Morgunblaðið - 19.08.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.08.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1971 r t' 19 « SPÖNSK MATREIÐSLA 3ja vikna sýnikennsla. Kennari CARMEN MARCHANTC. Upplýsingar í síma 51281. íþróttakennarar - körfuknattleiks|)jálfarar KÖRFUKNATTLEIKSDEILD VALS óskar eftir að ráða þjálfara í vetur. — Upplýsingar í síma 36956. STJÓRNIN. Atvinna Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bakarí allan daginn, Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Ábyggileg — 7783" fyrir 21. þ.m. £örn óskast til blaðburðar HÖFÐAHVERFI, LAUGAVEGUR, neðri, SKERJAFJÖRÐUR, sunnan flugvallar, Afgreiðslan. Sími 10100. Notaðir bílar til sölu Moskwich M-408 árg. ’66, ekinn 34.000 km. Ford Bronco árg. ’66, ekinn 36.000 km. Biíreiðar & Landbúnaðarvéiarhí. Suðurlandshraul U - Bejkjatik - Sfmi 38600 [ »1H : »J if 1 biBJ ») [»] m Nýkomin sending af hinum vinsælu búsáhöldum frá „Rubbermaid". J. Þorláksson & Norðmann hf. ÞETTA GERÐIST í I JUNI1971 ALÞINGISKOSNINGAR KOSNINGAR til alþing:is fóru fram 13. júní. tjrslit urðu þessi (sambæri- lega tölur kosninganna 1961 i sviga); Alþýðuflokkur 11.030 atkvæði (15.059), eða 10.5% (15.7) og 6 (9) þingmenn. Framsðknarflokkur 26.641 atls. (27.029), eða 25.3% (28.1) og 17 (18) þingmenn. Sjúlfstæðisflokkur 38.169 atkv. (36,036), eða 36.2% (37.5) og 22 (23) þingmenn. Samtök frjálslyndra og vinstri manna 9.445 atkv. (0), eða 9.0% (0) og 5 (0) þingmenn. Alþýðubandalagið 18.055 atkv. (16.923), eða 17.2% (17.6) og 10 (10) þingmenn. Framhoðsflokkur 2.109 atkvæði (0), eða 2% (0) og engan þingmann (15) . Eftir kosningaúrslitin baðst rikis- stjórn Jóhanns Hafsteins lausnar (16) . — Forseti íslands fól Ólafi Jóhannessyni að gera tilraun til myndunar nýrrar stjórnar (20). VEÐUR OG FÆBÐ Bezta vor síðan 1960, hagstætt bændum og búaliOi (5). Veöur með eindæmum gott víðast hvar á landinu (16). Ctgekwin 152 erlend veiðlskip við Island (2). Ný rækjumið fundin vestra (3). Saltfiskframleiðslan fyrstu fjóra mánuði ársins nam 24 þús. lestum (6). Ný rækjuverksmiðja tekin í notkun 1 Keflavik (6). Samkomulag um verulega fisk- verðshækkun (8). Islenzkir síldarbátar selja vel i Danmörku (9). Meitill h.f. i Þorlákshöfn flutti út fyrir 154.7 millj. kr. sl. ár (12). Góöur vorafli Eyjabáta (12). Rannsóknarskipiö Árni Friðriks- son finnur kolmunna en enga sild út at Austfjörðum (22). Mjög hart sótt 1 ufsastofninn (27). Síldveiðiskipin I Norðursjó seldu fyrir 36 milij. kr. si. viku (29). FRAMKVÆMDIR Hestamannafélagið Fákur vigir nýjan skeiövöll (2). Hótel Esja formlega tekið til starfa (3). Opnuð tilboð í vegagerð á Aust- urlandi (3). Bygging tveggja nýrra barnaskóla hafin í Reykjavík (3). Gengið frá kaupum á 12 manna þyrlu fyrir landhelgisgæzluna (5). Nýtt félagsheimili samvinnumanna tekið í notkun að Hávailagötu 24 (6). Hraðbrautarframkvæmdir við Ak- ureyri að hefjast (6). Nýtt safnaðarheimili vígt í Hvera- gerði (6). I>rjár nýjar vélasamstæður settar upp við Búrfell (9). Nýtt