru eftir, og voru enn
jafinir er 20 metrar voru eftir
í mark, en þá var Romanowsky
farinn að draga verulega á þá.
Á síðustu metrunum fóru svo
báðir Danirnir fram úr Gunn-
ari, þannig að útkoman í þessu
suridi varð lakari fyrir íslend-
inga, en iitíð hafði út fyrir.
ÚTrsIit: mín.
1. Guðm'jndur Gíslason, í 2:19,1
2. Erik Nielsen, D 2:32,7
3. Finn Romanowsky, D 2:33,0
4. Gunnar Kristjánsson, í 2:34,2
Stiig D 5 (34) í 6 (32)
200 metra bakmind kvenna:
Þetta var ein hinna óvissu
greina, en þó gerðu íslendingar
sér vonir, eftir góða frammi-
stöðu Salome i Norðurlandamót-
inu. Baráttan var einnág geysi-
hiörð. Salome virtist alltafvinna
á við snúnmgana, en sú danska
hafði hins vegar jafnan náð
naurnri forystu áður en að þeim
kom. Lokaspretturinn var svo
mjög tvósýnn og var það ekki
fyrr en á siðustu metrunum sem
Salome náði öruggu forskoti og
kom í mark á glæsilegu nýju ís-
landsmetá 2:41,4 min. Gamla met-
ið átti Sigrún Siggeirsdóttir, Á,
og var það 2:42,6 miín.
Crslit: mín.
1. Sateme Þórísdóttir, í 2:41,4
2. Jane Madsen, D 2:42,4
3. Lone Mortensen, D 2:44,2
4. Halía Baldursdóttir, í 2:5L0
Stig D 5 (39) 1 6 (38)
200 metra flugmind kvenna:
í þessari grein var keppnin
sannarlega æsispennandi. Pia
Sögaard átti betri tima fyrir en
Guðmunda og hafði forystu
iiengst af teiðinni. Var hún þann-
ig vel á undan er 50 metrar voru
eftir, en þá tók Guðmunda að
draga á hana og er 10—12 metr-
ar voru efltir i markið var hún
aðeins sjónarmun á eftir. Keppn
isskap og harka hennar siðustu
metrana færðu henni svo óvænt-
an og ánœgjulegan sigur og um
Ieið istenzkt met. Sjálf átti hún
gamla nietið sem var 2:45,8 mán,
Irslit: min.
1. Guðmunda Guðm.d., 1 2:43,6
2. Pia Sögaard, D 2:44,6
3. Sussanme Petersen, D 2:57,7
4. Ingibjörg Haraldsd., 1 3:02,3
Stig D 5 (24) 16 (20)
200 metra bringiisund kvenna:
Fyrstu 100 metrana voru
dönsku stúlkurnar og Helga
mjög jafnar, en Helga var greini
lega sterkari á endasprettinum
og náði ágætum tíma.
ÚTrslit: mín.
1. Helga Gunnarsdóttir, 1 2:595
2. Anne M. Hanszelman, D 3:04,1
3. Winnie Nielsen, D 3:04,5
4. Guðrún Magnúsdóttir, 1 3:09,3
Stig D 5 (29) 1 6 (26)
400 metra skriðsnnd karla:
1 þessu sundi var spurningin
fyrst og fremst um það hvort
Friðrik- taakist að komast upp á
milli Dananna. Ejvind Petersen
var fyrirfram öruggur sigurveg-
ari og var eins farið og í bak-
sundinu, að hann virtist ekki
fara sér að neinu óðslega. Sör-
ensen og Friðrik börðust hins
vegar hnífjafnri baráttu, en á
siðustu metrunum gaf Daninn
aðeins eftir ag Friðrik varð ör-
ugglega annar á nýju meti
Gamla metið átti hann sjálfur
4:37,3 min.
Úrslit: min.
