Morgunblaðið - 18.08.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.08.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1971 25 Miðvikudagur 7,00 Morgrunútvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgrunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Kristján Jónsson les söguna um „Börnin i Löngugötu" eftir Kristján Jóhannsson (6). Útdráttur úr forustugreinum dag- biaOanná kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliöa, er. kl. 10,25 Kirkjuleg tónlist eftir Bach: Tóm- asarkórinn I Leipzig syngur mót- ettuna „Vertu ekki óttasleginn“, og Robert Köbler leikur nokkur orgelverk á Silbermannorgeliö i Pönitz. (11,00 Fréttir). Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). 12,00 Paffskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og: veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Þokan rauða“ eftir Kristmann Guðmundsson. Höfundur les (17). 15,00 Fréttir. Tilkynningar, 15,15 fslenzk tónlist a. Syrpa af lögum eftir íslenzka höfunda 1 hljómsveitarbúningi Karls O. Runólfssonar. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Ragnar Björnsson stjórnar. b. Sónatína fyrir pianó eftir Jón Þórarinsson. í»urI0ur Pálsdóttir syngur. Jórunn ViÖar leikur á pianó. c. Islenzk þjóölög I útsetningu Jóns í>órarinssonar. Þuríður Pálsdóttir syngur. Jórunn ViOar leikur á píanó. d. Hugleiðing um fimm gamlar stemmur" eftir Jórunni Viðar. Höfundur leikur á píanó. e. Sex Islenzk þjóðlög í útsetningu Þorkels Sigurbjörnssonar. Ingvar Jónasson leikur á víólu og Guðrún Kristinsdóttir á píanó. f. Tvö tónverk eftir Leif Þórarins- son „Kadensar“, kvintett fyrir hörpu, óbó, klarínettu, bassaklarl nettu og fagott og „Óró“ nr. 2. Gunther Schuller stjórnar flutn- ingi bandarískra hljóðfæraleikara. 16,15 Veðurfregnir Svoldarrímur eftir Sigurð Breið- fjörð Sveinbjörn Beinteinsson kveður sjöundu rímu. 10,30 Lög leikin á sláttarhljóðfæri 17,00 Fréttir. Tónleikar. 18,00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19,35 Norður um Diskósund Ási I Bæ flytur síðasta hluta frá sögu sinnar. 19,55 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur Páll P. Pálsson stjórnar. 20,20 Sumarvaka a. Kskja Einar Bragi les úr nýrri bók sinni um EskifjörO. b. „Blótveizla“, óprentuð ljóð eftir Karl ísfeld Hjörtur Pálsson les. c. Kórsöngur Karlakór Reykjavíkur syngur nokk ur lög; Siguröur Þórðarson stjórnar. d. Sumardagar á Kili Halldór Pétursson flytur fyrri frásöguþátt sinn. 21,30 Útvarpssagan: „Dalalíf“ eftir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (26). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Þegar rabbíinn svaf yfir sig“ eftir Harry Kamelmann Séra Rögnvaldur Finnbogason les (18). 22,35 Brezk nútímatónlist Halldór Haraldsson kynnir síðari hluta. 23,20 Fréttir í stuttu niáli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 19. ágúst 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Kristján Jónsson les söguna um „Börnin I Löngugötu“ eftir Kristján Jóhannesson (7). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Siöan leikin létt lög og einnig áöur milli liða. Við sjóinn kl. 10,25: Jóhann GuÖ- mundsson efnaverkfræöingur talar um geymslu á óslægðum fiski. Sjómannalög. (11,00 Fréttir). Sígild tónlist: Suisse Romande hljómsveitin leikur Sinfóníu 1 d- moll eftir César Franck; Ernest Ansermet stjórnar. Colonne-hljómsveitin leikur atriöi úr óperunni „Faust“ eftir Gounod; Pierre Dervaux stjórnar. 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. 12,50 Á frívaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna 14,30 Síðdegissagan: „Þokan rauða* eftir Kristmann Guðmundsson. Höfundur les (18). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Klassísk tónlist Kathleen Ferrier, Fílharmóniukór- inn og hljómsveitin 1 London flytja Rapsódíu fyrir karlakór og hljómsveit op. 53 eftir Brahms; Clemens Krauss stjórnar. Konunglega Fíiharmóníusveitin leikur Sinfóníu nr. 2 í D-dúr op. 73 eftir Brahms; Sir Thomas Beecham stjórnar. 