Morgunblaðið - 19.08.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.08.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1971 1 ■1 Þorgils Bjarnason, Ásgarði 133, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju i dag, fimmtu- daginn 19. ágúst kl. 13,30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Sigríður Jónsdóttir, börn, tengdasonur og bamabörn. Einar E. Vestmann Fæddur 4. júní 1918. Dáinn 11. ágúst 1971. Það er ekki lentgra síðan en sumarið 1965, að ég kynntist Einari E. Vestmann, en þá vann hann ásamt félögum úr röðum ungtemplara og templara að undirbúningi Bindin'dismótsins, sem þá var haldið í Húsafells- S'kógi. Þests-i kynni mín af Einari þetta sumar og þau fáu áir sið- an, sem ég átti þess kost að vera Útför móður minnar, tengda- móður og ömmu, Ragnheiðar Jónsdóttur, frá Loftstöðum, Ásgarði 2, Garðahreppi, er lézt 12. þ.m., fer fram í Fossvogskirkju fðstudaginn 20. ágúst kl. 1,30. F. h. bama, tengdabarna og bamabama, Ester Arelhisardóttir, Sveinn Jóhannsson. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, Guðbjargar Hansdóttur, frá ísafirði. Sérstakar þakkir til starfs- fólks Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Konrán Jakobsson, Ásta Jakobsdóttir, Steindór Jakobsson, Jakobína Jakobsdóttir. GUÐRfDUR SiGURÐARDÓTTIR AMBURGEY andaðist í sjúkrahúsi í Columbus Ohio í Bandaríkjunum þann 24. jútr síðastliðinn. Fósturforeldrar og systkini. Útför BERGLJÓTAR EIRlKSSON sem lézt 13. ágúst verður gerð frá Fossvogskirkju föstudag- inn 20. ágúst kl. 10,30. Blóm og kransar afþakkað. Guðmundur Sigurðsson og böm. Jón Eiríksson, Björt Eiríksson, Einar Eiriksson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og útför GÍSLA ARNASONAR Rósa Davíðsdóttir, Valborg og Mats Floderus bamaböm. Þökkum hjartanlega öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför AGÚSTU guðjónsdóttur Réttarholtsvegi 45. Fyrir hönd vandamanna Guðmundur Guðmundsson. og starfa með honum, fiyrst í Húsafelli síðan í Galtalaakjar- skógi og einnig í sambandi við starf ungtemplara á Akranesi, veæða með afar minnisstseð. Ein ar var ekki maðu.r, sem rekizt verður á á hverju götu'horni eða maður getuir búizt við að hitta á förnum vegi, þess vegna mu.n hann lifa í minningu þeirra sem honum kynntust og aðeins þeirra því minningin er bundin sterk- um persónuleika Einars, honum sjáHfum sem manni. Eíinar var maður með óvenju mikla Ufsorku og hafði til að bera krafta, sem fáir geta stát- að af, enda var sem hann hand- léki litinn harnar, þegar hann hélt á sleggju og beitti henni. Okkur er sáum hanin reka staura niður í Kaldá forðum, sem undirsíöður í göngubrú þar, með vatnið beljandi upp undir geirvðrtur og aðistoðarmann, sem hafðl fullt í fangi við að halda sér og staurunum á rétt- um kili, meðan Einar lét sleggj- una ganga, eins og fallhamar og dró ekki af sér unz allir staurarnir voru komnir á sinn stað, líður það seint úr minni. Honum leizt heldu.r ekki á, þeg- ar hann kom þar að, sem einn af okkur, sem þó er vel að manni, var að reka niður staur fyrir stóra tjaldinu, greip af honum sleggjuna og sagði: „Hef urðu aldrei séð sleggju fyrr.“ Rak síðan st.aurinn niður i tveim eða þrem höggum og laiuk með sama hætti við að reka niður afganginn af staurunum fyrir tjalidinu. En þetta var aðeins ein hliðin á Einari. Einar var einstaklega orðheppinn og sagði auk þess afar vel frá og var Þökkum hjartanlega öllum þeim sem sýndu okkur sam- úð og vináttu við andlát og útför Björns Ingvars Jósefssonar, frá Hrappsstöðum. Sigríður Jónsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barna- barnabörn. þá gjarnan með eitthvað skemmtilegt í pokahominu, svo oft var gfatt á hjalla í kringum hann. Þvi var það, að Einar hafðl gott lag á því að hafa þá er voru í kringum sig í góðu skapi og sýndi mön.num gjam- an fram á björtu hliðamar, með sinni alkunnu kSrnni, enda sótt- urrsst við, sem umnum með hon- um við Bindindismótið, gjaman etftir félagsskap hans. Einari var ákatflega annt um framgang Bindindismótsins og lagði mikið erfiði á sig, meðan hann gat heilsu sinnar vegna. Þegar miótið fluttist á núverandi stað í Galtalækjarskógi 1967 lét Einar sig ek'ki vanta þangað auistur um helgar, frekar en vant var, þótt hann yrði að koma ofan af Akranesi, til að geta tekið þátt í undirbúnimgi mótsins. Einar var hugsjónamað ur og hafði brennandi áhuga á málefnum er vörðuiðu bindindis- hreyfinguna. Sú starfsemi, sem Bindindismótið vann að, var honum sérstaklega kær. Það er rmikil eftirsjá að Einari og hans störfum, em ennþá meira sakna ég Einars, sem góðs félaga og manns. Og þegar ég gemg um Galtalækjarskóginn, mun ég minnast margra stunda, sem