1. Ejivind Petersen, D 4:29,2
2. Friðrik Guðmundsson,, 1 4:32,6
3. Fin Biering Sörensen, D 4:34,4
4. Sigurður Ólafsson, 1 4:47,0
Stig D 7 (46) 1 4 (42)
4x100 metra fjórsimd kvenna:
Flestir bjuggust við öruggum
dönskum sigri í þessari grein,
enda höfðu dönsku stúlkurnar
náð 3. sæti á Norðuriandamót-
inu á ágætum tima 5:00,1 mín.,
og þá verið rúmum 7 sek. á und-
an islenzku sveitinni.
Saullome Þórisdóttir synti fyrsta
sprettinn — baksundið fyrir Is-
land, og gerði það ekki enda-
sleppt, þar sem hún skilaði góðu
florskoti til Helgu Gunnarsdótt-
ur, siem synti bringuS'Undssprett
inn. Þegar kom að flugsundinu,
sem þær Guðmunda og Pia Sög
aard syntu, var bilið enn það
sama og hafði verið eftir bak-
sundssprettinn. Guðmunda synti
flugsunidiö mjög glæsitega, og
jók enn forskotið. Síðasta sprett
inn — skriðsundið — synti Lisa
Ronson Pétursdóttir, og rólega
og átakalaust synti hún á 1:05,0
mín., og jók heldur florskotið
heldur en hitt. Tími ístenaku j
sveitarinnar var 4:57,6 mán. —
þanniig að gamla metið var bætt
um meira en tíu sekúndur! S
Gneinilega var það dönsku
stúlkunium mikil vonbrigði að
tapa þessu sundi, og Jane Mikka
elsen, sem synti síðasta sprettinn
gat ekki dulið vonbrigði sín og
fór að hágráta, þegar sundinu
lauk.
Úrslit min.
1. Sveit íslands 4:57.6
2. Sveit Danmerkur 5.01.5
Stig: D 6 (52) í 10 (52)
4x100 m skriósund karla
íslendingar gerðu sér nokkrar
sigurvon'ir í þessu sundi, og eftir
fyrsta sprettinn, sem Guðmund-
ur Gislason synti mjög glæsilega
mátti segja aS þær vonir væru
enn fyrir hendi, þrátt fyrir gott
forskot sem Ejvind Petersen
hafði fært dönsku sveitinni. En á
næstu tveimur sprettum tókst
Dönum að auka forskotið veru-
lega, og þótt Finnur Garðarsson
synti mjög vel síðasta sprettinn,
voru engir möguleikar á ístenzk-
um sigri.
Úrslit mín.
1. Sveit Danmerkur 3:47.4
2. Sveit íslands 3:52.2
Stig: D 10 (62) í 6 (58)
Keppninni lýkur í kvöld
Landskeppninni verður fram
haldið kl. 11 í dag og verður þá
keppt í tveimur sundgr., en kl.
Í9.30 í kvöld heldur svo keppn-
in áfram og lýkur. Ef að líkum
lætur verður mjög hörð barátta
og líkur á því að aðeins örfá stig
skilji þjóðimar að í tok keppn-
inmar.
Ráðast úrslitin í kvöld?
1 KVÖLD kl. 19,30 leika Vest-
manmaeyingar og Frarni á gra«-
vellinum í Eyjum. Þar má búast
við hörkuleik, en Vestmanna-
eyingar eru nú í fyrota sæti í
deildinni og hafa jafnan verið
harðir heim að sækja, en Fram-
airar hafa ugglaust hug á að
vinna þennan leik til þess að
vera áfram í fremstu víglínu
baráttunnar um Islandsimeistara-
titilinn. Bn þess má geta að
Vestmannaeyingar virðast nú
vera í mi'klum sigurham og hafa
ekki tapað 7 leikjum í röð.
Meðfylgjandi mynd er af
tveimur leikmönnum ÍBV, þeim
Val Andersen, hinum hættulega
tengilið og Friðfinni Finnboga-
syni varmarleíkmammi úr hinni
samstilltu vöm ÍBV, en það er
ekki óalgengt að liðsmenn ÍBV
bregði sér á sjó eftir æfingar og
svo var um þá félaga i þetta
sirni er þeir renmdu á trillubátn-
um Snöfla austuir fyrir Eyjar
eftir stranga æfingu. Ljósmynd
Mbl. Sigurgeir í Eyjum.