fiskiskip, Trausti IS 300, sjó- sett hjá Stálvík h.f. (10 og 20). Fróðá á Snæfellsnesi keypt til fiskiræktar (16). Ný stjórnarráðsbygging ákveðin á Bernhöftstorfunni 1 Reykjavik (20). Nýtt iþróttahús vigt á Eskifirði (20) . Leyfi veitt til að framkvæma fyrsta hluta nývirkjunar i Laxá (22). Flugfélagið Vængir fær tveggja hreyfla flugvél af gerðinni Britten- Norman Islander (4). Rafmagn á 87 ný sveitabýli á þessu árl (25). Hornsteinn lagður að bækistöð Rafmagnsveitu Reykjavikur við Ár- múla (26). Ný loðsútunarverksmiðja Iðunnar á Akureyri tekin i notkun (26). Vistheimilið Sólborg, eign Styrkt- arfélags vangefinna á Akureyri, vígt (30). Tveir nýir bátar til Fáskrúðstjarð- ar (30). MENN OG MÁLEFNI Róbert Arnfinnsson ráðinn til þess að leika Zorba í Liibeck I Þýzka- landi (4). Gisli Halldórsson endurkjörinn for seti borgarstjórnar Reykjavikur (4). Vestur-lslendingar færa Islenzku þjóðinni að gjöf filmur af islenzkum blöðum og tímaritum útgefnum 1 Manitoba (5). Frú Gróa Pétursdóttir sæmd æðsta heiðursmerki sem Sjómannadagsráð veitir (8). Pálmi Möller, prófessor við Ala- bamaháskóia, ver doktorsritgerð við læknadeild Háskóla Islands (8). Isienzkur maður, Ingi Þorsteins- son, yfirmaður vefnaöariðnaðar i Tanzaniu (8). Tvítugur piltur, Benedikt Bene- diktsson frá Tungu í Gaulverjabæj- arhreppi, hlýtur afreksverölaun sjó- mannadagsins fyrir björgun (8). Landsprófsnemandi, Kjartan Ottós son, hlýtur 10 i aðaleinkunn (12). Jakob Magnússon, fiskifræðingur, kemur heim eftir 5 ára starf hjá FAO (15). 10 ára stúdentar gefa M.R. brjðst- mynd af Gunnari Norland (16). Fulltrúar frá Narssaq heimsækja vinabæinn Akureyri (22). Sigriður Hagalín hlýtur Silfurlamp ann 1971 (23). Tómas Á. Tómasson skipaður sendi herra hjá NATO, og tveir sendiherr- ar skipta um staði (26). Björn Þorsteinsson ver doktors- ritgerð við heimspekideild Háskól- ans (27). Arnar Jónsson, leikari, hlýtur styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Guð- mundsdóttur (30). Danskur efnaverkfræðingur, Thor- björn Heilmann, hér á vegum Sem- entsverksmiðjunnar (30). BÓKMENNTIR OG LISTIR Islenzka listsýningin, sem var I Charlottenborg, sett upp hér (5). Eggert Guðmundsson heldur mál- verkasýningu 1 Keflavik. „Með flugu i höfðinu", ný bók um fluguveiði (6). Lýsingar á Stjórnar-handriti, ný bók eftir dr. Selmu Jónsdóttur (8). List Ölafar Pálsdóttur hlýtur góða dóma í Cambridge (20). Deep Purple, popp-hljómsveit, held ur tónleika hér (20). Jóhannes Geir heldur málverlca- sýningu í Rvik (23). Bæjarstjórn I mótun 1836—1872, önnur bókin í Safni til sögu Reykja- vikur, komin út (23). FÉLAGSMÁL Samband islenzkra barnakennara heldur afmælisþing (4). Norrænt skurðiæknaþing haldið hér (4). Ragnheiður Einarsdóttir kosin for maður Kvenfélagsins Hringsins (5). Sveinn Benediktsson endurkjörinn formaður Sjóvátryggingarfélags Is- lands (6). Dr. Ragnar Ingimarsson kosinn formaður Hagtryggingar h.f. (8). Erlendur Einarsson endurkjörinn formaður Samvinnutrygginga og Andvöku (8). Þing norræna röntgenlækna