Morgunblaðið - 19.08.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.08.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1971 7 } m r BÍLA /,/:/M V YLUni' ® 22*0*22- RAUPARÁRSTÍG 3lj HVERFISGÖTU 103 VW $endiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvajn VW 9manna-Lan<írovif 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bargstaðastræti 13 Sím/14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BI'LALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 BÍLALEIGA Keflavík, sími 92-2210 Reykjavik— Lúkasþjónustan S?,S!>i.'la,idsbraut 10. s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar. 11422. 26422. Odýrari en aárir! Shodr UIGAH AUÐBREKKU 44-46, SlMI 42600. Hópferðir Til leigu í lengri og skemmri ferðir 8—20 farþega bllar. Kjartan Ingimarsson simi 32716. 0 „Það dugir ekki gull- kjóll, gylltur niður á hné“ Anna Vigfúsdóttir frá Brún- um sendir þetta kvæöi sem Sig. J. Gíslason spurði hér um 12. ág'úst. Þeir dubba sig og greiða sér og draga sa.man fé, allir saman bálskotnir i Önnu minni G. Þeir ganga inn á gullkjól, allir gylltir niður á hné aðeins til að þóknast henni Önmu minni G. Og kóngurinn hann flýtti sér og fæti hingað sté aðeins til að sj'á hana Önnu mina G. Og Valdemar til jarðar vaskmannlega sté, hann vildi kyssa á tána á Önnu minni G. Og gamli séra Hannes í gröfina hné af því að hann flékk ekki Önnu mína G. Og nú held ég að landshöfðingj ann loksins farið sé að langa til að eignasit kött frá Önnu minni G. Það dugir ekíki gulilkjóll, gylltur niður á hné, hann Kveldúlfur á hana Önnu mína G. Kvæðið er í bók Indriða Ein arssonar skákis: „Menn og list- ir“, (Hlaðbúð, 1959). Skrifar frú Guðrún Indriðadóttir nokkur i-nngangsorð, og þar er tilfært þetta gamankvæði bls. 12. Sú skýring fylgir, að Anna G. hafi verið náskyld frú Ingi leifu Melsteð, siðari konu Páls amtmanns Melsteðs, og dválið á heimili hennar í Suðurgötu 2 (Dillonshúsi hinu alkuinna.). Bílaleigan SKULATUNI 4 SÍMI15808 (10937) Hin flágaða fýndni skáldsins kemur ljóslega fram í þessum hendinguim. Anna Vigfúsdóttir frá Brúnum“. (Með kveðju til Veivakanda og þökk fyrir þættina marga). 13.8. ‘71. A.V. 0 Um landnám íslend- inga í Vesturheimi Skúti Ólafsson, Kiapparstíg 10, skriflar: Nokkrar ,3taðreyndir“ um landnám Lslendinga (þ.m.t. Grænlendingar) í Ameríku fyr ir 1500. Greinar S. E Morisons i Mbl. meó veganesti frá Jóni Helga- syni eru að nokkru endursagn ir afl frásögnum um Leií heppna, Karlsefni og Eirílk Gnúpason að ógleymdum Bjama Herjólfs syni, en þó er athyglisverð gróðurathugun Skandinavans Peters Kalm þegar 1749 og þétt leiki byggðar í Ameríikiu í dag er órækt vitni um landgæði í Kanada. Murrayflói er skammit fyrir norðan Quebec (kvíbekk) en þar var þorp, sem hét Staða- kona á máli Wendet eða Wen dat (vínseti eða sáti?) Wendat bjuggu í þorpum með um og yfir 1000 manns. Sam-tals voru þeir um 20.000. Enc. Britannica getfur glögga innsýn í þessa nyrztu föstu byggð í Ameríiku fyrir 1500. Wendat öðru nafni Huron fóru að dæmi Karlsefnis og byggðu skíðgarða um þorp sín, sem stóðust þráiátar árásir Iro késa þar til Iro- kesar fengu skotvopn frá Hollendinguim. Wendat voru hraktir vestur að st-röndum On tario og Erievatna en 1660 var þeim tvistrað og upprættir að mestu. Þó má geta þess að sá hluti menntaðra Wendat, sem kallast Wyandotte seldu land- nemuim land si-tt í Kansas (Skans-ás?) en oftast var um hreint landrán að ræða þegar firuimbyggjar voru annars v-e-g- a-r. 0 Irokesar Um Irokesa, sem fylgdu Bret um til Kanada eftir stofnun Bandarikjanna, má til fróðleiks geta formála Sig. Nordals að mannfræði Marells (ÞjóðvJéL 1924) „Enginn sem kannast við Baugatal og VigsLóða Grá- gásar, getur t.d. lesið bls. 140 án þess að finna hve margt hef ur verið likt iweð Islendingum 10. og 11. aldar og IndSámuim nútímans (Irok-esum).“ Mál Wendat og I-rakesa eru af sama málallokki og má gera ráð flyrir að móðurmálið hafi ráðið úrslitunum eins og i Nor- mandy (Normanar komu með frönsku til Bretlands). Þó má nefna afmælisrit urn Stefán Einarsson þar sem nefnd eru norræn áhrif á AlgonkLnmál á austurströnd N.-Ameríku, Staðanöfn eins og Staðakona og Hochelaga gætu hafa hald- izt og s flellur niður á undan k, t.d. áberandi hjiá börnum, Kans as fýrir Skansás og Chicago flyrir Sí-skak-o á(sbr. Kvæði Sandburgs). Leiðangur Eiríks Gnúpasonar var ekki nema að nokkru leyti islenzkuir. Til ís- lands komm 35 skip þegar eftir að Þorlákur dóttuirsonur Snorra, sem fæddist á Vínlandi var í sikyndi sendur til bisk- upsvígslu. Tveir nafnitogaðir biskuipar voru þá lifandi á ís- landi. Eins og á stóð vi-rðist út- nefning Þorláks Runóilflssonar vera í nánu sambandi við ferð Eiriks Gnúpasonar og jafnvel sem mótmæl-i við afskiptum af „íslenzk,um“ kirkjumálum. 0 Konan á Stað Konan á Stað þ.e. Guðríður kona Karlsefnis, sem ól svein- barn á Vínlandi gekk til Rómar og gerðist einsetulkon'a á Staðer trúlega sú Staðakona sem leið- angur Eiríks Gnúpasonar skirði höfuðstöðtvar sínar eftir, en florskeytið hoc gæti verið úr sænsk-u eða þýzku, háiheiL- aga (Monlt royal var kennt við fleil, sem þorpið lá flast að (Helgafell).) Frakkar yfirtóku þetta iandissvœði ekki beint frá Wendat, þar sem þeir voru hraktir þaSan áður, en trúboð- arni-r hafa óaðvitandi fl-ýtt flyr- ir ósigri Wendat, þar sem sótt- ir herjuðu á þá, sem ekki er furða, þar s-em trúboðarnir fóru á imilli dauðvona, sem þeirra skyiida var, sbr. Jesúíit- ana hjá Huron í sjónvarpinu. Hið eiginlega Vinland va-r sunnan fljötsins sbr. Fr. Ole- son, en þar má segja að andi Freydísar svífi yfir vötnunum. Völd matróna voru mikil báð- um megin fljótsins og þær mág komurnar Guðríðúr og Freydís e.t.v. fyrirmyndir þessara and- stæðu en skyldiu þjóða. Skiili Ólafsson, Klappa-rstíg 10. ÍESIfl DflCLEGB llHorflnnhTnhiþ | Bezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.