Morgunblaðið - 18.08.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.08.1971, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ; MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1971 Glœsilegar íbúðir Til salu eru mjög skemmtilegar 4ra — 5 herbergja íbúðir (1 stór stofa, 3 svefnherbergi og skáli, sem er að nokkru stofa) á hæðum í sambýlishúsi við Tjarnarból, rétt við mörkin milli Reykjavíkur og Seltjarnarness. Stærð 112 ferm. Seljast tilbúnar undir tréverk, húsið frágengið að utan og sameign inni fullgerð. Afhendast 1. maí 1972. Hverri íbúð fylgir frá- genginn bílskúr í kjallara hússins. Beðið eftir Húsnæðismála- stjórnarláni. Sérþvottahús á hæðinni. Teikning til sýnis á skrifstofunni. ARNI stefánsson, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Símf: 14314. Kvöldsími: 34231. LAU'ST EMBÆTTI er forseti íslands veitir Héraðslæknisembættið í Þórshafnarhéraði er laust til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 18. september n.k. Embættið veitist frá 1. október 1971. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 16. ágúst 1971. ESKJA bólcin um Eskif jörð kemur út í dag á 185 ára afmæli Eskifjarðar sem verzlunar- staðar. Bókin verður ekki send í bókabúðir fyrr en með haustinu, en seld hverjum sem vill á áskriftarverði (kr. 800) frá og með 18. ágúst og fyrst um sinn í Lækjargötu 6 A, Reykjavík (Frí- merkjahúsið — sími 11814). Á Akureyri er pöntunum veitt viðtaka í síma 12238, í Vest- mannaeyjum í síma 1638, í Stykkishólmi í síma 8165. Einnig má panta bókina beint frá formanni Byggðarsögunefndar Eski- fjarðar, Hilmari Bjarnasyni, Eskifirði. BYGGÐARSÖGUNEFNDIN. STÓR- Kjólaefni Tilbúinn fafnaður fyrir konur, karla og börn Ótrúlego lógt verð Austurstrœti 9 Fjaðlrir, fjaðrablöð, hljóökótar, púströr og fteíri varohlutir i margar gorðír bifreiða Bfiavörubúðtn FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sfmi 24180 ISKALINNl Bílor of öllum gerðum til sýnis og sölu i glæsHegum sýningar- skólo okkar oð Suðurlondsbraut 2 (við Hollormúlo). Gerið góð bílakoup — Hogstæð greiðslukjör — Bíloskipti — árg. tegund verð í í þ. kr. '71 Cortina 270 ,70 Moskvitch 200 ,70 Vauxhall Viva 210 '69 Ford Costum 500 Rangewagon 495 '69 BMW 2002 330 '68 Ford 17 M 320 '68 Ford station 290 '67 Ford station 220 '67 Ford Mustang 340 '67 Ford Transit 160 '67 Símca 1000 125 '66 Skoda 1202 80 '66 Rambler Am. 180 '65 Cortina 1500 station 100 '64 Volkswagen 50 '63 Saab 110 '63 Volkswagen 1500 115 '60 Volkswagen 60 Tdkurn vel með forno bílo í umboðssölu — Innonhúss eðo uton _ MEST ÚRVAL — MESTIR MÖGULEIKAR KR hRISTJÁNSSON Hf SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA SÍMAR 35300 (35301 - 35302) HEþöliTE Stimplar- Slífar og stimpilhringir Austin, flestar gerðir Chevrolet 4, 6, 8 strokka Dodge frá '55—'70 Ford 6—8 strokka Cortina '60—'70 Taunus, allar gerðir Zephyr 4—6 strokka, '56—’70 Transit V-4 '66—'70 Fiat, allar gerðir Thames Trader 4—6 strokka Ford D800 '65 Ford K300 '65 Benz, flestar gerðir, bensfn- og dlsilhreyflar Rover Singer Hillman Skoda Moskvitch Perkins 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedford 300, 330, 466 cc. Volvo, flestar gerðir, bensin- og dísilhreyflar Volkswagen Simca Peugeot Willys. þ. mm & co. Skeifan 17. Sfmar 84515-16. Utd ÞHR ER EITTHVRfl FVRIR flliR jf JHwgtmMflfrft ’BÍLAR til SÖLU 1971 Volkswagen 1302 1969 Volkswagen 1300 1971 Fiat 850 special i 1966 Fiat 850 1968 Ford Mustang 1966 Taunus 17M station 1968 Opel Commodore 1968 Fiat 124 gegn skuldabréfi 1967 Toyota Corolla 1967 P©ug©ot station 1963 C'hievrolet station Volkswagen, fleistar árg. Cortina, flestar árgerðir. Bilaskipti. Bílar gegn skuldabréfum. Okkur vantar góða bila ' á söluskrá. 1967 M-Benz 1113 vöruto. 1 BILASALA MATTHIASAR HÖFDATÚNI2 ® 24540-1 Vísindamaður til tunglsins HOUSTON, Texas, 13. ágiist — AP, NTB. Bandariska geimferðastofnunin, NASA, skýrði frá því í dag að dr. Harrison H. Scmitt yrði einn af áhöfn timglfarsins Apollo-17, sem skotið verður til tunglsins i desember á næsta árL Þetta er síðasta timglferðin, sem ákveðin hefnr verið, og dr. Schmitt er f.vrsti visindamaðtir- inn, sem valinn hefur verið til tnnglferðar. Dr. Harrison Sohmitf er doktor 1 jarðfræði frá Harvard-háskóla 1 Bandaríkjun'um, en stundaði eiinnig um tíima nám við háskól- ann í Osló. Aðrir í áhöfn Apollo-17 verða Eugene A. Ceman kapteinn frá flotanum, og Ronald Evans of- ursti. Verður Cernan leiðangurs- stjóri, og lendir á tunglinu ásamt Sehmitt, en Evans bíður Apollo-17 á braut umhverfis tunglið. nUGLV5inGRR H*-»22480 Innilega þakka ég börnum mínum, tengdabörnum, barna- börnum, systkinum og öðrum, skyldum og vandalausum, sem gerðu mér áttræðisafmælið þann 12. ágúst, ógleymanlegt. Jakob Narfason, Ullarnesi, Mosfellssveit. 11«*411 Hásingar * ip| * r4 - 3 hásingar, 16 tonna burð- arþol, til sölu. Hver hásing komplett með 1 i. «« «' - ^ fjörðum, felgum og 8 dekkj- - ImM um. Gott verð og skil- málar. Slmi 25652 og 17642. Börn óskast til blaðburðar HÖFÐAHVERFI, LAUGAVEGUR, neðri, SKERJAFJÖRÐUR, sunnan flugvallar, Afgreiðslan. Sími 10100. LÖGTÖK Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m. verða lögtö.k látin fram fara fyrir vangreiddum opinberum gjöldum, skv. gjaldheimtuseðli 1971, er féllu í eindaga þ. 15. þ.m. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, kirkiugjald, kirkjugarðsgjald, slysa- og iífeyristryggingagjald atvinnurekenda, skv. 40. og 28. gr. alm. tryggingalaga, sjúkrasamlagsgjald, at- vinnuleysistryggingagjald, alm. tryggingasjóðsgjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðugjald, iðnlánasjóðsgjald, launaskattar og iðnaðargjald. Ennfremur nær úrskurðurinn til skattsekta, sem ákveðnar hafa verið til ríkissjóðs og borgarsjóðs. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 16. ágúst 1971.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.