við áttum þar og annars staðar sam am. f sama stremg veit ég að þeir félagar taka, sem áttu þess kost að kynnast Eimari. Þv4 það var innri maður Einars, sem heillaðl við nánari kynni. Mér hefði ekki þótt liklegt fyrst þegar kynnum okkar Ein ars bar saman, að hann ætti etft- ir að hverfa héðan á bezta áldri. En ekki má sköpum renma og því skilja lieiðir nú. Mér koma Minningarathöfn um son okkar og bróður ÓLAF KARLSSON, Brekkubraut 22, Akranesi, fer fram í Akraneskirkju laugardaginn 21. ógúst klukkan 11 f.h. Ema Benediktsdóttir, Karl Ragnarsson, og systkin. Innilegar jaakkir faerum við öllum þeim, sem heiðruðu minn- ingu KJARTANS THORS oð auðsýndu okkur samúð við fráfall hans. Stérstakar þakkir sendum við Vinnuveitendasambandi Islands fyrir þann sóma, sem sambandið sýndi honum með því að annast útförina. Ágústa B. Thors, + Margrét L. Thors, Bjöm Thors, Hrafnhildur Kjartansdóttir og Sigurgeir Jónsscn, Sigriður Thors og Stefán Hilmarsson Elskuleg móð'rr okkar, tengdamóðir og amma og barnabörn. LAUFEY ARNADÓTTIR, Austurbrún 6, x er lézt 12. ágúst verður jarðsungrn frá Fossvogskirfcju föstu- | daginn 20. þ.m. kl. 13. ^ Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á liknar- konu minnar og móður okkar stofnanir. Lára Guðmundsdóttir, Hreiðar Guðjónsson, HANSlNU MAGNÚSDÖTTUR Asta Árnadóttir, Sigurður Markússon, Isafirði. Laufey Downey, Wilfiam Downey, Jónas Guðjónsson, Kristján Ámason, Helga Magnúsdóttir, Ólafía Guðjónsdóttir, Jens Guðjónsson, og bamaböm. Magnús Guðjónsson, Skúli Rúnar Guðjónsson. í huiga orð Þorsteins Erlimgission ar: „Þegar vetrarþokan grá, þig vill fjötra inni, svifðu bu.rt Oig seztu hjiá, sumargleði þimmi." vegna þess að það var einmitt þessi „sumargleði", sem fylgdi Einari og návistinni við hann, þamn tíma sem mér hlotnaðist að vera samflerðamaður hamis. Og ég veit að þannig vildi hann hafa það, „sumargleði" innra og ytra, jafmvel þótt vetrairþokam, grá, vildi f jötra okkur imni. Guð gefi þér Einar minm, korau þimni, börnum og vanda- mönnuim frið og styrk. Hatfðu þökk mina og allra okkar, sem með þér fengum að vera mar.gar ánægjulegar stundir. Hreggviður Jónsson. í DAG fer fram jarðarför á Akranesi, þar sem maður er kvaddur á bezta aldri, góður heimilisfaðir, afburða starfsmað- ur, vinsæll meðal allra sem þekktu hann og mest metinn af þeim, sem þekktu hann bezt. Vildi hverju göðu máli leggja lið, og vann þeim heill og óskiptur meðan heilsam leyfði. Þessi maður og þannig maður var Einar Vestmann. Hann var fæddur á Gimli í Kanada og fluttist 12 ára gaanall með föður sínum til Islands. Foreldrar hans voru: Einar Guðmundur Vestmann jámsmiður Bjarnason ráðsmanns á Heggstöðum síðar í Reykjavík Guðmundssonar. Kona Bjarna var Valgerður Ein- arsdóttir, systix Guðmundar refa skyttu á Brekku á Ingjaldssandi, en þau systkini voru frá Hegg- stöðum. Móðír Einars var Guð- ríður Nikulásdóttur í Brekku- koti á Akranesi Árnasonar og Helgu Guðmundsdóttur á Krossi á Akranesi Guðmundssonar. Vel væri hægt að rekja ættir þessar lengra en hér skál staðar numið. Hvemig fólk er þetta? Lista- smiðir, afreksmenn til allra starfa, ötulir fiskimenn og góðir bændur. Og alla þessa eiginleika erfði Einar. Hann var ágætur smiður sem faðir hans, íþróttamaður á yngri árum, stundaði þá íslenzka glímu og var þar vel liðtækur sem annars staðar, hafði gaman af veiðiskap og það sem annað lék í hendi hans. En þetta á ekki að vera ævi* saga heldur aðeims kveðja og þakkir. Þegar undirritaður kom á Akranes til þess að eiga þar heima kynntist ég Einari þegar ég gekk í stúkuna Akurblóm. Hann vakti athygli mína, hár og herðabreiður, þreklegur og auð- sjáanlega þrekmaður. Hann var einlægur bindindismaður, hafði séð að áfengi og æska eiga ekki saman. Var ákveðinn í að vinná það sem hann mátti til þess að leiða þá ungu til heilbrigðs lífs. Hann vildi athöfn meir en um- ræður; því var hann einn aðal- maðurinn í því starfi sem hófst þegar bindindismótin hófust, fyrst að Húsafelli, síðar að Galta- læk; þar sparaði hann hvorki tíma né fyrirhöfn. Þess vegna ber að þakka honum og vona að maður komi í manns stað. En hver getur fyllt það skarð sem hé.r er orðið? Það er ertfitt. Þeir sem hafa unnið með honum, geta ekki skilið, að það sé möguiegt. En vonum samt og treystum því. Á þann eina hátt getum við haldið minningu hains á loft með því að starfa sem bezt að hans hjartansmálum. Við söknum hans en gleðjumst um leið að Framhald á bls. 24. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför Ófeigs Ólafssonar, húsasmíðameistara, Melabraut 38, Seltjarnamesi. Fyrir hönd aðstandenda, Valgerður Anna Eyþórsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.