Morgunblaðið - 18.08.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.08.1971, Blaðsíða 24
24 _____________lLI-.-------_í__U__í_ MORGUNBLAÐIÐj MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1971 Geroge Harmon Coxe: Græna Venus- myndin 38 arri feitu, velsnyrtu hendinni. Háifgagnsæ augu hans sáu allt, sem hægt var að sjá um leið og hann kom inn úr dyrunum og vaxborið yfirskeggið hreyfðist í einhverju, sem átti víst að vera bros. — Hmm, sagði hann. — Þetta er þá bara heill aðalfundur! Hallo, Bacon og Yates. Hann ieit á Murdock en sagði ekkert. Kannsiki ég hefði eftir allt sam- an átt að hafa lögfræðing með mér. í>ér getið hringt í lögfræð- ing ef þér viljið, hr. Damon, sagði Yates. — En ég held varla að þess gerist þörf. Við ætlum bara að sannprófa nokkur atriði. Damon fékk sér stól og er hann hafði hneppt frá sér jakk- anum settist hann niður, lagði hattinn á borð og hanzkana of- an á hattinn. Tók siðan upp heljarstórt vindlingamunn- stykki og setti vindling í það. — Jæja, við skulum koma að efninu, sagði hann. Bacon benti Keogh sem opn- aði dyrnar að næsta herbergi og sagði eitthvað við einhvern þar inni. Svo veik hann sér til hlið ar og Arlene, stúlkan hjá And- rada, gekk inn, og á eftir henni ólundarlegur maður, dökkur yf- irlitum og með þykkar varir, og handleggi, sem virtust of langir á hann, Keogh stillti þeim upp við vegg og Bacon athugaði þau. — Þekkirðu þennan mann, Arlene ? Harrn benti á Demon og Arlene leit snöggvast á hann og hristi svo höfuðið. — Nei, svaraði hún. — Aldrei séð hann áður? sagði Bacon. Hún athugaði Dam- on frá hvirffli til ilja. — Jú. Hann kom heim um daginn til að finna hr. Andrada. — Fékkstu ekki naifnið hans? — Jú, en ég er búin að gieyma því. Yates tók nú fram í: — Br hann ekki maðurinn, sem útvegaði þér vinnuna hjá And- rada? Arlene horfði yfir höfuðið á honum og sagði: — Nei. —■ Við vitum, hvernig þú fékkst vinnuna, sagði Bacon, — og þér þýðir ekkert að vera að ljúga þig út úr því. Hann og Yates voru með einhver blöð fyrir framan sig og Bacon ieit á sín blöð. — Stúlkan, sem var þarna á UlfMIH UM KIII BUZTA ntálhingf undan þér, hét Mabel Lan- son . . . Murdock hlustaði á þetta og var hrifinn. I>ví að þetta, sem Bacon var að segja, var enn eitt dæmi þess, hvað lögreglan í stórri borg gat afrekað, ef hún á annað borð var sett í gang. Á nokkruim klnkkutímum og meðan hann sjálfur var að vinna annars staðar, hafði Bacon og hans menn fundið stúlkuna, sem Arlene hafði kom- ið í staðinn fyrir, og enn firemiur, hvernig þessi stúlknaskipti voru framkvæmd. — Mabel Lanson vinnur nú, sem tálbeita í veitingahúsi og fær tuttugu dölum meira á viku en hún fékk hjá Andrada, og fæði að auki — enda þótt ég yrði ekkert hissa þó að þeirri atvinnu yrði lokið innan skamms. Hen.ni þótti gaman að spila bingo á fríkvöldunum sín- um meðan hún var hjá Andrada, og eitt kvöldið hitti hún náunga, sem vissi af þessari stöðu. Hann sagðist líklega geta útvegað henni stöðuna, ef hún vildi og ef hún gæti lagt inn gott orð hjá Andrada með vinstúlku sinni, sem væri góð stúlka en vantaði vinnu. — Já, og hvað um það? Arlene þaut upp. — Hefur stúlka ekki rétt til að fá sér vinnu, ef hún þarf þess? — Jú, sagði Bacon og við fáum meira um þetta að vita seinna. Ég vildi bara benda á, að það er heimskulegt að ætla sér að ljúga að okkur — og sleppa með það. Veiztu hvaða refsing liggur við mannráni? Allt frá tuttugu ár um og upp í ævilangt — sé mað- ur heppinn. Og það verður senni lega hlutskipti hans Cassaldo hérna og svo Erloffs og Leos. — Það verður það minnsta, sem þeir sleppa með. Máluðu varirnar á Arlene kipruðust saman og rjóðu kinp- arnar voru orðnar fölar. — Já, I en ég er búin að segja, að ég hef enga hugmynd um þetta. Hún leit á Cassaldo, sem stóð og glápti. — Hann Eddie hérna er vinur minn og ég fór að hitta hann í morgun, og þér og þess- ir . . . Allt í iagi, sagði Bacon. Hann sneri sér að Cassaldo. Ég ætla nú ekkert að spyrja um þinn þátt í ráninu á þessum manni hann benti á Murdock —- af því að þar þarf engra vitna við. Hann var heima hjá þér fáió yóar feró hjá okku r hringió í síma 25544 f-ERÐASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTI 5 * i Hrúturinn, 21. niarz — 19. apríl. I'íi færð tækifæri til að slá smiðshöRgið rækilega^á verk, sem þú ert að vinna, og skait endilega notfæra- þér það. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Kinbeittu þér að cfnahaaHlilié einkamála þinna, «g geröu þér fulla srrein íyrir ástandinu strax. Tviburarnir, 21. mai — 20. júní. I»6tt þú segir áiit þitt, er enirin þiirf á að vera ókurteis, ng nú reynir á sjálfsaga. þinn. Keyndu að hvílast eitthvað. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. I*ii mátt reikna með því að koma fólki á óvart með fyriríetlunum þfuum. I.jónið, 23. júlí — 22. ágiist. l>ó loHiiar við ábyrsið með því að vcra dálítið greinargóður. Meyjar, 23. ágúst — 22. september. lsTá geturðu siniið þér að samningum. sem beðið hafa. \ ogin, 23. september — 22. október. l>ú setur valdið fólki vonbrieðum með því að hefjast handa án þess að grera einhverja erein fyrir aðeerðum þínum. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóveniber. Aðkomufólk eetur skapað þér samkeppni. l»ér er hollast að breyta um stefnu. Bogmaðnrinn, 22. nóvember — 21. desember. Taktu til athueunar einhvcrja stefnuhreytine-u í fjármálum. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. l»vi betur, sem þú skipuleeeur hlntina því meira leiðist þér í da*r. Vatnsberinn, 20. janiiar — 18. febrúar. t augrnablikinu skaltu standa við eerða samniuga fremur en að venda þínu kvæði I kross. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Nú er mái til komið að þú g-erir sjáifnm þér «s oðriim giaðan diie. þér, í herbergi þar sem þú sagð- ir, að hann væri ekki, og við höf um fingraför til að sanna það — fingraförin hans á glugga- rúðu. Það er úti um þig nema þú játir það. Þig og Erioff og Leo . . . Þekkirðu þennan mann? Hann benti á Damon. — Hef- urðu nokkurn tíma séð hann áð- ur? Cassaldo hristi höfuðið. — Svaraðu mér! — Nei, ég þekki hann ekki. Bacon gerði Keogh bendingu og hann opnaði dyrnar og kink- aði kolli til einhvers í næsta her bergi. Erloff og Leo komu inn og tóku sér stöðu hjá Arlene. Yates og Bacon töluðu eitt- hvað meira saman. Það var ekk- ert að marka og það vissi Mur- dock. Bacon gat varla bú:zt við að fá neina játningu, sem gagn væri í, á þessu stigi rannsókn- arinnar, því að það var sýnilegt að ekkert af þessu fólki mundi segja orð, fyrr en það hefði náð sér í lögfræðing. Fingraför þeirra höfðu verið tekin og eftir einn eða tvo daga lægi fyrir full skýrsla um at- hafnir þeirra fjórmenninga. En það sem Bacon hafði nú í huga var aðeins það að vekja efa- semdir hjá þeim. Gera þeim Ijóst, hvaða refsingar þau gætu vænzt. Einnig vildi hann afchuga viðbrögð þeirra, er þau litu á Daman, sem sat rólegur í Peugeot 404 árg. 1966 í góðu lagi til sýnis og sölu. IIAFRAFELIi H.F., Grettisgötu 21, sími 23511. Skrifstofustúlka óskast til almennra skrifstofustarfa hjá opinberri stofnun í haust. Verzlunarskóla- eða samvinnuskólamenntun nauðsynleg. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðslns fyrir föstudags- kvöid n.k. merkt: „Framtíðarstarf — 7517". VERÐLISTINN VERÐLISTINN Kvöldkjólar Dagkjólar Maxikjólar Buxnasett Tækifæriskjólar Blússur Pils 40-607o afsláftur ÚTSALA að Hverfisgötu 44 Allur síddir í tízku Telpnakápur Sumarkápur Terylenekápur Dragtir Buxnadragtir Síðbuxur Peysur VERÐLISTINN VERÐLISTINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.