hald- ið hér (10). Steinunn Finnbogadóttir kjörin formaður LJósmæðrafélags Islands (12). Frú Ragnheiður Guðmundsdóttir kjörin formaður Reykjavíkurdeild- ar R.K.I. (17). Benedikt Gröndal lætur af for- mennsku Vinnuveitendasambands Is- lands (19). Norrænir augnlæknar þinga á Is- landi (22). Rotary Norden heldur þing sitt hér á landi i fyrsta sinn (23). Guðjón H. Björnsson, Hveragerði, kosinn formaður Félags garðyrkju- manna (23). Jón Ásgeirsson kosinn formaður Samtaka íþróttafréttamanna (23). Prestastefnan sett i Reykjavik (24). Ingólfur A. Þorkelsson endurkjör- inn formaður Félags háskólamennt- aðra kennara (24). Öskar Ágústsson endurkjörinn for- maður HSÞ (24). Félag tannlækna á Norðurlöndum, sem fæst við tannréttingar, heldur þing sitt hér (26). SVFl heldur þing sitt á Akureyri, í fyrsta sinn utan Reykjavikur (29). ISAL efnir tii samkeppni tii varn- ar slysum (29). SKÓLAR 32 stúlkur brautskráðar frá Kvennaskólanum (2). 100 kandidatar brautskráðir frá Háskóla Islands (13, 17). 31 stúdent brautskráður frá Menntaskólanum á Laugarvatni (15). 192 stúdentar brautskráðir frá Menntaskólanum I Reykjavik (16). 35 stúdentar brautskráðir frá Verzlunarskólanum (16). 146 stúdentar brautskráðir frá Hamrahliðarskóla (16). 113 stúdentar brautskráðir frá Menntaskólanum á Akureyri (16). I 209 kennarar og 65 stúdentar braut skráðir frá Kennaraskólanum (17). 834 nemendur I Gagnfræðaslcóla Akureyrar sl. vetur (24). Byggingartæknifræöingar og raf- tæknar brautskráðir frá Tækniskóla Islands (29). SLYSFARIR OG SKAÐAR Brezki togarinn Ceasar sekkur l Víkurál (2). Agnar Kristinsson, 20 ára, skip- verji á togaranum Kaldbak, fellur fyrir borð og drukknar (4). Reynir Tryggvason, 19 ára, stýri- maöur á Guðrúnu Guðleifsdóttur, ÍS 102, ferst af slysförum um borö (4). Friðsteinn Jónsson, veitingamaður, 67 ára, hrapar til bana I Vigur (8). Albert Sigurgeirsson, Vorsabæ 18, 40 ára, lendir undir vélskóflu og bíð- ur bana (8). Þriggja ára drengur bíður bana t bílslysi 1 Helgafellssveit (19). Eldur í togaranum Karlsefni 1 Reykjavik (23). Vélbáturinn Hagbarður frá Húsa- vík sekkur (29). ÍÞRÓTTIR Fram Reykjavíkurmeistari I knattspyrnu (3). KR sigrar í Tjararboðhlaupinu (8). Frakkar (áhugamenn) unnu Islend inga í landsleik i knattspyrnu meO 1:0 (17). Erlendur Valdimarsson hiýtur For- setabikarinn fyrir bezta afrek 17.- júní-mótsins (17, 19). Vilborg Júlíusdóttir, Ægi, setur Islandsmet 1 200 m skriðsundi, 2:25.3 mín. (23). Knattspyrnumót Islands, 1. deild: —■ KR:lBV 1:0. — Akranes:Akur- eyri 1:0. — Breiðablik-.Valur 2:0.. (8). — Fram:Keflavik 2:1 (10). —”v,at- ur:KR 2:0 (12). — Akureyri:Fram 2:2. — Keflavlk :Breiðablik 4:1. — ÍBV:Akranes 5:3 (15. — Akranes: Valur 1:3 — Keflavík:Akureyri 4:0 (22). — Fram:lBV 3:1 (23). — Breiða blik:KR 1:0 (26). — KR:Akranes 1:3. — lBV:Keflavík 1:1. — Valur: Fram 5:3 — AkureyrhBreiOablik 2:0 (29). AFMÆLI Samband islenzkra barnakennarK 50 ára (3). Þingeyrarkirkja 60 ára (4). J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.