16,15 Veðurfregnir Létt lög. 17,00 Fréttir. — Finnsk tónlist. 18,00 Fréttir á ensku 18.10 Tóuleikar. Tilkynniugar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Landslag og leiðir Guðmundur Gunnarsson kennari á Laugum talar um Hólmatungur og Hljóöakletta. 19,55 Mozart-tónleikar útvarpsins Jón H. Sigurbjörnsson, Þorvaldur Steingrimsson, Ingvar Jónasson og Pétur Þorvaldsson leika Kvartett 1 a-moll fyrir flautu, fiölu, vlólu og selló (K298) eftir Mozart. 20,20 Leikrit: „Biskup á háðum átt- um“ eftir Bengt Ahlfors ÞýÖing: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Persónur og leikendur: Biskupinn Valur Glslason Ritarinn Erlingur Gíslason Auglýsingafulltrúinn Borgar Garðarsson 20,50 „Euroligth 1970“ Sinfóniuhljómsveit Vestur-Ástralíu leikur létta tónlist 21,15 „Að tapa hanzka“ smásaga eftir I nni Eiríksdóttur Erlingur Glslason leikari les. 21,30 I andránni Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt- inn 22,00 Fréttir 22,35 Yoga og yogahugleiðsla Geir Vilhjálmsson sálfræöingur kynnir meö tónlistarflutningi. 23,25 Fréttir í stuttu máll. Dagskrárlok. Miövikudagur 18. ágúst 20,00 Fréttir 20,35 Veður og auglýsingar 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Þegar rabbíinn svaf yfir sig“ eftir Harry Kamelmann Séra Rögnvaldur Finnbogason les (19). 20,30 I.aumufarþeginn (Stowaway) Bandarísk bíómynd frá árinu 1936. Aðalhlutverk Shirley Temple, Alice Fay og Robert Young. Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. Myndin greinir frá lítilli telpu, sem alizt hefur upp í Kína. Hún verö- ur munaðarlaus og lendir á ver- gangi, en hennar bíða líka marg- vísleg ævintýri. 21,55 Á jeppa um hálfan hnöttinn ÞriÖji hluti ferðasögu um leiöang- ur, sem farinn var I jeppabifreiö landleiðina frá Hamborg til Bom- bay. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. 22,25 Venus í ýmsum mindum Flokkur sjálfstæðra eintalsþátta frá BBC. Allir eru leikþ^ettir þessir fluttir af frægum leikkónum og sérstaklega samdir fyrir þær. Skammhlaup Flytjandi Edwige Feuillére. Höfundur Aldo Nicolaj. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir 22,45 Dagskrárlok. Odýrari en aárir! íffODfl U-ICAH AUÐBREKKU 44-46. SIMI 42600. Bifneiðasala Notaóirbílartilsölu Hunter '70, 265 þúsundir Singer Vogue station '67, 180 þ. Singer Vogue '65, 110 þ. Hillman Minx '67, 146 þ. HiHman Super Mtnx statk»n '66. 140 þ. Willyis '66 með Mayers húsi, 110 þ. Willys '46, 35 þ. Commer 2500 sendiferðabifreið, '64, 45 þ. Moskvioh station '69, 150 þ. Daf '67, 135 þ. Cortina 2ja dyra '67, 170 þ. Cortina 2ja dyra '64, 75 þ. Taunus 20 M 4ra dyra '66, 165 þ. Volkswagien '64, 85 þ. Chevrolet station '63, 120 þ. Dodge vörubifreið 3/a tonna '67, 250 þ. Dodge 4ra dyra '60, 70 þ. Saab '67 4ra cyl., 215 þ. Bilar með góðum kjörum: Rambler Rebel '67 og '68 Rambler American '67 Ford Custom 500 '66 og ’67 Mercedes-Benz 200 D '66. Allt á sama stað EGILL VILH JÁLMSSON HE Laugavegi 118 — Síml 2-22-40 Laus staða Staða skrifstofustjóra viðskiptaskrifstofu Rafmagnsveitu Reykjavíkur er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar. Umsóknarfrestur er til 28. ágúst. RAFMAGNSVEITA REYKJAVlKUR. Cninnvíkingar sunnanlands Fyrirhuguð er skemmtiferð ef næg þátttaka fæst 21. þ.m, Upplýsingar í símum: 30665, 83609, 38994. Smurstöðin Hraunbœ 102 Sími 85130 Sælgætisgerðin FREYJA opnar aftur eftir sumarleyfin söludeild að Síðumúla 18 þann 17. ágúst. Símar 82-4-82 og 82-4-83. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Börn á skólaaldri, sem búsett eru í Breiðholti III eða munu fiytja þangað fyrir næstu áramót, verða skráð í Breiðholts- skóla (sími 83000) eða í fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjam- argötu 12, (sími 21430), fimmtudaginn 19. ágúst, kl. 9—16. FRÆÐSLUSTJÓRINN I REYKJAVÍK. Iðnaðarhúsnæði um 140 ferm. óskast til leigu. Tilboð merkt: „7518“ sendist Morgun- blaðinu fyrir 25. þ.m. HRAÐBATAR NJÓTIÐ ÚTIVERUN NAR Á HRAÐBÁT FRÁ SP0RTVAL §>P0RTVAL LAUGAVFGI 116 Slmi 14390 REYKjAVlK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.